Þjóðviljinn - 15.01.1982, Side 15
Föstudagur 15. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15
Hringið i síma 81333 kl. 9-5
alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum
lesendum
Guðrún Ágústsdóttir stjórnarformaður SVR:
Hlustað á íslensku
stöðina í strætó
anir frá farþegum dundu yfir
mig. Margir farþega voru svo
óánægöir meö gargiö í her-
mannaútvarþinu i strætó aö þeir
sögöust helst ekki vilja nota
vagnana af þeim sökum.
Þaö varö úr I stjórn Strætis-
vagna Reykjavikur aö beina
þeim tilmælum til vagnstjóra
aftur, aö ekki yröi hlustaö á
annaö en islensku stööina fram-
vegis i vögnunum. Ég hélt aö
þetta mál væri þarmeö úr sög-
unni og aö farið yröi aö til-
mælum. Ég vonast lika til aö
farþegar fái ekki fleiri ástæöur
til kvartana af þessu tagi i
framtiðinni.
Guörún Agústsdóttir for-
maður stjórnar Strætisvagna
Reykjavikur hafði samband við
blaðið i tilefni af lesendabréfi i
gær um hermannaútvarpið I
strætó.
— Þegar vagnstjórum var
veitt heimild til þess að hafa
útvarp i strætisvögnunum, var
það gert meö þvi skilyröi að
ekki yröi haft opið fyrir er-
lendar stöövar. Fulltrúi vagn-
stjóra i nefndinni var þessu
einnig samþykkur og nefndar-
menn á einu máli um þetta at-
riði.
— Hins vegar geröist þaö,
eftir að útvarpið var komiö i
gagnið i vögnunum, að kvart-
Guðrún Ágústsdóttir.
Friðelskandi
konur
Undirritaðri hefur borist bæn frá Friðelskandi konum i Noregi
með ósk um að ég komi henni á framfæri á Islandi. Mér er ljúft að
veröa við þeirri ósk. Þvi sendi ég ykkur þessa litlu bæn meö ósk um
aö þiö getið birt hana i blaðinu og þar meö sameinast hinum mörgu
friöelskandi sálum i bæn um frið. Ég læt bænina fylgja i þýöingu
minni. Með ósk um gleðilegt og friösæltár tilykkar allra.
Leiddu mig frá Dauðanum til Lífsins
frá Lygi til Sannleika.
Leiddu mig frá örvæntingu til Vonar
frá Ötta til öryggis.
Leiddu mig frá Hatri til Ástar
frá Stríði til Friðar.
Lát Frið fylla hjörtu okkar
Heim okkar Alheim okkar.
Bergþóra Gisladóttir
(Kvinner for fred er heitið á hreyfingu friöelskandi kvenna i Nor-
egi, samsvarandi Kvinder for fred i Danmörku og viöar).
Bamahornid
\fif qdutm
Lé :
Æ
—•*" j
*/ ^
f
o.
C9 /O
E L i'rt ^
<3 etvm
viÍ qert
trteS van^e-tnnm
t>orn n m .
FÖTLUN
Vangef in börn eiga erf-
itt með að borða sjálf.
Mongólitar hafa ská-
sett augu. Þeir hafa f leiri
litninga en heilbrigðir.
Heilinn hefur skemmst.
Þeir tala óskýrt.
Við fengum gesti frá
Lyngási. Það voru fjórir
strákar.
Við gerðum saman
verkef ni um hvað við ætl-
um að verða þegar við er-
um stór.
í lesverinu töiuðum við
i tæki sem við heyrðum í
okkur sjálfum úr.
Höfundar: Elin, Oddný/
Einar örn, Eydis, Una,
Ester Rut, Þorvaldur og
Jónas.
Gömlu kempurnar í Rolling Stones eru enn aö þrátt fyrir miöjan
aldur.
Skonrokk í kvöld
t Skonrokki i kvöld verða
góðkunningjar kynslóöarinnar
um þritugt, Rolling Stones og
Kinks meðal hljóðsveita. Þá
má nefna hljómsveitirnar:
Earth Wind and Fire, Bee
Gees, Loverboy, Barry
Manylowe, Tenpole tudor og
fleira, sem dagskrárkynn-
ingin kann ekki að nefna.
Umsjónarmaður er að vanda
Þorgeir Astvaldsson.
.Q. Sjónvarp
O kl- 20.45
Sagan af Pietari Aholainen bónda veröur sýnd f kvöld.
Uppreisnin í mýrinni
t kvöld fáum við að sjá
finnska sjónvarpskvikmynd,
Uppreisnin i mýrinni. Hún
segir af baráttu fátæks bónda
við skriffinna og erfiða tima.
Bóndanum finnst hann standa
utan við þjóðfélagið. Kvik-
myndin er gamansöm og
manneskjuleg. Leikstjórinn
heitir Markku Onttonen, en
þýöandi er Kristin MSntytó.
Sjónvarp
kl. 21.50
TF
Kvöldgestir að norðan
Kvöldgestir Jónasar Jónas-
sonar eru þau Björg
Baldvinsdóttir og Jóhann
ögmundsson, máttarstólpar
leikfélagsins á Akureyri um
langan aldur.
Jónas var á ferð fyrir
norðan fyrir áramót og notaði
tækifærið og hljóðritaði tvo
þætti. Hann sagði i stuttu
viötali, að þessi þáttur ætti að
vera kyrr og ljúfur^ það væri
nóg af hamagangi i okkar
harða heimi utan þessa
þáttar.
Utvarp
kl. 23.00
Kvöldvakan
Stefán Karlsson.
A kvöldvökunni veröur aö
vcnju sitthvaö I tali og tónum.
Guðrún Tómasdóttir syngur
islensk þjóölög.
Kór Söngskólans i
Reykjavik syngur islensk
þjóðlög i útsetningu Jóns As-
geirssonar. Þá les Stefán
Karlsson um heysókn á Flat-
eyjardalsheiði 1919, eftir Jón
Kr. Kristjánsson frá Viði-
völlum i Fnjóskadal. Andrés
Kristjánsson les kvæði eftir
Agúst Vigfússon
Valdimar Hólm Hallstaö.
Tómas Helgason rifjar upp
sitthvað úr gömlum ritum um
fóðurbætisnotkun og fóður-
gæslu hérlendis. Ágúst Vig-
fússon flytur frásöguþátt, sem
ber heitið I vegavinnu i Brött-
ubrekku.
• Útvarp
kl. 20.40