Þjóðviljinn - 02.02.1982, Síða 1
Yfirborð Þórisvatns einum metra
lægra en búist var við í haust
; Tvö ung-
menni
! farast í
j snjóflóði
Það slys varð s.l.
laugardag að tvö ung-
menni fórust í snjó-
flóði í Ingólfsfjalli i
Árnessýslu. Þau höfðu
farið á bíl að hliöum
fjallsins og gengið frá
honum upp i fjallið.
Þegar fólk fór að lengja
eftir þeim var hafin leit og
var björgunarsveitin
Tryggvi á Selfossi kölluð út.
Fundust þau fljótlega aust-
anvert i hliöinni. Hafði snjó-
flóð lent á þeim og talið að
þau hafi látist samstundis.
Þau sem létust hétu Bogi
Pétur Thorarensen, fæddur
1956, til heimilis að TUngötu
48 Eyrarbakka og Sigfún
Agústsdóttir, fædd 1958, til
heimilis að Birtingaholti i
Hrunamannahreppi. Þau
vor>i bæði við nám i Reykja-
vik. þs
Alusuisse hefur svarað
itrekuðum tilmælum rikis-
stjórnarinnar um endur-
skoðun á samningum um
álverið á þá leið/ að fyrir-
tækið telur sig ekki reiðu-
búið til raunhæfra við-
ræðna um breytingar fyrr
en deilumál aðila vegna
viðskipta Alusuisse við Isal
á undanförnum árum hafa
verið leyst
efnum til hliðar i bili og kanna
leiðir til áframhaldandi sam-
starfs. Hét Alusuisse svari við til-
mælum rikisstjórnarinnar fyrir
15. janúaren fékk siðan frest til 1.
febrúar samkvæmt sérstökum
tilmælum. — Það svar hefur nú
borist.
Svar Alusuisse verður til um-
ræðu i Alviðræðunefnd i dag og
iðnaöarráðherra mun taka máliö
upp i rikisstjórn á morgun.
orku en nú er, það sem eftir væri
vetrar.
Skerðingunni er þannig deilt
niður á fyrirtækin, að Isal missir
14.9 MW, Aburöarverksmiðjan 12
MW, Járnblendiverksmiðjan 3
| MW og Keflavikurflugvöllur 5,6
1 MW samtals 35.5 MW. —S.dór.
Frá þessu segir i fréttatilkynn-
ingu frá Iðnaðarráöuneytinu.
Svarið frá Alusuisse barst um há-
degi i gær, en rikisstjórnin gerði
samþykkt um endurskoöun á að-
alsamningi og fylgisamningum
um álverið i desember 1980
og itrekaði hana i júli i fyrra.
A fundi viöræðunefnda Islands
og Alusuisse 3. og 4. desember sl.
urðu aöilar ásáttir um að leggja
skoðanaágreining varðandi túlk-
un á ákvæðum samninganna i
sambandi við verölagningu á hrá-
UOWIUINN
Þriðjudagur 2. febrúar 1982 — 25. tbl. 47. árg.
Landsvirkjun skerðir forgangsorku:
Vatnsstaða
aldrei jafn
slæm og nú
Lit og
fjör í
Bláfjöllum
Gíf urlegur f jöldi fólks var samankominn í Bláf jöll-
um um helgina. Gott ’veður var oqnægur snjór. Þá
taldisttil tíðinda að Skíðadeild Breiðabliks í Kópa-
vogi opnaði þar nýja skíðalyftu og er myndin tekin
þegar örtröð myndaðist við hið kærkomna mann-
virki þeirra Kópavogsbúa. Ljósm. — eik.
Við erum neyddir til að
skerða forgangsorku til
ísal/ Járnblendiverksmiðj-
unnar, Áburðarverksmiðj-
unnar, og Keflavíkurflug-
vallar um 10% vegna þess
hve vatnsstaðan i Þóris-
vatni og Tungnáá er slæm,
sagði Halldór Jónatansson,
aðstoðarf ramkvæmda-
stjóri Landsvirkjunar í
samtali við Þjóðviljann i
gær.
Hann sagöi að þrátt fyrir að 2.
vélasamstæöa Hrauneyjarfoss-
virkjunar hefði veriö tekin I notk-
un i siöasta mánuði dygði þaö
ekki til, enda væri yfirborð Þóris-
vatns nú einum metra lægra en
gert var ráö fyrir að þaö yrði i
áætlunum sl. haust.
Astæðan fyrir þessum vatns-
skorti nú er fyrst og fremst þurr-
viðri og kuldar i allt haust.
Halldór sagðist ekki eiga von á
þvi að stóriðjan gæti fengið meiri
ALUSUISSE neitar
endurskoðun samninga
Togarasj ómenn samþykktu:
Óhresslr með að vökulögin
verði afnumin
segir Óskar Vigfússon formaður Sjómannasambandsins
Sjómenn á stóru togur-
unum i Reykjavik, Hafn-
arfirði og Grindavík sem
verið hafa i verkfalli siðan
um jól, samþykktu i at-
kvæðagreiðslu um síðustu
helgi, sáttatillögu þá sem
ríkissáttasemjari lagði
fram í deilunni. Rúmlega
200 sjómenn höfðu rétt til
þátttöku i atkvæðagreiðsl-
unni en um 100 tóku þátt.
Atkvæði féllu þannig að já
sögðu 55 en nei 42.
Sáttatillaga geröi ráö fyrir að
kaup sjómanna á stóru togurun-
um hækkaði um 14% I stað 10%
sem gert var ráö fyrir i samning-
um þeim, sem sjómennirnir
felldu. Auk þess hefur sáttasemj-
ari skrifað rikisstjórninni bréf,
þar sem fariö er fram á það að
hún skipi nefnd til að athuga með
fækkun áhafna stóru togaranna.
Ég hef áður lýst þvi yfir, aö ég
er ekki ánægður með það ef vöku-
lögin verða afnumin, og tekinn
upp botnlaus þrældómur á togur-
unum, sagði Óskar Vigfússon,
formaöur Sjómannasambands-
ins. Hann sagði að ekki væri hægt
aö fækka á stóru togurunum,
nema afnema vökulögin um leið.
Ég tel þaö spor aftur á bak ef
vökulögin verða afnumin, en fyrir
þeim börðust sjómenn i áraraðir
og hefur sennilega ekkert mál
verið annað eins baráttumál hjá
þeim, sagöi Óskar að lokum.
—— —S.dór
! Hjúkrunar-
Ifræðingar
iboðuðu
verkfaB í
gær
Akveöið var á fundi I gær ■
I' með hjúkrunarfræðingum á I
Borgarspitalanum, stjórn I
Hjúkrunarfélags Islands og I
fulltrúum úr samninganefnd ■
Ihjúkrunarfræðinga við borg- |
ina að boöa til verkfalls. |
Verkfallið mun ná til hjúkr- ■
■ unarfræðinga á Borgar- I
Ispitalanum og verður I
ákveöið næstu daga hvenær |
verkfall hefst. Sem kunnugt ■
1 er felldu hjúkrunarfræðingar |
Isamninginn viö borgina og I
fundir hjá Sáttasemjara |
hafa engan árangur borið. — >