Þjóðviljinn - 02.02.1982, Qupperneq 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 2. febrúar 1982.
iþróttir [2 íþróttir
íþróttir
ERIKA HESS — sennilega
oftar mynduð i skiöabúningi
— sigraði samanlagt i svigi
og bruni i Schladming um
helgina.
Hess er
í ham
Erika Hess frá Sviss varö
sigurvegari i samanlögöu
svigi og bruni i
heimsmeistarakeppninni á
skiöum I Schladming i Aust-
urriki um helgina. Eitir
brunkeppnina á iimmtudag,
var Hess i 12. sæli, Ferrine
Pelen frá Frakklandi i 21.
sæti. 1 sviginu uröu þær i
þremur eistu sælunum og i
samanlagöri stigagjöf uröu
þær einnig el'star, Hess
númer eitt, Pelen önnur og
Cooper þriðja.
Stenmark
hótað
lífláti
Sænska skiöakappanum,
Ingemar Stenmark, var á
laugardag hölaö liilati.
Heimsmeistarakeppmn i
Alpagreinum á skiöum iioist
i Schladming i Austurriki um
helgina og Stenmark veröur
þar meöal keppenda. Hann
var þö ekki mættur til leiks a
laugardag, þar sem hann a
ekki aö keppa lyrr en á miö-
vikudag. Bruni, sem átti aö
vera á laugardag, var
frestað vegna rigningar.
Yfirvöld keppninnar i
Austurriki iengu bréí á
laugardag, þar sem sagt var
að Stenmark yröi liflálinn á
meðan keppnin stæöi ylir.
Búast má viö aö öryggis-
ráðstaianir i Schladming
verði mjög hertar áöur en
Stenmark birtisl þar i dag.
staðan
Staðan i úrvalsdeildinni i
körfuknattleik:
Njaröv 14 11 3 1210:1097 22
Fram . 14 9 5 1172:1080 18
Valur .14 8 6 1135:1101 16
KR.... 14 8 6 1086:1152 16
1R..... 14 5 9 1089:1152 10
1S..... 14 1 13 1112:1262 2
Enska knattspyrnan:
Southampton
svífur hátt
— Dýrlingarnir á toppi 1. deildar í
fyrsta skipti í 97 ára sögu félagsins
Það urðu heldur betur óvænt
úrslitá Portman Road i Ipswicli á
laugardag þegar nýliðar Notts
County komui heimsókn. Ipswich
stendur best að vigi i I. deild en
lið Notts hefur verið i hópi neðstu
liða undanfarið. Ipswich hafði
unnið 9 leiki i röð, þar af 4 i 1.
dcild og flcstir bjuggust við létt-
um sigri, en raunin varð önnur.
Gordon Mair náði forystunni fyrir
Notts en Hollendingurinn Franz
Thijssen jafnaði með sinu fyrsta
marki i vetur i 1. deild. Mörk frá
miðverðinum Brian Kilcline og
Paul Hooks tryggðu siðan Notts
óvæntan sigur.
Swansea, sem hafði heidur
misst flugið og tapað fjorum
leikjum í röð, vann góðan sigur á
efsta liðinu, Manchester United.
Jafnt i hálfleik en mörk Alan
KEVIN KEEGAN skoraði fyrir
Southampton eftir 8 min.
BOBBY THOMSON átti siðan
möguleika á að jafna fyrir
Middlesboro úr vitaspyrnu en
skaut heila 15 m. framhjá.
Curtis á 54. og Robbie James á 56.
min. slógu Únited út af laginu.
United fékk mörg færi en Dai
Davies lék mjög vel i marki
Swansea.
Markahæstu leikmenn 1.
deildar eru þessir:
Kevin Keegan, Southtn...15
Cyrille Regis, WBA .....12
Tony Evans, Birmingh....11
TYevor Francis.Nam.City.. 11
(þar af 2 fyrir Nottm. For)
Kevin Reeves.Man.City.... 11
Frank Stapleton, ManUtd... 11
Það skal tekið f ram að þetta
eru eingöngu mörk skoruð i 1.
dcild, ekki bikarmörk. Þegar
veitt er til verðlauna fyrir
markaskorun eru aðeins
deildamörk talin.
Dýrlingarnir frá Southampton
nýttu sér vel töp efstu liðanna
)g komust i fyrsta sætiö meö sigri
i Middlesboro. Fyrsta sinn sem
Southampton er i efsta sæti 1.
deildar i' 97 ára sögu félagsins.
Southampton lék i fyrsta sinn i
deildarkeppninni 1920, var eitt
stofnliða 3. deildar það ár. Kevin
Keegan skoraði eftir 8 min. á
AyresomePark eftir sendingu frá
hinum si'unga Alan Ball. Skotinn
Bobby Thomson fékk siðan gullið
færi á að jafna á 64. min. er hann
tók vitaspymu en skot hans fór
heila 15 m framhjá marki. Næst-
um þvi innkast! Middlesboro hef-
ur nú ekki unnið leik siðan 26.
september.
West Ham vann sinn fyrsta leik
i deildinni siðan 21. nóvember er
liðið fékk WBA i heimsókn. WBA
tapaði hins vegar i fyrsta sinn sið-
an 14. nóvember. David Cross 2
og Paul Goddard skoruðu mörk
West Ham en Andy King svaraði
fyrir Albion.
Liverpool heldur áfram sigur-
göngunni. Liðið hefur nú unnið
sex siðustu deildar- og bikarleiki
sina og malaði Englandsmeistar-
ana sjálfa, Aston Villa, á laugar-
dag, og það á Villa Park. Ian
Rush skoraði fyrstfyrir Liverpool
og Terry McDermott bætti tveim-
ur við.
Manch. City var komið i 4-0
gegn Birmingham eftir hálftima
leik. Trevor Francis og Kevin
Reeves skoruðu tvö mörk hvor.
Frank Worthington náði að skora
tvivegis fyrir gestina fyrir hlé en
ekkert var skorað i' siðari hálfleik
eftir6 marka fyrri hálfleik. Birm-
ingham hefur nú aðeins unnið
einnaf siöustu 11 leikjum si'num i
1. deild.
Graeme Sharp er orðinn aðal-
markaskorari Everton. Hann
náði forystunni fyrir lið sittgegn
Tottenham en Ricky Villa jafn-
aði.
Paul Vaessen skoraði sigur-
mark Arsenal gegn Leeds, fimmti
heimaleikurinn af niu sem Arsen-
al vinnur 1-0. Markatala liðsins i
þessum niu leikjum er 6-2! Þýðir
lítiö að fara á Highbury til þess að ■
'sjá skoruð mörk.
Brighton heldursætisi'nu meðal
toppliðanna, Andy Ritchie sá til
þess með marki i Coventry. Cov-
entry ernú komið iskyggilega ná-
lægt botnliðunum.
John Cooke skoraði hið þýðing-
armikla sigurmark Sunderland i
Wolverhampton.
l.deild 2.deild
Soutb.ton 22 12 4 6 40:30 40 Luton T. 21 15 3 3 46:21 48
Manch.Utd 22 11 6 5 33:18 39 Oldham 25 11 9 5 35:26 42
Watford 22 12 5 5 39:26 41
Ipswicb 19 12 2 5 36:26 38 Blackb. 25 10 8 7 30:24 38
Manch.C. 22 11 5 6 34:25 38 Chelsea 22 10 6 6 33:31 36
Liverp. 21 10 6 5 36:20 36 Q.P.R. 22 10 5 7 28:20 35
Swansea 22 11 3 8 33:33 36 Barnsley 21 10 4 7 33:22 24
Everton 23 9 7 7 33:28 34 Sheff.Wed. 21 10 4 7 27:28 34
Brighton 22 8 10 4 26:19 34 Charlton 25 8 8 9 33:36 32
Arsenal 20 10 4 6 18:15 34 Newsastle 20 9 3 8 28:22 30
Tottenh. 19 10 3 6 28:20 33 Norwich 22 8 4 10 25:32 28
Nott.For. 21 9 6 6 25:26 33 Derby Co. 22 8 4 10 30:40 28
West Ham 20 7 8 5 36:28 29 Orient 23 8 3 12 21:29 27
NottsCo. 21 7 5 9 30:36 26 Leicester 20 6 8 6 26:22 26
W.B.A. 19 6 6 7 24:22 24 C.Palace 20 7 4 9 15:16 25
Coventry 23 6 5 12 34:40 23 Cambr. 21 7 3 11 25:29 24
Leeds 20 6 5 9 20:33 23 Cardiff 21 7 3 11 22:31 24
A.Villa 21 5 7 9 23:27 22 Shrewsb. 19 6 5 8 20:27 23
Stoke 22 6 4 12 24:33 22 Bolton 22 6 4 12 20:32 22
Birmingh. 20 4 7 9 31:35 19 Rotherh. 20 6 3 11 26:31 21
Wolves 21 5 4 12 13:31 19 Wrexham 20 5 4 11 21:28 19
Sunderl. 20 4 5 11 17:33 17 Grimsby 18 4 6 8 21:32 18
Middlesb. 21 2 6 12 16:32 12
1 2. deild lék David Mills sinn
fyrsta leik fyrir Newcastle og
skoraði mark i 2-1 sigrinum á
Norwich. Mills var keyptur á dög-
unum frá WBA en þegar WBA
keypti hann frá Middlesboro fyrir
nokkrum árum, var hann dýrasti
leikmaður Bretlandseyja. Honum
tókst aldrei að vinna sér fast sæti
iliði WB A og er nú kominn á norð-
austur slóðirnar aftur. Virðist
kunna best við sig þar.
I 3. deild hefur Fulham undir
stjórn Malcolm „Supermac” Mc-
Donald tekið forystuna með 41
stig. Chesterfield og Carlisle hafa
38 stig hvort, Southend 37 og
Reading 36.
Wigan, yngsta deildaliðið, er
efst i 4. deild með 49 stig. Sheff.
Utd hefur 46, Colchester, Brad-
ford City og Peterborough 43 stig
hvert.
— VS
TREVOR FRANCIS á fullri
ferð. Hann skoraði tvö mörk
gegn sinu gainla félagi,
Birmingham, um helgina og
er i hópi markahæstu manna
1. deildar.
* Úrslit 'l /
l.deild: 3. deild:
Arsenal-Leeds ...1:0 Bristol R.-Reading ..1:1
Aston Villa-Liverpool . ...0:3 Carlisle-Lincoln ..1:0
Coventry-Brighton ... . ...0:1 Fulham-Chesterfield. ... ..1:0
Everton-Tottenham ... . ..1:1 GiIIingham-Preston . .0:2
Ipswich-Notts Co —1:3 Huddersfield-Bumley . .. ..1:2
Man. City-Birm ingham . ..4:2 Millwall-Chester ..2:1
Middlsbr.-Southampt.. ...0:1 Newport-Bristol C ..1:1
Nottm.Forest-Stoke .. ...0:0 Plymouth-Brentford .... ..1:0
Swansea-Man. Utd. ... ...2:0 Portsmouth-Southend ... . .0:0
West Ham-W.B.A ...3:1 Swindon-Exeter ..3:2
Wolves-Sunderland ... ...0:1 Walsall-Oxford . .0:3
2. deild: 4. deild:
Aldershot-Crewe .3:0
Barnsley-Cam bridge.. ...0:0 Blackpool-Darlington ... .1:0
Blackburn-Cardiff .... ...1:0 Bournemouth-Halifax ... .1:1
Chelsea-Shrewsbury .. ...0:0 Bradford C.-Hereford ... .0:0
Cr. Palace-Q.P.R ...0:0 Bury-Mansfield .3:2
Derby Co.-Sheff. Wed.. ...3:1 Hartlepool-York .3:2
Grimsby-Charlton . ... ...3:3 Northampton-Wigan .... .2:3
Luton-Leicester ...2:1 Peterboro-Stockport .... . 2:0
Newcastle-Norwich ... ...2:1 Port Vale-Rochdale . 1:1
Oldham-Bolton ... 1:1 Sheff. Utd.-llull .0:0
Rotheriia m-Watford.. . ...1:2 Torquay-Colchester .1:0
Wrexham-Orient ...0:1 Tranmere-Scunthorpe... .0:1
*
Shouse!
Urvalsdeildin i körfuknattleik:
KR slgraðl Danny
— 29 stig í seinni hálfleik dugðu gegn Njarðvíkingum
Eftir sigur Vals á Fram, 79-78, I
úrvalsdeiidinni I körfuknattleik á
f östudagsk völdið, reiknuðu
margir með þvi að öll spenna
væri liorfin úr mótinu. Njarðvik-
ingar væru komnir með aðra
bönd á bikarinn og Stúdentar
fallnir. KR-ingar voru þó á öðru
máli. Þeir bafa verið i miklum
ham undanfarið og á sunnudags-
kvöld sigruðu þeir Njarðvikinga i
æsispennandi leik i iþróttahúsi
Hagaskóla, 72-71, fimmti sigur
Vesturbæjarliösins i röð.
Framan af skiptust liðin á um
að hafa forystuna. Eftir 5 min.
var jafnt, 10-10 og þannig hélst
staðan næstu minúturnar þar sem
hittni leikmanna var I lágmarki.
KR tók góðan sprett siðari hluta
hálfleiksins og komst i 29-22 og
var sfðan yfir i hálfleik, 43-37.
1 siðari hálfleik jókst baráttan
en hittni og stigaskor minnkaði að
sama skapi. Um miðjan hálfleik-
inn stóð 51-49, KR i vil, en siðan
tók að draga sundur með liðun-
um. KR hafði náð 10 stiga forystu
þegar 5 mi'n. voru eftir, 70-60, en
þá var komið að Danny Shouse
Hann haföi verið ill-viðráðanleg-
ur en nú varð hann óstöðvandi.
Niu næstu stigin voru hans ein-
staklingsframtak og staðan 70-69
fyrirKR. Þá skoraði Stew John-
son fyrir KR, 72-69 en Valur Ingi-
mundarson svaraði 72-71 fyrir
Njarðvik þegar 2 min. voru eftir.
Minútu fyrir leikslok brást
Shouse svo bogalistin. Honum
mistókst þrivegis að skora undir
körfunni i sömu sókninni og KR-
ingarfengu knöttinn. Þeir misstu
hann þó fljótlega en Njarðviking-
ar svöruðu i sömu mynt, fljót-
færnisleg og ónákvæm sending
færði KR-ingum knöttinn hálfri
min. fyrir leikslok. Þeim tókst að
halda honum út leiktimann þrátt
fyrir örvæntingarfullar tilraunir
blandsmeistaranna og sigurinn
var i höfn hjá KR, enda þótt liðið
skoraði aðeins 29 stig i siðari hálf-
leik.
Johnson, Garðar, Jón Sig. og
Agúst léku allir vel hjá KR en
liðsheildin var sterk. Hjá Njarð-
vi'k var Danny Shouse allt i öllu
einsog 44 stig hans af 71 segja til
um, og ef hans nyti ekki við væri
ómögulegt að segja hvar Njarð-
vikurliðið stæði, alla vega eins og
það lék I gær. Johnson 31,
Garöar 19, Jón 8, Agúst 6, Stefán
4, Páll 2 og Birgir 2 skoruðu fyrir
KR en Shouse 44, Valur 9, Gunnar
8, Jónas 6, Sturla 2 og Jón Viðar 2
fyrir Njarðvik.
— VS