Þjóðviljinn - 05.02.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 05.02.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. febrúar 1982. Kvikmyndahátíd Framhald af bls. 5 vera kona? Og þegar hún stendur i kuldanum úti um nótt, er hún þá aö typta holdíö? Iörast hún ástar- svikanna? Saknar hún ástar sinnar? Þessi mynd vekur svo margvis- legar hugsanir og tilfinningar af þvi hún sýnir okkur manneskj- urnar meö andstæöum sinum og ósamkvæmni, jafnframt þvi sem hún sýnir okkur hvernig kerfiö fer meö fólk þegar þaö veröur ómennskt. Bergman myndin sem ég talaöi um siðast, hún sýndi okkur hvernig venjulegt fólk lendir i öfgum meö rök- leiöslu kennslubókarinnar og sér- fræðinnar sem gleymir þvi aö manneskjan er manneskja. Þar þótti okkur varla vænt um persónurnar. Þær snurtu okkur ekki.nema þá helzt harmur kyn- villingsins, angist hans og striö i þeim hjúpi sem var dæmdur utan um hann. Angi Vera sýnir okkur aö manneskjan er ekki útreiknan- leg á blaöi samkvæmt formúlum fræöanna. Heldur hvaö? Það fór eins og fyrri daginn aö ég ætlaði að tala um fleiri myndir. Eins og Nick’s movie þessa margsæju sorgarmynd um deyjandi mann að leika i sinum eigin dauða, og þá sem eru i kringum hann að gera mynd, blendnir i striðinu milli sannleika dauöans, og þess aö leika menn sem eru að gera mynd um þann eina sem er að deyja. Eða Systurnareftir Margretha von Trotta um drepandi eigin- girni fórnarinnar; hvernig sjálfsafneitunin kann að viröast afvegaleidd sjálfselska og ofriki, drottnunarhneigð manneskju sem dulbýst sjálfri sér og öðrum. Og fleira og fleira. xhor Alþýðubandalagið Alþýðubandalagsfélag Grundarfjarðar Alþýðubandalagsfélag Grundarf jarðar hefur ákveðið að láta fara fram skoöanakönnun meöal stuðningsmanna sinna og óflokksbundinna manna um væntanlegan framboðslista félagsins við sveitarstjórnar- kosningarnar að vori. Meö þessum hætti leitaði félagið til fólks fyrir kosningarnar 1974 og 1978 og gafst þaö i alla staði mjög vel. Mikið ligg- ur þvi við aö góð þátttaka verði i þessari könnun svo vel takist til um val á framboðsiista félagsins. Laugardaginn 6. febrúar verða kjörseðlar bornir út til viðkomandi aðila og sóttir aftur sunnudaginn 7. febrúar eftir hádegi. Þeir óflokks- bundnu menn, sem ekki hafa fengið kjörseðla á laugardagskvöid og af heilindum vilja taka þátt i skoðanakönnuninni vinsamlega hafi sam- band i sima 8707, 8672 og 8715 og veröur þeim þá sendur kjörseðill eftir nánari ákvörðun undirbúningsnefndar. Stjórnin. Kosningasjóður Tekið á móti framlögum i kosningasjóð Alþýðubandalagsins i Reykja- vik vegna komandi borgarstjórnarkosninga á skrifstofu félagsins að Grettisgötu 3frá kl. 9 til 17alla virkadaga. — ABR. Þorrablót Alþýðubandalagsins i Kópavogi verður haldiö laugardaginn 6. febrúar og hefst kl. 19.30. Húsið verður opnað kl. 19.00. Uagskrá; Lystauki9 Arni Stefánsson form. félagsins flytur ávarp. Snæddur hinn vinsæli Þorramatur. Ingveldur Hjaltested syngur við undirleik Guðna Guðmundssonar. — Dansaðaf miklu fjöri fram á nótt. Aðgöngumiöar veröa seldir i Þinghól þriðjud. 2. febrúar kl. 20 - 22.30. Borð tekin frá um leið. Siminn er 41746. Aðgangseyrir kr. 200.-. Nánari upplýsingar hjá Lovisu i sima 41279. — Þorrablótsnefndin. Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Siðari hluti forvals fyrir bæjarstjórnarkosningarnar veröur i Skálanum við Strandgötu laugardaginn 6. febrúar kl. 11—19. Félagar eru hvattir til að mæta og neyta atkvæöisréttar sins. Uppstillinganefnd Alþýðubandalagsfélag Borgarness og nærsveita Laugardaginn 6. íebrúar verður opið hús i Hótel Borgarnesi, efri sal, frá kl. 2—6. Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins og Skúli Alexanderson alþingis- maður koma i kaffi um brjúleytið og ræða stjórnmálav iðhoríið. Stuöningsmenn Alþýöubandalagsins eru hvattir til aö taka þátt i forvalinu og koma i kaffi! Sveitarmálaráö Svavar Skúli Alþýðubandalagið Akureyri Fundur i bæjarmálaráöi veröur haldinn mánudaginn 8. febrúar kl 20.30 i Lárusarhúsi. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar. — Stjórnm. Aiþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum. SAMEIGINLEGT PRÓFKJÖR Sameiginlegt prófkjör stjórnmálaflokkanna i Borgarnesi fer fram I Grunnskóla Borgarness 6. febr. kl. 10—18. Utankjörstaðaatkvæða- greiðslaer á skrifstofu Borgarnesshrepps mánudaginn 1. febr. þriöju- daginn 2. febr. og fimmtudaginn 4. febrúar kl 18—19 alla dagana. Stuðningsmenn Alþýðubandalagsins eru hvattir til aö taka þátt i próf- kjörinu og hafa áhrif á skipan G-listans i Borgarnesi við kosningar i vor. Sveitamálaráö. . Alþýðubandalagsfélag Selfoss og nágrennis Félagsfundur veröur haldinn laugardaginn 6. febrúar kl. 14.00. Dag- skrá: 1) Kynntar starfsreglur uppstillinganefndar, 2) Inntaka nýrra félaga, 3) önnur mál. Stjórnm Alþýðubandalagið i Njarðvik Fundur verður haldinn sunnu- daginn 7. febrúar kl. 14 i matsal Slippstöðvar Njarðvikur. — Gestir fundarins verða þeir Geir Gunnarsson og Benedikt Daviðsson.Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvislega. — Stjórnin. Benedikt Kvikmyndahátíð í Regnboganum #OListahátíd í ReykjavíkO Föstudagur 5. febrúar 1982 Barnaéyjan — „Barnens ö" Sviþjóð 1980. Eftir Kay Pollack. Mjög vönduð kvikmynd, byggð á sam- nefndri skáldsögu P.C. Jersilds, sem lesin hefur verið I islenska útvarpið. Myndin fjallar um viðburðarrlkt sumar I lifi ellefu ára drengs. Kjörin besta sænska kvikmyndin I fyrra. Danskur texti. Sýnd kl. 3 og 5. Fljótt/ fljótt— //Deprisa deprisa" Spánn 1981. Eftir Carlos Saura. Hörkuspennandi kvikmynd um af- brotaunglinga i Madrid, eftir höfund „Hrafnsins” og „Með bundið fyrir augun”, sem vöktu geysilega athygli á hátiðinni 1980. Myndin hlaut Gullbjörninn I Berlin 1981. tslenskur texti. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Desperado City — ,,Desperado City" V-Þýskaland 1981. Eftir Vadim Glowna. Spennandi og áhrifamikil kvikmynd sem gerist i St. Pauii-hverfinu I Hamborg. Verðlauna- mynd frá Cannes 1981. BÖNNUÐ INNAN 12 ARA. Sýnd kl. 3.05 og 5.05. Siðustu sýningar. Land og synir Island 1980. Eftir Ágúst Guömundsson. Fyrsta mynd Islenska „kvik- myndavorsins”, sem sló öll aðsóknarmet á Islandi. Sýnd kl. 7.05. Aðeins þessi eina sýning. Báturinn er fullur — //Das Boot ist voll" Sviss 1980. Eftir Markus Imhoof. Litill hópur gyðinga leitar hælis i svissnesku þorpi. Ctnefnd til Oskarsverölauna 1982. Myndin hlaut Silfurbjörninn i Berlin 1981. lslenskur texti. sýnd kl 9.05 og 11.05. Gullöldin — //L'age t'or" Frakkland 1930. Eftir Luis Bunuel (og Salvador Dali). Gullöldin er ein af dýrustu perlum kvikmyndanna. Ein umdeildasta mynd allra tima. Þegar hún var sýnd á hátiðinni i Cannes 1981, þótti ljóst að myndin hefur engu tapað af upprunalegri ögrun, frumkrafti og hamslausri erótik, sem allt ætlar um koll að keyra. Aukamynd: ,,Þriöji áratugurinn. Heimildarkvikmynd um árin 1920-30 i Frakklandi, sem lýsa vel þeim jarðvegi, sem Gullöldin spratt uppúr. Sænskur texti. Sv/hvit. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 i rannsókn — „Opname" Holland 1980. Eftir Erik van Zuylen og Marja Kok. Innihaldsrik og mjög vel leikin mynd um mann sem skyndilega er lokaður inni á sjúkrahúsi. Verölaun: Locarno 1980 og Prix Italia 1980. Enskur texti. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Vegir ástarinnar eru órannsakanlegir — //Vam i ne snílos" Sovétrikin 1981. Eftir Ilya Frez. Saga af fyrstu ást tveggja unglinga sem foreldrarnir vilja stia i sundur af sérstökum ástæðum. Enskur texti. Sýnd kl. 3 og 5. Stalker — „Stalker" Sovétrikin 1979. Eftir Andrei Tarkovski. Afar margslungin og kyngimögn- uð mynd, sem fjallar um dularfulla atburöi i Sovétrikjun- um. Eitt helsta stórvirki kvikmyndalistar siðari tima. Enskur texti. Sýnd kl. 7.00 og 10.00. FRAMFARAFÉLAG BREIÐHOLTSIII Aðalfundur Framfarafélags Breiðholts III verður haldinn i samkomusal Hóla- brekkuskóla mánudaginn 15. febr. kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar, stjórnarkjör. 2. Ómar Einarsson, framkv.stjóri Æsku- lýðsráðs Reykjavikur kynnir stöðu Menningarmiðstöðvarinnar og fram- tiðarstarfsemi. 3. Önnur mál. Tillögur að breyttum lögum liggja frammi á skrifstofu Fellahellis vikuna 8,—15. febrúar. Sími 86220 FöSTUDAGUR: Opið frá kl. kl. 20—03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 19— 03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. SUNNUDAGUR: Opiö frá kl. 20— 01. Hljómsveitin Glæsir og Lady Jane skemmta. 5iúti(iunnn Borgartúni 32 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 | BLÓMASALUR: Opiö alla daga I vikunnar frá kl. 12—14.30 og ; 19_23.30. | VÍNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar kl. 19—23.30 nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opiö i hádeginu kl. 12—13.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABUÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. Jónas Þórir leikur á orgelið á ESJUBERGI laugardag og sunnudag frá kl. 18-21.30, en eftir þaö leikur hann á SKALAFELLI til kl. 01. Tlskusýning alla fimmtudaga. Sigtún sími 85733 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Start og Lady Jane. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Start. Grill- barinn opinn. Bingó kl. 14.30, laugardag. Sími 11440 FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl. 21—03. Diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 21—03. Diskótek. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 21—01. Gömlu dansarnir. Jón Sigurðsson og félagar hans leika.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.