Þjóðviljinn - 06.02.1982, Síða 9

Þjóðviljinn - 06.02.1982, Síða 9
Áriö 1929 eru gróöurhús á ls- landi talin um 1200 fermetrar aö stærö; 1967 107 þúsund fermetrar. Uppskera tómata var um 300 kg áriö 1924; 1950 var uppskeran talin rúmlega kiló á landsmann hvern. Nú eru einkum ræktuö blóm i stöövum i grennd viö Reykjavik, en matjurtir fjær — af markaös- ástæöum. 1 vermireitum eru m.a. aldar upp káljurtir til sölu og ræktunar. Geta má þess, aö Sig- uröur Sigurösson, síöar búnaöar- málastjóri geröi vermireit á ung- lingsárum sinum á Draflastööum i Fnjóskadal, laust fyrir 1890. Um aldamótin 1900 var talsvert ræktaö af kartöflum og rófum, en fátt annarra matjurta svo nokkru næmi. Einhver kál- og rófnarækt hefur sennilega veriö hér allt frá upphafi Islandsbyggöar, en litiö er vitaö um þaö. Siöustu 10—12 árin hefur ræktun nýrra mat- jurtategunda aukist stórkostlega. Við þetta má siöan bæta, að I matreiöslubók Elinar.Briem Jónsson, Kvennafræðaranum er sérstakur kafli, er ber heitiö grænmeti. Þar er þessara teg- unda getið: blómkáls, sykur- ertna, og gulra róta. Annaö ekki, fyrir utan kartöflur. Svo viröist, sem Islendingar hafi þá haft kynni af niöursoönu grænmeti, a.m.k. segir Elin hvernig mat- reiða skuli slikt, grænmetiö skal hita i dósinni, hella vatninu frá og raða á fat. Boröað meö hræröu smjöri. Helgin 6,— 7. febrúar 1982. ÞJ6ÐVILJINN — StDA 9 nú er sko auðvelt að kaupa í matinn" 5gómsætir g::ða réttir beint í of ninn fJlintlÍMIR Buff RESTAURANT S. 13303 Á sunnudag bjóðum við á matseðli dagsins: Forréttur Grafinn smákarfi með sinnepssósu Aðalréttur Ristaðir sjávarsniglar og smokkfiskur að Hætti hússins ^ Eða Innbakað Roast beef Béarnaise með bakaðri kartöflu JransV postulin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.