Þjóðviljinn - 06.02.1982, Page 13
Helgin 6.-7. febrúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
rúms um allt land. Hér var um aö
ræöa, aö soöinn, nýr fiskur og
saltfiskur kominn i stað harð-
fisksins, grænmeti svo sem gul-
rófur, næpur og kartöflur, er fariö
að rækta hér i görðum (árið 1800
voru hér á landi aðeins 283
kartöflugarðar, en 6032 ári 1863),
kaffi- og sykurnotkun orðin al-
menn og farið að baka kökur og
brauö — rúgbrauð og hveitibrauð.
Millistriðsárin eiga sér sina sé-
stæðu sögu i matarmenningunni.
Þá var eign á eldavélum meö
bökunarofnum nokkuð almenn.
Hinni nýju tækni fylgdi að sjálf-
sögðu ýmsar matarnýjungar. Nú
sigldu striðsterturnar fullum
seglum inn á matarborðin fagur-
lega skreyttar og sætar. Tert-
urnar annálauöu urðu stolt hverr-
ar húsfreyju, þvi umfangs- og
iburðarmeiri, þeim mun stoltari
varð bakarinn. Tæknin nýja bauð
að sjálfsögðu upp á fleiri mögu-
leika en þennan, en svo er að sjá
sem allt hugmyndaflug húsreyj-
anna yröi eftir I tertunum.
ast
í»a«
DE
IKl
XER
S*!j£Ö,
i Kvium
mm& mmm
SMAr&Ctmmr
mt
T*%mm
'tmum/jmmx*
mmrn
* m
Humar
og
kjúklingur
Árið 1906 héldu islenskir þing-
menn utan til Danmerkur I boði
rikisþingsins. Þar var þeim mikil
veisla gjör: humar og kjúklingur
og dýrindis vin með.
I tilefni af þingmannaförinni
voru búnir til diskar hjá Konung-
legu postulinsverksmiðjunni með
áprentuðum matseðli og sjáum
við hér mynd af einum slikum.
Hver þingmaður fékk disk til
minja um veisluna og sá sem er
hér á myndinni var i eigu sr.
Olafs i Arnarbæli, seinna Fri-
kirkjuprests. Þessi diskur er nú i
eigu Þjóðminjasafnsins.
Skyldu margir þingmannanna
islensku hafa bragðað humar eða
kjúkling fyrr?
(Ljósm gel) ast
Hvernig á að geyma
grænmeti og ávexti?
Það er þýðingarmikið í
allri matreiðslu að hráefn-
ið sé eins nýtt og unnt er.
Sé það ekki nýtt þarf það
að hafa verið geymt á
besta hugsanlegan máta.
Kjöt og fisk er best að
frysta, salta eða súrsa.
Grænmeti og ávexti er best
að geyma á köldum og
dimmum stað. Hér sjáum
við hvernig á að geyma
ýmsar tegundir af græn-
meti og ávöxtum:
Baunir. Geymist á þurrum
stað, fremur köldum. Geymast i
það óendanlega.
Hvitkál. Geymist helst i úti-
geymslu, ekki mjög þurri. Geym-
ist i nokkra mánuöi.
Blómkál. Best að hafa i
kjallara, ekki mjög þurrum.
Hitastig undir frostmarki. Geym-
ist i 6-8 vikur.
Selleri. Ræturnar geymast
svipað og kartöflur, stönglarnir
geymast mjög stutt og er best að
geyma þá i vasa með köldu vatni.
Ræturnar geymast i nokkra
mánuði.
Laukur. Geymist best á mjög
þurrum stað, við 2ja stiga hita.
Geymist i 4-5 mánuði. Ónýtur ef
raki kemst að honum.
Paprika.Má alls ekki frjósa en
þarf að vera á fremur þurrum
stað. Hitastig niður undir frost-
marki. Geymist i 2-3 vikur.
Kartöflur. Best aö geyma við
um 5 gráðu hita á þurrum og
dimmum staö. Kartöflur spira ef
birta kemst aö þeim. Þær geym-
ast i allt aö 10 mánuði ef geymsl-
an er vel þurr og köld.
Tómatar.Geymast best á þurr-
um stað viö um 8 stiga hita. Mega
alls ekki frjósa eða komast i raka.
Geymast i 4-6 vikur ef þeir hafa
ekki verið orðnir fullþroska, ann-
ars skemur.
Epli. Geymast best i kjallara
ekki of þurrum. Geymast i
nokkra mánuði ef þau eru ekki
mjög þroskuð. Græn epli geymast
lengst. Epli skemma mjög frá sér
eins og kartöflur og þarf að
fleygja öllum mjúkum eplum.
Appelsinur.Geymast i 4-6 vikur
o ? þurfa svipaða geymslu og epli.
Vinber.Þola alls ekki frost, en
þurfa aö vera i þurri geymslu við
nokkurra gráða hita. Geymast i 3
- 4 vikur.
Perur.Geymast vel ef þær eru
harðar. Fullþroska perur geym-
ast aðeins i 1 viku. Mega alls ekki
frjósa.
Þvílflcur
munur!
ORBYLGJUOFN
með
ngsdisKi
snuni
SHARP
ÖRBYLGJUOFN með
snúningsdiski gerir matargerð
fljótari.. betri.. og hollari.
Hafir þú lítinn tíma, eða leiðist að standa lengi yfir
matargerð er örbylgjuofninn frá SHARP svarið:
Með örbylgjuhitun tekur örstund að hita, sjóða
eða steikja matinn án þess að bragð eða ilmefni
tapi sér. Snúningsdiskur íofninum tryggir jafna
hitun. Sjáifvirk tölvustilling ákveður eldunaraðferö
þar sem hægt er að samtengja fleiri eldunarstig.
Ef tíminn
er naumur..
Full power/Fullur
styrkur: Kartöflursteiktará
5 mín. Kótilettur
steiktará 7 mín.
Ofninn hefur þrjár stillingar:
Defrost/Þýðlr:
Þýðir djúpfrystan matt.d.200g.
kjötstykki á 4 mín. steikir eggjarétti.
Simmer / Smásuða:
Hitun á osta-
samlokum og
upphitun rétta
HLJÓMTÆKJADEILD
KARNABÆR
LAUGAVEGI 66BSIMI 25999
Utsolustaðir
Karnabær Glæsibæ — Fataval Keflavik
Portið Akranesi — Eplið Isafirði—
Althóll Siglufiröi — Cesar Akureyri —
Hornabær Hornafirði — M M h f Selfossi
Eyiabær Vestmannaeyjum -