Þjóðviljinn - 19.02.1982, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÖDVILJINN Föstudagur 19. febrúar 1982
KÆRLEIKSHEIMILIÐ VÍðtalíd
Æ, nei, mamma, ekki láta mig í sturtu.
Rætt við
Dollý Nielsen og
sagt frá Málfreyju-
samtökunum á Islandi
„Sýn okkar
greinir ekki
langt fram
í tímann”
Nýlega heimsótti okkur á
Þjóöviljanum frú Dollý Nielsen,
formaður útbreiöslunefndar
Málfreyjusamtakanna á ts-
landi, og vildi kynna félagsskap
þennan
Warren Stewart sellóleikari. Ljósm. Jerry Bergman.
Bandariskur selló-
leikari í Norræna
húsi á miðvikudag:
Warren
Stewart
leikur verk eftir
Bach, Britten
og Stockhausen
Bandariski selióleikarinn
Warren Stewart heldur hljóm-
leika i Norræna húsinu þ. 24.
febrúar kl. 20.30. Hann stundar
nám viö einleikaradeildina á
„Det kongelige danske Musik-
konservatorium”, i Kaup-
mannahöfn, og vinnur þar með
Erling Blöndal Bengtson pró-
fessor. Hann er útskrifaður frá
„The Eastman School of Mus-
ic”, oghefur lærtmeð Paul Katz
og Laurence Lesser. Hann hlaut
styrk til náms i Danmörku, The
George C. Marshall Scholar-
ship.
Warren Stewart mun kynna
dagskrá fyrir sellóeinleikara,
sem inniheldur svitu nr. 5 i c-
moll eftir J. S. Bach, nýtt verk
eftir Karlheinz Stockhausen
með titilinn In Freundschaft og
Kariheinz Stockhausen
aðra svitu Benjamins Britten.
Selló útgáfan af verki Stock-
hausens, sem upphaflega var
skrifað fyrir klarinettu, varð til
úr samvinnu Stewarts og tón-
skáldsins i janúar 1981. Áfram-
haldandi samvinna þeirra hefur
skapað nýtt verk, einnig upp-
haflega ættlaö fyrir klarinettu,
með titilinn Amour, sem enn
hefur ekki verið flutt opinber-
lega.
Verk Britten, ein af þremur
svitum hans fyrir sellóeinleik-
ara, var samin 1967 og fyrst flutt
opinberlega á the Aldeburgh
Festival af Mstislav Rostropov-
ich árið 1968.
Doliý Neilsen: „Við viljum bæta
einstaklinginn”.
— Samtök okkar, sem eru
starfandi i flestum lýðræðisrikj-
um, voru stofnuð i Bandarikjun-
um árið 1938, en fyrsta deildin á
Islandi, Puffin, var stofnuð á
Keflavikurflugvelli fyrir 9 ár-
um, sagði Dollý Nielsen. I þeirri
deild voru bæði konur banda-
riskra hermanna og islenskar
konur, og unnu þær saman að
þvi markmiöi samtakanna að
þjálfa einstaklinginn, vinna bug
á feimni, og verða betri áheyr-
andi og flytjandi. Siðan hafa
veriö stofnaöar 10 islenskar
deildir, þar af ein I Luxemburg,
og eru aldrei fleiri en 30 konur i
hverri deild, til þess að allar séu
virkar og hafi jöfn tækifæri.
— Eru samtökin að einhverju
leyti tengd kvenréttindahreyf-
ingunni?
— Nei, við vinnum bara aö þvi
að efla einstaklinginn.
— Eru einhverjir karlmenn i
þessum félagsskap?
— Nei, hann er eingöngu fyrir
konur.
— Ilvernig er starfseminni
háttað?
— Viö höldum fundi hálfs-
mánaöarlega, og á hverjum
fundi fá konur ákveöið mál til aö
fjalla um á næsta fundi. Siðan
höfum við stigakerfi og gefum
einkunnir eftir þvi hve vel kon-
an hefur staðið sig. Stigin skipt-
ast eftir þvi hvort um grunn-
þjálfun, viöbótarþjálfun eöa
framhaidsmenntun er að ræða.
1 fréttabréfi samtakanna,
sem heitir Freyja, er birt ensk
ræða úr spólukeppni á ársþingi
ASM 1976, en ræðan hlaut þar 2.
verðlaun. Ræðan er eftir Eriu
Guðmundsdóttur og heitir Mið-
aldaskeið vélvæðingaraflsins.
Þar segir m.a.:
„Sýn okkar greinir ekki langt
fram i timann, ef tekið er mið af
visindalegum framförum og
tækniþróun, nema ef telja skyldi
ofsjónir þær, sem nútimamað-
urinn gerir sér, er hann reisir
skýjaborgir sinar i ölvimu
tölvuheims og undir áhrifum
hins nýja LSD: — Lausn (frá)
Skyldu (og) Dug — (Liberating
— Slave — Devise), Leyfi selt
Dýrt (Licence-Sold-Dear), Lif
(i) Skyndi Deytt (Life-Soon-
Dead) eöa Lúksus Sýkis Drómi
(Luxury-Seeking-Drive).
Nei, flest okkar geta einungis
nýtt sér sina venjulegu sjón,
beint henni út á við og siðan inn
á viö og athugað af gaum-
gæfni...”
Siöar i greininni segir:
„Og hvað um konuna? Getur
hún hjálpað til að forða honum
(manninum i dag) frá tortim-
ingu sjálfs sin og annarra,
vegna ábyrgðarlausra gerða
sinna? Er það þess vegna sem
konan nú krefst þess að hlustað
veröi á hennar raust? Raust
hennar heyrist ekki ennþá,
vegna gnýs og glamurs I vélum
sem keyrðar eru áfram við
framleiöslu vopna, mengandi
efna, hættulegra ökutækja, svo
ekki sé minnst á hin huldu raf-
eindatæki sem eru eins og veir-
ur i mannslikamanum, sem
smeygja sér inn i tilveru okkar
eins og martröð á þeim tima
sem viö ættum guðs og manna
lögum samkvæmt að hvila okk-
ur, sofa, endurnýja lifskraftinn,
— friðarspillar tilverunnar.
Ismeygilegar raddirnar sem
hvetja, já jafnvel skipa okkur að
gera þetta eða hitt rétt eins og
hver snefill dómgreindar sé
horfinn mönnum. Grimmd og
feimnismál, já jafnvel siöspill-
ing eru leidd fram eins og á
rómverskum leikum fyrrum, á
þessum skjá sem við i barnslegu
sakleysi héldum aö væri dýr-
mæt gjöf til mannkynsins.
Hversu hroðaleg er ekki mis-
notkun og ofnotkun vélvæðing-
arinnar. Hvert á hún eftir aö
leiða okkur, —höfum við taum-
haid á henni, eða er hún meö
taumana i höndunum?”
Það skal tekið fram, að verð-
launaræöa þessi var flutt á
ensku á spólukeppninni, en er
hér birt i þýðingu höfundar.
1 kynningarbæklingi samtak-
anna kemur fram, að Mál-
freyjusamtökin eru ekki bara
konum til góðs, þvi þar er haft
eftir bandariskum athafna-
manni:
„Ég var alltaf hræddur við
fundi og ræðuhöld. En eftir að
konan min gekk i Málfreyju-
samtökin höfum við aflað okkur
þekkingar á fundarsköpum og
nú get ég stjórnað fundi af rögg-
semi, hvað þá heldur hún...”
Að sögn frú Dollýar Nielsen er
nú i undirbúningi aö stofna fleiri
Málfreyjudeildir á íslandi.
ólg
Ef marka má lesendabréfin i
Dagblaðsvisinum geta tslend-
ingar nú um stundir aðeins
sameinast um það eitt að kalla
Dallas yfir sig aftur.
Hvaðan kemur
allt þetta ryk?
© Bvlls
Þetta kemur inn.
um gluggana.
Og ég sem hélt að viö
■ værum svona miklir sóöar^)
»