Þjóðviljinn - 02.03.1982, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 2. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Engin klofningsframboð 1978
ÞÁ féll ihaldiö
sagði Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar
//Það þarf engin að fara í
grafgötur með það að
vinstri stjórn i Reykjavik
hefði ekki komist á ef
Alþýðubandalagið hefði
ekki verið einstaklega
sterkt að kosningunum
loknum 1978. Þó hún hafi
ekki verið gallalaus þarf
engin að efast um að póli-
tíska þýðingu vinstri-
stjórnar í Reykjavik i nútið
og framtíð"/ sagði Sigur-
jón Pétursson efsti maður
á lista Alþýðubandalagsins
til borgarstjórnar á félags-
fundi í sl/ viku.
„Þetta er i fjóröa skipti sem ég
stend hér og þakka traust fyrir
hönd þeirra sem skipa G-listann i
Eeykjavik. I fyrsta skipti var það
1970 og þá var Alþýöubandalagiö
klofinn flokkur þegar viö gengum
til kosninga. Þá bauð Sósialista-
félag Reykjavikur fram okkur til
vinstri hliöar og Samtökin til
hægri. Og þremur árum áöur
haföi flokkurinn rifnaö i tvo næst-
um jafn stóra hluta. Þó við hlyt-
um ekki nema tvo borgarfulltrúa
kjörna þá var eining flokksins
oröin aö veruleika og Alþýöu-
bandalagiö kom þvi sterkt út úr
kosningunum 1970.
Fjórum árum siðar, 1974, sam-
einuöust kratar og Samtökin i
framboöi og ætluöu sér að stofna
einn sterkan flokk til höfuös
Alþýðubandalaginu. Þá bauö
einnigfram flokkur Frjálslyndra.
Þessar tilraunir til sundrungar
vinstri manna stóö Alþýöubanda-
lagið einnig af sér og i kosningun-
um 1974 hlaut flokkurinn þrjá
borgarfulltrúa kjörna.
1 kosningunum 1978 voru engin
klofningsframboö og i þeim kosn-
ingum reisti flokkurinn sig hæst
og fékk fimm borgarfulltrúa
kjörna. Þessir fimm fulltrúar
veltu ekki aöeins ihaldinu úr
sessi, eftir 50 ára valdaferil i
Reykjavik, heldur tryggöi styrk-
ur flokksins aö vinstrimenn tóku
höndum saman viö Alþýöubanda-
lagið um stjórn borgarinnar.
Þetta er lærdómsrikur ferill sem
n
ísland í fyrsta sinn með í EM í skák
Svíar lagðir að
velli í 1. utnferð
1
íslendingar sigruöu Svia i Evrópukeppni
skáklandsliða eftir haröa og tvísýna
baráttu. Lokatölur urðu 9:7 og var sá sigur i
minnsta lagi. Þetta er I fyrsta sinn sem
island tekur þátt i E vrópukeppninni i skák,
en keppni þessi er haldin þriöja hvert ár og
dregur að sér flestalla bestu skákmenn
Evrópu og um leiö heims. islendingar tefla
i undanrásarriðli með Svium og Englend-
ingum og kemst sú sveit áfram i úrslitin
scm flesta vinninga hlýtur. 1 úrslitakeppn-
inni sem fram fcr á næsta ári taka svo þátt
8 bestu sveitir Evrópu.
íslenska sveitin var nær fullskipuð I
keppninni á laugardag og sunnudag. Mar-
geirPétursson gaf ekki kostá sér i sveitina
og Ingi R. Jóhannsson náði aðeins aö tefla
seinni umferöina. I sænsku sveitina vantaöi
Ulf Anderson sem þessa dagana situr aö
tafli i Argentinu og svo Lars Karlsson. Sá
góöi maður er flughræddur og náði ekki að
safna nægilegum kjarki til aö stiga upp i
flugvélina sem flutti sænsku skákmennina
til tslands.
tJrslitfyrri daginn urðu sem hér segir:
ísland—Sviþjóð
Friðrik ólafss. — Schusler 0-1
Guðm. Sigurjónss. — Wedberg 1-0
JónL. Arnason—Ornstein 1/2-1/2
Helgiólafss. — Schneider 1-0
Haukur Angantýss. — Kaizauri 1-0
Jóhann Hjartarson — Cramling 1/2-1/2
MagnúsSólm. — Ækeson 0-1
Sævar Bjarnason — Renman 1-0
Seinni daginn urðu úrslit sem hér segir:
tsland — Sviþjóð
Friðrik Ólafsson—Schussler 1/2-1 /2
Guðm. Sigurjónss. — Wedberg 1 /2-1 /2
JónL. Arnason—Ornstein 1/2-1/2
Helgi Ólafsson — Schneider 0-1
Haukur Angantýss. — Kaizauri 1-0
Jóhann Hjartarson — Cramling 1/2-1/2
Sævar Bjarnason—Skeson 1-0
IngiR. Jóhanns. — Renman 0-1
Haukur Angantýsson og Sævar Bjarna-
son stóöu sig best i islensku sveitinni, unnu
báöir sinar skákir.
Islendingartefla í júliviö Englendinga og
verður sú viðureign, sem fram fer i London,
aö öllum likinum úrslitaviöureign um sæti i
úrslitunum. 1 millitiðinni tefla Englend-
ingar við Svia i Stokkhólmi.
—hól.
Ad gefnu tilefni:
Fjarvera
Margeirs
'Skákstigin sýna ótvírætt
j styrkleikann hverju sinni
— segir varaformaöur Skáksambandsins
Eins og fram hefur komið i
fréttum, tók Margeir Pétursson,
alþjóðlegur skákmeistari, þá
ákvörðun að sitja hjá þegar ts-
lendingar tefldu gegn Svium
siðastliðinn laugardag og
sunnudag. Vegna blaðaskrifa
um málið vil ég undirritaður
taka cftirfarandi fram, og hef
hér hjálagt viðtal við Þorstein
Þorsteinsson varaforseta Skák-
sambands tslands i Dagblaðinu
& Visi laugardaginn 27. febrú-
ar:
Fyrir siöasta alþjóðlega skák-
mót tók Skáksamband tslands
þá furöulegu ákvöröun aö láta
islensku alþjóöameistarana
sitja hjá þegar kom að greiösl-
um til þeirra keppenda sem ein-
hvern titil höfðu. Greiöslur til
þessara keppenda voru þannig
útsirkaöar, aö stórmeistarar
fengu 900 bandarikjadali i sinn
hlut, 600 dali i ferðakostnað og
afgang i fæöiskostnaö. Alþjóö-
legir skákmeistarar 300 dali i
fæðiskostnað ekkert i ferða-
kostnað.
Það væri svo sem forsvaran-
legt að hlaupa undir bagga meö
Skáksambandinu og gefa eftir
sinn hlut, en NB, íslensku stór-
meistararnir tveir fengu báðir
sem svaraði 300 dölum i sinn
hlut og i þvi felst þversögnin.
Ekki svo að skilja aö islenskir
ranglsursla i grcininni. I n þat> cr Hcira
rangt scm kcmur íram. I»ai> lcngu cngir
) grciðslu, komuþftknun scm lucgi cr at>
kalla svo á islen/ku, ncma stórmcisiar-
ar. AlþjófMcgir mcislararcrlcndir t'cngu
slyrk vegna hólcikosinaóar og þaó cr
aó sjállsogóu (K’ólilcgl aó grcióa þciin
islen/ku hóiclsiyrk. Sliki helur aldrci
\ vcrió gcri.
Hjá Jóni I Arnasyni kcmur Iram
aó hann cr m jog ónrcss meó þaó aó v ió
skulum ckki gcl'a ungum og clnilcgiim
^mónnum kosl a aó vcra mcó i lióinu.
alþjóölegir skákmeistarar séu
fúsir tilað veröa á haröahlaup-
út um allan bæ eftir smáaurum.
Þaö er ekki máliö. Þetta er
prinsippmál og ekkert annaö.
Þegar Skáksamband Islands
ætlar svo að fara aö etja mönn-
um út i foraðið viku siöar, þá er
ekki nema von aö menn fari aö
hugsa sig tvisvar um. Margeir
Pétursson tók þá skiljanlegu
ákvöröun aö sitja heima þegar
teflt var viö Svía. Undirritaður
tók þá ákvöröun aö tefla meö, þó
scrsutkk-ga Ik'iiu scni hcl'ur girniiið vcl ,1
nynlMoðnu Reykjavikurskákmóií. H
við l'x'ruin inn a |>cssa lcið æmnn við
að luk.i l iiðrik tklalsson úr liðinu at
|ni að honuin yckk illa á mólinu. I*css
vcgna vcrðum við að uoia alhjoðlcji
skaksiij* scm sýna óiviræll
siyrklcikann livcrju sinni. Við jrcriiin
hcita cins og ónnur skáksanthónd viða
um llcini. I*clla cr aðf'crð scni cr vcl
hckki." sagði hórsicinn.
-KMl .
var sú ákvöröun tekin með hálf-
um hug. Þorsteinn Þorsteinsson
gerir sér ekki far um að komast
aö kjarna málsins og i ofanálag
ýjar hann aö þvi aö Friörik hafi
ekkert að gera á 1. borð i is-
lensku sveitinni. Þegar frammi-
staöa einstakra skákmanna er
vegin og metin er sjaldan spurt
um hvernig aðstæöur voru. Til
þess aö ná árangri þarf nefni-
lega dágóöan tima til undirbún-
ings, frið fyrir ágangi frétta-
manna o.s.frv. Helgi ólafsson.
Sigurjón Pétursson: Hugum vel
aö reynslu síöasta áratugar.
vert er aö leiöa hugann aö i byrj-
un þessarar kosningabaráttu”.
sagöi Sigurjón Pétursson á fund-
inum. —ekh
Blaðaprent:
Vinna
tryggð í
3 mánuði
„Viö viljum leggja á þaö
áherslu aö lausn á þessari deilu
fékkst ekki sist fram vegna þess
aö okkar stéttarfélag og formaö-
ur þess Magnús Sigurösson, stóö
fast aö baki okkar kröfum”, sagöi
Sveinbjörn Stefánsson trúnaöar-
maöur starfsfólks i Blaöaprenti i
samtali viö Þjóöviljann.
Heldur illa leit út meö útkomu
Þjóðviljans, Timans og Alþýöu-
blaðsins i gærmorgun. 1. mars
tóku uppsagnir starfsfólks i
Blaöaprenti gildi og ekki haföi
náöst samkomulag um tilhögun
áframhaldandi vinnu. Prentarar
hafa löngum haft 22% bónus ofan
á laun sin en fóru fram á lagfær-
ingar sl. haust þegar eftirvinnan
minnkaöi um leiö og Visir sam-
einaðist Dagbiaöinu. Tilboð
stjórnar Blaöaprents hljóöaöi upp
á 25% bónus frá 1. mars en prent-
arar kröföust 40%. 1 gærmorgun
felldi starfsfólk Blaðaprents þetta
tilboð en á hádegi i gær náöist
samkomulag um aö hækka
bónúsinn i 30%. Um leið var gefin
trygging fyrir 3ja mánaöa ráön-
ingartima til viöbótar, en þá er
áætlað aö setning og umbrot veröi
komiö til blaöanna sjálfra. Stjórn
Blaöaprents gaf um þaö fyrirheit
sl. haust að öllu starfsfólki fyrir-
tækisins yröi tryggö vinna áfram.
__________________—v.
Kjarvalsstaðir:
Strengja-
sveit
leikur
1 kvöld þriöjudagskvöld, mun
strengjasveit Tónskóla Sigur-
sveins D. Kristinssonar halda
tónleika aö Kjarvalsstööum. A
efnisskrá eru m.a. verk eftir
H'ándel, Bach, Grieg, og Bartok.
Sveitin mun fara i ferðalag til
Austf jaröa og eru þessir tónleikar
liöur i undirbúningi þeirrar ferö-
ar. Stjórnandi hljómsveitarinnar
er Sigursveinn Magnússon en ein-
leikarar eru Auður Smith og
Gerður Gunnarsdóttir. Tónleik-
arnir veröa eins og áöur sagði aö
Kjarvalsstöðum og hefjast kl.
20.30.
OPIÐ
til kl. M í kvöld
Vörumarkaöurinn hf.
Ármúla 1A
Vörumarkaðurinn hf.
Armúla 1A