Þjóðviljinn - 02.03.1982, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 2. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Sf^ÞJÓÐLEIKHÚSie
Sögur úr Vínarskógi
3. sýning i kvöld kl. 20
Rauö aögangskort gildu
4. sýning fimmtudag kl. 20
Amadeus
miövikudag kl. 20
laugardag kl. 20
Hús skáldsins
föstudag kl. 20
Gosi
laugardag kl. 14
Litla sviðið:
Kisuleikur
miövikudag kl. 20.30
Miöasala 13.15—20.
Simi 1-1200
alÞýdu-
Elskaöu mig
laugardag kl. 20.30
Súrmjólk með sultu
Ævintýri i alvöru
19. sýning sunnudag kl. 15.00.
Illur fengur
sunnudag kl. 20.30 f
Ath. slöasta sýning.
Miöasala frá kl. 14.00
sunnudag frá kl. 13.
Sala afsláttarkorta daglega
slmi 16444.
Li:iKi’f:iA(;a2 22
KI'TKIAVlKUK mr
Salka Valka
Ikvöld kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30.
Ofvitinn
miövikudagkl. 20.30
sunnudagkl. 20.30
næst siöasta sinn.
Rommí
föstudag kl. 20.30
örfáar sýningar eftir
Jói
laugardag kl. 20.30
Miöasala I Iönó kl. 14—20.30
simi 16620.
islenskaIf?
OPERAN
Sígaunabaróninn
25. sýning föstudag 5/3 kl. 20
26. sýning sunnudag 7/3 kl. 20.
Aögöngumiöasalan er opin
daglega frá kl. 16 - 20, simi
11475.
Ösóttar pantanir veröa seldar
daginn fyrir sýningardag.
Athugiö aö áhorfendasal verö-
ur lokaö um leiö og sýning
hefst.
Wholly Moses
tslenskur texti
Sprenghlægileg, ný, amerísk
gamanmynd I litum, meö hin- I
um óviöjafnanlega Dudley
Moore I aöalhlutverki. Leik-
stjóri Gary Weis. Aöalhlut-
verk: Dudley Moore, Laraine
Newman, James Coco, Paul
Sand.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hörkutólin.
Hörkuspennandi ný amerísk
kvikmynd. AÖalhlutverk Lee
Majors, George Kennedy.
Sýnd kl. 11.
, Er
sjonvarpió
,hil»rS9
Skjárinn
SpnvarpsvsrfesWi
Bergstaðastrati 38
simi
2-1940
Hverkálar kokkunum
tslenskur texti
Ný, bandarlsk gamanmynd. —
Ef ykkur hungrar i bragögóöa
gamanmynd, þá er fætta
myndin fyrir sælkera meö
gott skopskyn.
MatseÖillinn er mjög spenn-
andi:
Forréttur
Drekktur humar
AÖalréttur:
SKAÐBRENND DOFA------------
Abætir:
„BOMBE RICHELIEU”
Aöalhlutverk: George Segal,
Jacquelinc Bisset, Robert
Morley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Heitt kulutyggjó
(Hot Bubblegum)
Sprenghlægileg og skemmti-
leg mynd um unglinga og þeg-
ar náttúran fer aö segja til sín.
Leikstjóri: Boaz Davidson.
Sýndkl. 5,7og 9.
BönnuÖ innan 14 ára.
TÓNABÍÓ
//Crazy People#/
Slöustu sýningar.
Bráöskemmtileg gamanmynd
tekin meö falinni myndavél.
Myndin er byggö upp á sama
hátt og ..Maöur er manns
gaman" (Funny people) sem
sýnd var f Háskólabió.
Sýndkl. 5,7, og9.
Siöasta sýning
FTheApeIH-
M
BO Dí Ri H"
Ný bandarisk kvikmynd meö
þokkadlsin-ni Bo Derek iaöal-
hlutverkinu.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Hækkaö verö.
AIISTurbæjarRííI
Ný mynd frá framleiöendum
.,1 klóm drekans”
Stórislagur
(Batle Creek Brawl)
óvenju spennandi og
skemmtileg, ný, bandarisk
karatemynd i litum og Cine-
ma-Scope. Myndin hefur alls
staöar veriö sýnd við mjög
mikla aftsókn og talin lang-
besta karatemynd siban ,,1
klóm drekans” (Enter the
Dragon)
Aöaihlutverk: Jackie Chan.
lslenskur texti
BönnuB innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og lt.
IGNBOGII
Ð 19 OOO
Hnefaleikarinn
Spennandi og viöburöahröö ný
bandarisk hnefaleikamynd I
litum, meö LEON ISAAC
KENNEDY, JAYNE KENN-
EDY, — og hinum eina sanna
meistara MUHAMMAD ALI.
Bönnuö innan 12 ára
Islenskur texti Ilækkaöverö.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Dr. Justice
Hörkuspennandi litmynd, úm
stórfellda olíuþjófnaöi á hafi
úti, meö JOHN PHILLIP LAW
NATALIE DELON - GERT
FROEBE.
lslenskur texti — Bönnuö inn-
an 14 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og
7.05.
Járnkrossinn
Hin frábæra striösmynd meö
JAMES COBURN o.fl. Leik-
stjóri: SAM PECKINPAH
lslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 9.05
Slóödrekans
Ein sú allra besta sinnar teg-
undar, meö meistaranum
BRUCE LEE, sem einnig er
leikstjóri.
tslenskur texti
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10
Meö hreinan skjöld
Sérlega spennandi bandarisk
litmynd, byggö á sönnum viö-
buröum, meö BO SVENSON.
Bönnuö innan 14 ára, —
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
LAUQARA8
I o
Gleöikonur í Hollywood
íf!
Ný, gamansöm og hæfilega
djörf, bandarísk mynd um
„Hórunu hamingjusömu”.
Segir frá I myndinni á hvern
hátt hún kom sínum málum I
framkvæmd I Hollywood.
Islenskur texti.
Aöalhlutverk: Martine Besw-
icke og Adam West.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára
Tæiing Joe Tynan
Sýnd kl. 7.
apótek
Ilelgar-, kvöld- og næturþjón-
usta apótekanna I Reykjavfk
vikuna 26. febrúar til 4. mars
er I Vesturbæjar Apóteki og
Háaleitis Apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö .nnast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00) Hiö slöar-
nefnda annast kvöldvörslu
virka daga (kl. 18.00—22.00)
og laugardaga (kl.
9.00—22.00). Upplýsingar um
lækna og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar I slma 18888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9.—12, en lokaö á sunnu-
dögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9.—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10.—13. og
sunnudaga kl. 10—12. Upp-
lýsingar i sima 5 15 00
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik......slmi 1 11 66
Kópavogur......simi 4 12 00
Seltj.nes......simi 1 11 66
Hafnarfj......sinii 5 11 66
Garöabær.......slmi 5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabhar:
Reykjavik....,.slmi 1 11 00
Kópavogur......simi 1 11 00
Seltj.nes......slmi 1 11 00
Hafnarfj.......simi 5 11 00
Garöabær.......simi 5 11 00
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartlmi mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30 — Heimsóknartfmi
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga— föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30
Landspitalinn:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.00—19.30
Fæöingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.30—20.00
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00
og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur — viö Barónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30 — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarhcimiliö viö
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30.
Kieppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00 — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Fiókadeiid) flutti i nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans i nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opiö er á sama
tima og áöur. Simanúmer
deildarinnar eru — 1 66 30 og
2 45 88.
læknar
Borgarspltalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk som ekki hefur
heimilislækni eBa nær ekki til
hans.
Slysadeild:
Opin allan sólarhringinn simi
8 12 00 — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu I sjálf-
svara 1 88 88
Landspitalinn
Göngudeild Landspltalans
opin milli kl. 08 og 16.
félagslif
Kvenfélag GarBabæjar
Herrakvöld verBur aB GarBa-
holti, þriBjudaginn 2. mars kl.
8.30, stundvislega. Skemmti-
atriBi verBa leikþáttur o.fl.
Kaffiveitingar. — Stjórnin.
Kvenfélag lláteigssóknar
Fundur verBur þriBjudaginn 2.
mars kl. 20.30 i Sjómannaskól-
anum. SpiluB verBur félags-
vist. MætiB vel og stundvls-
lega og takiB meB ykkur eigin-
menn og gesti.
feröir
Áætlun Akarborgar
Frá Akranesi FráReykjavik
kl. 8.30 io.oo
— 1L30 13.00
— 14.30 16.00
— 17.30 19.00
1 apríl og október veröa
kvöldferöir á sunnudögum. —
I mai, júni og september
veröa kvöldferöir alla daga,
nema iaugardaga. Kvöld-
feröir eru frá Akranesi kl.
20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00
Afgreiösla Akranesisimi 2275.
Skrifstofan Akranesi slmi
1095.
Afgreiösla Reykjavik simi
16050.
Simsvari I Reykjavlk simi
16420.
söfn
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aöalsafn
Otlánsdeild, Þingholtsstræti
29, simi 27155. Opiö
mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig
álaugard. sept.-aprll kl. 13-16.
Aöalsafn
Sérútlán, slmi 27155. Bóka-
kassar lánaöir skipum, heilsu-
heilsuhælum og stofnunum.
Aöalsafn
Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opiö alla daga
vikunnar kl. 13-19.
Sólheimasafn
Sólheimum 27, simi 36814 Opiö
mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig
álaugard. sept.-april kl. 13-16.
Sóiheimasafn
Bókin heim, simi 83780. Sima-
timi: Mánud. og fimmtud. kl.
10-12. Heimsendingarþjónusta
á bókum fyrir fatlaöa og
aldraöa.
Hijóöbókasafn
HólmgarÖi 34, slmi 86922. Opiö
mánud.-föstud. kl. 10-19.
Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón-
skerta.
Hofsvallasafn
Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaöasafn
Bústaöakirkju simi 36270. Op-
iö mánud.-föstud. kl. 9-21,
einnig á laugard. sept.-april
kl. 13-16.
• Bústaöasafn
Bókabilar, simi 36270. Viö-
komustaöir viös vegar um
borgina.
tilkynningar
Símabilanir: i Reykjavlk,
Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla-
vik og Vestmannaeyjum til-
kynnist T 05.
Bilanavakt borgarstofnana:
Slmi 27311. Svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á heigidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
TekiÖ er viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar um bilanir á veitukerf-
um borgarinnar og I öörum til-
fellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aöstoö borgar-
stofnana.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Ég er búinn að nudda hvern einasta lampa og það
gerist ekki neitt.
úlvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar Krist-
jánsson og Guörún Birgis-
dóttir. (7.55 Daglegt mál:
Endurt. þáttur Erlends
Jónssonar frá kvöldinu áö-
ur. 8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö: Hildur Einars-
dóttir talar. Forustugr. dag-
. ,bl. (útdr). 8.15 Veöurfregn-
ir. Forustugr. frh).
9.05 Morgunstund barnanna:
„Vinir og félagar” eftir
Kára Tryggvason Viöar
Eggertsson les (2)
9.20 Leikfimi Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
11.00 ,,Man ég þaö sem löngu
leiö” Ragnheiöur Viggós-
dóttir sér um þáttinn. Þór-
unn Hafstein les úr minn-
ingum Ingibjargar Jóns-
dóttur frá Djúpadal
11.30 Létt tónlist Mary Wells,
Bob James og félagar, og
Vilhjálmur Vilhjálmsson
leika og syngja
12.00 Dagskrá Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veöur-
fregnir Tilkynningar
Þriöjudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson
15.10 ,,Vítt sé ég land og fag-
urt” eftir Guömund Kamb-
an Valdimar Lárusson leik-
ari les (16)
15.40 Tilkynningar. Tónleik-
ar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir
16.20 Ctvarpssaga barnanna:
„ört rennur æskublóö” eftir
Guöjón Sveinsson Höfundur
les (5)
16.40 Tónhorniö Stjórnandi:
Guörún Birna Hannesdóttir
17.00 Siödegistónleikar Kon-
unglega hljómsveitin i
Kaupmannahöfn leikur
„Ossian” forleik eftir Niels
W. Gade: Johan Hye Knud-
sen stj. / Sinfóniuhljómsveit
útvarpsins I Moskvu leikur
Sinfóniu nr. 15 1 A-dúr op.
141 eftir Dmitri Sjostakov-
itsj: Maxim Sjostakovistj
stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaö-
ur: Arnþrúöur Karlsdóttir
20.00 Lag og ljóö Umsjónar-
maöur: Gisli Helgason.
Þýsk visnatónlist i saman-
tekt Dr. Colettu Burling.
20.40 Hve gott og fagurt
Fyrsti þáttur Höskuldar
Skagfjörö
21.00 Frá alþjóölegri gitar-
keppni I Paris sumariö 1980
Simon lvarsson gitarleikari
kynnir — 3. þáttur
21.30 tJtvarpssagan: „Seiöur
og hélog” eftir ólaf Jóhann
Sigurösson Þorsteinn Gunn-
arsson leikari les (16)
22.00 Cornelis Vreeswijk
syngur létt iög
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (20)
22.40 Fólkiö á sléttunni Um-
sjón: FriÖrik Guöni Þtír-
leifsson. í þættinum er rætt
viö Hjalta Gestsson, ráöu-
naut, Guömund Stefánsson,
Hraungeröi i Flóa, Þorstein
Oddsson, HeiÖi á Rangá-
völlum og Val Oddsteinsson,
Othliö i Skaftártungum.
23.05 Kammertónlist Leifur
Þórarinsson velur og kynnir
23.50 Fréttir Dagskrárlok
sjónvarp
19.45 Fréttaágrip á táknmali
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.35 Múminálfarnir Tólfti
þáttur. Þýöandi: Hallveig
; Thorlacius. Sögumaöur:
( Ragnheiöur Steindórsdóttir
(Nordvision — Sænska sjón-
varpiö)
20.45 Alhcimurinn Tiundi
þáttur. A mörkum eiliföar 1
þessum þætti vikur Carl
Sagan aftur aö geipilegri
stærö alheimsins, og veltir
fyrir sér kenningum um
uppruna hans. Þýöandi: Jön
O. Edwald.
21.50 Eddi Þvengur Attundi
þáttur. Breskur sakamála-
myndaflokkur um útvarps-
manninn og einkaspæjar-
ann Edda Þveng. ÞýÖandi:
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.40 Fréttaspegill Umsjón:
Omar Ragnarsson
23.15 Dagskrárlok
gengið
1. mars 1982
bandarikjadollar 9.801 9.829 10.8119
Sterlingspund 17.750 17.800 19.5800
Kanadadoliar 7.961 7.984 8.7824
Dönsk króna 1.2201 1.2236 1.3460
Norskkróna 1.6262 1.6308 1.7939
Sænsk króna 1.6868 1.6916 1.8608
Finnsktmark 2.1437 2.1498 2.3648
Franskurfranki 1.6038 1.6083 1.7692
Belgiskur franki 0.2231 0.2237 0.2461
Svissncskur franki 5.1510 5.1657 5.6823
Hollensk florina 3.7252 3.7358 4.1094
Vesturþýskt mark 4.0880 4.0997 4.5097
ltölsklira 0.00761 0.00763 0.0084
Austurriskur sch 0.5832 0.5849 0.6434
Portúg. escudo 0.1394 0.1398 0.1538
Spánskur peseti 0.0948 0.0950 0.1045
Japansktyen 0.04099 0.04111 0.0453
trsktpund 14.432 14.473 15.9203
minningarspjöld
Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum:
Reykjavikurapóteki, Blómabúöinni Grimsbæ, Bókabúö Ingi-
bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for-
eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttur, sími 52683.
Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn
astma og ofnæmi
fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A
skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris
simi 32345, hjá Páli simi 18537. 1 sölubúöinni á Vlfilsstööum simi
42800.
Minningarkort Styrktarfélags vangefinna »
fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6,
Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun
Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins
Strandgötu 31, Hafnarfiröi. — Vakin er athygli á þeirri þjónustu
félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum I sima skrifstof-
unnar 15941, og minningarkortin siöan innheimt hjá sendanda
meö giróseöli. — Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins
minningarkort Barnaheimilissjóös Skáldatúnaheimilisins. —
Mánuöina april-ágúst veröur skrifstofan opin kl.9-16, opiö I há
deginu.