Þjóðviljinn - 16.03.1982, Blaðsíða 2
2 SIÐA— ÞJÓÐVILJINN I Þriöjudagur 16. mars 1982
viðtalið
Ásmundur Hilm-
arsson, starfsmaður
framkvæmda-
nefndar Vinnu-
✓
verndarárs ASI:
Mikilvægt
að kynna
vinnu-
vemdar-
lögin
A þingi ASÍ i nóvember 1980
var samþykkt, aö áriö 1982
skyldi vcröa Vinnuverndarár
ASi. i framhaldi af þessu hafa
la ndssa mbönd in innan ASt
skipað 11 manna framkvæmda-
nefnd, og er Ásmundur Hilm-
arsson starfsmaður nefndarinn-
ar.
— Við hölum oröið varir við
það, að fólk áttar sig ekki á þvi,
að ný vinnuverndarlög gengu i
gildi 1. janúar 1981, en þau í'ela i
sér nokkra breytingu Irá þvi
sem áður var, sagði Ásmundur
Hilmarsson i viðtali við blaðiö.
Það var i Sólslöðusamningun-
um 1977, sem báðir aðilar komu
könnun á öryggi á vinnustöðum,
og að lög um öryggi á v innustöð-
um yrðu tekin til endurskoö-
unar.
Nýju v'innuverndarlögin voru
siöan samþykkt i kjöliar þessa,
en þau fela það i sér, aö örygg-
iseftirlitið, sem áður átti aö hafa
með höndum öryggiseítirlit á
vinnustöðum var lagt niður, en
það hafði sýnt sig að sU stofnun
gat ekkiannað þvi verkefni sem
henni var ætlað eins og að henni
var bUið.
Samkvæmthinum nýju lögum
er gert ráð fyrir að vinnustaður-
inn hirði sjálfur um að öryggis
sé gætt i auknum mæli og þvi er
ákaflega mikilvægt að menn
átti sig á réttindum sinum og
skyldum. I lögunum er m.a.
gert ráð fyrir þvi að vinnustað-
ir, þar sem starfa 10 menn eöa
fleiri, skuli starfsmenn kjósa
sér öryggistrUnaðarmann en at-
vinnurekandi tilnefna öryggis-
vörð af sinni hálíu. Ber þeim að
hafa samvinnu og fylgjast með
að öryggi og aðbUnaöur sé i
samræmi við lög og reglur.
Hvaða reglur gilda um minni
vinnustaði?
Þar ber trUnaöarmanni og at-
vinnurekenda eða verkstjóra að
sjá til þess i samvinnu, að sömu
reglum sé fyigt.
Það er eitt af meginverkefn-
um framkvæmdanefndarinnar
aðkynna þessilög, oghölum við
boðað til sérstaks íundar með
öryggistrúnaðarmönnum i þvi
skyni.
Hvað er fleira á döfinni hjá
ykkur?
Við erum nU að láta gera 10
veggspjöld, sem ætluð eru til
dreifingar á vinnustöðum. Þá
eru i undirbUningi 7 bæklingar
er fjalla um afmörkuð svið ör-
yggis- og hollustumála, eitur-
efniá vinnustað, likamsbeitingu
við vinnu o.s.frv. Þá munum við
reyna að vekja almenna um-
ræðu og áhuga á þessum mikil-
vægu málum sagði Ásmundur
að lokum.
Hvað er 1
síga-
rettunum?
í nýjustu skýrslu bandariska
læknasambandsins er bent á
fáránlega breytingu sem orðið
hefur á sigarettum framleidd-
um vestanhafs og ef til vill
viðar. Tóbaksiðnaðurinn hefur
reynt að halda velli og fá menn
tii að reykja áfram með þvi að
minnka tjöru- og nikontininni-
haldið i sigarettunum. A sama
tima hafa sigarettufram-
leiðendur bætt ýmiss konar efn-
um I sigaretturnar — að nokkru
leyti til að bæta upp það bragð
sem tapast með minnkandi
nikótini og tjöru. í ljös hefur
komið að þessi efni eru lika
hættuleg.
Hversu mikil hætta stafar af
þessum efnum er ómögulegt að
setja þar sem hinir ýmsu fram-
leiðendur telja það framleiðslu-
leyndarmál hvað þeir setja i
sigaretturnar. En talið er vel
h'klegt að það sem sett er i þess-
ar sigarettur, sem i orði
kveðnu eiga að vera hættu-
minni, sé jafnhættulegt og það
sem burtu var numið... Vitað er
að sum af þeim efnum, sem i
sigaretturnar er bætt, eru
krabbameinsvaldar eða fram-
leiða krabbameinsvald við
bruna. Og vel má vera að
þannig efni, sem sérstaklega
.eru notuð til að auka bragð, séu
einmitt notuð i mestum mæli i
þær sigarettur sem minnst hfa
tjörumagnið. Um þetta veit
enginn utan tóbaksiðnaðarins
Öldungar á flakki
Myndasaga eftir
EMIL & HálLGRÍM
©
(ÁHA! SKRI0DREKAÞ3ÖFARNIR)
( FARIO MEB Þð ) EIWNGRUNARKIEFAI7AI j
V
Mér skilst að Islendingar hafi
ekki lifað lifinu fyrr en byrjað
var að sýna Dallas I Sjónvarp-
inu.
Stórgræddu
á beinu út-
sendingunni
Beina útsendingin á Urslita-
leik dei Ida rbikarkeppninnar
ensku sl. laugardag, gerði svo
sannarlega stormandi lukku.
Reykjavik var sem dauðs-
mannsborg meðan á Utsending-
unni stóð, allar götur tómar.
Sjónvarpið hefur haldið þvi
fram að slikar beinar útsend-
ingar væru svo dýrar, að ekki
væri gerlegt nema við hátiðleg
tækifæri að kaupa slikt efni.
Sannleikurinn er sá að sjón-
varpið stórgræddi á Utsend-
ingunni sl. laugardag. Auglýs-
ingar i leikhléi tóku 9 minútur
og kostar hver minúta 8.250 kr.
Færri auglýsingar komust að i
leikhléinu en óskað var eftir.
Það liggur þvi i augum uppi að
sjónvarpið getur tekið upp bein-
ar útsendingar frá ensku knatt-
spyrnunni á hverjum laugar-
degi, auglýsingar i leikhléi
slikra leikja væru fundið fé fyr-
irstofnunina. Eftir hverjuer þá
verið að biða?
Fróðleiks-
molar
um
stofublóm
4. Begónia
Begoni'ur eru til i mörgum og
fallegum afbrigðum. HUn má
visna niður á haustin, þegar
vökvun skal hætt. Knopparnir
sem á plöntunni eru,
varðveitast yfir veturinn i
moldu, þar sem jöfnu rakastigi
skal haldið að þeim.
Birta: t góðri birtu en ekki i
sólargeisla.
Vökvun: Begóniuna skal
vökva vel á vorin, en halda sem
jöfnustu rakastigi, ekki mjög
háu, á öðrum árstiðum.
Aburður: Bera vel að plönt-
unni á tveggja vikna fresti.