Þjóðviljinn - 16.03.1982, Qupperneq 7
Þriðjudagur 16. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Húsnæðismá last jórn hefur
ákveðið lánveitingar til orkuspar-
andi brevtinga, meiriháttar
viðbygginga og m eiriháttar
endurbóta, svo eitthvað sé nefnt.
Á myndinni sést maður vinna við
nýja aðferð við einangrun husa —
sem sé orkusparandi breytingu á
húsnæði. ( Ljósm .: gel.)
Húsnæðis-
málastjórn
samþykkir
lánveitingar
Húsnæðis m álastjórn sam-
þykkti á fundi sinum 2. mars sl.
að neðangreindar lánveitingar
skuli fara fram með þeim hætti,
er hér greinir:
„1. Lokalán (3. hluti) skulu veitt
til greiðslu eftir 15. mars nk.
þeim umsækjendum, sem
fengu frumlán sin greidd 15.
mars 1981 og miðlán sin greidd
15. september 1981 c. 6 millj. kr.
2. Frumlán (1. hluti) skulu veitt
til greiðslu eftir 20. mars nk.
þeim umsækjendum sem sent
höfðu fokheldisvottorð til stofn-
unarinnar fyrir 1. janúar sl. og
Framhald á 14. siðu
Verkalýðsfélag
Vestmannaeyja
ályktar:
Hnin loðnu-
stofnsins er
ekkert
einkamál
s j ómanna
og útvegs-
manna
Fundur haldinn f stjórn og trún-
aðarmannaráði Verkalýðsfélags
Vestmannaeyja 11. mars ályktar
eftirfarandi: Fundurinn fagnar
hugmyndum stjórnvalda um að
bæta sjómönnum tekjutap er þeir
verða fyrir vegna stöðvunar
loðnuveiða. En bendir jafnframt
á að hvergi hafi verið minnst á
fjölda verkamanna viðs vegar um
landsem óhjákvæmilega hljótiað
verða fyrir alvarlegu tekjutapi
vegna stöðvunar loðnuveiða.
Fundurinn vill þvi vekja athygli
yfirvalda og landsmanna allra á
þvif jölmarga landverkafólki sem
byggt hefur lifsafkomu sina mörg
undanfarin ár á vinnslu loðnuafla
og bendir á að hrun loðnustofns-
ins er ekkert einkamál loðnusjó-
manna og útvegsgerðarmanna
einna. T.d. verða verkamenn i
loðnubræðslunum i Vestmanna-
eyjum fyrir verulegu tekjutapi
þar sem meginhluti árstekna
þeirra er fenginn yfir þann tima,
sem loðnuvertið stendur yfir, en
þá er unnið á vöktum i 10 - 12 vik-
ur að meðaltali. Fundurinn beinir
þvi þeim eindregnu áskorunum til
stjómvalda að verði sú sjálfsagða
ákvörðun tekin að bæta mönnum
að tjón sem þeir sannanlega
verða fyrir vegna þeirrar ákvörð-
unar að stöðva loðnuveiðar verði
allir látnir sitja við sama borð.
Annað telur fundurinn óréttlátt.
r
Þorvaldur
•. /
Orn Arnason
skrifar
1
Málm- eða fiskstórið ja?
Á þrettándanum s.l.
birtist hér í Þjóðviljanum
grein eftir Jóhann J. E.
Kúld/ þar sem hann mæl-
ir með stóriðju í fisk-
iðnaði í stað stóriðju
málma. Hann bendir
réttilega á, að langvar-
andi of f ra m leiðslu-
kreppa ríkir í málmiðnaði
heimsins, að járnblendi-
verksmiðjan á Grundar-
tanga hafi verið rekin
með bullandi tapi og að
verandi iðjuver búa við, einkum
hvað orku varðar.
Orkukjör vest-
firskrar fiskiðju og
erlendrar málmiðju
A Vestfjörðum eru mörg stór
og meðalstór fiskiöjuver. Þau
greiða nú u.þ.b. 40 aura fyrir
kwst. raforku (vestfirsk heimili
greiða u.þ.b. 60 aura). Stóriðju-
verin i Straumsvik og Grundar-
tanga greiða hins vegar u.þ.b. 7
mikilli óánægju á tsafirði og
viðar.
Með núverandi verðlagningu
er raforka tæplega samkeppnis-
hæf við oliu viö framleiðslu á
gufu og heitu vatni i fiskmjöls-
verksmiöjum, rækjuverksmiðj-
um og fleiri iðngreinum. Menn
halda sig bara við oliuna og eng-
inn segir neitt við þvi.
Rannsóknum á framleiðslu
fljótandi eldsneytis og hagnýt-
ingu rafbila og skipa miðar
sorglega hægt, enda litlu fjár-
magni varið til slikra hluta.
Ekkert fær raskað ró lands-
feðra okkar. Þeir láta sig
Þorvaldur örn Árnason.
birgðir hlaðist nú upp í
Álverinu i Straumsvík.
Þetta gerist þrátt fyrir
niðurgreitt raforkuverð
til þessara iðjuvera.
Þegar dregið er úr forgangs-
orku til þessara aðila fá þeir
greiddar umtalsverðar skaða-
bætur úr vasa annarra orku-
kaupenda, þrátt fyrir að of-
framleiðslan sé að sliga þá.
Orkubú Vestfjarða, sem greiðir
margfalt hærra verð fyrir raf-
orkuna, varð á sama tima að
keyra allar diselvélar á fullu án
nokkurra skaðabóta og ný
tengdur „hundur að sunnan”
var gjörsamlega vannýttur á
meöan.
Jóhann boðar i grein sinni
nýja stóriðju i fiskiðnaði i stað
aukinnar stórframleiðslu ill-
seljanlegra málma. Hann ræðir
einkum um fullvinnslu saltfisks
og frosinna fiskafurða fyrir
Evrópumarkað og þurrkun á
loðnu til manneldis. Eg tek
undir það. En það má ekki
gleymast, að nú þegar er starf-
ræktur hér á landi fjöldi stór-
iðjuvera i fiskiðnaði. Þar á ég
við tugi stórra fiskiðjuvera, sem
mörg hafa yfir 100 starfsmenn.
Ekki má heldur gleyma fiski-
mjölsverksmiðjunum, sem
margar eru æði stórar. Fyrir
nokkrum árum fullyrti starfs-
maður Orkustofnunar i blaða-
grein að þær notuðu samanlagt
álika mikia orku og álverið i
Straumsvik, en meginhlutinn er
fenginn úr oliu.
Aður en hugað er að nýjum
iðjuverum i fiskiðnaöi er fróð-
legt að athuga hvernig kjör nú-
*
aura fyrir kwst. Vestfirsk
fisk-stóriðja greiðir u.þ.b. sex
sinnum hærra raforkuverð en
málm-stóriðjan við Faxaflóa.
Sex hundruð prósent hærra
verð! Fyrr má nú gagn gera.
Það er undarlegt, aö fiskiðju-
forkólfarnir skuii ekki kvarta
meira undan þessu óréttlæti.
Kannske væru þeir fáanlegir til
að greiða ögn skárra kaup til
verkafólksins, ef þeir fengju
orku á réttlátara veröi?
Er orkunýtingar-
stefna Magnúsar
Kjartanssonar
fyrir bí?
Hvað hefur orðiö um stefnu
þá, sem Magnús Kjartansson
setti fram 1971 um nýtingu inn-
lendrar orku i stað oliu? Mikið
hefur áunnist við að leysa oliu-
hitun húsa af hólmi með jarð-
varma. öllu hægar gengur að
nýta raforku i stað oliu á ýms-
um sviöum. Enn sem fyrr ein-
blina landsfeður flestir á
erlenda málm-stóriðju (eða
hálf-islenska), þegar rætt er um
ráðstöfun raforku frá nýjum
orkuverum.
Hið háa verð raforku til
flestra nota stendur mest i veg-
inum. Þaö borgar sig tæpast að
breyta úr oliukyndingu yfir i
rafhitun húsa. Fjarvarmaveit-
urnar á Vestfjöröum fá of litið
og of dyrt rafmagn, svo orkan
frá þeim er nú ekki teljandi
ódýrari en hjá þeim sem kynda
með oliu (ef oliustyrkur er tek-
inn með i dæmið). Þetta veldur
hærra
raforkuverö
en málm-
stóriöjan viö
Faxaflóa
dreyma um erlenda málmiðju á
hvert krummaskuð.
Hver ákveður þá afspyrnu fá-
ránlegu verðlagningu á raforku,
sem lengi hefur viðgengist?
Það skyldu þó ekki vera tals-
menn óþjóðlegs fjármagns
Alþjóöa gjaldeyrissjóðsins og
Alþjóðabankans, i Landsvirkjun
og æðstu fjármálastofnunum
rikisins? Spyr sá, sem ekki veit.
Útlitið í
markaðsmálum
láðurnefndri grein er Jóhann
J. E. Kúld svartsýnn á markaði
fyrir málma, en með sama
skapi bjartsýnn á markaði fyrir
fullunnar fiskafurðir. Fiskurinn
sé matvara og hún veröi alltaf
nauðsynleg hvað sem öllum
kreppum liði.
Þvi er til að svara, að kreppan
i málmiðnaði stafar ekki af þvi
að allir jarðarbúar hafi fengið
öll þau málmtæki og verkfæri
sem þá vanhagar um, öðru nær.
Viða skortir mjög handverkfæri
og plóga til landbúnaöarfram-
leiðslu, svo ekki sé talað um
dráttarvélar og flutningatæki.
Þá sem mest þurfa á málm-
verkfærum að halda vantar
peninga til að greiða fyrir þau.
A sama tima hlaðast upp birgðir
óseljanlegra málma og málm-
iðjuver eru lögð niður i stórum
stil.
Kreppan einkennist nefnilega
bæði af offramleiöslu og ör-
birgð.
Ef vel er að gáð, er ástandið á
matvörumarkaði heimsins
mjög á sama veg. Flest vestræn
iönþróuð riki stynja þungan
undan offramleiðslu land-
búnaðarafurða meðan tugir
þusunda deyja af afleiðingum
vannnæringar i heiminum
hvern dag.
Próteinskorturinn er verstur.
Islenskur sjávarútvegur og
landbúnaður framleiða ár hvert
nægilegt magn próteina til að
fullnægja þörfum 10-20 milljóna
manna og þá tölu mætti hækka
talsvert með bættri nýtingu
sjávarafurða til manneldis og
afnámi hafta á landbúnaðar-
framleiðslu. Gallinn er sá að
þessi próteinrika fæða lendir að
mestu leyti á borðum fólks sem
hefur úr nægri próteinfæðu að
moða. Þar sem þörfin er mest
vantar peninga til að kaupa lifs-
nauðsynleg prótein og viö selj-
um einungis hæstbjóðanda.
Nú magnast kreppan dag
hvern i löndum þeim sem kaupa
mest af islenskum sjávarafurð-
um. Atvinnuleysingjum fjölgar
og lifskjör fjöldans eru skert.
Hlýtur þessi þróun ekki að leiða
til þess, að þessar þjóöir dragi
verulega úr kaupum á islensk-
um fiski? Er það kannske þessi
þróun sem veldur hinni umtals-
verðu skeröingu „ólafsvisitöl-
unnar” 1. mars?
Ég vara við allri bjartsýni á
að fiskmarkaðurinn standi af
sér núverandi kreppu heims-
auðmagnsins. Hann bregst þó
dáiitið seinna við en málm-
markaðirnir. Meöan óheft lög-
mál fjármagnsins ráða mestu i
heimsviðskiptum verður ekkert
samræmi milli þarfar og eftir-
spurnar. Fjármagn leitar
þangað sem fjármagn er fyrir.
Mörgum alþjóðlegum hag-
skýrslum (frá Sameinuöu þjóð-
unum, Global 2000 o.fl.) ber
saman um að bilið milli rikra og
fátækra i heiminum öllum vaxi
stöðugt.
Hvað er til
ráða?
Gegn þessari háskalegu öfug-
þróun hafa mörg þróunarriki
sett fram kröfur um nýskipan
efnahagsmála i heiminum. Þær
kröfur beinast i reynd gegn f jöl-
þjóðlegu auðhringunum og stór-
veldunum og er þvi róðurinn
skiljanlega mjög þungur. Það
þarf mikið að ganga á til að
hin kreppuhrjáöu iðnriki beri
gæfu til að taka undir þannig
kröfur af heilindum. Þau fljóta
sofandi að feigðarósi, stungin
svefnþorni lögmála hins
rotnandi einokunarauövalds.
Liklega fær ekkert snúið þeirri
þróun nema viötæk uppreisn al-
múgans, sem setur manneskju-
leg viðhorf félagshyggju ofar
þröngsýnum og háskalegum
viðhorfum austræns og vest-
ræns einokunarvalds.
Niðurstaða min er sú, að ef
við viljum sporna gegn ömur-
legri kreppuþróun, verði
Islenska rikið aö fylkja sér með
smáþjóðum og þróunarrikjum i
djarfri baráttu fyrir nýskipan
efnahagsmála i heiminum. Til
að svo geti orðið þarf að vinna
mikið og fórnfúst hrein-
gerningastarf i stjórnmálum
hér innanlands, ekki sist á sviði
hugmyndanna. Ráð Jóhanns
J.E. Kúlds rista ekki nógu djúpt
og sama giidir um mörg önnur
skrif i þessu blaði, sem ætlar sér
stórt hlutverk.
Fyrst af öllu þurfa menn að
reyna aö sjá skóginn fyrir trján-
um.
Isafiröi i febrúar 1981
Þorvaldur örn Arnasoi^j