Þjóðviljinn - 16.03.1982, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 16.03.1982, Qupperneq 11
'Jfi&judagur 16. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Naumur sigur Vals Valsmenn lentu I vandræðum meö 1S i úrvalsdeildinni i körfu- knattleik á laugardag en tókst þó að sigra með einu stigi, 98-97. t fyrrakvöld léku KR og Fram og unnu Framarar öruggan sigur, 97-79. Staðan i úrvalsdeildinni þegar einni umferð er ólokið: Njarðvik ... 19 15 4 1673:1495 30 Fram........ 19 13 6 1614:1468 26 Valur.......19 12 7 1614:1557 24 KR ..........19 11 8 1525:1586 22 1R......... 19 5 14 1473:1620 1.0 1S...........19 \ 1 18 1549:1662 2 Einn leikur veröur i úr- valsdeildinni i kvöld. ÍR og 1S leika i iþróttahúsi Hagaskóla kl. 20. ÍR-stúlkur unnu FH! IR-stúlkurnar komu veru- lega á óvart um helgina i 1. deild kvenna er þær sigruðu FH i Laugardalshöll 13:12. FH nægði jafntefli i leiknum til að tryggjú sér Islandsmeistara- titilinn en það tókst ekki og fyrsta tap liðsins i vetur var staðreynd. Akranes er fallið i 2. deild eftir tap fyrir KR á Akranesi á föstudagskvöldið, 7:9. I hálf- leik var staðan 6:4, KR i vil. Víkingur vann sanngjarnan sigur á Val á sunnudagskvöld- ið 17:14 og Fram sigraöi botn- lið Þróttar 17:11 og á enn möguleika i efsta sætinu. Staðan i 1. deild kvenna: FH.......13 10 1 1 246:163 22 Fram .. Valur .. Vik. ... KR .... 1R.... Akran . Þrótt .. . 13 .13 . 13 . 13 .13 . 13 . 13 1 226:186 20 3 199:165 16 6 218:203 14 6 202:184 12 7 213:213 12 9 164:241 8 13 147:270 0 -Keflavík vaiui alla — og skoraði 101 stig að j meðaltali í leik Keflavik sigraði Hauka með 91 ■ stigi gegn 66 i 1. deild karla i | körfuknattleik i Hafnarfirði um , helgina. Keflvíkingar unnu þá ■ alla leiki sina i 1. deild og I skoruðu 101 stig að meðaltali i I leik. Þeir leika i úrvalsdeildinni , næsta vetur i stað IS. Haukasigur í Eyjum Tveir leikir voru i 2. deild karla i handknattleik um helgina. Haukar unnu Þór i Eyjum 24:18 og Breiðablik vann Aftureldingu að Varmá 19:18 Staðan i 2. deild: 1R............ 12 9 0 3 218:202 18 Stjarnan...... 11 7 1 3 243:224 15 Breiðablik ... 13 6 3 4 262:254 15 Haukar........ 13 6 2 5 274:252 14 ÞórVe......... 13 6 1 6 256:251 13 Afturelding ..12 4 3 5 251:255 11 Týr........... 12 4 0 8 266:278 8 Fylkir ....... 12 1 2 9 237:281 4 HILMAR SIGURGÍSLA- SON skorar úr hraðaupp- hlaupi fyrir Viking gegn Val. — Myndeik. 1. deild karla í handknattleik: Allt eftir bókinni — en 1 þremur leikjanna munaði aðeins einu marki — FH og Víkingur berjast um meistara- titilinn, HK og Fram um fallið um næstu helgi Það var allt eftir bókinni f 1. deild karla um helgina. Fjögur cfstu liðin sigruðu fjögur neðstu liðin og staðan f deildinni er þvi óbrcytt. Þremur leikjanna lauk þó með eins marks mun og mikil spenna í þeim öllum. Það er ljóst að leikur FH og Vikings i Hafnar- firði á sunnudagskvöldið næsta ræður úrslitum um hvar lslands- meistaratitillinn hafnar að þessu sinni. Fram — Þróttur21:22 Þegar 12 minútur voru liðnar af siöari hálfleik stefndi allt i stór- sigur Þróttara. Þeir höföu breytt stöðunni úr 14:13 i 20:14 á 7 min. kafla og Framarar virtust búnir að vera. En skjótt skiptast veður i lofti. Næstu 14 min. skoruðu Þróttarar ekki mark og Framar- ar náðu að jafna, 20:20. Siguröur Sveinsson kom Þrótti yfir, 21:20, en Hannes Leifsson jafnaði 21:21. Fram fékk siðan knöttinn en missti hann á klaufalegan hátt og Páll ólafsson skoraði sigurmark Þróttar 20. sek. fyrir leikslok. Framarar misstu þarna af dýr- mætu stigi i fallbaráttunni og leikur þeirra gegn HK að Varmá á laugardaginn sker úr um hvort liöið fellur i 2. deild. Sigurður Þórarinsson markvöröur var besti maður liðsins eftir daufa byrjun og Egill og Björgvin gerðu einnig góða hluti ásamt Hannesi. Egill var markahæstur með 6 mörk,Hannes skoraði 5 og Björg- vin 4. Hjá Þrótti voru Siguröur og Páll aðalmenn að vanda. Sigurð- ur skoraði 8 mörk og Páll 6. Þrótt- arliðið veröur að taka sig á fyrir leikina gegn Itölunum um næstu helgi, leikur liösins að undan- förnu hefur verið mjög gloppóttur og ósannfærandi. KA— FH 23:30 Danski þjálfarinn Jan Larsen tekur við KA sem 2. deildarliöi i sumar. Til þess að forðast fallið þarf KA að sigra KR fyrir sunnan og HK og Fram að gera jafntefli og möguleikarnir á slikum úrslit- um eru harla litlir. KA-menn héldu i við FH fram að hálfleik en þá var staöan jöfn, 13:13.1 siðari hálfleiknum tók FH öll völd, komst i 17:14 og siöan i 27:17 og gat siðan leyft sér að slaka á undir lokin. Kristján 9, Guðmundur 7 og Hans 7 skoruðu mest fyrir FH en Þorleifur5, Erlingur, Friðjón, Jó- hann og Sigurður 4 hver voru at- kvæöamestir noröanmanna. HK— KR 20:21 HK missti þarna eina ferðina enn af sigri eftir að hafa verið yfir lengst af en tæpara mátti það ekki standa. Haukur Geirmundsson skoraði sigurmark KR 5 sek. fyrir leikslok og gerði þar meö vonir HK um stig aö engu. I hálfleik var staðan 11:9, HK i hag, og KR jafn- aði ekki fyrr en 12 min. fyrir leikslok, 16:16. Alfreð 6, Haukur G. 6 og Gunn- ar 5 voru markahæstir hjá KR en Ragnar 7 og Hörður 5 hjá HK. Víkingur — Valur 15:14 Ahorfendur fengu að biða lengi eftir mörkum i þessum leik. Theódór skoraöi fyrsta mark leiksins fyrir Val á 6 min. og bætti öðru við rétt á eftir. Valur komst i 3:1 og Islandsmeistararnir skor- uðu aðeins eitt mark fyrstu 11 minúturnar. Þá komu þrjú i röð, 4:3, en Valur komst yfir á ný. 7:5 og 8:7, en Óskar og Páll sáu til þess að Vikingar voru yfir i hálf- leik, 9:8. Byrjun siðari hálfleiks var i stil við byrjun þess fyrri nema nú liöu 9 min. þar til mark var skorað. Það gerði Hilmar fyrir Viking og Páll kom Vikingi i 11:8 áður en Valsmenn skoruðu sitt fyrsta mark i hálfleiknum á 12 min. Þeim tókst að jafna, 11:11 og sið- an 13:13. Eftir hroöaleg mistök dómara, sem reyndar jöfnuðust út skömmu siðar, komust Viking- ar i 15:13 en Brynjar minnkaði muninn i 15:14 tveimur min. fyrir leikslok. Siðustu sekúndurnar voru svo Valsmenn með knöttinn en Brynjar skaut framhjá úr von- litlu færi um leið og lokaflautið gall við og þar með stóðu Viking- ar uppi sem sigurvegarar. Leikurinn einkenndist fyrst og fremst af sterkum varnarleik beggja liða, Fyrir aftan varnirn- ar stóöu svo friskir markveröir, sérstaklega var þaö Jón Gunn- arsson i Valsmarkinu sem varði vel. Þorbergur var yfirburöa- maður hjá Vikingi en litið bar á öðrum. Hjá Val var Jón i markinu bestur, Brynjar sótti sig mjög þegar á leið og Þorbjörn Jensson var eins og brimbrjótur i vörn- inni. Mörk Vikings: Þorbergur 8, Páll 3, Hilmar 2, Guömundur 1 og Óskar l'. Mörk Vals: Brynjar 6, Theódór 3, Friðrik, Geir, Jakob, Jón Pétur og Þorbjörn G. eitt hver. Staðan Vikingur ..13 11 0 2 299:224 22 FH......... 13 10 1 2 323:295 21 Þróttur ....13 9 0 4 284:272 18 KR .........13 8 1 4 281:271 17 Valur....... 13 6 0 7 263:255 12 HK ........ 13 2 1 10 236:266 5 Fram........ 13 2 1 10 258:313 5 KA......... 13 2 0 11 242:300 4 -VS Ekkert mark í Kuwait island og Kuwait skildu jöfn i landsleik i knattspyrnu i Kuwait á sunnudag, ekkert mark var skorað. Fátt var um marktæki- færi i leiknum, þau bestu fengu Jón Einarsson og Sigurlás Þor- leifsson. Leikið var i 23ja stiga hita sem þýöir vist fremur kalt i Kuwait. Úrslitin hljóta að teljast ágæt ffyrir ilenska liðið, sem var án atvinnumannanna, en Kuwait tekur þátt i lokakeppni HM á Spáni i sumar og leikur þar i riðli með Englandi, Frakklandi og Tékkóslóvakiu. Islenska liðið var þannig skipað: Guömundur Baldursson, örn óskarsson, Trausti Haralds- son, Sigurður Halldórsson, Mart- einn Geirsson, Njáll Eiðsson, Ómar Rafnsson, Sigurður Lárus- son, Ómar Torfason, Sigurður Grétarsson og Sigurlás Þorleifs- son. Jón Einarsson kom inn á sem varamaður fyrir Sigurð Halldórs- son. Islendingarnir eru væntan- legir heim i dag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.