Þjóðviljinn - 18.03.1982, Side 9

Þjóðviljinn - 18.03.1982, Side 9
Fimmtudagur 18. mars 1982. ÞJÓÐVXLJINN — SÍÐA 9 „Meö þessari kynningu á F r a m h a i d s s k ó 1 a n u m i Vestmannaeyjum erum við aö reyna aö höföa til allra ibha Vestmannaeyja, en þó kannski fyrst og fremst til foreldra nemenda i skólanum”, sagöi Björn Bergsson, kennari viö FIV og deildarstjóri, en hann er einn þeirra kennara sem hefur unniö aö undirbúningi kynningarinnar, en undirbhningsstarfiö hvilir þó aö langmestum hluta til á herðum nemenda sjálfra. Björn sagöi ennfremur, aö þessi kynning ætti ekki siöur aö geta orðiö nemend- um 9. bekkjar gagnleg, en þeir munu innan skamms standa frammi fyrir þvi aö þurfa aö taka afstööu til þess hvort þeir ætli sér i framhaidsnám, og þá hvaöa braut þeir vilja helst, en Framhaldsskólinn i Eyjum starfar eftir fjölbrautasniði. „Fjölbrautaskólarnir hafa allir brotiö upp kennsluna einhvern timann á vetrinum og haldiö sina menningardaga, og okkur fannst einfaldlega timi til kominn aö eitthvað svipaö yröi reynt hér. Þaö kemur reyndar fleira til. Þaö er ekki laust viö, aö heldur litiö hafi boriö á skólanum I bæjarlif- inu hérna i Eyjum, og þaö er þvi ekki sist til þess aö sýna jákvætt andlit út á viö sem fariö var út I framkvæmd menningardaganna núna. I þvi skyni höfum viö sent sérstök boösbréf til félaga og fyr- irtækja I Eyjum, og minnt á okk- ur um leiö og viö höfum vakiö sér- staka athygii á þessum viöburöi”. í Framhaldsskólanum eru i vetur um 100 nemendur á hvorri önn, og kennarafjöldi er alls 27, en stööugildi eru 8, þannig aö fjöldi stundakennara er mikill. Skólinn er þvi alldýr i rekstri og þaö bætir ekki úr, að hann er starfræktur á tveimur stööum og 'þurfa nemendur og kennarar að ganga á milli húsanna sem er um kílómetersleið, allt að tvisvar til þrisvar á dag hvernig sem viðrar. Framhaldsskólinn i Vest- mannaeyjum var stofnaöur meö samruna þriggja áöur sjálfstæöra skóla, Framhaldsdeildar gagn- fræðaskólans, Vélskólans og Iön- skólans. Enn sem fyrr starfar Stýrimannaskólinn, sem sjálf- stæöur skóli, og er hann til húsa i Iönskólanum gamla, sem Fram- haldsskólinn hefur nú til afnota fyrir verknámsbrautir sinar. Aö sögn Björns starfar Framhalds- skólinn samkvæmt fjölbrauta- kerfinu, en framhaldsskólanafn- giftin kom á sinum tima til af þvi, að þegar veriö var aö ganga frá lögum um framhaldsskólakerfiö, var ekki ljóst, hvort fjölbrauta- skólanafniö myndi festast i sessi. Nú er búiö aö stofna fjölbrauta- skóla um allt land, eöa svo gott sem, og þaö hefur veriö til umræðu hvort nafni Framhalds- skólans skuli breytt, en hvaö sem nafngiftinni liöur hafa Eyjamenn ágætt samstarf viö bæöi Fjöl- brautaskólann á Suöurnesjum og á Akranesi. Húsnæöismálin eru mestur vandi um þessar mundir, aö þvi Nemendur á viöskiptabraut hlusta af athygli á kennara sinn, Aslaugu Tryggvadóttur, en þau voru aö undirbúa sinn hluta af kynningunni á skólastarfinu. —Ljósm.: —jsj. Menningardagar Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum Einn nemendanna var viö þaö meöan á undirbúningnum stóö aö taka ekki aðeins ljósmyndir held- ur einnig á videó, en þaö veröur góö heimild um menningar- dagana siöarmeir. Ennfremur var videóspólan sýnd á kynning- unni. iönskólahúsiö, og hefur auk þess þrjár kennslustofur f gagnfræöa- skólahúsinu og þessi tviskipting skólans hefur margvislegt óhag- ræöi i för meö sér, eins og gefur aö skilja. En þaö er stefna bæjar- yfirvalda hér, aö þegar byggingu 1. áfanga hins nýja grunnskóla lýkur vestur^ á Hamri, mun grunnskólinn fá þaö til afnota; sú kennsia sem á sér staö í gagn- fræöaskólahúsinu i dag mun þá flytjast i barnaskólahúsiö. Meö þvi móti mun Framhaldsskólinn fá allt gagnfræöaskólahúsiö til sinna nota, en þaö stendur á góöri er kom fram I spjallinu við Björn Bergsson: „Hér eru, auk Stýri- mannaskólans, starfandi þrlr skólar, gamli barnaskólinn, sem svo er nefndur, gagnfræöaskólinn og Framhaldsskólinn. Fram- haldsskólinn yfirtók h'úsnæöi skólanna, sem lagöir voru niöur, SpjaMaö við Björn Bergs- son um skólastarfið lóö, sem hægt veröur aö byggja á gott verknámshús, sem og þaö húsnæöi sem þörf veröur fyrir 1 framtiöinni. Meö þessu móti mun ~ öll starfsemi Framhaldsskólans komast undir eitt og sama þakiö, sem þýöir þá, aö rekstur skólans veröur hagkvæmari en áöur”. Framhaldsskólinn i Eyjum útskrifar ekki stúdenta, en hann var af halfu menntamála- ráöuneytisins hugsaöur sem tveggja til þriggja ára skóli. Þeir nemendur, sem siðan vilja taka stúdentspróf, veröa aö ljúka námi „uppi á landi” i einhverjum fjöl- brauta- eöa menntaskólanna. „Viö höfum hins vegar fullan hug á aö bæta viö þriöja ári i bókleg- um greinum næsta haust og jafn- vel fjóröa árinu”, segir Björn, og getur þess, aö opinber yfirvöld séu óánægö yfir þvi, hve rekstur skólans sé dýr. „En þaö gefur auövitaö auga leiö, aö þótt rekst- ur Framhaldsskólans I Eyjum sé dýrari hlutfallslega en þegar um stærri skóla er aö ræöa. Opinber yfirvöld mega alveg gera sér grein fyrir þvi”. — En getur Framhaldsskólinn I Vestmannaeyjum átt þátt i þvi aö mennta fólk til atvinnulifs i Eyjum og jafnvel örvaö til ný- bretni i atvinnuháttum? ! „Ég held þaö já”, segir Björn. „Ég er viss um aö viö heföum fullan hug á því aö taka þátt I þvi aö skapa fjölbreyttari atvinnu- tækifæri i Vestmannaeyjum og mennta fólk til þess þegar, m.a. meö ákaflega vel tækjum búinni vélstjórabraut, sem útskrifar nú 1. og 2. stig vélstjóra, en ætti auöveldlega aö geta útskrifaö 3. stigiö lika. En þaö má alveg skjóta þvi aö hér, að ef viö viljum fjölga at- vinnutækifærum hér I Eyjum þarf ibúum aö fjöiga og Framhalds- skólinn hlýtur aö koma til meö að eiga sinn þátt i slikri fjölgun at- vinnutækifæra. Þvifleiri atvinnu- tækifæri sem væntanlega verða i iðnaði hér, þvi meiri möguleika höfum við til þess aö bjóða upp á ■ fjölbreytt nám á þvi sviði”. Þar með sló Björn botninn i spjalliö, enda var aö mörgu aö huga viö undirbúning menn- ingardaga Framhaldsskólans. Hann sagöi þó aö endingu frá þvi, aö fyrir dyrum stæöi aö festa kaup á tölvu til kennslu i rit- vinnslu. „Þaö er dýr fjárfesting, þó viö ætlum okkur aðeins að festa kaup á einni tölvu, en ekki þrjátiu, eins og dæmi eru til um úr öörum skólum — og þaö er nauösynlegt fyrir skólann aö eiga góöa aö, þegar um slikar f járfest- ingar er að ræða og þaö veitir ekki af öllum velvilja sem hægt er aö fa hér i bænum”. Þar meö var Björn þotinn burt, en blm. rölti um ganga skólans og kennslustofur og fékk aö fylgjast meö þvi, þegar nemendur unnu aö undirbúningi kynningarinnar á starfsemi skólans, og sést árang- urinn af þvi á meðfylgjandi myndum. — jsj. Baldvin Kristjánsson kennari spjallar viö nokkra nemendur um undirbúninginn. A kynningunni létu nemendur húsnæöismál Framhalds- Gamla Iönskólahúsiö I Vestmannaeyjum. Þar er nú skólans til sin taka og klipptu meöal annars greinar sem Framhaldsskólinn til húsa ásamt Stýrimannaskólanum. birst hafa um þau mál i Eyjablööunum. Auk þess skrifuöu þau sjálf á veggbiað aö kinverskum hætti. Væntanlegir vélstjórar skrúbbuöu vélasalinn hátt og lágt áöur en sýningin var opnuö almenningi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.