Þjóðviljinn - 19.03.1982, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.03.1982, Blaðsíða 12
12 SÍÖA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. mars 1982 utvarp sunnudagur 8.00 MorgunandaktSéra Sig- uröur Guömundsson, vlgslubiskup á Grenjaöar- staö, flytur ritningarorö og bæn. 8.35 Létt morgunlög Sænskir og íslenskir listamenn leika. 9.00 Morguntónleikar: Tón- list eftir Mozart a) Diverti- mento i D-dúr K. 251. b) Rezitativ og aria fyrir sópr- an og hljómsveit, „Misera dove son” — „Ah, Non son ’io che parlo” K. 369. c) Arla fyrir sópran og hljómsveit, „Voi aveteun cor fedele” K. 217. d) Sinfónla I A-dúr K. 201. Flytjendur: Mozarte- um-hljómsveitin I Salzburg: einsöngvari Sieglinde Dam- isch: stjórnandi Gerhard Wimberger, hljóöritun frá tónlistarhátíöinni I Salzburg í fyrrasumar). 10.25 Litiö yfir landiö helga Séra Arelíus Nielsson talar um Miöjaröarhafsströnd hins nyja tsraels. 11.00 Messa I Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Step- hensen. Organleikari: Mar- teinn H. Friöriksson. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregn- ir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Noröursöngvar 7. þáttur: „Far þú heil, heimbyggö mln” Hjálmar ólafsson kynnir söngva Sama. 14.00 Meiri birtuDagskrá um þyska skáldiö Johann Wolf- gang Goethe I tilefni af 150 ára dánarafmæli hans, 22. mars. Umsjónarmaöur: Kristján Arnason. Flytjend- ur ásamt honum: Arnar Jónsson og Kristln Anna Þórarinsdóttir. 15.00 Regnboginn Orn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffítiminn Astrud Gilr berto, Fred Astaire, Ertha Kitt o.fl. syngja og leika. 16.20 Um þjóösögur I Islensk- um bókmenntum á 19. öld Hallfreöur örn Eirlksson flytur fyrra sunnudagser- indi sitt. 17.00 Einn af þeim stóru: Jos- eph Haydn 250 ára Þórarinn Guöna sér um dagskrána. Fyrri hluti. 18.00 Count Basie, Oscar Pet- erson o.fl. ieika létt lögTil- kynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A vettvangi Sigmar B. Hauksson stjórnar umræö- um um leikgerö verka Hall- dórs Laxness. 20,00 Harmonikuþáttur Kynn- ir: Siguröur Alfonsson. 20.35 Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik Hermann Gunnarsson lýsir síöari hálfleik Þróttar og italska félagsins Pallamano Tacca í átta liöa Urslitum keppn- innar I Laugardalshöll. 21.20 Þættir Ur sögu stjórn- málahugmyndaFyrsti þátt- ur Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. Fyrri þáttur um kenningar Adams Smith. 21.45 islensk tónlist.a),,Gullna hliöiö” svlta eftir Pál Isólfs- son b) „Inngangur” og „Passacaglia” eftir Pál Is- ólfsson. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur: William Strickland stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Franklln D. Roosevelt Gylfi Gröndal les úr bók sinni (9) 23.00 A franska vfsu 12. þátt- ur: Bretagne Umsjónar- maöur: Friörik Páll Jóns- son. mánudagur 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Llna langsokkur” eftir Astrid Lindgren Jakob 0. Pétursson þýddi. Guörlöur Lillý Guöbjömsdóttir byrj- ar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál Um- sjónarmaöur: óttar Geirs- son. Rætt viö Þorvald Björnsson fulltrúa veiöi- stjóra um hvernig fækka á vargfugli. 10.30 Morguntónleikar Svend Asmundsen og félagar leika verk eftir Telemann I nú- tímabUningi. 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa (útdr.). 11.30 Létt tónlist „The Shadows”, Neil Young og Lúörasveit leika og syngja. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Manudagssyrpa — ólafur Þóröarson. 15.10 „Vltt sé ég land og fag- urt” eftir Guömund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (30). 16.20 Ctvarpssaga barnanna: „ört rennur æskublóö” eftir Guöjón Sveinsson Höfundur les (13). 16.40 Litli barnatlminnStjórn- andinn, Sigrún Björg Ing- þórsdóttir talar viö nokkra krakka um gildi þess aö segja satt. Oddfrlöur Stein- dórsdóttir les söguna „Sannleikurinn er sagna bestur” eftir séra Friörik Friöriksson. 17.00 Siödegistónleikar Stephan Shingles, Rodney Slatford og St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leika Konsertsinfónlu fyrir vlólu kontrabassa og hljóm- sveit eftir Carl Ditters von Dittersdorf: Neville Marriner stj. / Salvatore Accardo og Fllharmonlu- sveitin i Lundúnum leika Fiölukonsert nr. 6 I e-moll eftir Niccolo Paganini: Charles Dutoit stj. 19.35 Daglcgt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn 19.40 Um daginn og veginn JUlIus Þóröarson bóndi á Skorrastaö talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.35 Evrópukeppni bikarhafa I handknattleik Hermann Gunnarsson lýsir slöari hálfleik Þróttar og Italska félagsins Pallamano Tacca í átta liöa úrslitum keppn- innar I Laugardalshöll 21.20 Félagsmál og vinna Þáttur um málefni launa- fólks. Umsjónarmenn: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 21.40 úivárpssagan: Seiöur og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (24). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (37) Lesari Séra SigurÖur Helgi Guömundsson. 22.40 Þættir úr sögu stjórn- málahugmynda. Annar þáttur Hannesar Hólm- stdnsGissurarsonar. Seinni _þáttur um Adam Smith. 23.05 Frá tónleikum Passlu- kórsins á Akureyri I desem- ber s.l. Stjórnandi: Roar Kvam. „Dettinger Te Deum” eftir G.F. Handel. Einsöngvarar: Þuriöur Baldursdóttir og Robert Bedzék. Strengjasveit Tón- listarskólans á Akureyri og blásarar úr Sinfóniuhljóm- sveit lslands leika. 23.50 Fréttir. Dagskrárldc þriðjudagur 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guörún Birgis- dóttir. 7.55 Daglegt mál Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Hildur Einarsdóttir talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Llna langsokkur” eftir Astrid Lindgren Jakob ó. Pétursson þýddi. Guöriöur Lillý Guöbjörnsdóttir les (2) 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttír 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Aöur fyrr á árunum” Agústa Bjömsdóttir sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist Kiwaniskór- inn á Siglufiröi, „Hrekkju- svin” og Graham Smith og félagar leika og syngja. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynnirigar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Vitt sé ég land og fag- urt” eftir Guömund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (31) 16.20 Útvarpssaga barnanna: „ört rennur æskublóö” eftii Guöjón Sveinsson Höfundur les (14) 16.40 Tónhorniö Inga Huld Markan sér um þáttinn. 17.00 Slödegistónleikar Holl- enska blásarasveitin leikur „Fröhliche Werkstatt” sin- fóniu fyrir blásara eftir Ri- chard Strauss: Edo de Wart stj. / Yehudi Menuhin og Nýja fflharmóniusveitin I Lundúnum leika Fiölukon- sert nr. 1 eftir Béla Bartók: Antal Dorati stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Arnþrúöur Karlsdóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni RUnar Agnarsson. 20.40 „Hve gott og fagurt” Þriöji þáttur Höskuldar Skagfjörö 21.00 „Konur I Ijóöum Goeth- es” Ólöf Kolbrún Haröar- dóttir syngur I útvarpssal Erik Werba leikur á planó. 21.30 Útvarpssagan: „Seiöur og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (25) 22.00 Hljómsveitin „Pónik” syngur og leikur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Lestur Passlusálma (38) 22.40 Úr Astf jaröa þokunni Umsjónarmaöurinn, Vil- hjálmur Einarsson skóla- meistari á Egilsstööum, ræöir \iö Asgeir Einarsson, fyrrum dýralækni á Austur- landi. 23.05 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristj- ánsson og Guörún Birgis- dóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Ingimar Erlendur Sigurösson talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Llna langsokkur” eftir Astrid Lindgren Jakob ó. Pétursson þýddi. Guöríöur Lillý Guöbjörnsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Fjallaö um skýrslu starfsskilyröa- nefndar og rætt viö Árna Benediktsson fram- kvæmdastjóra. 11.00 íslenskt mál. (Endurtek- inn þáttur Maröar Arnason- ar frá laugardeginum). 11.20 Morguntónleikar. Fil- harmoníusveitin i Berlin leikur „ltalskar kaprisur” op. 45 eftir Pjotr Tsjai- kovský; Ferdinand Leitner stj./ Sinfóníuhljómsveitin I Bamberg leikur Ungverska rapdósíu nr. 1 I F-dúr eftir Franz Liszt; Richard Kraus stj./ Sinfónluhl jómsveit Berlínarútvarpsins leikur Keisaravalsinn op. 437 eftir Johann Strauss; Ferenc Fricsay stj. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Ásta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.10 „Vltt sé ég land og fag- urt” eftir Guömund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (32). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „ört rennur æskublóö” eftir Guöjón Sveinsson Höfundur les (15). 16.40 Litli barnatimmn— Allt var gaman i gamla daga. — Stjórnandinn, Heiödls Norö- fjörö og Margrét Jónsdóttir 13 ára, heimsækja dvalar- heimiliö Hlíö á Akureyri. Þar hitta þær m.a. Ragn- heiöi O. Björnsson 85 ára og rifjar hún upp hvaö allt var skemmtðegt I gamla daga. 17.00 tslensk tónlist: Frum- fiutningur I útvarpi a. „Næturþeyr” eftir Sigurö E. Garöarsson. Höfundur leikur á planó. b. „Atmos I” eftir Magnús Blöndal Jó- hannsson. Höfundurinn leikur á „Synthesizer” (Tóntengil). 17.15 Djassþátturí umsjá Jóns MUla Arnasonar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Amþrúöur Karlsdóttir. 20.00 Gömul tónlist Asgeir Bragason og Snorri örn Snorrason kynna. 20.40 Bolla, boIla.Þáttur meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Sól- veig Halldórsdóttir og Eö- varö Ingólfsson. 21.15 Hermann Prey syngur lög eftir Franz Liszt Alexis Weissenberg leikur á planó. 21.30 Útvarpssagan: „Seiöur og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (26). 22.00 Roger Daltrey syngur létt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (39). 22.40 tþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.00 Kvöldtónleikar a. Strengjasextett úr „Capri- ccio” op. 85 eftir Richard Strauss. b. „Siegfried-Id- yll” eftir Richard Wagner. c. Sinfónia I C-dúr K.425 eft- ir W.A. Mozart. Sinfónlu- hljómsveit Utvarpsins 1 Stuttgart leikur; Bernhard Guller stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.30 Morgunvaka 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Morgun- vaka, frh. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lina langsokkur” eftir Astrid Lindgren Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guörlöur Lillý GuÖbjartsdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 11.00 Verslun og viöskiptiUm- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Létt tónlistDolly Parton, ,,ABBA”-flokkurinn, Jón Hrólfsson, Cliff Richard o.fl. leika og syngja. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar A tjá og tundriKristin Björg Þor- steinsdóttir og Þórdis Guö- mundsdóttir velja og kynna \ tónlist af öllu tagi. 15.10 „Vitt sé ég land og fag- urt” eftir Guömund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (33). 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Slödegistónleikar Sin- fóniuhljómsveitútvarpsins I Varsjá leikur Sinfóniu nr. 1 eftir Witold Lutoslawski; Jan Krenz stj./ David Oistr- akh og Nýja Filharmóníu- sveitin I Lundúnum leika Fiölukonsert nr. 1 eftir Dmitri Sjostakovitsj.; Max- jm Sjostakovitsj stj. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: ArnþrUöur Karlsdóttir. 20.05 Ave Maria — Boöun Marlu Þáttur I umsjá Nlnu Bjarkar Árnadóttur. Lesari meö henni: Gunnar Eyjólfs- son leikari. 20.30 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar tslands I Há- skólablói Stjórnandi: Páil P. Pálsson. Einleikari: Gunnar KvaranSinfónia nr. 4 eftir Karl Haldmayer. „Canto Elegiaco” eftir Jón Nordal — Kynnir: Jón Múli Arnason. 21.10 Leikrit: „Er hann ekki dásemd?” eftir BiII Corri- gan Þýöandi og leikstjóri: Benedikt Arnason. Leikend- ur: Randver Þorláksson, Helga Jónsdóttir, Árrii Blandon, GIsli Alfreösson, Sigurveig Jónsdóttir og RUrik Haraldsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 úrslitaleikur I bikar- keppni körfuknattíeikssam- bandsins Hermann Gunn- arsson lýsir slöari hálfleik i Laugardalshöll. 23.15 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 VeöurfregnJr. Fréttir Bæn. 7.20 Leiklimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Sveinbjörn Finnsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Llna langsokkur eftir Astrid Lindgren Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guöriöur Lillý Guöbjörnsdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristiánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Steinunn S. Sig- uröardóttir les úr bók Guðnýjar Jónsdóttur frá Klömbrum i Laxárdal „Guönýjarkveri”. Helga Kristjánsdóttir frá Þerá tók saman. Einnig les Steinunn úr ritgerð Tómasar Guömundssonar skálds um Guðnýju. 11.30 Morguntónleikar Enska kam mersveitin leikur „Divertimento” fyrir strengjasveit eftir Gareth Walters; David Atherton stj./ John Williams leikur á gitar Prelúdiu nr. 1 i e-moll eftir Heitor Villa-Lobos og Fantasiu nr. 7 eftir John Dowland. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét GuömUndsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Vitt sé ég land og fag- urt” eftir GuÖmund Kam- ban. Valdimar Lárusson leikari les sögulok (34). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Glefsur.Sigurður Helga- son kynnir fjögur islensk ljóöskáld. 1 þessum þætti kynnir hann Daviö Stefánsson og verk hans. Lesari meö Siguröi er Berg- Iind Einarsdóttir. 16.50 Skottúr. Þáttur um feröalögog útivist. Umsjón: Siguröur Sigurðsson rit- stjóri. 17.00 Slödegistónleikar. Aeoli- an-kvartettinn leikur Strengjakvartett i B-dúr op. 103 eftirJoseph Haydn/Svj- atoslav Rikhter leikur Pianósónötu nr. 13 i A-dúr eftir Franz Schubert/Benny Goodman og Sinfóniuhljóm- sveitin I Chicago leika Klarinettukonsert nr. 1 i f- moll eftir Carl Maria Von Weber; Jean Martinon stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Arnþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Lögunga fóiksins.Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur: Stefán islandi syngur íslensk lög.Fritz Weisshapp el leikur á pianó. b. Sumar- nótt á Eyjabökkum. Sig- urður Kristinsson kennari flytur annan hluta frásögu sinnar um búsetu i Stafa- fellsfjöllum. c. Hagalagöar. Helga Þ Stephensen les ljóö eftir Júliönu Jónsdóllir. d. Frá Hornströndum til Ameriku og lieim aftur.Jón R. Hjálmarsson fræöslu- stjóri talar við Kjartan J. Ólafsson vélstjóra viö Ira- fossvirkjun. e. Kvæöalög. Andrés Valberg kveöur nokkrar stemmur við vlsur eftir Agúst Vigfússon. 22.15 Veöuríregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passlusálma (40). 22.40 Franklln D. Roosevelt. Gylfi Gröndal les úr bók sinni (10). 23.05 Kvöldgestir — þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Sigrlöur Jóns- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Heiöa”. Kari Borg Mannsaker bjó til flutnings eftir sögu Jóhönnu Spyri. Þýöandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikendur i 4. og siðasta þætti: Ragn- heiöur Steindórsdóttir, Þór- arinn Eldjárn, Gestur Pálsson, Laufey Eiriksdótt- ir, Róbert Arnfinnsson og Arndis Björnsdóttir. (Aöur flutt 1964). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 13.35 iþróttaþáttur Umsjón Hermann Gunnarsson 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 islenskt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson flytur þátt- inn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Klippt og skoriö. Stjórn- andi: Jónina H. Jónsdóttir. — Lóa Þorkelsdóttir rifjar upp minnisstætt atvik úr bernsku. Halldóra Jónsdótt- ir 11 ára les úr dagbók sinni. Dofri Jónsson 9 ára sér um klippusafnið. Einnig verður lesið bréf frá landsbyggð- inni og sögö dæmisaga. 17.00 Síödegistónleikar: Frá erlendum útvarpsstööum. a. Tilbrigöi i F-dúr fyrir selló og pianó op. 66 eftir Beethoven um stef úr „Töfraflautunni” eftir Moz- art. Henrich Schiff og Aci Bertoncelj leika. b. ,l,Fraueiiliebe und -leben” — lagaflokkur op. 42 eftir Schumann. Trudeliese Schmidt syngur, Richart Trimborn leikur a pianó. c. Fjögur sönglög eftir Brahms. Walter Berry syngur. Erik Werba leikur á pianó. c. Fjögur sönglög eft- ir Brahms. Walter Berry syngur;Erik Werba leikurá pianó. d. Fjögur lög fyrir fiölu og pianó op. 17 eftir Josef Suk; Jovan Kolundzija leikur á fiölu og Vladimir Krapan á pianó. 18.00 Söngvar I lettum dúr, Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Gamla húsiö”, smásaga eftir Sigrúnu Schneider. Ölafur Byron Guömundsson les. 20.00 Stan Getz leikur á Lista- hátíö 1980. Vernharður Linnet kynnir. 20.30 Nóvember ’21. Atjándi þáttur Péturs Péturssonar. órói viö Franska spitalann. 21.15 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Bltlarnir syngja ogleika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (41). 22.40 Franklin D. Roosevclt. Gylfi Gröndal les úr bók sinni (11). 23.05 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjómrarp mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 iþróttir Umsjón: Bjarni Fdixson. 21.10 Hjónabandsgildran. Danskt sjónvarpsleikrit eft- ir Jette Drewsen. Leik- stjóri: Henning örnbak. Aöalhlutverk: Anne Uldal ogTorben Jetsmark. Ursula og Esben voru sammála um, aö þaö væri best fyrir börnin, aö hún hætti aö vinna sem Ijósmyndari á meöan börnin væru ung. En heföbundin hlutverkaskipan kynjanna veröur i huga þeirra og llfi sem gildra. Sambúöin veröur æ erfiöari án þess, aö unnt sé aö átta sig beinlínis á hver ástæöan sé. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 22.10 Þingsjá Þáttur um mál- efni Alþingis. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 23.00 Dagskrárlok þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington. Annar þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn. Þýöandi: Þrándur Thorodd- sen. Sögumaöur: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Alheimurinn Þrettándi og síöasti þáttur Hver talar máli jaröarinnar? 1 þessum þætti eru saman dregnar helstu hugmyndirnar sem Carl Sagan hefur kynnt I þessum myndaflokki. Þýö- andi: Jón O. Edwald. 21.45 Eddi Þvengur.Ellefti og slöasti þáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur. Þýöandi: Dóra Hafsteins- dóttir. 22.35 FréttaspegiII Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 23.10 Dagskrárlok miðvikudagur 18.00 Nasarnir Þriöji og slöasti þáttur. Sænskur myndaflokkur um kynja- verur. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 18.20 SkógarþykkniöMynd um skóga Finnlands, dýrallf og jurtalíf I þeim og þær hættur sem steöja aö skóglendinu. Þýöandi og þulur: Borgþór Kjærnested. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 18.50 Könnunarferöin NÝR FLOKKUR Fyrsti þáttur. Tólf kennsluþættir I ensku frá BBC fyrir feröamenn og aöra þá sem þurfa aö nota ensku á feröalögum, t.d. fólk I viöskiptaerindum. Þessir þættir eru byggöir upp sem kennsluþættir I búningi leikinnar frásagnar og heimildamyndar. Þessir þættir veröa frumsýndir á miövikudögum og endur- sýndir I byrjun dagskrár á laugardögum. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Varúö aö vetrl Ymiss konar útivist aö vetrarlagi nýtur sífellt meiri vinsælda meöal almennings, en aö sama skapi eykst hættan á mannskaöa ef ekki er gætt ítrustu varúöar. Sjónvarpiö hefur látiö gera nýjan upp- lýsingaþátt um helstu varúðarráöstafanir I sam- bandi viö skiðagöngu, vél- sleöaferöir, snjóflóö, Is og vakir. Textahöfundur og kynnir þáttarins er Sighvat- ur Blöndal blaöamaöur. Hann hefur lengi unniö aö björgunarmálum, er félagi I Flugbjörgunarsveitinni og fyrsti formaöur Alpa- klúbbsins. Honum til aö- stoöar eru félagar úr Hjálparsveit skáta I Kópa- vogi, Björgunarsveit slysa- varnadeildarinnar Ingólfs og Flugbjörgunarsveitinni I Reykjavík. Umsjón meö vinnsiu þáttarins haföi Baldur Hermannsson. 21.00 Emile ZoIaÞriöji þáttur. „Mannætur”! þessum þætti er fjallaö um réttarhöldin yfir Zola og tilfinningahit- ann, sem einkenndi viö- brögö Frakka viö máli Dreyfusar. Þýöandi: Friörik Páll Jónsson. 23.00 Dagskrárlok föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og vcöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Skonrokk Popptónlistar-' þáttur í umsjá Þorgeirs Ast- valdssonar. 21.20 Fréttaspegill Umsjón: ögmundur Jónasson. 21.55 Myntulikjör meö muld- um fs Spænsk biómynd frá árinu 1967. Leikstjóri: Car- los Saura. AÖalhlutverk: Geraldine Chaplin. Læknir einn fer til fundar viö æsku- vin sinn sem hann hefur ekki hitt f mörg ár, og unga konu hans, sem honum finnst hann hafa séö áöur. Þýöandi: Sonja Diego. 23.25 Dagskrárlok laugardagur 16.00 Könnunarferðin. Fyrsti þáttur endursýndur frá miövikudegi. Ensku- kennsla. 16.20 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Atjándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýö- andi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður51. þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokk- ur. Þýöandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Snertur af hvinnsku s/h (A Touch of Larceny) Bresk gamanmynd frá árinu 1959. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aöalhlutverk: James Ma- son^ Vera Miles, George Sanders. Háttsettur em- bættismaöur I breska sjó- hemum ákveöur aö setja á sviö eigin njósnir fyrir Rússa. Fyrir honum vakir aö veröa rægöur I blööum til þess, aö hann geti slöan stefnt þeim fyrir æru- meiðingar og þannig fengiö ríflegar miskabætur. Þýö- andi Þrándur Thoroddsen. 22.30 Vföáttan mikla. Endur- sýning (The Big Country) Bandarisk blómynd frá ár- inu 1958. Leikstjóri: William Wyler. Aöalhlutverk: Gre- gory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker, Charlton He- ston og Burl Ives. James McKay skipstjóri úr austur- rikjum Bandarlkjanna kemur til „villta vesturs- ins” aðvitja unnustu sinnar en hún er dóttir stórbónda. Hann dregst inn I landa- merkjaþrætur og rekur sig fljóttá aö þama gilda önnur siöalögmál en hann hefur átt aö venjast. Myndin var áöur sýnd I Sjónvarpinu 18. nóvember 1978. Þýöandi: Ellert Sigurbjörnsson. 01.10 Dagskrárlok sunnudagur 17.00 Sunnudagshugvekja Séra (Jlfar Guömundsson á Eyrarbakka flytur. 17.10 llúsiö á sléttunni 22. þáttur. Dimmir dagar. Fyrri hluti. Þýöandi: óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar Umsjón: Bryndfs Schram. Stjórn upptöku: Elln Þóra Friö- finnsdóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 20.50 Maöur er nefndur Eirlk- ur KristóferssonFyrri hluti. Magnús Bjarnfreösson ræöir viö Eirík Kristófers- son fyrrum skipherra hjá Landhelgisgæslunni um störf hans á sjónum, björgunarstörf og yfirskil- vitleg fyrirbæri. Stjórn upp- töku: Marlanna Friöjóns- dóttir. 21.30 Fortunata og JacintaTi- undi og síðasti þáttur. Spænskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 22.20 Draumar rlsa Þýsk mynd um athyglisveröar nýjungar I húsageröarlist I Bandarlkjunum. Þýöandi og þulur: Kristrún Þóröar- dóttír. 23.00 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.