Þjóðviljinn - 19.03.1982, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 19.03.1982, Blaðsíða 15
Föstudagur 19. mars 1982 ÞJODVILJINN — SIÐA 15 IWI Hringiö í síma 81333 kl. 9-5 alla lr. virka daga, eöa skrifiö Þjóöviljanum frá lesendum Pétur Sveinbjarnason: Mikill munur á kjúklingum frá Ask-borgaranum og frá Laugaási ii)ýrir kjáklingar í Aski Ls«v«o:»io» r.cojK » | PíMXtl-Xtn nf r :lr> :. L xv é '»<*»:«»• •• ... 1 Mstt&xMí: v**n**9* .m**9*r- 1 SíjllKW «:«»! 1 þtów:r< tóavn. I V«íi»41 *>• *■:* F .»tó- fSffÁtVMY. 9« | ;••••«» K xtffcösjc*! '*«nú.Si «•£? Tveir af ritstjiSrn Þjóöviljans, þeir Einar Karl Haraldsson og Val- Dýrir kjúklingar. þór Hlöðversson, gera samanburö á kjúklingaréttum Laugaáss og Ask-borgarans. — Ljósmynd.: —gel. Pétur Sveinbjarnarson veit- ingamaður hjá Aski hringdi og vildi koma boðskap mergjuðum á framfæri. Hann vildi að menn gerðu skýran greinarmun á Aski og Askborgaranum, þvi þó þessi fyrirtæki væru af einum og sama meiðinum, þá væri þjónustuhlulverk þeirra af ólikum toga spunnið. Það sem vakti þó aðallega fyrir Pétri var þó að koma óánægju sinni á framfæri vegna lesendabréfs sem birtist i Þjóðviljanum 12. mars siðastliðinn og birtist hér til hliðar. Pétur sagði mikinn mun á kjúklingum frá Ask- borgaranum og Laugaási. Til þess að renna stoðum undir mál sitt gerði hann út leiðangur og sendi hann prufur upp á rit- stjórn Þjóðviljans. Kjúklinga frá Ask-borgaranum annars- vegar og frá Laugaási hins- vegar. Ennfremur meðlæti i formi franskra kartaflna, sósu og hrásalats. Þessu var svo deilt meðal nokkurra af ritstjórn Þjóð- viljans og niðurstaðan: Franskar kartöflur verða seint annað en franskar kartöflur og það sama gildir um kjúklinga. Sósan var að flestra dómi marg- slungnari á bragðið frá Lauga- ási enda mætti Pétur hressa eitthvað uppá hina klassisku kokteilsósu sina. Salatið var prýöilegt frá báðum stöðum, en hvaðkjúklinginn áhrærir þá var kjúklingurinn frá Aski dokunar- litið þyngri (reyndar sendi Pétur vigt). Að öllu samanlögðu þá má telja það eðlilegt að kjúklingaskammturinn frá Pétri sé i hærra verðflokki en fráLaugaási. Hitt er svo annað mál að 130 krónur fyrir kjúkl- ingaskammt er allt of hátt verð og gerir þá fullyrðingu Péturs og fleiri, þess efnis aö ódýrara sé að borða úti á sunnudögum en malla ofan i sig sjálfur, hlægi- lega. Finnið fimm atriði sem ekki eru eins á þessum tveim myndum. Barnahornid Hvað má fá fyrir peningana? Þessa áqætu kiausu rákumst vid á í nýjasta tölublaði Húsfreyjunnar. Rúm en ekki svefn. Bækur en ekki vit. Mat en ekki matarlyst. Skraut en ekki fegurð. Hús en ekki heimili. Lyf en ekki heilsu. Munað en ekki menningu. Skemmtanir en ekki hamingju. Óvanalegast í heimi Á dögum Rómaveld- isins var oft erfitt að fá góða sápu. Þá fengu f ínar frúr sér 10 kíló af jarðar- berjum og 1 af hindberj- um og pressuðu þau í mauk, sem þær notuðu fyrir sápu. Vill einhver reyna? Kirk Douglas fer með eitt aðalhlutverkið I föstudagsmyndinni The Arrangement”. Föstudagsmyndin: Fyrirkomulagið Stórstirnin Kirk Douglas og Faye Dunaway fara meðaðal- hlutverkin i föstudagsmynd sjónvarpsins, The Arrange- ment. Myndin fjallar um mann sem hefur þann starfa að aug- lýsa ákveðna sigrarettuteg- und. Honum hefur gengið vel i þeim bransa en flest annaö þvælist fyrir honum. Sam- skiptin viðeiginkonusina eru i stirðara lagi svo ekki sé meira sagt og hjákonan út i bæ á heldur ekki sjö dagana sæla. Svo fer að áhugi hans á þvi að auglýsa sigarettuna dofnar og þá eru góð ráð dýr. Kvikmyndahandbókin gefur þessari mynd tvær störnur. Þýðandi er Kristmann Eiðs- Sjónvarp O kl. 21.55 Aðalmálið í Fréttaspegli: ■ JÉÉí Útvarp kl. 20.40 Rvöld- váka A dagskrá útvarpsins I kvöld veröur aö vanda Kvöld- vaka og hefst hún kl. 20.40. Þar kennir margra grasa og skulu nú helstu liðir taldir upp. Þórunn Olafsdóttir syngur is- lensk lög við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar, Sigurður Kristinsson segir frá búsetu i Stafafellsfjöllum, Sigurður Öli Sigurðsson I Flatey segir frá Afskipti Bandaríkj- anna af mál- efnum Mið- Ameríku „Með þeim fyrirvara að ekki komi upp eitthvað alveg sérstakt þá verða þrjú aðal- málin i Fréttaspegli afskipti Bandarikjanna af málefnum Miö-Ameriku, stöðvun loðnu- veiða og áhrif stöðvunarinnar á islenskt efnahagslif og svo verður aðeins l'arið ofan i saumana á ýmsu þvi sem er að gerast hjá Kremlverjum,” sagði Bogi Agústsson frétta- maður Sjönvarps, en hann sér um Frcttaspegil sem er á dag- skrá kl. 21.20 i kvöld. Bogi verður með Mið-Amer- ikumálin á sinni könnu, en Guðjón Einarsson mun siöan fjalla um loðnuveiðarnar og Gylfi Þ. ólafur Vignir skoplegum atburði vestur þar fyrir sjö áratugum síöan, Þórarinn Björnsson frá Austurgörðum i Kelduhverfi talar við Andreu Pálinu Jóns- dóttur i Leirhöfn á Melrakka- sléttu, en konan sú mun hafa iðkað glimu i gamla daga og að lokum syngja Fóstbræður lög eftir Gylfa Þ. Gisiason undir stjórn Jóns Þórarins- sonar. allt sem við kemur þeim. Siðan el að likum lætur, mun Bogi beina athyglinni að Kreml. „Sérlræðingar i mál- efnum Sovétrikjanna og þá ekki sist i málum háu herr- anna i Kreml telja að ýmislegt óvenjulegtkunniað skjóta upp kollinum þar eystra og þykjast sjá íyrir hatramma valdabaráttu,” sagði Bogi. Fréttaspegill tekur 35 minútur i ílutningi. Bogi Agústsson hefur umsjón með Fréttaspegli sem er á dag skrá Sjónvarps kl. 21.20

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.