Þjóðviljinn - 25.03.1982, Side 1

Þjóðviljinn - 25.03.1982, Side 1
Fimmtudagur 25. mars — 69. tbl. 47. árg. Svavar Gestsson á aöalfundi V.S.Í.: Orkumálastjóri um fyrirmæli ráðherra: Frestun en ekki riftun Attum alltaf eftir hinum umdeildu tilmælum Hjörleifs Guttormssonar til Orku- Kaup láglaunafólks er hægt að hækka i samrœmi við kröfur Alþýðusambandsins von á frekari fyrirmælum ,,Viö fengum fyrirmæli frá iðnaöarráöherra um aö hefja ekki verkið að svo stöddu og ekki fyrr en ný fyrirmæli heföu borist. Ná- kvæmlega þetta höfum viö alltaf sagt f þessu máli, og svo geta menn túlkað þaö cftir lund sinni”, sagöi Jakob Björnsson orkumála- stjóri er Þjööviljinn innti hann í pallborðsumræðum á aðalfundi Vinnuveit- endasambandsins i gær sagði Svavar Gestsson, félagsmálaráðherra, að hann teldi unnt að hækka kaup láglauna- fólksins i landinu i sam- ræmi við þær kröfur sem Alþýðusambandið hefur sett fram um 13% grunnkaupshækkun i áföngum á tveimur ár- um. Svavar sagði að þetta væri unnt með þvi að jafna lifskjör i landinu, spara i milliliðastarf- semi I atvinnurekstri og hjá opinberum aðilum. 1 pallborðsumræðunum tóku þátt fulltrúar allra stjórnmála- flokka. Vinnuveitendasam- bandið neitar öllum grunnkaupshækkunum í samþykkt sem gerð var á aðalfundi Vinnuveitendasam- bandsins i' gær er hafnaö öllum kröfum um grunnkaupshækkanir og lýst yfir aö semja beri til tveggja ára án nokkurra grunn- kaupshækkana. Boðið er upp á viðræður siðar um endurskoðun launaliðar eftir þvi sem þróun þjóðartekna kunni að gefa tilefni til. t ræðu sinni á aðalfundi Vinnu- veitendasambandsins sagði Páll Sigurjónsson, formaður þess „að auka þyrfti hlutdeild fjármagns- ins i þjóðarkökunni”, minnka neysluna en auka fjárfestingar i atvinnurekstri. : ' ; Þeir fengu 43% af orkunni en greiddu aðeins 8,3% af verðinu_; jOkkar heimili og fyrirtæki | jborga orkuna fyrir álverið i Heimilin i landinu, okkar almenni iðnaður Iog önnur fyrirtæki, sem kaupa raforku til lýs- . ingar, fengu i sinn hlut I 26% þeirrar raforku, | sem hér var seld á ár- I* inu 1979. Þessir sömu aðilar greiddu hins vegar 68.3% af heildar- | tekjum orkusölufyrir- tækja fyrir selda raf- orku. Álverið fékk i sinn hlut á þessu sama ári 42.9% allrar seldrar raforku, en greiðslur frá álverinu stóðu þó aðeins undir 8,3% af heildartekjum fyrir raforkusölu. Þetta eru opinberar tölur Orkustofnunar fyrir árið 1979, en siöan þá hafa ekki orðið miklar breytingar. Sambæri- legar tölur fyrir tvö siðustu ár hafa ekki enn verið birtar. A árinu 1979 keypti álveriö 1131 gigawattstund af raforku og greiddi fyrir hana 2319 mil- jónir króna. Heimilin i landinu keyptu þá 252 gigawattstundir af raforku og greiddu 7946 mil- jónirkróna fyrir þaðorkumagn. Og fyrir 436 gigawattstundir, sem fóru til almenns iðnaðar og til lýsingar fyrirtækja, þá greiddu hin islensku atvinnufyr- ■ irtæki 7326 miljónir króna. Samanlagt borguðu heimilin i landinu og þau islensku fyrir- , tæki sem hér er vitnað til 15.272 ■ miljónir króna fyrir 688 giga- wattstundir af raforku. En ál- I verið borgaði 2319 miljónir p króna fyrir 1131 gigawattstund ■ af raforku. Er ekki augljóst I hver borgar fyrir hvern? Sjá nánar síðu 7 málastofnunar um aö fresta um- sömdum borunum og rannsókn- um sem samiö haföi veriö um viö Almennu verkfræöistofuna . Utanrikisráöherra og deildar- stjóri varnarmáladeildar hafa ásamt Morgunblaöinu túlkaö til- mælin sem fyrirmæli um riftun samninga eöa endanlega stöövun. „Við litum aldrei á þetta sem fyrirmæli um riftun og reiknuð- um alltaf meö frekari fyrirmæl- um. Ef um endanlega stöðvun framkvæmda hefði verið að ræða, sem allt eins mátti búast viö, átt- um við von á að fá ný fyrirmæli,” sagði Jakob Björnsson ennfrem- ur. Lyktir málsins urðu þær að iðnaðarráðherra gerði fyrirvara á umræddum samningi og mælt- ist svo til að Orkustofnun gerði heildarrannsókn á Keflavikur- svæðinu, og hefur komiö fram að forstjóri Almennu verkfræðistof- unnar og orkumálastjóri sáu ekki vandkvæði á þvi aö verða við þeim meö viðaukasamningi, enda breytti þaö ekki upphaflegri verkefnaáætlun. Bandariski sjó- herinn tók hinsvegar verkþáttinn af Almennu verkfræðistofunni og kvaðst engin frávik frá upphaf- legum samningi þola. —ekh Álviðræður í dag Miiller mætir hjá Hjörleifi 1 dag fara fram I Reykjavlk viðræöur milli iönaöarráöuneyt- isins og fulltrúa Alusuisse. t þess- um viöræöum taka m.a. þátt Hjörleifur Guttormsson, iönaöar- ráöherra,og dr. Paul Mllller, for- maöur framkvæmdastjórnar Alusuisse. Forsætisráöherra og sjávarútvegsráöherra munu einnig hitta dr. Mðller aö máli i málsveröi. t þeim viðræðum sem fram fara i dag, og e.t.v. éinnig á morgun, verður væntanlega rætt um hin margvislegu deilumál is- lenskra stjórnvalda og Alusuisse. Kröfur tslendinga varða bæði bætur fyrir vanefndir á samning- um á liðnum árum og endurskoð- un gildandi samninga. Hæst ber kröfuna um stórhækk- aö raforkuverð, en verð það sem dótturfyrirtæki Alusuisse greiðir hér er nú aðeins um einn þriðji kostnaðarverðs á raforku frá nýjum virkjunum. Fulltrúar Alusuisse komu hing- að siðast til viðræðna i byrjun desember s.l. og ræddu þá við Is- lensku viðræöunefndina, sem m.a. er skipuð fulltrúum allra stjórnmálaflokka hér, en for- maður hennar er Vilhjálmur Lúð- viksson. Á fundinum i desember lofuðu fulltrúar Alusuisse að gefa svör fyrir 15. janúar um þaö, hvort þeir væru fáanlegir til að taka upp samningaviðræður um heildarendurskoðun gömlu samn- inganna. Siðan hafa þeir enn og aftur beðið um fresti uns loks nú, að dr. Múller mætir til viðræðna við iðnaðarráðherra. — k.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.