Þjóðviljinn - 25.03.1982, Blaðsíða 4
‘4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 25. mars 1982
UOOVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýds-
hreyfingar og þjódfrelsis
Ótgefandi: Utgáfufélag Þjóðviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan
Olafsson.
Fréttastjóri: Uórunn Siguröardóttir.
L'nisjónarmaður sunnudagsblaðs: Guðjón Friðriksson.
Auglvsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir.
Afgreiöslustjóri: Kilip W. Franksson.
Blaöamenn: Auöur Styrkársdó'tir, Helgi Ólafsson
Maenús H. Gislason, Olafur Gislason, Óskar Guðmundsson,
Sigurdór Sigurdórsson, Sveinn Kristinsson, Valþór Hlöðversson.
iþróttafréttaritari: Viðir Sigurösson.
Ctlit og hönnun: Andrea Jónsdóttir Guðjón Sveinbjörnsson.
I,jósmyndir:Einar Karisson, Gunnar Elisson.
Handrita- og prófarkalestur: Elias Mar, Trausti Einarsson.
Auglvsingar: Hildur Kagnars, Sigriður H. Sigurbjörnsdóttir.
Skrifstofa: GuðrUn Guðvarðardóttir, Jóhannes Harðarson.
Afgreiðsla: Bára Sigurðardóttir, Kristin Pétursdóttir.
Simavarsla: Sigriður Kristjánsdóttir, Sæunn Oladóttir.
llúsmóðir: Bergljót Guöjónsdóttir.
Bilstjóri: SigrUn Báröardóttir.
Ir.nheimtumenn:Brynjólfur Vilhjálmsson, Gunnar
Sigurmundsson.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen
Jónsdóttir.
Utkeyrsla. afgreiösla og auglýsingar: Síöumúla 6,
Reykjavik, simi 813J3
Prentun: Blaðaprent hf.
Engar hlaupatíkur
• Þegar Bandaríkjamenn fóru fram á herstöðvar
hér til 99 ára árið 1946, snerust f lestir íslendingar gegn
þeirri kröfu og þáverandi forsætisráðherra Olafur
Thors sagði að í tilmælum Bandaríkjamanna fælist
ósk um að gera land af okkar landi að landi af þeirra
landi og síðan ætti að stjórna okkar gamla landi frá
þeirra nýja landi.
• Atburðir síðustu daga kalla fram í hugann þessi
nær 36 ára gömlu orð og þá sterku aðvörun, sem f þeim
felst.
• Eiga bandarísk hernaðaryf irvöld að geta sett fs-
lenskum stjórnvöldum úrslitakosti um framkvæmdir
innan og utan svokaliaðra ,,varnarsvæða" á Suður-
nesjum? Við segjum nei og aftur nei. íslensk stjórn-
völd og stof nanir eiga ekki að vera neinar hlaupatíkur
fyrir bandaríska herinn, eða lúta boðum hans um af-
greiðslu mála fyrir klukkan f jögur í dag, eða fimm á
morgun. Suðurnesin eru og eiga að vera land af okkar
landi, þrátt fyrir tímabundna dvöl erlends herliðs á
Miðnesheiði.
• Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra og
æðsti yfirmaður orkumála hér, hafði góðar og gildar
ástæður f yrir því að taka samning Orkustof nunar við
, íslenskan undirverktaka bandaríska sjóhersins til sér-
stakrar skoðunar áður en samningurinn hlyti
staðfestingu. Þótt niðurstaða iðnaðarráðuneytisins
lægi í aðalatriðum fyrir á föstudaginn var, gat auð-
vitað ekki komið til greina að afgreiða málin undir
grófum hótunum Bandaríkjahers um íhlutun í okkar
innanríkismál.
• Bandaríski herinn heimtaði svör fyrir klukkan
f jögurá föstudag. Hjörleifur Guttormsson sagði NEI,
og tók sér frest fram yfir helgi. A mánudag lá svar
iðnaðarráðherra fyrir og einnig það, að bæði Orku-
stofnun og hinn íslenski undirverktaki töldu engin
vandkvæði vera á því að bæta inn í upphaflegan
samning þeim viðaukum, sem iðnaðarráðuneytið
hafði farið fram á.
• En á þriðjudag kemur ný sending. Bandaríski sjó-
herinn tilkynnir aðöllum samningum við Orkustof nun
sé rift! Hann muni sjálfur sjá um jarðfræðirannsókn-
ir, líka utan „varnarsvæðanna"!
• Hjörleif ur Guttormsson hef ur engum samningum
rift. Það er bandaríski sjóherinn sem riftir samning-
um, og þykist geta ráðskast hér með menn og málef ni.
En við skulum spyrja að leikslokum.
• Frá íslenska utanríkisráðherranum hefur hins
vegar ekki heyrst ein einasta athugasemd við úrslita-
kosti og grófar hótanir Bandarikjahers. Er ekki kom-
inn tími til að Ölafur snúi geiri sínum þangað? ölaf ur
Jóhannesson er urri margt mætur maður, en orð hans
og gerðir síðustu daga benda til þess að reiðin haf i náð
tökum á honum um sinn. Utanríkisráðherrann ætti að
fletta upp í Vídalínspostillu — þar má finna ailar upp-
lýsingar um reiðina og hennar illu áhrif. — k.
Hækkun strax!
• í dag fara fram í Reykjavík viðræður Hjörleifs
Guttormssonar, iðnaðarráðherra, og dr. Múller, for-
stjóra Alusuisse.
• Fyrst og síðast mun verða borin f ram krafan um
stórhækkað raforkuverð til álversins i Straumsvík.
Fáist ekki lausn á deilumálunum frá fyrri árum við
samningaborð, munu þau væntanlega verða sett fyrir
gerðardóm, og er íslenskum stjórnvöldum ekkert að
vanbúnaði í þeim efnum.
• Neiti Alusuisse hins vegar enn staðfastlega að
koma til móts við sanngjarnar kröfur um hækkað
orkuverð, hljóta einhliða aðgerðir af okkar hálfu í
þeim efnum að færast nær.
• Fyrir 1131 gígawattstund af raforku sem álverið
keypti á árinu 1979 greiddi það 2319 miljónir króna.
Fyrir 252 gígawattstundir, sem heimilin í landinu
keyptu þetta sama ár greiddu þau 7946 miljónir króna.
Og fyrir 436 gígawattstundir, sem fóru til fyrirtækja í
okkar almenna iðnaði og til lýsingar fyrirtækja, þá
greiddu hin islensku atvinnufyrirtæki 7326 miljónir
króna.
• Þetta eru nýjustu tölur Orkustofnunar og tala
skýrt um það hver borgar og fyrir hvern. — k.
j Herinn í
! pólitíkinni
IHerinn hefur tekiö völd i
Póllandi og Tyrklandi.
, Herinn hefur tekió völdin i
IGuatemala og Bangladesh.
Og bandariski sjóherinn
hlutast til um islensk innan-
, rikismál. Hvaö næst?
! Á frivaktinni
| Sjómannablaðiö Vikingur
I er gott og traust blaö sem
• Farmanna. og fiskimanna-
[samband fslands hefur gefiö
út i 44 ár. Þó ekki sé hávaöa-
samt i kringum blaöiö er
• jafnan fróölegt aö lita i þaö.
IA frívaktinni er fastaþáttur I
sjómannablaöinu þekktur
fyrir sinn hrjúfa og hressi-
• lega húmor.
ITökum dæmi:
— 0 —
IEinhleypar konur velta þvi
fyrir sér — hvort nokkur
maöur sé I framtiö þeirra.
■ En þær giftu velta þvi fyrir
Isér — hvort nokkur framtiö
sé i manni þeirra.
■ —0 —
I baö er aöeins eitt rangt viö
I yngri kynslóöina. — Of mörg
■ okkar tilheyra henni ekki
Ilengur.
— 0 —
■
ISamkvæmt nýjustu
könnun kom i ljós aö 20%
þeirra karlmanna sem
■ spuröir voru, settust á rúm-
I gaflinn og reyktu sigarettu,
I eftir aö hafa veriö meö konu.
I 80% stóöu á fætur, klæddu
I' sig og fóru heim.
-%! -
! Ef viö förum vel meö hann
Idugar likaminn okkur ævi-
langt!
. —0 —
ITekjur eru nokkuö, sem nú
til dags er hvorki hægt aö lifa
. af eöa án...
klippt
Thompson
til Islands
Einn helsti framámaður
breskrar og evrópskrar friöar-
hreyfingar veröur gestur Sam-
taka herstöövaandstæöinga nú
um helgina. Edward P. Thomp-
son sagnfræðingur hefur verið
einna mest áberandi framá-
maöur þeirra friöarstrauma
sem fariö hafa um Vestur-
Evrópu siöustu misseri. Varla
opnar maöur svo erlent blaö þar
sem fjallaö er um friöar-
hreyfingarnar og málstað
þeirra aö hans sé ekki getiö eöa
viö hann rætt. Hann hefur verið
óþreytandi aö ferðast um
Evrópu til funda viö friðar-
sinna, oger ákaflega eftirsóttur
fyrirlesari. Friöarsinnar á Is-
landi hafa tækifæri á aö kynnast
þessum merka manni á fundi
Samtaka herstöövaandstæöinga
i Háskólabiói sem hefst kl. 5 e.h.
næstkomandi laugardag.
undrunarefni aö hann skuli nú
vera i fylkingarbrjósti þeirrar
fjöldahreyfingar sem ekki á
sinn lfka siöan I seinni heims-
styrjöldinni.
Thompson er friöarsinni i
þeim skilningiaö hann er á móti
öllum kjarnorku- og sýklahern-
aöi, en sjálfur tók hann þátt i
seinni heimsstyrjöldinni, og tel-
ur þaö ekki hafa veriö sin mis-
tök. Likt og George Kennan
bendirhann á að kjarnorkuvopn
séu vitlausustu vopn sem nokk-
urntiman hafi veriö fundin upp.
Þau sé ekki einu sinni hægt að
nota til varnar. „Þetta er
mergurinn málsins: Ef þú beitir
þessum vopnum ertu aö kalla
yfir þig tortimingu. Kjarnorku-
vopnin eru skýrasta tákniö um
heimsku og siöblindu
mannskepnunnar.”
Frumkvœði
Evrópumanna
Thompson hefur lagt mikla
áherslu aö almenningur i
Breski sagnfræðingurinn Edward P. Thompson talar f Háskólabfói
á iaugardaginn.
Til upphafsins
E. P. Thompson er 58 ára
breskur sagnfræöingur og
sósialisti og nýtur viröingar fyr-
ir skrif sin og rannsóknir á sviöi
sagnfræöi. Thompson var félagi
i breska kommúnistaflokknum
fram til 1956. Þá fyllti hann hóp
þeirra sem ekki gátu skrifaö
undir aöfarir Sovétmanna I
Ungverjalandi. Siöan hefur
hann veriö virkur þátttakandi i
umræöum vinstri manna og
veriö ófeiminn viö aö segja
félögum sinum til syndanna ef
tilefni hafa gefist. Nú er hann
félagi i breska Verkamanna-
flokknum.Þaöerhonum aö visu
ekki til óblandinnar ánægju, en
einsog hann segir sjálfur er þaö
nú oröiö „eins og aö tilheyra
mannkyninu”.
Um afstööu sina til sóslalism-
ansi’ dag segir Thompson aö þaö
mikilvægasta sem sóslalistar
geti gert sé aö huga betur aö
fortiö sósialismans. Sjálfur seg-
ist hann alltaf vera aö stúdera
William Morris og Marx ungan.
„Þaö hefur gert mér ljóst hve
mikla áherslu fyrstu samtök
sósialista lögöu á lýöræöi og
mannréttindi. Þaö er min sann-
færing aö slik hreyfing — sem
sameinar sósialismann og lýö-
ræöiö — geti oröiö þaö afl sem
sameinar álfuna á nýjan leik.
En nú getur enginn tekiö sér
oröiö sóslalismi I munn án þess
aö þaö lykti af skrifræöi og
stöðugum málamiölunum hér
fyrir vestan og fyrir austan
kveikir þaö hugmyndir um
valdniðslu af verstu sort og
hugarfar hermennskunnar. Viö
veröum aö lita aftu.r til upphafs-
ins og sækja þar styrk til aö
horfast i augu viö heiminn á
nýjan leik.”
Vitlausustu vopn
Friöarhreyfingin hefur löng-
um átt hug Thompsons þvi á
sjötta áratugnum þegar barátt-
an gegn Bombunni var mál
málanna var hann þar aö finna.
Þaö er þess vegna ekkert
Evrópu verði sjálfur aö afneita
kjarnorkuvopnum. „Viö
Evrópubúar verðum að læra að
taka málin I okkar hendur. Viö
megum ekki einblina á enda-
lausar viöræður risaveldanna,
sem eru þegar allt kemur til
alls, einungis aö reyna krafta
sina.” Þessvegna hefur hann
verið eindreginn talsmaöur þess
aö haldin veröi öryggismála- og
afvopnunarráöstefna Evrópu án
þátttöku risaveldanna, þar sem
reynt veröi aö finna afvopnunar,
leiöir aö eigin frumkvæði
Evrópuþjóöa. Þá hefur Thomp-
son einnig rökstutt einhliða af-
vopnun sem leiö aö markinu:
„Kjarnorkuvopn geta aldrei
veitt öryggi. Nú eru til kjarn-
orkuvopn sem nægja til þess aö
eyöa Evrópu 30 sinnum. Hvaöa
máli skiptir þá hvort annar aöil-
inn getibara gert þaö 29 sinnum
en hinn 31 sinni? Þaö er stjörnu-
speki, ekki herfræöi. öll aukn-
ing kjarnorkuvopnabúranna
hefur veriö einhliða. Afvopnun-
in hfýtur aö lúta sama lögmáli.”
Hliðstœður
Thompson hefur af sögulegu
innsæi dregið fram hliöstæöur i
þróun samfélaga i austri og
vestri og bent á aö þau öfl sem
stýri þróuninni i átt til sfaukins
vigbúnaöar séu óhugnanlega lik
i eöli sinu beggja vegna tjalds. 1
þeim efnum hefur hann bæöi
lent I deilum viö þá sovésku
Medvedev-bræöur, sem telja
hann gera of mikið úr sjálfstæöi
sovéska hersins, og tékkneska
andófsmenn, sem telja að hann
sé of harður I dómum sdnum um
hina vestrænu lýðræöisparadis.
Hann hefur siöustu misseri lagt
kapp á aö friöarhreyfingin I
Vestur-Evrópu beini sjónum
sinum I austurátt og haldi fram
órjúfandi tengslum friöar og
mannréttinda. Og snúist hart
gegn öllum áróöri um aö friöar-
hreyfingarnar séu handbendi
Rússa. En þessum athafnasama
manni eigum við sem sé kost á
aö kynnast i eigin persónu á
laugardag. —ekh
•9 skorið