Þjóðviljinn - 25.03.1982, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.03.1982, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 25. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Eftirlætisleikur einokunarauðmagnsins: Að fela gróðann þar sem skattfrelsi ríkir Skattaparadisir auöhringanna eruá eyjum i Karlbahafinu, svo smáum aö vart veröa fundnar á korti. Þrjár örvar benda á Oaymaneyjar, sunnan af Kúbu (1), Curacao (II) og Tortola (III). Nú á timum er fjirmagn sent á milli landa og heimsálfa meö skeytaboöum á sviöstundu, og handhafar fjármagnsins not- færa sér þessa tækni óspart til þess aö sniöganga lög og skatta- ákvæöi einstakra landa. Algild regla er aö handhafar ein- okunarfjármagnsins láti ágóöa sinn koma fram i rekstri, sem oft er settur upp til málamynda i einhverri skattaparadisinni, hvort sem um er aö ræöa, Panama, Curacao, Bahama- eyjar eöa aöra slika staöi. I skýrslu fjölþjóöafyrirtækis- ins Alusuisse fyrir 1980 er getiö um 129 dótturfyrirtæki auö- hringsins i 33 löndum. Þar af eru 10 dótturfyrirtæki, sem fást eingöngu viö verslun meö hlutabréf (Holding) og 4 dóttur- fyrirtæki, sem fást eingöngu viö fjármagnstilfærslur og banka- starfsemi (Finance Companies). Athyglisvert er, aö þessi svokölluöu „Finance companies” eru öll i Karibahaf- inu. Nánar tiltekiö eru þetta fyrirtækin Alusuisse Capital Ltd i Roadtown á Tortolaeyju I Breska jómfrúreyjaklasanum i Karibahafinu, ALINTER NVog Alusuisse Overseas NV I Willemstad, Curacao og Lonza International á sama staö, en Curacao tilheyrir hinum hollensku Antilleseyjaklasa undan ströndum Venezuela. Þá á Alusuisse m.a. „Holding company” á Cayman-eyju, sem er örsmá eyja sunnan Kúbu i Karibahafinu. Allir eiga þessir staðir það sameiginlegt, aö þeirra þarf aö leita meö stækkunargleri á venjulegu landakorti, en hins vegar munu fjölþjóöafyrirtækin vera nokkuö sjálfráö á þessum stööum og greiöa litla skatta. Eins og fram hefur komiö i fréttum hefur Alusuisse tekist aö telja fram bullandi tap og þar meö lágmarksaöstööugjöld af dótturfyrirtækinu ISAL þrátt fyrir lægsta orkuverö sem fáan- legt er á frjálsum markaði svo munar hundruöum prósenta. Meðal annars kemur tap þetta fram i stórum skuldum og 20% vaxtagreiöslum til dótturfyrir- tækisins ALINTER i Curacao, sem lánaö hefur ISAL stórfé meb afarkostum. Þeir peningar sem viö borgum til Rafmagns- veitunnar fyrir rafmagnið fara þvi óbeina leið til Curacao i gegnum fjármagnstilfærslur Alusuisse á milli dótturfyrir- tækja. Hér á eftir fer útdráttur úr grein sem nýlega birtist i bandariska vikuritinu Times um viöskiptahætti fjölþjóða- Stjórnarflokkarnir uröu fyrir alvarlegu slysi en Mitterrand slapp ómeiddur. Svo túlkar einn ágætur fréttaskýrandi úrslit sveitastjórnarkosninganna sem fram hafa fariö i Frakklandi nú I mars — I tveim umferöum eins og allar kosningar þar I landi. í samtali viö Einar Má Jónsson i Paris um kosningarnar kom það fram, að sveitastjórnarkosning- arnar hafa fram til þessa ekki verið látnar vega þungt i stjórnmálum. En nú voru þær gerðar hápólitiskar. Tvennt ber til þess. 1 fyrsta lagi voru þetta fyrstu kosningarnar eftir hina miklu sigra vinstrimanna i fyrra. Hægrimenn lögðu þvi ofurkapp á að nota þær til að hefna harma sinna ef hægt væri. 1 annan staö er verið aö koma á valddreifingu i samræmi við kosningaloforð Mitterrands og viö þær breyt- ingar fá sveitastjórnarmenn meira vald en þeir áður höföu. Spennan vegna kosninga þess- ara haföi og aukist vegna þess aö i aukakosningum til þings sem fyrirtækja meö einokurnar- aðstööu. Hún gæti m.a. skýrt fyrir okkur þann gifurlega hallarekstur, sem Ragnar Halldórsson hefur nýverið tiundaö á fyrirtæki þvi sem hann stjórnar, og má furbu sæta aö forstjórinn skuli ekki hafa áttað sig á þessu samhengi fyrr og reynt aö sporna viö þessum botnlausa hallarekstri. Að búa til gróða með skeytasendingum 1 Bandarikjunum er starfandi sérstök nefnd, Securities and Eschange Commission, er hefur þaö verkefni að fylgjast fram fóru i fjórum kjördæmum i janúar töpuöu vinstrimenn þrem þingsætum sem þeir höföu áður unniö meö naumum meirihluta. Þetta setti mjög ákvebið á dag- skrá spurninguna um þaö hvort vinstrimenn væru að dala. Ósigur Orslitin i sveitastjórnarkosn- ingunum væru vinstriflokkunum slæm ráöning. Aö sönnu er þaö nokkrum erfiðleikum bundiö aö telja atkvæöi flokkanna, þvi ýmsir staðbundnir pótintátar utan við flokkakerfiö koma við sögu. En úrslit urðu á þá leið, aö vinstrimenn og hægrilibið fengu nokkurnvegin jafn mikib fylgi i fyrri umferð kosninganna, hægri- menn þó yfriö meira. Og þar er um ósigur ab ræða frá sveita- stjórnarkosningunum 1976 þegar vinstriflokkarnir fengu um 52% atkvæða eöa meir. Þaö skiptir svo miklu máli að tapið kemur misjafnlega niöur á flokkum. Sósialistar stóöu nokkuö fyrir sinu, fengu jafnvel örlitlu með fjármagnstilfærslum fjöl- þjóöafyrirtækja á milli landa. Nýlega kom eitt slikt svindl- mál til úrskuröar hjá nefnd þessari. Þar átti I hlut annað stærsta fjármagnshlutafélag Bandarikjanna i bankarekstri, New York’s Citicorp. Sam- viskusamur starfsmaður viö Parisardeild fyrirtækisins, sem lengi haföi reynt án árangurs aö koma kvörtunum á framfæri til yfirmanna sinna, kæröi aö lokum fyrirtæki þetta fyrir nefndinni. Haföi hann orbið var við, að fyrirtækiö lét bankaúti- búiö i Nassau á Bahamaeyjum kaupa mikið magn gjaldeyris af Parisardeild fyrirtækisins og selja það annarri deild á hærra veröi. Verslun þessi, sem fer fram meö skeytasendingum skilar umtaslveröum aröí, sem kemur fram hjá útibúinu i Nassau. Kærur þessar áttu eftir að veröa afdrifarikar bæöi fyrir kærandann, David Edwards, og fyrir fyrirtæki hans. Edward missti aö sjálfsögðu stööuna hjá útibúi bankasamsteypunnar i Paris, og viöskiptalönd sam- steypunnar i Evrópu, Sviss og Frakkland gerðu kröfur á hendur henni vegna vangold- inna skatta og aöstööugjalda. Þannig varö samsteypan aö greiöa 5,6 miljónir dollara I skatta og 7,5 miljónir dollara i aöstööugjöld aukalega til svissneska rikisins og 550 þús. dollara i sektir til franska rikis- ins. Lögbrotin verða að dyggð Nefnd sú, sem eftirlit hefur með viðskiptum eins og þessum hefur verið nokkur þyrnir i augum þeirra aðila i Bandarikj- unum, sem eiga hag sinn undir þeirri einokun fjármagnsins, sem stundum er nefnd „við- skiptafrelsi” af páfum frjáls- hyggjunnar svonefndu. Þessir aöilar fengu Ronald Reagan til þess að skipa nýjan og sér hagstæðari yfirmann yfir þessa nefnd. Þegar starfsmenn nefndarinnar voru búnir aö leggja 4 ára vinnu i aö rannsaka starfshætti umræddrar banka- samsteypu og leggja fram efni i rökstudda ákæru á hendur henni fyrir ólögmæta viðskiptahætti, tók hinn nýi yfirmaöur þá ákvöröun, aö falla frá ákæru. Yfirmaðurinn, John M. Fedders, sagöi aö visu, aö um- ræddir viðskiptahættir hafi veriö „ólöglegir innan vissra takmarka”, en hann bætti þvi jafnframt viö, aö hann „skrifaöi ekki undir þá kenningu, aö fyrirtæki, sem bryti I bága viö gildandi skatta- og gjaldeyris- viðskiptareglur, væri slæmt fyrirtæki, og aö afhjúpun ólög- mætra viöskiptahátta væri sjálfsögö dyggö, sem beita ætti eins og i sóttvarnarskyni.” Annar páfi einokunar- auömagnsins og sérfræðingur hjá New York Citibank lét þau skiljanlegu orð falla af sama til- efni, að „það væri vissulega ekki hagur bandariskra hluta- fjáreigenda, aö bandarlsk fyrir- tæki borguöu sem hæsta skatta i viðskiptalöndunum handan hafsins”. Eins og allir stærri bankar i alþjóöaviöskiptum hefur Citibank komið sér upp útibúum í Nassau á Bahama- eyjum, á Bermuda og Cayman- -eyju. Bankinn er sagður hafa grætt 265 miljónir dollara á gjaldeyrisviðskiptum á síöasta ári. Starfmönnum eftirlits- nefndarinnar, sem unniö höföu aö rannsókn umrædds gjald- eyrissvindls, mun hafa blöskraö ákvörðun yfirmanns sins, þannig aö skýrsla um máliö lak út til dagblaðsins New York Times. Annar yfirmaöur eftirlits- nefndarinnar, sem Reagan skipaði, sagbi aö menn hafi óttast um of vald yfirstjórnar stórfyrirtækjanna eftir Water- gatemáliö og reynt aö koma á of miklu rikiseftirliti, en banda- riska timaritiö Time bætir þvi viö, aö hin nýja stefna i þessum málum hafi lækkaö til muna þann siöferöismæli- kvarða, sem stórfyrirtækin þurfi aö starfa eftir. ólg (Time) og auk þess hafa kommúnistar orö fyrir ab vera duglegir stjórn- endur. Þvi getur veriö, aö þeir séu i sveitastjórnarkosningum um 2% hægri i fylgi en I öörum kosningum. Og tap þeirra er mikiö frá 1976 þegar þeir fengu 21—22% atkvæba. Þetta bendir til hruns sem orðið sé varanlegt Þetta fylgishrun kommúnista er talið alvarlegt mál fyrir sósial- ista og aðra vinstrimenn. Það var að sönnu talið heppilegt fyrir sósialista að komast verulega uppfyrir kommúnista i fylgi: þá væri sú grýla úr sögunni, aö kommúnistar réöu öllu á vinstri- væng. En mikib tap kommunista getur leitt til ýmisskonar vand- ræða seinna. Munur á atkvæöamagni var ekki mikill i seinni umferöinni, eins og fyrr segir, en i sætum I sveitastjórnum verður 1—2% munur á fylgi aö margföldum mun. Liklegt er aö hægrimenn hafi nú um tvo þriöju sæta i sveitastjórnum. Halda sínu striki Ýmsir vinstrimenn eru aö út- skýra úrslitin meö þvi, aö ekki séu enn komin fram áhrif af ýmsu þvi jákvæöa sem stjórn Mitter- rands hefur veriö aö bauka. Sömuleiöis hafi sósiaiistar sýnt klaufaskap i meöferð ýmissa mála sem hneykslum tengjast. Sósialistar segjast draga þá lær- dóma af öllu saman aö þeir ætla að halda sinu striki, hvorki hægja á sér né hraöa för. áb/emj. Sveitastjórnarkosningar í Frakklandi: Áfall — en samt slapp Mitterrand ómeiddur Ymsir þrýstihópar hafa reynt að gera vinstristjórninni frönsku Hfiö leitt — ekki sist bændur, hefðbundnir hægrikjósendur reyndar^ hér eru franskir bændur að mótmæla verðlagi á landbúnaðarafurðum. meira fylgi en 1976. En sam- starfsflokkar þeirra, Radikalir vinstrimenn og kommúnistar uröu fyrir talsverðu afhroði. Kommúnistar Sósialistar fengu um 31% at- kvæöa og er þaö mjög slæmt fyrir flokkinn. Hann stendur nefnilega betur aö vigi i sveitastjórnar- kosningum en i kosningum til for- setaembættis eða þings — i sveitastjórnakosningum fær hann atkvæði hópa langt til vinstri sem þá bjóöa ekki fram sérstaklega,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.