Þjóðviljinn - 25.03.1982, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.03.1982, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 25. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 AUar leiöir höföu veriö reyndar... Raul Flores Ayala á blaðamannafundi i gær (ljósm.gel). Innrás yfirvofandi Dorothy og Edward P. Thompson / á Islandi „Föstudaginn 26. mars n.k. kl. 21.00 mun helsti talsmaöur bresku friöarhreyfingarinnar (C.N.D.), Edward P. Thompson og kona hans Dorothy Thompson, sem einnig er virkur baráttumaö- ur gegn kjarnorkuvigbúnaöi, koma fram á almennum umræöu- fundi i hátiöasal Háskóla Islands. E.P. Thompson mun flytja stutt erindi um friöarbaráttu i Austur- og Vestur-Evrópu. Dorothy Thompson mun einnig flytja stutt erindi sem m.a. fjallar um þátt kvennahreyfinga i baráttunni gegn kjarnorkuvigbúnaöi. Fyrr um daginn (kl. 13.00) veröur Dorothy Thompson I Nor- ræna húsinu sem gestur Kvenna- söguhópsins, og fjallar hún um kvennahreyfingar s.l. 150 ár. Hún hefur m.a. skrifaösögu kvenna úr verkalýösstétt. Allir eru vel- komnir á þessa fundi. Kvennafund- ur um kosn- ingastarfið Námskeiö i félagsmálum, fund- artækni, og ræöumennsku veröur i kvöld i nýju kosningamiöstöö- inni, sem Alþýöubandalagiö hefur opnaö aö Siöumúla 27 og hefst kl. 20.30. Námskeiöiö kallast Llifandi kosningastarf” og veröur starfaö i hópum og skipulagi komiö á viö- fangsefnin framundan. Mætum allar! Skreiðarmarkaður í Nígeríu: Gæðakröfum- ar fara vaxandi Einn af forstjórum sambands norskra skreiöarframleiöenda, Thor Olstad, hefur varaö landa sina viö þvi, aö markaöur þeirra fyrir skreiö i Nigeriu geti veriö 1 hættu vegna þess aö ekki hafi ver- iö vandaö nóg til vörunnar. Islendingar eiga nú mikiö i húfi einnig; þeir fluttu i fyrra út skreiö til Nigeriu fyrir um einn miljarö króna, en Nigeriustjórn hefur nú stöövaö allan innflutning meö þvi aö neita bönkum um ábyrgöir. Er þaö rakiö til gjaldeyrisskorts vegna lækkandi oliuverös, en Nigeria hefur gjaldeyristekjur einkum af oliu. En þaö er ekki slöur ástæöa til þess fyrir Islend- inga aö taka mark á viövörunum um vaxandi gæöakröfur til skreiöar i Nigeriu, sem geta ekki slöur haft áhrif á markaösmál okkar en gjaldeyrisstaöan hjá Nigeriumönnum. El Salvador hefur búiö viö hernaöareinræði I 50 ár og þaö var ekki fyrr en allar hugsanleg- ar leiöir til friösamlegrar lausnar höföu veriö þrautreyndar sem lýöræöisöflin I landinu samcinuð- ust um leiö hinnar vopnuöu bar- áttu, sagöi Raul Flores Ayala, fulltrúi þjóöfrelsisaflanna i E1 Salvador á fundi meö blaöamönn- um i gær, en Ayala er hér i boöi E1 Salvadornefndarinnar, Alþýöu- bandalagsins, Framsóknar- flokksins, Fylkingarinnar og Kommúnistasamtakanna. Tvisvar á þessu timabili hafa lýöræöisöflin sigraö i þingkosn- ingum, en I bæöi skiptin tók her- inn völdin, og blóöbaö og aftökur fylgdu i kjölfariö. Andstaöan viö núverandi sam- steypustjórn hersins og Kristi- lega lýöræöisflokkinn hefur sam- einast um eina stefnuskrá, en er skipulögö I tveim fylkingum, Farabundo Marti þjóöfrelsis- hreyfinguna, (FMLN), sem er leiöandi i hinni pólitisku/ hernaöarlegu baráttu og Lýö- ræöislegu byltingarhreyfinguna (FDR), sem einbeitir sér aö hin- um pólitisku og diplómatisku samskiptum, en feiötogi hennar er Guillermo Ungo, formaöur Jafnaöarmannaflokksins i E1 Salvador. Þjóðfélagslegt óréttlœti Ayala, sem er hagfræöingur aö mennt, starfar nú fyrir FDR i Stokkhólmi. Hann sagði aö ástandiö I E1 Salvador mætti ein- göngu rekja til þess mikla þjóöfé- lagslega óréttlætis, sem rikt heföi i E1 Salvador um langan aldur. Hann sagöi aö tilraunir Banda- rikjastjórnar til þess aö kenna stjórnum Nicaragua og Kúbu um ástandiö i E1 Salvador væru dæmdar til aö mistakast, og henni heföi ekki tekist aö færa nokkrar sönnur á að byltingarherinn feng,i vopn frá þessum löndum. Her- menn okkar eru vopnaðir heima- tilbúnum vopnum og vopnum sem tekin hafa veriö herfangi af stjórnarhernum auk þess sem litilsháttar hefur verið keypt á al- þjóölegum markaöi. Meö þessum ásökunum hefur Bandarikjastjórn reynt aö gera E1 Salvador aö miöpunkti i átök- um austurs og vesturs, svo aö þeir gætu þannig réttlætt fyrir- hugaöa ihlutun I landinu. A sama hátt eru kosningar þær, sem fram segir Raul Flores Ayala, fulltrúi þjóð- frelsisaflanna í E1 Salvador eiga að fara á næstunni liöur i sameiginlegum áformum Kristi- legra demókrata og Bandarikja- stjórnar um aö réttlæta vald- stjórn Kristilega flokksins, sem hefur það á stefnuskrá sinni aö ganga á milli bols og höfuös á stjórnarandstööunni I landinu og koma þannig i veg fyrir nauösyn- legar umbætur. Þaö er tómt mál aö tala um lýö- ræöislegar kosningar þar sem leiötogar stjórnarandstööunnar eiga visan bráöan bana ef þeir sýna sig á kjörstaö, sagöi Ayala, enda eru þessar kosningar þegar orönar aö skripaleik i augum al- menningsálitsins i heiminum. Kosningarnar eru hins vegar siöasta hálmstrá heimsvalda- sinna i E1 Salvador áöur en þeir gripa til beinnar hernaöarlegrar ihlutunar. Andspyrnuhreyfingin hefur hins vegar lýst sig reiöubúna til samninga viö stjórnina um friö- samlega pólitiska lausn. Hún væri fólgin i þvi aö komiö yröi á tvihliöa viöræöum meö þátttöku áheyrnarfulltrúa frá öörum rikis- stjórnum. Til grundvallar þess- um viöræöum mundum viö leggja fram stefnuskrá stjórnarandstöö- unnar, sem byggir á eftirfarandi meginatriöum: 1) Viðurkenning á þjóölegu sjálf- stæöi, sjálfsákvöröunarrétti og landamærum E1 Salvador. 2) Virt veröi trúfrelsi I landinu. 3) Fram- kvæmdar veröi róttækar umbæt- ur I landbúnaöi. 4) Eigur fjöl- þjóöafyrirtækja veröi þjóönýttar. 5) Búiö veröi við þrenns konar eignarform: einkaeign, rikiseign ogsambland þessa tveggja. 6) E1 Salvador gangi I Samtök óháöra rikja. 7) Nýr her veröi myndaður meö þátttöku byltingarhersins og þess hluta stjórnarhersins, sem ekki er ábyrgur fyrir striösglæp- um. Þessi stefnuskrá boöar ekki annaö en sjálfsagöa hluti fyrir sérhvert lýöræðisríki, en henni hefur hins vegar veriö hafnaö af Bandarlkjastjórn og Duarte, sem og öllum ifriösamlegum samningaumleitunum. Þeir stefna aö hernaöarlegum sigri, en þaö hefur hins vegar sýnt sig aö stjórnarherinn I E1 Salvador hef- ur ekki bolmagn til þess aö sigra. Framhald á 14. slöu Fundur um Blöndu: Eina lausnin til víðtækrar samstöðu „Þaö er Ijóst, aö stór hópur manna, einstaklingar og félög, er aö vakna til meðvitunar um eðli Blönduvirkjunar”. Svo segir m.a. I fréttatilkynn- ingu um fund, sem Landverndar- samtökin um vatnasvæöi Blöndu og Héraösvatna héldu I Húnaveri sl. laugardagskvöld. Aöalumræöuefni fundarins var för stjórnar Landverndarsam- takanna til Reykjaavlkur á dög- unum. Kom fram, aö stjórnar- menn vænta stuönings viö land- verndarsjónarmiö sin frá þing- mönnum úr öllum flokkum. Fjöl- menni var á fundinum og umræö- ur fram á nótt. Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt einróma: „Fundurinn átelur harölega þau vinnubrögö og þann hraöa, sem viöhaföur var viö undirbún- ing og undirskriftir samninga um Blönduvirkjun. Þar sem ljóst er aö viötækt samkomulag liggur ekki fyrir um virkjunartilhögun I viö Blöndu skorar fundurinn á ráöamenn aö endurskoöa afstööu sina til þess virkjunarkosts. Fundurinn telur aö virkjunar- tilhögun, sem gerir ráö fyrir stiflu viö Sandárhöföa og 220 gl. miölunarlóni sé sú eina lausn, sem viötæk samstaöa næst um, enda er þaö sú leið, sem minni landeyöingu veldur. Fundurinn fellst ekki á þau rök aö breytt tilhögun þurfi aö seinka virkjunarframkvæmdum”. hb/mhg Raiorka vel nýtanleg við brennslu stein- ullarinnar Þvi hefur veriö haldiö fram varöandi rekstur fyrirhugaörar steinullarvcrksmiöju aö raforka viö brennsluofnana sé bæöi óhag- kvæmur og litt reyndur kostur. Norska fyrirtækiö Elkem Spiegelverket AB hefur lagt niöur eina slfka verksmiöju þar sem ekki reyndist unnt aö notast viö rafvæöingu. Viö spuröum Hall- grim Jónasson hjá Iðntæknistofn- un hvort þeir hafi citthvaö athug- aö þessi mál: „Aö tilhlutan Steinullarnefndar iönaöarráöuneytisins var okkur faliö aö fara til Bandarikjanna I ágúst 1980, til þess m.a. aö fá staöfest hvort hægt væri aö nýta rafmagn viö brennslu steinullar. Við geröum tilraunir I Pittsburg meö hráefni bæöi af Suöurlandi og Noröurlandi og komumst aö þeirri niöurstööu aö ekkert væri þvi til fyrirstööu aö notast viö raf- orkuna.” Er raforka mikiö notuö viö vinnslu á steinull? „Nei, ekki ennþá, en I oliu- kreppunni fóru menn mjög aö at- huga nýtingu annarra orkugjafa en oliu og siöan hefur rafvæöing steinullarverksmiöja mjög verið aö aukast. Þegar hafa 3 aöilar taliö sig tilbúna aö bjóöa ofna sem kyntir veröa meö rafmagni. Þetta meö verksmiöjuna sem Elkem lagöi niöur, þá er þaö rétt aö sú verksmiöja eyöilagöist af völdum sprengingar. En þar var aöeins um mannleg mistök aö ræöa sem raforkan sem slik átti ekki i hlut.” —v Fundur um El Salvador f kvöld verður haldinn i Félagsstofnun stúdenta fundur um þróun mála i El Salvador. Hann hefst kl. 20.30 Aðalræðumaður kvöldsins er fulltrúi and- stöðuaflanna FDR-FMLN i El Salvador, Raul Flores Ayala. Fundarstjóri er Böðvar Guðmunds- son. Sýnd verður ný kvikmynd um ástand mála I,EI Salvador og fyrirspurnum svarað. Að fundinum standa Alþýðubandalagið, Fram- sóknarf lokkurinn, Kommúnistasamtökin, Fylking- in og El Salvador nefndin á íslandi. El Salvador-nef ndin á Islandi Stórfundur herstöðvaandstæðinga Gegn helstefnu hemaðarbandalaga HÁSKÓLABÍÓ Á LAUGARDAGINN KL. 5 E.H.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.