Þjóðviljinn - 25.03.1982, Page 7

Þjóðviljinn - 25.03.1982, Page 7
Fimmtudagur 25. mars 1982 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 7 Med verka- mönnum í Sunda- höfn Mikil fundahöld voru hjá Verkamannafélaginu Dagsbrún siðasta föstu- dag, en þá var félagið að kynna hafnarverkamönn- um vinnurannsókn, sem Dagsbrún og skipafélögin í Reykjavik hafa orðið ásátt um að láta framkvæma á næstunni. Markmið rann- sóknarinnar er „að finna hvar þörf er á endurskipu- lagningu vinnunnar og á hvern hátt eigi að koma á afkastahvetjandi launa- kerfi", eins og sagði í til- kynningu frá skipafélög- unum og Dagsbrún. Við fengum að fylgjast með einum slíkum fundi félags- ins. Fyrir valinu urðu hafnarverkamenn í Sunda- höfn hjá Eimskipafélagi islands. Hjá skipafélögunum i Reykja- vik, þ.e. Eimskip, Hafskip og Skipadeild sambandsins, starfa milli 400 og 450 verkamenn og njóta þeir hvorki yfirgreiöslna né bónuss, premiu eöa annars konar hlunninda. Taxti þeirra er eftir fjögurra ára starf kr. 7.192 á mánuði. Meðalvinnutimi hafnar- verkamanna var á siðasta ári 57 stundir skv. upplýsingum frá Kjararannsóknanefnd. Með þess- um vinnutima geta hafnarverka- menn náð milli 12 og 13 þúsund krónum á mánuði. Að baki þess- ari tölu liggur gifurlega langur og slitandi vinnudagur. Á fundinum i Sundahöfn kom fram, að menn voru ekki á eitt sáttir um það hvers konar kerfi skyldi tekið upp. Bentu taismenn Dagsbrúnar, þeir Halldór Björns- son, varaformaður, og Skúli Thoroddsen starfsmaður á, að engin ákvörðun hefði verið tekin um kerfið sem taka skal upp, og hún yrði ekki tekin fyrr en að af- lokinni rannsókn. Skúli Thoroddsen minnti auk þess á, að tækninýjungar væru mjög örar i hafnarvinnu og hefðu verið nokkur undanfarin ár. Það væri mjög áríðandi fyrir Dags- brún að fylgjast með þeim nýjungum, þvi ella hefðu skipa- félögin vinnuaðstæðurnar i hendi sér. Greinilegt var á fundinum, að hugur er i hafnarverkamönnum i Reykjavik. Þeir virðast staðráön- ir i að láta ekki deigan siga, heldur berjast fyrir mannsæm- andi vinnuskilyrðum á tækniöld. Tæknin hefur flætt yfir hafnar- vinnuna og hennar hefur séð stað m.a. i vinnuaflsfækkun. Alagið hefur hins vegar ekkert minnkað á þeim sem eftir eru nema þá siður væri eins og hann Pálmi Guðmundsson benti okkur á. Breytinga er þvi þörf. ast Engar lagaheimildir fyrir bókasafni bankanna sagði Guðrún: Ekki hægt að svara til um heildarkostnað Sagði Tómas Árnason bankamálaráðherra — Ekki er hægt að svara spurningunni um heildarkostnað, hvorki að þvi er snertir húsnæði, launagreiðslur, bókakaup né annan rekstrarkostnað, sagði I svari Tómasar Arnasonar við- skiptaráðherra á alþingi i gær við fyrirspurn Guðrúnar Heigadóttur um bókasafn Seðlabankans og Landsbakans að Einhoiti 4. Guðrún Helgadóttir vakti athygli á þvi að hvergi í lögum væri að finna heimildir fyrir bankana til aö standa i rekstri slikra safna. Hún heföi átt þess kost að sjá þetta bókasafn og þar væru hinar fegurstu bækur og fá- séðar. Þetta bókasafn væri lokað og hún v ildi gjarna fá að vita hver hefði not af þessu vandaða bóka- safni og hver væri yfirleitt til- gangurinn með sliku safni á veg- um bankanna. Tómas Arnason viðskiptaráð- herra byggði svar sitt á upp- lýsingum frá bönkunum tveimur. Þar sagði að frá þvi Landsbank- inn var stofnaður fyrir tæpum 100 árum hefði safnast saman mikið magn blaða, ti'marita, bóka og annarra ganga sem bankanum hefði hlotnast i áranna rás. Seðla- bankinn sem stofnaður var 1961 hélt sinum gögnum saman i geymsluhúsnæöi i kjallara Nes- kirkju en Landsbankinn hafði birgðastöð að Höfðatúni 6 hér i borg.16. febrúar 1981 gerðu bank- arnir samkomulag með sér um geymslu áðurnefndra gagna i Einhdti 4. Þar er nú 450 ferm. húsnæði ætlað fyrir bókasafnið, sem farið hefur vaxandi undan- farin ár. Frágangi við safnið er ekki lokið en gert er ráð fyrir að honum ljúki á þessu ári. 1 svari ráðherra kom einnig fram að fimm manns starfa við þetta safn, sem er deildarskipt. Þar er m.a. myntsafn og sagði ráðherra t.d. frá þvi' að hann hefði séð þar einseyring, ósköp nöturlegan og óásjálegan aldargamlan einseyr- ing. Þessi einseyringur kostaði engu að siður 20 þúsund danskar krónur. Þetta væri til marks um hve safnið væri dýrmætt. Tómas sagði að til kaupa vegna bókasafnsins hefði verið varið 59.000 krónum árið 1980 og 1138.000 á sl. ári. Kvað ráðherr- ann að safnið væri opið starfs- mönnum bankanna en þegar skráningu og uppsetningu væri lokið yrði það opnað fræðimönn- Fyrsta rally- keppni B.l.K.R. og Tommahamborg- arargangast fyrir fyrstu rally- keppni ársins um helgina. Eknir veröa 400 km. i tveimur áföngum. 19 bilar eru skráðir til keppni og verða þeir ræstir frá Fáksheimil- inu báða dagana kl. 10.00. Allir bestu rally-ökumenn landsins mæta til leiks, þar á meöal Ómar og Jón Ragnarssynir/ Renault 5 Alpine, Hafsteinn Hauksson og Olafur Guðmundsson/ Ford Es- cort RS 2000, Hafsteinn Aðal- steinsson og Birgir V. Halldórs- son/ Ford Escort RS 2000, Halldór Clfarsson og Ólafur Vilhjálms- son/ Chevrolet Camaro 8 cyl. Við Fáksheimilið og i Tomma- hamborgurum við Grensásveg verður dreift ókeypis áhorfenda- leiöarbók sem inniheldur leiðar- lýsingu og bendir á góða staöi til að fylgjast með. Birt veröa tölvu- unnin úrslit eftir báða dagana og dreift til áhorfenda og sýndar videomyndir af keppninni. Endað verður viö Tommahamborgara við Grensásveg báða dagana kl. 18.00. ársins Fjórtán rændir í Ríó Lýst er eftir Knud Erik Holme Petersen. Lögreglan í Reykjavík: Lýst eftir manni Þaö er kunnara en frá þurfi aö segja, aö i hinum fátækari lönd- um á jarökringlunni eru vasa- þjófar bíræfnir i betra lagi. Það fengu farþegar með Flugferðum, ferðaskrifstofu þeirra feðga Guðna Þórðarsonar og Ingólfs Guðnasonar, að kenna á. Þeir voru staddir i Rio De Janeiro, stærstu borg Brasiliu, 25 talsins og áttu sér einskis ills von. Þegar viðkomu i Rió lauk höföu 14 þeirra verið rændir, misjafnlega miklu eins og gengur, og aðeins tæplega helmingur hafði sloppið við þá fingralöngu. Verður aldrei nógsamlega brýnt fyrir fólki að fara varlega i útlöndum, þvi viöa fyrirfinnst fólk sem hefur úr litlu að moða i llfinu og svifst einskis þegar girnilegur fengur á I hlut. — hól. Lögreglan I Reykjavik hefur iýst eftir Knud Erik Holme Peter- sen, sem er 28 ára og á heimili að Reynimel 31. Knud er um 180 sm. á hæð, grannvaxinn, rauðbirkinn með alskegg og fremur sltt hár. Talið er að Knud hafi verið klæddur i græna mittisúlpu með loðkraga, i brúnum flauelsbuxum og gæti hafa verið með hvita prjónahúfu og með gleraugu. Knud sást siöast við Gamla Garð sl. sunnudag um klukkan 22. Þeir sem geta gefiö upplýsing- ar um ferðir Knuds Eriks eftir þann tima eru beönir að láta lög- regluna vita. um til afnota. Sagði hann myndarlega og menningarlega hafa verið að staöið einsog hæfði bókaþjóð á borö við Islendinga. Guðrún Helgadóttir vakti athygli á að spurningum hennar hefði ekki verið svarað með full- nægjandi hætti. Hvaö kostuðu þessi herlegheit öll og hvar væru lagalegar heimildir fyrir þessu safni? Þetta bókasafn væri lokað og væri fám til gagns. Það væri mjög vandað eiginlega pjattbóka- safn. Safnið væri að sjálfstööu eign þjóðarinnar og keypt fyrir fé almennings. Sagði hún frá heim- sókn sinni I safnið. T.d. væri tóm- ur salur i safninu, þarsem væri opnað öllum almenningi, sem kostað hefði þetta safn. Treysti hann ráðherra til að opna það al- menningi. Halldór Ásgrimsson (formaður bankaráðs Seðlabankans) sagðist telja mikilvægt að öllum menn- ingarverðmætum væri bjargaö. Til þess þyrfti að kosta fjármagni og það hefði Seölabankinn gert. Hefði verið unnið merkilegt starf i þessa veru og væri allt gott um það að segja. Að hans áliti kæmi ekki til greina aö opna safniö al- menningi til útlána á bókum. Þetta safn væri þess eðlis að rétt- ar væri að leyfa fólki afnot af starfsmenn bankanna gætu ráð- stafað fé til slikra hluta eftir eigin geðþótta. Það þyrfti að sjálfsögðu að setja lög og reglur um þessi mál. Sérstaklega væri kominn tlmi til að endurskoða lög um Seðlabankann. Þar væru nú þrir bankastjórar og gæti hver þeirra verið á flandri út og suður. Mætti að skaðlausu fækka þeim. Einn bankastjóri gæti haft nóg að gera. Þyrfti að skipa slika embættis- menn með erindisbréfi. Tómas Arnason sagði að á- stæða væri til að hætta þessari umræðu áður en fleiri stofnanir en Sinfónian lentu á framfæri Seölabankans. Nefnd væri nú að Guðrún Helgadóttir. Ekki ljóst hver tilgangurinn er með sllku safni bankanna. Halldór Asgrtmsson. Mikilvægt að bjarga menningarverðmæt- Albert Guðmundsson. Þarf að setja lög og reglur um starfsemi bankanna. eitt borð með stólum. Hún hefði fengið upplýsingar um að þessi salur væri eingöngu notaður fyrir fundi bygginganefndar safnsins. Að öðru leyti kæmi hann að engu gagni. Þetta gerðist á timum þegar fjölmargar stofnanir væru á hraWiólum með húsnæði. I þessum sal gæti hún vel hugsað sér dagvistarheimili, það væri hörgull á húsnæði fyrir slíkar stofnanir hér i borginni. Þá benti Guðrún á að bókasöfnin gæfu út samskrá með öllum bókum á söfnunum, en bókasafn bank- anna væri ekki þar með. Benti húná að ýmsir vildu gera litið úr hagnaði bankanna en einmitt þetta safti bæri vott um arðsemi þeirra. I svörum ráðherrans hefði ekki komið fram nema hálfur sannleikur. Vilmundur Gylfason sagði ofur eðlilegtaðslikarspurningar væru bomar upp á alþingi. Þaö væri lágmarkskrafa að safnið væri safninu á staönum, þaö væri sér- fræðilegt að mestum hluta og I varðveislusöfnum væru slikir dýrgripir að ekki væri rétt að heimila útlán. Sinfónian i Seðlabanka- húsið? ólafur Þ. Þórðarson sagðist hafa heyrt á skotspónum að Sin- fóniuhljómsveit íslands væri á hrakhólum með húsnæði. Máske mætti vænta þess að lausnin væri nú fundin: að Seölabankinn tæki að sér Sinfónluhljómsveitina. Halldór Blöndal sagði að gaman væri til þess að vita að stofnanir hefðu afgangsfé til menningarstarfsemi. Skjala- vörður bókasafns bankanna hefði sinnt sinu menningarstarfi af mikilli alúð. Albert Guðmundsson sagði að þó fjármagn þyrfti til menningar- starfsemi, væri ekki sjálfsagt að störfum við að endurskoða lög um Seðlabankann. Guðrún Helgadóttir Itrekaði spurninguna um hvort starfs- menn safnsins væru ráðnir i gegnum Raðningarnefnd rlkisins. Taldi hún ótækt að Seðlabankinn færi sinu fram i þessum efnum án nokkurra heimilda. Þá benti húná aö bókasafninu væri ekki ætlað rými i nýja Seðlabankahúsinu. Ýmsar rikisstofnanir væru óþarf- ar eins og sú flóðlýsta Fram- kvæmdastofnun rikisins, hvað segðu menn ef þeirri stofnun dytti i hug að feta I fótspor Seölabank- ans og setja bókasafn á laggirnar. Halldór Asgrimsson sagði starfsmennina ekki vera ráðna i gegnum Ráðninganefnd rlkisins, starfsmenn bankanna væru ekki ráðnir ígegnum þá nefnd. Tómas Árnason kvað Framkvæmda- stofnun rikisins vera mjög þarfa stofnun. —óg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.