Þjóðviljinn - 25.03.1982, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.03.1982, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 25. mars 1982 Benedikt Sigurðarson: Um ódýra náttúruvemd eða óþarfa eyðfleggingu Mér var þaö sönn ánægja aö sjá bréf Þórarins á Frostastööum i Þjv. í gær. Þar koma fram sjónarmiö sem ég veit aö margir hafa, en allt of fáir halda á lofti a.m.k. i fjölmiölum. Ég vil taka undir þaö sérstaklega aö kostnaðarútreikningar varðandi framleiösluverð raforku frá hinumýmsu kostum Blönduvirkj- ana eru ekki bara villandi heldur og beinlinis rangir, vegna þess að þaö „vistfræðilega óhagræði”, sem felst i'þvi aö sökkva ómetan- iegu (til peninga) gróöurlandi er ekki reiknaö til kostnaöari neinu formi fyrir þá valkosti sem talað hefur verið um. Bótaútreikningur til bænda og landeigenda er ekki nema ein hliö á þvi máli er snýr aö eyöileggingu gróöurlendis og röskun á aöstööu til búskapar, — það eru höndlanlegar stærðir (þó vanreiknaðar séu sbr, grein Þór- arins). Ekki ókeypis eyðilegging Það á að vera liðin tiö aö skemmdir á lífriki og drekking heilla svæöa (jafnvel allt aö 60 ferkílóm.) verði ekki metin til annars kostnaöar en þess sem snertir buddu þeirra er nú lifa: — við ættum etv. heldur að tala um þann kostnaö sem ekki veröur reiknaöur i' krónum eftir þeim leiöum sem tæknikratar hafa tamiö sér, — kostnaö sem er hug- lægur og viö greiöum ekki á fjár- lögum neins eins árs — heldur arfleiöum eftirkomendur vora aö og stelum frá móöur náttúru og okkur öllum. „Þeir” segja að kostur II A gefi (9 %) dýrari orku heldur en kostur I, — það eru þeirra tölur, en þá er ekki tekiö tillit til þátta sem kostur II A hefur umfram, nema að takmörkuðu leyti. Valkostur IIA hefur i för með sér — minni upphæðir i bætur til bænda og landeigenda — minna viðhald vegna minni þarfar uppgræðslu — minni möguleg veðurfarsáhrif — minna hlutfallslegt tap á miðl- unargetu vegna ismyndunar, — þetta vegur eitthvaö upp i umtöl- uð 9%, en megum við ekki vel við una þó munurinn sé reiknaður 5% eða 9%? Raforkan frá Blöndu verður samt ódýrari en frá Fljótsdalsvirkjun og Sultartanga. ✓ Odýr náttúruvernd Þegar viö reiknum svo „vist- fræöilegt óhagræöi”, sem val- kostur I hefur umfram kost II, — hljótum viöaögeta sæst á aö raf- orka frá hinum síðarnefnda sé ekki svo mikiö dýrari aö ekki sé rættlætanlegt aö valda minni náttúruspjöllum. Viö eigum aö kosta einhverju til náttúru- vemdar, — þvi aöeins er um slika vernd aö ræöa. 1 þessu tilfelli er samt um ódýra náttúruvernd aö ræöa. Akvörðun, hvernig? Akvaröanataka í máli sem þessu er ekkert auövelt fyrirtæki, ef stjórnvöld eru á annað borö reiöubúin til aö taka tillit til breytilegra óska og bera saman ólfka valkosti á heiöarlegan máta, þar sem enginn leikmaöur hefur aöstööu til aö reikna út eöa meta einstaka framkvæmdaliði. Leikmenn hafa hinsvegar miklu betri forsendur til aö meta ’náttúruvernd heldur en þeiri tæknikratar og pólitikusar sem um máliðhafa fjallað til þessa. Sé þaö rétt sem sýnist aö iönaðarráöherra hafi látiö (a.m.k. samþykkt) stilla Ibúum Nl-vestra upp frammi fyrir tveim kostum — (annaö hvort leiö I eða engin virkjun i Blöndu), veröur þaö að teljast hastarlegt og I hæsta máta ólýðræöislegt, þar sem margir möguleikar eru fyrir hendi og ekkert liggur á. Sósíalistar og græningjar Þaö hefur engin flokksstofnun Alþýöubandalagsins samþykkt aö svona skuli vinna og þaö hlýtur að vera andstætt sósialiskum mark- miöum að vinna á þennan hátt að ákvarðanatöku. Meö áskorun Þórarins Magnússonar i huga vil ég biðja alla Alýöubandalags- menn aö hrekja ekki náttúru- verndarsinna, kjarnorkuand- stæöinga og friöarsinna út úr Al- þýðubandalaginu eða frá þvi að neyða þá til aö stofna eigin stjórn- málasamtök, — flest þetta fólk er Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar biikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI 53468 Sjúkraliðar athugið! Vegna mikillar þátttöku verður ráðstefn- an sern halda átti að Grettisgötu 89 haldin að Hótel Esju, 2. hæð Dagskrá óbreytt. Ráðstefnugjald 100 kr. Undirbúningsnefnd Ljósin í lagi - lundin góð Ú%E FEROAR Til allra Al- þýðubandalags- manna. Með kveðju til Þórarins á Frostastöðum og Landverndar- samtakanna á Blöndu- og Héraðsvatna- svæðinu i meira eöa minna mæli hlynnt sósialisma og á þannig verulega samleiö meö Abl. > Hvað vill „meirihlutinn”? Þaö getur vel verið aö nær allir ibúar Nl-vestra vilji virkjun i Blöndu næst, — frekar en enga unDbveeineu á svæðinu, og án þess aö taka afstöðu til þess hve. nær þetta næst á að vera. Þetta er auðvitað enginn valkostur þvi að virkjun i Blöndu getur veriö með ýmsu móti og þarf ekki að koma i gagn fyrr en 1990, nema menn reisi stóriöjuver á undra- skömmum tfma. Á hitt ber einnig að lita aö þaö væri hægt aö gera margt annaö (jafnvel meö litlum kostnaði) til uppbyggingar á Nl- vestra, — sem yrði varanlegt og gæti treyst jafnvægi i kjördæminu sem heild, en slikt geta virkj- unarframkvæmdir aldrei gert. Stórframkvæmd sem stendur yfir i ca. 5 ár og veitir mjög fáum vinnu til frambúöar skapar and- rúmsloft „gullgraftrar” og getur oröið til þess eins aö hvoifa þeim tiltölulega veiku samfélögum sem fyrireru bæöi i atvinnulegu og félagslegu tilliti. Það eru sem sagt engir augijósir iangtima- hagsmunir sveitarfélaga sem renna stoöum undir virkjun Blöndu, hvaö þá aö þeir ættu aö renna stoöum undir valkost I um- fram aðra. Ábyrgðarlaus fjölmiðlun Fjölmiðlaumræöa i slagoröastil riður húsum á hverju heimili á íslandi. Illa undirbúinn texti sem þar á ofan er hlutdrægur og oft á tiðum fádæma vitlaus (ef menn þekkja til), dynur á okkur dag- langtog umfram allt er umfjöllun meira og minna neikvæö gagn- vart flestu nema „skandal”. Jákvæö umfjöllun heyrist varla né sést og fréttaskýrendur þar sem leitað er aö sem flestum sjónarhornum tiökast ekki, enda viröast margir starfsmenn rikis- fjölmiölanna vera aö sinna ein- hverju allt öðru en þvi aö varpa ljósi á viöburöi frá sem flestum hliöum, (eöa þýöir „óhlutdrægni” eitthvað annaö en aö sýna fleiri hliöar en eina). Hlutdrægni Stjórnandi i umræöuþætti getur haft ótrúlega mikil áhrif á það hvernig málefni birtist áhorf- endum og áhreyrendum, hann þarf ekki að segja beint aö hann styöji þetta eöa hitt sjónarmiðið I allt of mörgum tilfellum skin þaö i gegn og hefur afgerandi áhrif á gang umræðna. ,, Vel heppnuð” fyrirsögn i blaöi getur ráöiö um- ræöuefni manna á meöal þó svo aö efni greinar eöa fréttar eigi ekkert skylt viö þessa fyrirsögn. Ógæfa einstaklinga er fréttaefni þó svo aö ekki skipti okkur hin neinu máli — fjölskyldur eru „hakkaðar” að ósekju og litil ógæfa veröur etv. stór þegar fjöl- miölar hafa komist i máliö Strax Blanda — ekki Blanda Blöndumál hefur hlotið sigilda meöferö fjölmiölanna og þeir öörum fremur bera ábyrgð á þvi aö moldviöri hefur verið þyrlað kring um timasetningar- eöa t.d. Blanda/ekki Blanda. Mér er ekki grunlaust um aö pólitisk umræöa sé á valdi fjölmiðlamanna miklu fremuren pólitikusanna, eða meö öörum orðum aö pólitikusarnir séu á valdi fjölmiöla. Hvaö meö lýöræöi þegar svo er komið? Eigum viö aö krefjast kosninga til starfa við fjölmiöla eða ritstýr- ingarafööru tagi en nú er tiökuð? Hvaö er til ráða veit ég ekki og skal ekki ræöa hér frekar, en við veröskuldum betri blaða- mennsku, opnari umræðu og sveigjanleik viö ákvarðanatöku. Lýðræði á að vera timafrekt og það á að vera dýrt en umfram allt á það aö taka tillit til sem flestra sjónarmiða, — meirihlutinn þarf ekki endilega að hafa neitt réttara fyrir sér. Þrýstingur Þrýstingur I Blöndumálinu hefur komið úr ýmsum áttum og auðvitaö er iðnaöarráðherra ekkert einn á báti þvi sagt er að Ragnar og Pálmi ásamt ónefndum oddvitum rói stift aö þvi aö koma leiö 11 höfn, en Hjör- leifur Guttormsson er lika skuld- bundinn öllum félögum sinum i Alþýðubandalaginu og reyndar kjósendum þess öllum og það ber honum að hafa i huga ( og Ragn- ari lika). Ekki taka frá mér trúna Eg vil trúa þvi að Alþýöu- bandalagið ætli aö ástunda lif stefnu bæöi á Miðnesheiöi og þar i kring og eins á heiöum Húna- vatns- og Skagafjaröarsýsla, — ég vi) trúa þvi aö Alþýöubanda- lagið vilji ástunda sveigjanlegri ákvaröanatöku heldur en tiðkast hjá t.d. Óla Jó og Varnarmála- deild og heldur en virðist vera á leiöinni á Heiöinni. Þessu vil ég geta trúaö áfram. Með von um betri tiö fyrir náttúruvernd og friöarhugsjónir og ósk um aö Alþýðuhandalagið beiti ekki ofriki gagnvart „minni- hluta” fyrir norðan. Reykjavík 18. mars 1982 Benedikt Sigurðsson frá Grænavatni. Reykjavíkurhöfn — lóðaúthlutun Reykjavikurhöfn hefir til úthlutunar til þjónustufyrirtækja við sjávarútveg rými i byggingu, sem áætlað er að reisa á þessu ári. Byggingin er á fyllingu norðan verbúða i Vesturhöfn. Um er að ræða byggingarrétt á 256 fermetra grunnfleti i tveggja hæða húsi. Hægt er að skipta úthlutun i tvennt. Hönnun húss er langt komin og gert er ráð fyrir að byggingarframkvæmdir hefjist i mai n.k. Undirritaður gefur nánari upplýsingar. Hafnarstjórinn i Reykjavik Gunnar B. Guðmundsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.