Þjóðviljinn - 07.04.1982, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 07.04.1982, Qupperneq 9
Miövikudagur 7. aprfl 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 KYNNING Á FRAMBOÐI ALÞÝÐU B AN D ALAGSINS í REYKJAVÍK Til Reykvikinga! í borgarstjórnarkosningunum 22. maí í vor teflir Al- þýðubandalagiö f ram stef nu sinni f yrir næsta kjörtíma- bil borgarstjórnar og störfum sinum á því kjörtímabili sem nú er að Ijúka. Við biðjum þig að bera G-listann sem hér er kynntur, saman við lista annarra flokka, en lista Alþýðubandalagsins skipa til jafns konur og karlar sem starfað hafa á vettvangi stéttarfélaga, félagasamtaka og borgarmála. En fyrst og f remst biðjum við þig að líta í kringum þig og sjá þá breytingu sem orðið hefur í Reykjavík s.l. fjögur ár, bæði á umhverfinu og högum þeirra sem áður nutu ekki jafnréttis í borginni. Heiðarleg samstjórn ólikra flokka hefur reynst Reyk- víkingum vel og í vor stendur valið milli áframhaldandi vinstri stjórnar og stjórnar sundraðs Sjálfstæðisf lokks. Við viljum áfram vinstri stjórn í Reykjavík. Sért þú sömu skoðunar, þá styður þú Alþýðubandalagið. Sterkt Alþýðubandalag er forsenda vinstri stjórnar. 1. Sigurjón Pétursson f. 26.10 ’37, forseti borgarstjórn- ar, Asparfelli 2. Sigurjón lauk námi i húsasmiöi áriö 1961 og starfaöi sem húsasmiöur i Reykjavik til 1970. Sigurjón var formaöur Iön- nemasambands Islands áriö 1960 og áttisæti i stjórn Trésmiöafélags Reykjavikur i 10 ár, lengi sem varaformaöur félagsins. Sigurjón var kjörinn borgarfulltrúi 1970 og hefur siðan átt sæti i borgarráöi og ýmsum öörum nefndum á vegum borgarinnar. Sigurjón er nú forseti borgarstjórnar Reykjavikur og formaður borgarráös. Hann er einnig formaöur framkvæmda- stjórnar Alþýðubandalagsins. 2. Adda Bára Sigfúsdóttir f. 30.12. ’26, veöurfræöingur og borgarfulltrúi Laugateigi 24. Adda Bára lauk námi i veöurfræöi viö Oslóarháskóla 1953 og hefur siöan starfað á Veöurstofu Islands aö frátöldum árunum 1971 - 1974 þegár hún var aöstoöarmaöur heilbrigöis- og tryggingamálaráöherra. Adda Bára hefur veriö borgarfulltrúi i Reykjavik i 4 kjörtimabil, 1962 - 1966 og siðan frá 1970. Hún er nú formaöur Heilbrigöismálaráös Reykjavikurborgar og á sæti i fleiri nefndum á vegum borgarinnar. Guðrún Agústsdóttir f. 1.1. '47, ritari, Arlúnsbletti II. Guörún hefur slarfaö viö Hjúkrun- arskóla tslands i mörg ár en áöur starfaöi hún sem flugfreyja og einnig viö banka- og skrifstoíu- störf. Guörún gegndi ýmsum trún- aðarstörfum hjá Starfsmannafé- lagi Rikisstofnana og starfaöi meö RauÖsokkahreyfingunni i mörg ár. Guörún var kjörin varaborgarfull- trúi 1978og er nu formaöur stjórnar Strætisvagna Reykjavikur. 4. Guðmundur Þ. Jónsson F. 25.12. ’39formaöur Landssam- bands iönverkafólks og borgarfull- trúi, Kriuhólum 2. Guömundur hef- ur átt sæti i stjórn Iöju, félags verk- smiöjufólks i Reykjavik siöan 1967 og veriö varaformaöur félagsins frá 1970. Guömundur hefur um 9 ára skeiö unniö á skrifstofu Iöju og Landssambands iönverkafólks. Hann hefur veriö i stjórn Lands- sambandsins frá stofnun þess og formaöur þess frá 1978. Guömund- ur á sæti i miöstjórn Alþýðusam- bands Islands. Hann var kjörinn borgarfulltrúi 1978 og er nú for- maöur atvinnumálanefndar Reykjavikurborgar. 5. Álfheiður Ingadóttir f. 1.5. ’5l, blaöamaöur Tómasar- haga 19. Alfheiöur lauk B.Sc. prófi i liffræði frá Háskóla Islands 1975 og kenndi aö þvi ioknu liflræöi einn vetur viö Menntaskólann i Reykja- vik. Alfheiður hefur veriö blaöa- maöur á t>jóöviljanum frá 1977. Hún var kjörin varaborgarfulltrúi 1978 og er nú formaöur umhverfis- málaráðs Reykjavikurborgar. G. Sigurður G. Tómasson f. 1.12. '50, borgarfulltrúi, Bakka stig 4. Siguröur hefur numiö jarö fræði og islensku viö Háskóla Is- lands og starfar nú hjá Orkustofn- un. Hann átti sæti i Stúdentaráöi Ht 1974 - 1976 og var varaformaöur þess 1974. Hann kenndi viö Vélskóla Islands 1974 - 1977. Siguröur var kjörinn fyrsti varaborgarfulltrúi G-listans 1978 og tók sæti i borgar- stjórn 1979. Hann er nú íormaður umferöarnefndar Reykjavikur- borgar og varaformaöur fræöslu- ráös. 7. Þorbjörn Broddason f. 30.1. ’43, dósent, Furugeröi 21. Þorbjörn lauk magisterprófi i fé- lagsfræði meö fjölmiöla sem fcér- sviö frá háskólanum i Lundi áriö .1970 og hefur siðan starfaö viö Há- skóla Islands. Þorbjörn var borg- arfulltrúi frá 1974 - 1978, en vara- borgarfulltrúi frá 1978. Hann er nú formaöur stjórnar Borgarbóka- safns Reykjavikur og annar tveggja fulltrúa ABR i félagsmála- ráöi borgarinnar. 8. Guðrún Helgadóttir f. 7.9. '35, alþingismaöur og borgar- fulltrúi, Skaftahliö 22. Guörún starfaði sem rektorsritari viö Menntaskólann i Reykjavik 1957 - 1967 og var deildarstjóri i Trygg- ingastofnun rikisins 1973 - 1979. Hún hefur átt sæti i stjóm BSRB um sex ára skeiö. Guörún var kjörin borg- arfulltrúi 1978 og alþingismaöur 1979. Hún er formaöur heilbrigöis- nefndar neöri deildar alþingis og á sæti i fleiri nefndum á vegum þingsins. Guörún er formaöur stjórnarnefndar dagvistarheimila Reykjavikurborgar og er fulltrúi i öörum nefndum á vegum borgar- stjórnar. Guörún Helgadóttir hefur skrifaö sjö barnabækur sem marg- ir þekkja. Hún er ritari Alþýöu- bandalagsins. 9. Ólöf Rikarðsdóttir f. 16.6. ’22, fulltrúi, Grundarstig 15. Olöf útskrifaöist frá Samvinnuskól- anum 1941 og starfaöi á skrifstofu KRON 1942 - 1967. Frá árinu 1967 hefur hún staríaö hjá Sjálfsbjörg, samtökum fatlaöra og er nú rit- stjóri timarits samtakanna. Olöf er i stjórn öryrkjabandalags Islands og hefur veriö formaöur þess. ÓIÖÍ átti sæti i ALFA-nefnd félagsmála- ráöuneytisins á ári fatlaöra. JAFNRETTI FULL ATVINNA FÉLAGSLEGT ÖRYGGI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.