Þjóðviljinn - 07.04.1982, Side 10

Þjóðviljinn - 07.04.1982, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 7. april 1982 Miövikudagur 7. aprfl 1982 ÞJóDVILJINN — SIÐA 11 GEGN GAMLA TÍMANUM 10. TryggviÞór Aðalsteinsson f. 17.6. ’50, húsgagnasmiöur, Flúöa- seli 70. Tryggvi Þór lauk prófi i húsgagnasmiöunr 1973. A námsár- um var hann formaöur Félags nema i húsgagnaiön og formaöur Iönnemasambands Islands 1972. Tryggvi gegndi störfum fræöslu- fulltrúa Menningar- og fræöslusambands alþýöu frá 1974 og frá ársbyrjun 1981 heíur hann veriö framkvæmdastjóri MFA. Hann var formaöur Sveinafélags húsgagnasmiöa um skeiö og hefur átt sæti i stjórn Sambands bygg- ingamanna i nokkur ár. Tryggvi Þór er gjaldkeri Alþýöubandalags- ins. 11. Kristvin Kristinsson f. 13.6. ’26, verkamaöur, Lamba- stekk 4. Kristvin starfaöi hjá Eim- skip i fjölda ára sem verkamaöur og nú hin siöari ár hjá Bæjarútgerö Keykjavikur. Kristvin hefur setiö i trúnaöarráöi Dagsbrúnar i fjölda ára og er i stjórn félagsins. Hann var i stjórn Knattspyrnufélagsins Þróttar i nokkur ár. Kristvin varö 5. varaborgarfulltrúi Alþýöu- bandalagsins 1979 og hefur átt sæti i útgeröarráöi frá 1978. 12. Sigurður Harðarson f. 3.4. '46 arkitekt, Vesturgötu 27b. Siguröur lauk námi i arkitektúr frá Tækniháskólanum i Helsingfors ár- iö 1972 og vann eftir þaö hjá Bygg- ingaþjónustu arkitekta og hjá Hús- næöismálastofnun Keykjavikur. Frá 1974 hefur hann rekiö eigin teiknistofu meö öörum arkitekt hér i borg. Siguröur var kjörinn vara- borgarfulltrúi 1978 og er nú for- maöur skipulagsnefndar Keykja- vikurborgar. 13. Lena IM. Rist f. 12.12. '39, kennari, Kituhólum 9. Lena lauk almennu kennaraprófi og söngkennaraprófi frá Kennara- skóla Islands 1959 og stundaöi aö þvi búnu framhaldsnám i tónlistar- kennslu i Þýskalandi. Hún kenndi i 15 ár viö Barnamúsikskólann i Reykjavik. Undan- farin 4 ár hefur Lena stundaö al- menna kennslu viö Hólabrekku- skóla a sumrin hefur hún starfaö sem leiösögumaöur fyrir erlenda feröamenn á Islandi. Lena hefur unniö mikiö aö hagsmunamálum BreiÖhyltinga, hún er i stjórn Sam- taka áhugafólks um Fjölbrauta- skólann i Breiöholti, átti sæti i stjórn Framfarafélags Breiöholts III á árunum 1975 - 1978 og var for- maöur þess 1981. 14. Arthúr Morthens f. 27.1. '49, kennari, Kaplaskjóls- vegi 29. Arthúr lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Islands 1973 og kenndi siöan um fimm ára skeið i Keflavik. Frá 1978 hefur hann veriö kennari i Arbæjarskóla. Hann hef- ur tekið mikinn þátt i starfi sins stéttarfélags, var formaöur Stétt- arfélags grunnskólakennara á Reykjanesi 1977 - 1978 og á nú sæti i fulltrúaráði Kennarafélags Reykjavikur. Jafnframt hefur hann starfaö innan Samtaka her- stöðvaandstæöinga og var á siöasta ári i framkvæmdanefnd þeirra. Arthúr hefur veriö i borgarmála- ráöi frá 1979. Arthúr er nú ritari i stjórn ABK. 15. Gunnar II. Gunnarsson f. 16.5. '42. byggingaverkíræöingur, Brekkuseli 26. Gunnar tók lokapróf i byggingaverkfræði viö Tæknihá- skólann i Þrándheimi 1967 og starf- aöi um hálfs árs skeiö á tveimur verkfræöistofum i Reykjavik. Frá 1968 hefur Gunnar starfaö á gatna- og holræsadeild Borgarverkfræö- ingsembættisins i Keykjavik og frá 1971 veriö deildarverklræöingur þar. Gunnar var formaöur Breiö- holtsdeildar ABK og stjórnarmað- ur félagsins 1976 - 1977 var vara- maöur i skipulagsnefnd Reykjavik- ur fra 1974 og annar tveggja full- trúa ABK i bygginganefnd Keykja- vikur frá 1979. Gunnar heíur átt sæti i borgarmálaráöi ABK frá 1977. 16. IVIargrét S. Björnsdóttir f.1.7. ’48 kennari Miöstræti 5. Mar- grét lauk magisterprófi i þjóöfé- lagsfræöum frá J.W. Goethe Uni- versitat i Þýskalandi i árslok 1975. Hún hefur veriö fastur kennari viö Fjölbrautaskólann i Breiöholti frá 1976 og er deildarstjóri i félags- greinadeild. Hún hefur átt sæti i stjórn Hins islenska kennarafélags frá árinu 1980. Margrét var for- maöur ABK veturinn 1980 - 81 og er nú einn tveggja fulltrúa ABR i æskulýösráði Keykjavikurborgar. 17. Guðný Bjarnadóttir f. 28. 1. ’52 læknir Leifsgötu 13. Guöný lauk embættisprófi i læknis- fræöi frá Háskóla lslands 1980 og hefur siöan unniö á sjúkrahúsum I Reykjavlk. Hún átti sæti I Stú- dentaráöi Háskóla Islands á ár- unum 1973-1975 og var þá formaöur utanrlksnefndar SHI. 18. Esther Jónsdóttir f. 30.9. '30, varaformaöur Sóknar, Grýtubakka 4. Esther hefur unniö ýmis verkamannastörf frá 14 ára aldri, m.a. i 17 ár á Elliheimilinu Grund. Hún hefur veriö i stjórn og varastjórn Starfsmannafélagsins Sóknar frá 1967 og varaformaöur félagsins frá 1975. Esther starfar nú á skrifstofu Sóknar. 1.9. Ólafur Jóhannesson f. 29.4. '34, varaformaöur Starfs- mannafélags rikisstofnana, Boga- hliö 10. Olafur hefur starfaö sem fjarskiptamaöur hjá Veöurstofu Is- lands frá 1956. Hann hefur átt sæti i stjórn SK frá 1971 og hefur veriö varaformaður frá 1980. ólafur á sæti i stjórn Vinnueítirlits rikisins f.h. BSKB. 20. Kristin Jónsdóttir f. 15. 10 ’47,bankastarfsmaÖur, Alf- heimum 56. Kristin hefur unniö viö bankastörf frá 1967 hér heima og í Danmörku og frá 1977 hefur hún veriö afgreiöslustjóri og aöalfé- hiröir Alþýöubankans. A vegum Sambands isl. bankamanna hefur Kristín m .a. átt þátt í undirbúningi ráöstefnu um meöákvöröunarrétt starfsmanna i stjórnum banka og jafnréttisráöstefnu i janúar s.l. Kristín starfar i skátahreyfing- unni. 21. Guðjón Jónsson f. 17.11. '24 íormaöur Málm- og skipasmiöasam bands lslands, Breiöageröi 23. Guöjón útskrifaöist frá Héraösskólanum á Laugar- vatni. Hann lauk námi i rennismiöi i Vélsmiöjunni Héöni 1947 og vann þar til 1960. Starfsmaöur Félags járniönaöarmanna frá 1960 og hef- ur átt sæti i stjórn þess frá 1956, og formaöur þess frá 1965. Guðjón varö varaformaöur Málm- og skipasmiöasambandsins viö stoln- un þess 1964 og formaöur frá 1976. Hann helur gegnt ljölda trúnaöar- starfa fyrir Alþýöubandalagiö. 22. Arna Jónsdóttir f. 10.9. ’53, fóstra, Viöimel 32.Starf- ar sem forstööumaöur á dagheim- ilinu Sunnuborg. Arna sat i stjórn Fóstrufélags Islands 1978 - 80 og sat i starfshópi á vegum Félagsmála- ráös Keyk javikurborgar, sem geröi tillögur varöandi ýmsa þætti innra starfs á dagvistarheimilum. Arna er formaöur kjaranefndar Fóstrufélags Islands og situr i samninganefnd Starfsmannafélags Reykjavikurborgar. Hún er íulltrúi starfsfólks i stjórnarnefnd dagvist- arheimila Keykjavikurborgar. 23. Arnór Pétursson f. 14. 11. ’49, formaöur lþróttafélags fatlaöra, Stifluseli 2. Arnór starfaöi sem stýrimaöurfram til ársins 1971 og hjá Tryggingastofnun rikisins frá 1974. Hann hefur tekiö mikinn þátt i starfi Sjálfsbjargar og veriö formaöur lþróttafélags fatlaöra frá stofnun félagsins 1974. Hann er margfaldur Islandsmeistari I lyft- ingum. Arnór er fulltrúi BSRB I nefnd á vegum Reykjavlkurborgar um atvinnumál fatlaöra. 24. Hulda S. ólafsdóttir f. 20.8. ’27, sjúkraliöi, Básenda 21. Hulda útskrifaöist úr Sjúkraliöa- skóla Islands 1976 og hefur siöan starfaö sem sjúkraliöi á Grensás- deild Borgarspitalans. Hulda hefur áttsæti i stjórn Sjúkraliöafélags Is- lands s.l. tvö ár og er fulltrúi fé- lagsins i stjórn Sjúkraliöaskóla ls- lands. 25. Stefán Thors f. 24.6. ’49, arkitekt, Oldugötu 30A. Stefánlauk lokaprófifrá skipulags- deild Arkitektaskólans i Kaup- mannahöfn 1976 og vann 1976 - 1979 hjá Skipulagi rikisins. Frá 1979 - 1981 var Stefán forstööumaður Skipulagsstofu Austurlands á Eg- ilsstööum en vinnur nú viö skipu- lagsráögjöf. Stefán var formaöur leikvallanefndar Keykjavikur- borgar frá 1978 þar til hann fluttist austur á land. Hann er nú formaður Foreldra- og kennarafélags Vest- urbæjarskólans. 26. Steinunn Jóhannesdóttir f. 24.5. '48, leikari, Höröalandi 4. Steinunn hefur starfaö sem leikari viö Þjóöleikhúsiö frá þvi hún lauk prófi þaöan áriö 1970. Hún hefur veriö virk i starfi herstöövaand- stæöinga og var starfsmaöur sam- takanna veturinn 1972. Steinunn hefur sett upp nokkur leikrit meö áhugaleikfélögum úti á landi og sl. haust frumsýndi Þjóöleikhúsiö leikrit hennar, ,,Dans á rósum”. 27. Karl Guðmundsson f. 10.9. ’31, stýrimaöur, Suöurhólar 26. Aö loknu prófi i farmannadeild Stýrimannaskóla lslands stundaöi Karl framhaldsnám i siglingairæö- um i Kaupmannahöfn og kenndi viö Stýrimannaskóla Islands eftir þaö i 10 ár. Var stýrimaöur á erlendum oliuskipum um nokkurra ára skeiö og er nú stýrimaöur hjá Halskip. 28. Bjargey Eliasdóttir f. 6.11. '52, fóstra Mclbæ 22. Bjarg- ey lauk prófum frá Verslunarskóla tslands 1971 og 1974 og frá Fóstru- skóla Islands 1979. Siöan hefur hún veriö fóstra á dagvistarheimilum Keykjavikurborgar og vinnur nú i Arborg. Bjargey á sæti i fulltrúa- ráöi Starfsmannafélags Reykja- vikurborgar. Þá er hún sljórnar- maöur ABK og formaöur 6. deildar félagsins. 2‘). Jóhann Geirharðsson f. 12.8. '46 verkamaöur, Bakkaseli 36. Jóhann er kranastjóri i Sunda- höfn og hefur starfaö lengst af hjá E^mskip. Hann hefur gegnt stööu trunaöarmanns i æöi mörg ár og er nú aöaltrúnaöarmaöur Dagsbrún- ar hjá Eimskip. Jóhann hefur átt sæti i stjórn Dagsbrúnar frá 1980. 30. Ragna Ólaf sdóttir f. 7.5. '44, kennari, Tómasarhaga 12. Kagna lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Islands 1968 og hefur siöan kennt viö Melaskólann. Hún sat i stjórn Kennarasambands Is- lands Irá 1976 - 1980 og var kjörin formaöur Kennarafélags Reykja- vikur sl. haust þegar Stéttarfélag grunnskólakennara i Reykjavik og Félag gagnfræöaskólakennara i KVK vorusameinuö i KFR. Ragna er i samninganefnd Kennarasam- bands Islands og er varamaöur i samninganefnd BSRB. 31. RúnarGeir Sigurðsson f. 14.9. 'ö6, læknanemi, Háagerfti 20, lauk stúdenlsprófi frá náttúru' fræftideiid Menntaskólans vift Tjörn 1976. Á menntaskólaárum starfafti hann f Þjóftmálahóp nem- endafélags M.T. Hefur stundaft nám i læknadeild Háskóla Islands frá 1978. Situr i stjórn Alþýöu- bandalagsins i Reykjavik og er for- maftur 4. deiidar féiagsins. Hefur átt sæti f Æskulýftsnefnd ABR frá 1981. 32. Hallgrimur Guðmundsson f. 2.7'48 st jdrnmálaf ræftingur, Birkimel 10A. Hallgrlmur lauk BA prftfi I stjórnm álafræfti frá Háskóla tslands 1975 og stundafti fram- haldsnám i opinberri stjórnsýsiu I Manchester 1975-1979 Hallgrimur var I stjftrn Stúdentafélags lslands 1971, varaformaftur Æskulýftssam- bands tslands 1973-1974 og I stjóm Torfusamtakanna frá 1979. 33. Elisabet Þorgeirsdóttir f. 12. 1. '55 blaöamaöur, Kapla- skjólsvegi 31. Elísabet kenndi viö gagnfræöaskólann i Neskaupstaö 1975- 1976,stundaöi islenskunám viö Háskóla Islands og leiklistarnám i Leiklistarskóla Islands á árunum 1976- 1979. Varbúsettá IsafirÖi 1979- 1981, vann i frystihúsi þar, kenndi viö Menntaskólann og tók þátt f starfi Litla leikklúbbsins á Isafiröi. Elísabet er nú blaöamaöur viö Sjó- mannablaöiö Viking. Fyrsta ljóöa- bók hennar, Augaö i fjallinu, kom út 1977. 34. Sigurður Rúnar Jónsson f. 19.1. '50, tónlistarmaöur, Stelks- hólar 12, var viö nám i Tónlistar- skólanum i Reykjavik og hefur siöan unniö sem hljóöfæraleikari, tónlistarkennari, kórstjóri og viö ýmis önnur tónlistarstörf. Bjó i Vestmannaeyjum i nokkur ár þar sem hann var tónlistarkennari. Hefur leikið meö Sinfóniuhljóm- sveitinni og inn á fjölmargar plötur. Rekur nú Studió Stemmu. 35. Silja Aðalsteinsdóttir f. 31.10. '43, bókmenntaíræöingur, Kirkjuteigi 33. Silja lauk BA prófi i islensku og ensku lrá Háskóla Is- lands 1968 og cand.mag. prófi i is- lenskum bókmenntum áriö 1974. Silja hefur veriö stundakennari viö Háskóla Islands og jafnframt þýtt fjolda barnabóka. 1 fyrra kom út bók hennar um islenskar barna- bókmenntir. Silja er annar tveggja ritstjóra Timarits Máls og menn- ingar. :5(J. Kristján Guðbjartsson f. 7. 5.’43. varaformaöur Málara- félags Reykjavikur, Sogavegi 140. Kristján hefur setiö i stjórn Málarafélagsins i undanfarin þrjú ár og veriö varaformaöur þess frá 1980. 37. Bergþóra Gisladóttir f. 3. 1. ’42, sérkennslufulltrúi, Einarsnesi 42. Bergþóra lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla lslands 1968 og sérkennsluprófi frá Speciallararskolan i Osló 1971. Hún lauk námi i uppeldisfræöum og mannfræöi viö Uppsalaháskóla 1980. Bergþóra hefur veriö barna- kennari í Reykjavik og starfaö viö Sálfræöideild skóla en frá s.l. haustihefur hún veriö sér kennslu- fulltrúi Reykjavikurborgar. Berg- þóra átti sæti I stjórn Sérkennara- félags Islands 1976-1978 og var formaöur Fylkingarinnar 1970. 38. Grétar Þorsteinsson f. 20. 10. '40, íormaöur Trésmiöaíé- lags Keykjavikur, Hraunbæ 53. Grétar starfaöi viö trésmiöar eftir aöhann lauk námi 1962 þar lil hann hóf störf hjá Trésm iöafelagi Keykjavikur 1978. Hann var kjör- inn formaöur félagsins i mars 1978 en haföi áöur verið varaformaöur i fjögur ár og átt sæti i stjórn og trúnaöarráöi félagsins um nokk- urra ára skeiö. Grétar hefur starf- aö mikiö meö bindindishreyfing- unni, m.a. frá upphafi vega viö undirbúning bindindismótanna og hann hefur átt sæti i áfengisvarna- nefnd Reykjavikur frá 1974. 39. Þórunn Klemensdóttir f. 29.1. '45, hagíræöingur, Bræöra- borgarstig 21B. Þórunn lauk mag- istersprófi i hagfræöi lrá Man- chester 1973. Hún starfaði i heil- brigöis- og tryggingamálaráöu- neytinu frá 1973 og varö deildar- stjóri þar 1974. Siöan heíur hún ver- iö stundarkennari viö Kennarahá- skóla lslands. Þórunn er varafor- maöur KKON og á sæti i stjórn lbúasamtaka Vesturbæjar. Hún hefur starfaö mikiö aö borgarmál- um á vegum ABK og veriö i borg- armálaráöi siöan 1975. Hún á sæti i stjórn ABK. ALDREI aftur íhalds- stjórn 40. Alfreð Gislason f. 12.12. '05, læknir, Barmahliö 2. Alfreö var landskjörinn þingmaöur 1956 til 1959, og alþingismaöur Reykvlkinga 1959 til 1967. Sat i bæjar/borgarstjórn Keykjavikur 1954 til 1966 og i borgarráöi 1955 til 1956. Var i stjórn Félags sjúkra- samlagslækna viö stofnun þeirra 1962. Alfreö var formaöur Mál- fundarfélags jafnaöarmanna frá 1954. Hann tók sæti i miöstjórn Alþýöubandalagsins 1956. Alfreö var einn af stofnendum Krabba- meinsfélags Keykjavikur, Krabba- meinsfélags Islands og Geö- verndarfélags Islands og sat i stjórn þessara íélaga lyrstu árin. Alfreð Gislason helur nu um langt skeiö starfaö sem læknir viö Elliheimiliö Grund i Reykjavik. 41. Tryggvi Emilsson f. 20.10. '02, verkamaöur og rithöf- undur, Fellsmúla 22. Tryggvi var formaftur Verkamannafélags Ak- ureyrarkaupstaftar um skeift og étti sæti i stjórn Verkamanna- félagsins Dagsbrúnar i 20 ár. Hann er höfundur þriggja bóka sem lýsa kjörum verkaíólks fyrri hluta þessarar aldar. 42. Guðmundur Vigfússon f. 14.9. 15, deildarstjóri hjá Hús- næöisstofnun rikisins, Heiöargeröi 6. GuÖmundur átti sæti i bæjar- stjórn og siöar borgarstjórn i 20 ár frá 1950-1970 sem fulltrúi Sós- ialistaflokksins og Alþýöubanda- lagsins. Hann sat i bæjarráöi og siöar borgarráöi i 18 ár. Var fram- kvæmdastjóri viö Framkvæmda- stofnun rikisins frá 1971 - 1974. Guö- mundur er fulltrúi Alþýöubanda- lagsins i stjóm Landsvirkjunar. Vald' dreifing og virkt lýöræöi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.