Þjóðviljinn - 16.04.1982, Side 2
3 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16. aprll 1982
viðtalið
'Rætt við Margréti Loftsdóttur
iskólasafnvörð:
„Þarf að jafna
aðstöðu nemenda”
„Það voru þegar til sérstök
samtök safnvarða á grunn-
skólastigi, þ.e. Félag skólasafn-
varða^ sem nær allir voru kenn-
arar, en þar sem ekki allir
skólasafnverðir eru kennarar,
heldur margir þeirra (lærðir)
bókasafnsfræðingar, fannst
okkur rétt að ná öllum þessum
hóp sem starfar við skóla-
(bóka)söfn saman i sérstaka
deild skólasafnvarða.
Þessi deild mun starfa innan
Bókavarðafélags tslands”,
sagði Margrét Loftsdóttir skóla-
safnsvörður sem á sæti i stjórn
; þessarar nýstofnuðu deildar.
j Hver eru brýnustu verkefnin
sem þið ætlið að fást við?
— Fyrst og fremst aö reyna
aö vekja upp meiri umræöu um
skólasöfnin og eins aö auka
tsamvinnu milli einstakra skóla-
'safna. Þar er hægt aö taka á
ýmsum hlutum eins og t.d. safn-
Ifræöslu, ráögjöf, bókalistum og
'létta þannig á ýmsum smærri
isöfnunum og koma I veg fyrir
imargverknaö. Sem sagt auka
samnýtingu á þeirri vinnu sem
hvert einstakt skólasafn þarf að
inna af hendi.
Eru þessi skólabókasöfn ekki
mjög mismunandi I stakk búin
eftir skólum?
— Jú, þau eru mjög mismun-
andi vel búin aö safnkosti. Best
er ástandið hér i Reykjavik en
siöan mun verri staöa i þessum
málum jafnvel i nærliggjandi
sveitarfélögum hér á höfuð-
borgarsvæðinu. Úti á landi er á-
standiö viöa verra en skyldi en i
þessum tilfellum á ég einvörö-
ungu viö um grunnskólana.
Er þörf fyrir þessi sérstöku
skólasöfn?
— Skólasöfn eru mjög mikiö
notuð og notkunin fer sifellt
vaxandi. Skólastarfiö hefur tek-
iö örum breytingum. Nú er ekki
lengur lesin aöeins ein bók i
hverju einstöku námsfagi eins
og hér áður fyrr, heldur byggist
námið aö stórum hluta upp á
alls kyns verkefnavinnu, þar
sem viöa þarf aö leita heimilda,
og þá taka skólasöfnin viö þar
sem „bókin” eina var áöur.
Hvernig er ástandið i þessum
málum I framhaldsskólum?
— Þar er þörfin fyrir góö
skólasöfn i raun ekki siður brýn
en i grunnskólunum, þvi námiö
byggir æ meira á sjálfsnámi —
Margrét Loftsdóttir
verkefnavinnu. Eitt megin-
markmiöiö meö starfi skóla-
safnanna er ekki sist aö kenna
nemendum aö nota söfn og vera
sjálfstæöir i upplýsingaöflun.
Viö erum aö mennta safnnot-
endur framtiöarinnar. Þeir sem
hafa búiö viö gott skólasafn i
grunn- og framhaldsskólum
standa óneitanlega betur aö vigi
þegar komiö er út i æöra nám
eöa i atvinnulifinu.
Hvar er helst úrbóta þörf i
skólasafnsmálum?
— Þaö þarf aö gera átak I þvi
aö jafna aöstööu nemenda um
allt land i þessum efnum. Með
þvi aö vinna sameiginlega aö
þessum málum veröur verkiö
léttara. Við höfum ákveðið að
senda út fréttabréf til um 200
aðila sem viö vitum aö eru á
einhvern hátt tengdir starfsemi
skólasafna um allt land. Aörir
sem hafa áhuga á þvi aö starfa
meö okkur geta haft samband
við deildina i gegnum Bóka-
varöafélag íslands. —ig.
Að kaupa með afborgun
Afborgunarkaup eru mjög
tiðkuð, og þá greiöslur eftir-
stööva oftast I formi vixla.
Samningurer unninnaf seljanda
og gjarnan staðlaöur. Kaupandi
ætti aö lesa vel slika samninga
og hafna eða fá breytt þvi sem
hann telur sig ekki geta sætt sig
viö, enda kaupin engin nauöung.
Samþykktur vixill er skuldaviö-
urkenning, óháöur þeim við-
skiptum sem áttu sér stað Vixl-
ar veröa að greiöast (ef seljandi
setur þá i innheimtu) þótt selj-
andi hafi ekki uppfyllt sinn hluta
samnings. Fyrir kemur aö
kaupandi stendur uppi meö
gallaöa vöru, sem illa gengur aö
fá lagfærða eða bætta, en vixlar
eru innheimtir af „grimmd”.
Vixlar eru þvi óæskilegt
greiðsluform i afborgunarkaup-
um. Fyrir Alþingi liggur nú
frumvarp að lögum um afborg-
unarkaup sem bæta mun stööu
kaupenda.
Afborgunarkaup geta verið
mjög dýr, oft mun dýrari en
bankalán. Kaupendur ættu aö
athuga vel raunverö vörunnar,
staðgreiösluverö, og bera þaö
saman viö endanlegt verö meö
afb.-skilmálum. Varasamt get-
ur verið að greiöa vöru að fullu
(t.d. með vixlum) fyrr en við af-
hendingu. Nokkuð viröist nú um
það, aö dráttur veröi á afhend-
ingu innréttinga eða hluta
þeirra, t.d. hurðum á eldhúsinu.
Afhendingardagur samkvæmt
samningi gildir og dráttur af
hendi seljanda bakar honum
skaðabótaskyldu.
(Neytendasamtökin)
Gott er þreyttum að sofa
Svfnharður smásál
Eftir Kjartan
Arnórsson
EG ER. GrOÐieóAJ G-VG-iuOSTriK:,
VAJ<á-lSfY)Æ/e.' H£CSTO
M> édr vrí.'R.l?
1
Svakalega erfitt að
hrópa pang svo að
þaðheyrist
almennilega.
Ærlega sagt
Maður drepur vist
engan með
sópranbyssu!
Kylfurót
Cordyline
Kylfurót er til I mörgum teg-
undum en allar eru þær með-
höndlaðar á svipaðan hátt.
Plantan á aö standa i ljósi,
vökvast reglulega um sumariö,
en hún má gjarnan verða þurr á
milli. Gleymið ekki aö bera á-
burð á reglulega.
Fengu naumast
léreft 1 skyrtu
„Kauphöndlun vor þykir
flestum bág, ekki sist þeim, sem
ekki hafa nema pappirspeninga,
sem nú eru, ogsvo hér, teknir aö
verða i litlu gildi. Að undan-
teknu nokkru af byggi er kaup-
staðurinn hér matarlaus og Iltið
er um járn og færi. Fisk sinn
nærfellt allan hafa kaupmenn
selt til sveitamanna og það, sem
eftir er, hefur Jón Boli étið svo
hér er nú heldur ekki fisk að fá”.
Svo segir Geir biskup Vidalin i
bréfi dagsettu 27. ágúst 1812.
Og Espólin bætir við:
„Meðan bændur og aðrir
landsbúar voru svo aðþrengdir
fóru þjónar höndlunarmanna
yfir með varning sinn og okur...
og drengir þeirra i Reykjavik
bárust á stórlega, þar sem
landstjórnarmenn hinir lægri
fengu varla léreft i skyrtu.”
Hinn 11. nóvember þetta ár
andaðist i Viðey Olafur Step-
hensen, fyrrum stiptamtmaöur.
Var hann jarðsunginn I Viðey
26. sama mánaðar. Viðstaddir
útförina voru ekki aðrir en all-
ara nánustu ættingjar, prest-
arnir sr. Arni Helgason Reyni-
völlum og sr. Brynjólfur Sig-
urðsson, dómkirkjuprestur og
svo likmenn. Furöuöu sig ýmsir
á fámenninu viö útförina þegar
slikur virðingamaður átti i hlut.
En ekki var höndum kastaö til
arfaskiptanna. „Skiptu samarf-
ar búinu með þeirri nákvæmni,
að þeir hjuggu (gull)-medaliu
hans, pro meritis, i fjóra parta,
einsstóra silfurbikarinn”, segir
Geir biskup Vidalin.
— mhg.
Peir vísu sögðu...
I þessum heimi verða menn
aö vera örlitiö of góöir til þess
aö þeir séu nógu góöir.
Marivaux
Láttu þér nægja litiö ljós til
þess aö þú eigir þaö einn
Emerson
öruggasta ráöiö til aö hitta
konu i hjartað er aö falla á kné
áöur en miöað er.
Douglas Jerrold
Tak ákvöröun þina hiklaust en
rödstuddu hana aldrei. Akvarð-
anir þinar kunna aö reynast
réttar, en rök þin eru áreiðan-
lega fánýt.
Manficld lávarður
Vinátta er verslun meö kær-
leika.
Halldór Laxness