Þjóðviljinn - 16.04.1982, Qupperneq 3
Föstudagur 16. april 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Kosningabæklingur
fer í skapið
áborgarstj óraef ni
t umræöum i borgarstjórn um
erindi frá ibúasamtökum Vestur-
bæjar um niöurgreiöslu máltiöa
handa ellilifeyrisþegum tók
Daviö Oddsson oddviti sjálf-
stæöismanna til umræöu kosn-
ingabæklinga Alþýöubandalags-
ins. Haföi hann þaö helst á horn-
um sér aö þar og i leiðurum Þjóö-
viljans væri rætt um skólamáltið-
ir i tveimur grunnskólum á hausti
komanda. Kristján Benediktsson
borgarfulitrúi og formaður
fræðsluráös lýsti á fundinum
undirbúningi ráösins aö tilraun
meö söiu máltiöa i tveimur skói-
um i haust, og kvaö þaö mál hafa
verið undirbúiö vandlega.
Adda Bára Sigfúsdóttir borgar-
Það skiptir máli
hverjir ráða ferð
í Reykjavík!
Til Reykvíkinga:
Fjögur ár er ekki langur timi i mótun byggðar. Fyrsta kjörtímabi! vínstri
manna he<ur þú sett nwk sitt á borgina og borgarbraginn í n'kum mœli.
Að hvaða leyti or Roykjavik ársins 1982 frábrugðin þeírri Roykjavfk som
heilsafti nýjum meirihiuta 1978?
Betri reiða er komin a fjármál borgarinnar.
Klíkuskapur er úr sögunnt við lóðaúthlutanir.
Tekin hafa verið i notkun 12 ný dagvistarheimili.
Aðstaða aldraðra og fatlaðra hefur veríð stórbœtt.
Undirstöður atvinnulifsins í borginni hafa verið treystor og yfírbragd
borgarinnar og bœjarbragur allur hefur tekið stakkaskiptum til híns betra.
Nú við iok þessa kjöitimabils hvet ég þig tií 8ð líta i kringum þig og sjá þó
augljósu breytingu sem oíðið heíur á prnhvorfi þinu og högum þeirr a sem
áðui nutu ekki jafnréttis i borginní.
SigurjOn Pétursson
Þú býrð í betri borg!
Ihaldið á móti
skólamáltíðum?
fulltrúi sagöi i þessum sérkenni-
legu umræöum aö i kosninga-
bæklingi Alþýðubandalagsins i
Reykjavik, sem frambjóðendur
dreiföu á vinnustaöafundum sin-
um, gætti hóflegrar bjartsýni á aö
Llsti óháðra
í Bíldudal
Listi óháðra við
hreppsnefndar-
kosningar i Suður-
fjarðarhreppi (Bildu-
dal) hefur verið ákveð-
inn. Listann skipa:
1. Magnús Björnsson,
verslunarstjóri Kaupfélags
Vestur-Barðstrendinga.
2. Jakob Kristinsson, fram-'
kvæmdastjóri Fiskvinnsl-
unnar h.f.
3. Halldór Jónsson, fiskmats-
maður, formaöur Verkalýðs-
félagsins Varnar.
4. Finnbjörn Bjarnason, verka-
maöur.
5. Smári Jónsson, sjómaður.
6. Karl Þórisson, rafvirki.
7. Rut Ingvarsdóttir, fóstra.
8. Helga Jóhannesdóttir, af-
greiðslumaður.
9. Heiðar Baldursson, sjó-
maður.
10. PállMagnússon, verkamaður.
Til sýslunefndar: Guðmundur
Pétursson, verkstjóri og til vara
Jón Ingimarsson, kennari.
þessi tilraun næöi fram að ganga,
og spuröi hvort sjálfstæöismenn
ætluöu nokkuö að vera á móti þvi.
Taldi hún að þessi áætlun, svo og
aðrar sem geröar heföu veriö,
sýndi með mörgu ööru hvaö heföi
breyst viö tilkomu nýs meirihluta
I borginni.
Adda Bára kvað málflutning
Daviðs bera vott um sárafátækt
sjálfstæðismanna i málefnum, og
minnti á að mat Daviðs Odds-
sonar sem borgarstjóraefnis á
brýnustu verkefnum væri aug-
sýnilega svipaö og þegar hann á
fyrsta fundi borgarstjórnar eftir
fall ihaldsins geröi veður út af lit
á gardinum i húsnæöi aldraöra
viö Furugerði.
Davið Oddsson var sáróánægð-
ur meö kosningabækling Alþýöu-
bandalagsins, svo og sérrit úr
Þjóöviljanum, sem veriö er aö
dreifa i Reykjavik. Sigurjón
Pétursson sagöi m.a., aö greini-
legt væri aö kosningabæklingar
Alþýöubandalagsins væru vel úr
garði geröir úr þvi aö oddviti
Sjálfstæöisflokksins gæti ekki
stillt sig um aö taka þá til sér-
stakrar umræöu i borgarstjórn.
— ekh
Kqffi og með því
í kosningamiðstöð Alþýðubandalagsins í Reykjavik j
á morgun
Gunnar
Silja
Guöjón
A morgun, laugardag, verður kaffi og með þvi á boðstólum i kosningamið-
stöð Alþýðubandalagsins að Siðumúla 27. Þeir Gunnar Karlsson prófessor
og Guðjón Friðriksson blaðamaður hafa tekið saman dagskrá og flytja
hana ásamt Silju Aðalsteinsdóttur cand. mag. Fjölmennið.
J
Fasteignaverðið:
Fylgir ekki
kaupmætti
Ef litið er til byggingar-
framkvæmda á íslandi sl.
4 ár kemur i Ijós að nálægt
helmingur þeirra fer fram
í Reykjavík og á Reykja-
nesi. Jafnframt er Ijóst að
fasteignaverðið fylgir alls
ekki kaupmætti launa i
landinu. Það munu þvi
vera aðrir þættir en kaup
manna sem ræður verð-
þróun fasteigna. Þetta
kemur fram í fréttabréfi
Fasteignamats rikisins
sem nýlega kom út.
28% allra byggingarfram-
kvæmda i landinu sl. 4 ár fóru
fram I Reykjavik, rúmlega 23% á
Norðurlandi og 18% i Reykjanesi.
Þetta eru öll mannvirki, hvort
sem er ibúðarhús ellegar útihús
til sveita.
1 fréttabréfinu segir einnig að
gerður hafi verið samanburöur á
þróun kauptaxta og fasteigna-
verðs en þar hafi komið i ljós aö
engin samsvörun er á milli. Þá
kemur og fram aö fasteignir
hækka ekki I neinu samræmi viö
útborgun Húsnæöismálalána eöa
þess háttar. Lögmál frumskógar-
ins viröast þvi rikja einráö á is-
lenskum fasteignamarkaöi um
þessar mundir.
lönskólinn f Reykjavik hefur fengiö höföinglega gjöf frá Jötni h/f,
kennsiutæki I stýritækni, svokallaöa stýritöflu. Hún er frá Télé-
mécanique, en á myndinni sést Grétar Strange, verksmiöjustjóri og
Gyifi Sigurjónsson framkvæmdastjóri Jötuns ásamt Ingvari Asmunds-
syni, skólastjóra Iönskóians.
Sýningum á
Sóley fækkar
Frést hefur að aösókn aö kvik-
myndinni Sóley hafi vcrið dræm
fyrstu dagana og að ákveöiö hafi
verið að fækka sýningum. Við
bárum þetta undir Ólaf Gislason,
sem er einn af framkvæmdastjór-
um myudarinnar.
— Það er rétt, að fólk hefur
verið seint að taka við sér, sagði
Ólafur, þannig að núverandi
aösókn ber ekki uppi salinn i
Laugarásbiói. Það er eins og fólk
haldi að við getum haft kvik-
myndahúsin á leigu ótakmarkað,
þvi þessi lélega aðsókn er i engu
samræmi við þær viðtökur sem
myndin hefur fengið hjá þeim
sem hafa séð hana.
Við höfum þvi neyðst til þess að
setja myndina aðeins á 7-sýn-
ingar næstu daga, en eftir helgina
veröur hún væntanlega flutt i
annan sal.
Við sem að myndinni stöndum
teljum að Sóley sé ekki lakari
kvikmynd en aðrar sem fram-
leiddarhafi veriðá Islandiog það
er samdóma álit flestra, að þó
hún sé ekki gallalaus frekar en
önnur mannanna verk, þá hafi
hún að geyma sjaldgæfa hluti i
myndatöku og frásögn, sem eigi
sér fáa iika.
Við trúum þvi ekki að
óreyndu að kvikmyndahúsagestir
i Reykjavik ætli að láta þetta verk
fram hjá sér fara og kæfa þannig i
fæðingu þá kvikmyndalist, sem
hér hefur verið sköpuð af mikilli
fórnfýsi við erfiöar aðstæður.
Sóléy verður einungis sýnd á 7-
sýningum i Laugarásbiói næstu
daga.
Tímarit Máls og
menningar
Fleiri rit á ári
Timarit Máls og menningar
hefur lengst af komið út fjórum
sinnum á ári, en nú er i bigerð að
fjölga heftum, i fimm á þessu ári
en sex á þvi næsta. Silja Aðal-
steinsdóttir hefur verið ráðin rit-
stjóri að timaritinu með Þorleifi
Haukssyni.
Fyrsta hefti ársins af tima-
ritinu er nýkomið út. Drjúgur
hluti þess er að þessu sinni helg-
aður Halldóri Laxness i tilefni af
áttræðisafmæli hans, og skrifa
þeir Dr. Gunnar Kristjánsson og
Arni Sigurjónsson greinar um
verk hans, Gunnar um Ljósvik-
inginn sem jesú-gerving og Arni
um hugmyndafræði Alþýðu-
bókarinnar.
1 marsmánuði fengu tslend-
ingar góða heimsókn bresku
sagnfræðinganna og friðarsinn-
anna Dorothy og Edwards
Thompson. 1 timaritsheftinu er
löng grein eftir Edward sem
heitir Frelsið og sprengjan, svar
við bréfi frá tékkneskum andófs-
manni, sem einnig er birt í
heftinu. Margt fleira er I ritinu.