Þjóðviljinn - 16.04.1982, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 16.04.1982, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16. aprll 1982 Tölvubylting í sveitinni Lögö hefur veriö fram til- laga til þingsályktunar um kerfisbundna rööun jarða til hagnýtingar viö samræmda tölvuvinnslu og upplýsinga- miðlun. Flutningsmenn þessarar tillögu eru þeir Steinþör Gestsson og Egill Jónsson. 1 tillögunni segir að nefnd á vegum rikisstjórnar- innar sé faliö að gera tillögur um samræmt númerakerfi yfir bújaröir i landinu með tölvuvinnslu að markmiði. Það nái til margs konar þátta lar.dbúnaðarins og eigi að gera upplýsingamiðlun á þvf sviði fljótvirkari og öruggari. — óg Tillagan um virkjanaröð: Málið í höndum atvmnumálanefndar Þegar Norðurlandasamningi um vinnumarkaösmál var fylgt úr hlaði á alþingi i gær vakti Svavar Gestsson félagsmálaráö- herra athygli á þvi að i samn- ingnum væri sérbókun, þar sem islenskum stjórnvöldum er heimilað að stöðva hópflutning á i fólki ef vinnumarkaðurinn hérlendis getur ekki tekið á móti fjölda fólks. Svavar tók fram, að þær raddir heföu heyrst að verið væri að stofna vinnumarkaönum hérlendis i hættu, þar sem gera Tillögu ríkisstjórnarinnar um orkunýtingu og virkjanaröð, þar sem gert er ráð fyrir að Blöndu- virkjun tilhögun eitt verði efst á blaði, var i gær visað til atvinnu- málanefndar. Kikisstjórnin hafði áður lagt tii að fjárveitinganefnd fengi málið til meðferðar, en þá setti Karvel Pálmason strik I reikninginn meö þvi að leggja til mætti ráð fyrir fjöldainnflutningi fólks i atvinnuleit. Þetta væri að sjálfsögðu misskilningur m.a. i að málinu yrði visaö tii atvinnu- málanefndar.' Eggert Haukdal er formaður þeirrar nefndar og getur sem slikur haft afgerandi áhrif á gang mála innan hennar. Þegar svona var komið fyrir páska, var at- kvæðagreiðslu um nefnd frestað. 1 baksölum alþingis hefur þvi Eggcrt Haukdal ljósi áðurnefndrar sérbókunar i samningnum. —óg veriðhaldið fram að fylgi hvorrar nefndar væri hnifjafnt i þinginu, 30 gegn 30. Þessari óvissu lauk i gær með þvi að tillagan um að máliðfæri til fjárveitinganefndar var dregin til baka og er þvi til- laga um virkjanaröð nú i höndum Eggerts Haukdal og hans samstarfsmanna i atvinnumála- nefnd þingsins. Samkvæmt upp- lýsingum frá nefndarmönnum i gær, verður lögð áhersla á að reyna að ljúka afgreiðslu málsins sem allra fyrst, þannig að takist að afgreiða virkjanaröð fyrir þinglok. — óg j Samkeppni á I fiskmörkuöum I • Lögö hefur verið fram fyr- ■ Iirspurn frá Guðmundi Karls- I syni til viðskiptaráðherra I um samkeppnisaðstöðu Is- , • lcndinga á fiskmörkuöum. ■ IFyrirspurnin er svohljóð- I andi: Hvað liður framkvæmd , ■ ályktunar um athugun á ■ Isamkeppnisaðstöðu tslend- I inga á mörkuðum fyrir fisk I og aðrar sjávarafurðir og á , • fyrirkomulagi styrkja og að- ■ Istoðar við sjávarútveg helstu I samkeppnisþjóða okkar, I sem samþykkt var á síöasta , • þingi? | Veiðar við I j Ameríku og I Afríku- ! j strendur? I Nokkrir þingmenn Aiþýðu- ' ■ flokksins hafa lagt fram til- J Ilögu til þingsályktunar um I athugun á möguleikum I islenskra veiðiskipa til fisk- " ■ veiða i erlendri fiskveiði- J Ilandhelgi. Þar segir að rikis- I stjórninni sé faliö aö láta I kanna möguleika á kaupum ' ■ veiðileyfa og öflun veiðiað- J Istöðu fyrir islensk fiskiskip i I fiskveiöilögsögu rikja i I Norður-Ameriku og Vestur- * i -Afriku. — óg J Sérbókun um vinnu markaðssamninginn Sykurverksmiðjan í Hveragerði: Fullnægir þörfum markaðarins hér Fimmtíu flytja sykur inn til landsins t frumvarpi til laga um sykur- verksmiðju i Hveragerði er ég mæli hér fyrir segir svo I 1. gr.: „Rikisstjórninni er heimilt að taka þátt i hlutafélagi, er reisi og reki sykurverksmiðju I Hvera- geröi, og að ieggja fram í því skyni allt að 40% af hlutafé þess, enda verði hlutafé félagsins minnst 30% af stofnkostnaði verksmiöjunnar.” Gert er ráð fyrir, að einstakl- ingar, fyrirtæki og sveitarfélög verði eigendúr að a.m.k. 60% hlutafjár og er það hliðstætt þvi sem gert hefur verið ráð fyrir I heimildarlögum um miðlungsstór iðnfyrirtæki aö undanförnu, þar sem áhugafélög hafa staöið að undirbúningi, svo sem varðandi steinullarverksmiðju og stál- bræðslu, svo þekkt og nýleg dæmi séu tekin. Vil ég leggja áherslu á það atriöi, að rikið ætlar sér ekki að vera frumkvæöis- eöa meiri- hlutaaðili I stofnun sykurverk- smiðju, enda segir í frumvarpinu i ákvæði til bráðabirgða: „Ekki er rikisstjóminni heimilt að taka þátt i hlutafélagi skv. 1. gr. né leggja fram fé rikissjóðs sem hlutaféskv. 1. töluliö 2. gr. né veita rikisábyrgð eða taka lán skv. 2. töluliö 2. gr. fyrr en tryggð hafa verið hlutafjárframlög ann- arra aðila fyrir 60% af hlutafé væntanlegs félags.” í 2. gr. er kveðið á um að fram- lag ríkissjóðs sem hlutafé verði alltað 29millj. kr. og aö rlkissjóð- ur ábyrgist allt að 25% af heildar- lánsfjárþörf vegna stofnkostnað- ar fyrirtækisins. Stofnkostnaöur sykurverksmiðjunnar er áætlað- ur 241 m.kr. á verðlagi 1. mars 1982. Framlög og ábyrgðir rikis- sjóðs eru i samræmi viö þessar tölur. Samkvæmt2. gr. er rikinu heimilt aö leigja væntanlegu hlutafélagi lóð úr landi rikisins i ölfusdal undir verksmiðjubygg- ingu og tryggja þvi rétt til nýting- ar jarðgufu á jarðgufusvæði i eigu rikisins. 13. gr. er kveðið á um að iðnað- arráðherra og fjármálaráðherra skipi fulltrúa á aðalfundi félags- ins að jöfnu. Hugmyndir um byggingu syk- urverksmiöju á sér nokkurn að- draganda. Málið kom til kasta Al- þingis vorið 1977, þegar samþykkt var þingsályktunartillaga þess efnis að gerð yrði hagkvæmniat- hugun á að byggja sykurhreins- unarverksmiðju á Islandi. Var finnska fyrirtækið Finska Socker AB fengið til að gera skýrslu um máliö. Skýrslan var tilbúin I október 1977. Lagt er til i henni að fram- leiða sykurúr melassa og var hér um grundvallarbreytingu að ræða, þar sem áöur hafði verið reiknað meðað hreinsa hrásykur. Rófumelassi er tiltölulega ó- dýrt og vannýtt hráefni, sem fell- ur til I venjulegum sykurverk- smiðjum.sem framleiða sykur úr rófum. Áárinu 1978 var stofnað Ahuga félag um sykuriönað h.f. Beitti fé- lagið sér fyrir þvi i samvinnu við Finska Socker AB með stuðningi Norræna iðnaðarsjóðsins að vinna ýtarlega skýrslu um sykur- vinnslu i Hveragerði. Skýrslan inniheldur m.a. for- hönnun á verksmiðjunni. Tíu þúsund tonna sykurnotkun í landinu 1. Heildarframleiösla á hrá- sykri i heiminum er um 90 millj. tn/ári, þaraf eru framleidd um 30 milj. tonn af rófusykri og falla þá til um 10 milj. tn. af rófumelassa sem mundi verða aðalhráefni is- lenskrar sykurverksmiðju. Ekki er liklegt að verulegar breytingar veröi á sykurframleiöslutækninni á næstu árum svo gera má ráö fyrir áframhaldandi framboði á melassa. 2. Hrásykur er landbúnaðaraf- urð og gilda hliðstæðar reglur, höft og innflutningskvótar i' syk- urræktunarlöndum og gilda al- mennt um landbúnaðarafurðir. Hrásykurverksmiðjur eru yfir- leitt nálægt ræktunarsvæðunum. Alþjóðleg samtök hrásykurfram- leiöenda reyna að sporna á móti verösveiflum á hrásykri. 3. Óverulegur hluti eða 10-15% af hrásykri er seldur á frjálsum -------------^ Kaflar úr ræðu Hjörleifs Guttormssonar á alþingi fyrir páska ______________________J uppboðsmarka ði. Þar hafa verð- sveiflur verið mjög miklar og virðist reglan um framboð og eft- irspurn ein ráða þar verðlagn- ingu. 4. Eftirspurnin eftir hvitum sykri hefur farið vaxandi ár frá ári á hinum frjálsu mörkuðum. Láta mun nærri að 7 millj. tonn af hvitum sykri séu seld á þessum mörkuðum. Afgangurinn af framleiðslunni er seldur á lokuð- VstofnkostnaðuP 241 miljón kr. | , Helstu rekstrarliðir i fyrir- ' Ihugaðri sykurvinnslu eru I miðað við 3. starfsár verk- I smiðjunnar: hráefnisútgjöld I , 34%, launakostnaöur 15%, J ■ afskriftir 29%, vextir 6%, \ • ýmis kostnaður 16%, sam- I Ianber sundurliðun i athuga- I semdum. Stofnkostnaöur er áætlað- ■ • ur 241 millj. kr., sem skiptist l Iþannig: Byggingaro.fi. 43milj.kr. ■ * Vélaro.fl. 184 •> •> i I Rekstrarfé 14 •• •• Samtals 241 milj. kr. • um mörkuðum eins og t.d. EBE, en ríki innan þess framleiöa um 12 millj. tonna af hrásykri og flytja útum 3millj.tonna af hvit- um sykri, aðallega til Afriku- og Asíulanda. 5. Islendingar flytja nær allan sinn sykur inn frá EBE, aðallega fráeinu fyrirtæki iDanmörku. Is- lensku innflytjendurnir eru taldir um 50, enda er hvitur sykur flutt- ur inn imjög smáum sendingum. Við njótum kosta og galla hins frjálsa uppboðsmarkaðar. Flutt- ur er inn svonefndur B og C sykur EBE. 6. Tæknilega virðist ekkert þvi til fyrirstöðu að framleiða hér- lendis sykur úr melassa. Liklegt má telja aö framboð á melassa verði nægilegt, spurningin er ein- vörðungu um verðið. Verðá mel- assa hefur farið hækkandi að und- anfórnu. Verðlagning á melassa ákvarð- ast af eftirspurn eftir skepnufóðri og grundvallast á samsvarandi fóðurgildum. Nokkur skoðanaá- greiningur erum þessiatriöi milli erlendra kunnáttu- og hagsmuna- aðila. 7. Islendingar nota um 10.000 tonn af hvitum sykri árlega. Talið er aö það magn breytist litiö á komandi árum þótt þjóðinni fjölgi. Neyslan pr. ibúa hefur far- iðminnkandi aö undanförnu. Rétt er þó aö nefna að samdráttur I kex- og sælgætisiönaöi gæti haft veruleg áhrif á innlenda eftir- spurn. Til þess að fullnægja þörfum landsmanna fyrir sykur koma þrjár leiðir til álita, ef einvörð- ungu er horft á hag neytenda: 1. óbreyttástand.þ.e. aðkaupa sykur á dagveröum uppboðs- markaða og leyfa mörgum inn- flytjendum og frjálsri samkeppni að sjá um verðmyndunina. 2. Opinber innkaup og verðjöfn- unarsjóöur, þ.e. aö fylgja I fót- sporflestra Evrópulanda og setja lög og reglugerðir um sykurinn- flutning. 3. Reist verði sykurverksmiðja. Melassamjöl til fóðurs Reiknað er með að framleiða um 10.000 tonn af sykri, en við þá framleiðslu falla til 10.000 tonn af melassamjöli. Yrði melassamjöl- ið notað i fóður og kæmi að hluta i staðinnflutts fóðurkorns. Veltur á miklu hvaða viðtökur melassa- mjölið fær hjá bændum. Melassi hefur verið gefinn búfé i mörgum löndum, og i Finnlandi hefur búfé verið gefinn afgangs- melassi. Áhugafélag um sykur- iðnaðáætlar verð á melassamjöli 1.92 kr/kg (verðlag júli 1981) og er það verð velð vel samkeppnis- fært við innflutt fóðurkorn, þ.e um 80% af verði innflutts fóður- korns, miðað við sama þurrefnis- innihald. Staðsetning við Hveragerði Um staðsetningu er það að segja að Ahugafélag um sykur- iönað h.f. stefnir að þvi aö reisa verksmiöjuna við Hveragerði og felast staðarkostir fyrst og fremst i nálægö viö jarðgufu. Melassa yröi skipað á land i Þorlákshöfn og þarf að reisa aðstöðu þar fyrir móttöku á hráefninu. Samkvæmt uppdrætti er verksmiöjunni ætl- aður staður viömynni Grænadals austan Varmár. Rikið á þetta land, og var það á sinum tima keypt að frumkvæði raforku- málastjórnarinnar með það fyrir augum, aö sem best færi saman nýting lands og jarðhita á þessum hluta, ásamt þvi landi sem rikið átti fyrir í ölfusdal. Ódýr orka Jarðhitasvæðið i ölfusdal er hluti af háhitasvæðinu i Henglin- um og er einstakt að þvi leyti, hvað það er nálægt byggð. Fyrir eru áþessu svæði fjórar borholur, sem mögulegt væri að nýta i tengslum viö verksmiöjuna. Orkustofnun hefur framkvæmt mælingar á tveimur þeirra, og reyndust þær vera nothæfar. Þrátt fyrir þetta hefur Ahugafé- lag um sykuriðnað h.f. tekið inn i áætlun sina allan stofn- og rekst- urskostnað þriggja nýrra 1000 m djúpra borhola ásamt tilheyrandi gufuveitu fyrir verksmiöjuna. Af þessum þremur borholum yrði ein ávallt til vara, ef loka þyrfti annarri af hinum tveimur holun- um, t.d. vegna hreinsana eöa bil ana. Gert er ráð fyrir þvi, að verk- smiðjan framleiði raforku til eig- in þarfa úr jarðgufu, og er gert Framhald á bls. 18

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.