Þjóðviljinn - 16.04.1982, Qupperneq 7
Föstudagur 16. april 1982 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 7
LIFANDI
umm
Alþjóðleg sýning á skraut-
skrift í Myndlistaskólanum
Þessa dagana stendur yfir i
Myndlista- og handiöaskólanum
við Skipholt merk alþjóöleg sýn-
ing á leturgerö, Lifandi letur, og
er þaö Gunnlaugur S E Briem
leturhönnuöur, sem komiö hefur
upp þessari sýningu og safnaö
efni i hana frá 16 þjóðlöndum en á
sýningunni eru bæöi verk eftir nú-
lifandi og látna hönnuöi.
Alls eru um 130 verk á sýning-
unni, en þar af eru verk eftir 6 Is-
lendinga, þau Hafstein Guö-
mundsson, Hönnu Guöjónsdóttur,
Torfa Jónsson, Þorvald Jónasson
og Björgvin S. Haraldsson auk
Gunnlaugs.
Vönduöustu gripirnir á sýning-
unni eru til vitnis um þaö aö letur-
gerö og skrautskrift veröur að
sjálfstæöri listgrein þegar best
lætur og er jafnvel órjúfanlegur
þáttur ljóðlistar og myndlistar
meöal austurlandabúa eins og
sýnishornin frá Japan bera vitni
um.
Þá hefur sýning sem þessi ekki
siöur menningarsögulegt gildi, og
væri fróðlegt rannsóknarefni,
sem vafalaust getur brugöiö
óvæntu ljósi á sögu okkar og
siömenningarinnar i heild.
Gunnlaugur SE Briem mun
vera manna fróöastur um letur-
gerö hér á landi, og viö notuöum
tækifæriö og króuöum hann af á
sýningunni til þess aö fræöast
nánar um tildrög hennar og letur-
geröina sem listgrein. Gunnlaug-
ur lauk doktorsprófi i fagi sinu
1980 og var prófverkefni hans hiö
islenska höföaletur. Siöan hefur
Gunnlaugur stundaö kennslu i
leturhönnun i London og sem
gistiprófessor i Mexfkó og Banda-
rikjunum.
Ég lauk doktorsprófinu fyrir
hálfu öðru ári viö Royal College of
Arts I London, en námsferil minn
hóf ég I rauninni hér I Myndlista-
og handiðaskólanum.
Ég var siöan eitt ár i Kaup-
mannahöfn og annað i Basel i
Sviss áöur en þeir buöu mér upp á
aö vinna aö magistersverkefni
hjá Central School of Art and De-
sign i London. Viöfangsefni mitt
þar var aö rannsaka siöróm-
verskt skjalaletur, — fara yfir
gömul pergamenthandrit og finna
út hiö dæmigeröa og hiö afbrigöi-
lega viö leturgeröina i hverju
handriti.
Slikar rannsóknir geta lika haft
hagnýtt gildi fyrir nútima letur-
gerö auk þess sem þær hafa sögu-
legt gildi.
Rannsóknir minar á höföa-
letrinu hóf ég 1974. Höföaletriö er
algjörlega sérislenskt fyrirbæri
og á sér ekki hliöstæðu annars
staðar.
Höföaletriö hefur upphaflega
þróast upp úr gotnesku letri sem
hefur veriö aukiö meö skrauti.
Svokallaö bendlaletur var vinsælt
útflúraö afbrigöi af gotnesku letri
á miööldum, og höföaletriö viröist
hafa þróast út frá þvi. Elstu dæm-
in sem ég hef fundiö um höföa-
letur eru frá þvi um 1595.
Munurinn á bendlaletri og höföa-
letri er sá, aö þótt bendlaletriö sé
flúraö þá er þaö þokkalega rök-
rænt, en I höföaletrinu er öll rök-
visi látin lönd og leið.
Margbrugöiö og flókiö höföalet-
ur er eins og torráöin krossgáta
og má ætla aö upphaflega hafi
það þjónaö þeim tilgangi aö flytja
boöskap, sem ekki átti aö liggja i
augum uppi fyrir hverjum og ein-
um.
Og Gunnlaugur sýnir okkur
skjöld, þar sem hann hefur
teiknaö upp höföaletursstafrófiö i
hring meö flóknu brugönings-
verki. Letriö er skoriö i tré af Ás-
geiri Torfasyni.
Viö spyrjum Gunnlaug hvort
menn þurfi ekki aö vera létt
geggjaöir til þess aö leggja vinnu
i listhandbragð eins og þetta.
Ég held aö þaö þurfi smá-
skammt af þvi sem þú kallar létta
geggjun til þess aö gera alla góöa
hluti, var svariö.
Siöan berst taliö aö skriftar-
kennslu i skólum á Islandi.
Gunnlaugur segir aö skrift sú
Dr. Gunnlaugur S E Briem viö skjöldinn sem sýnir stafrófiö i höföaletri meö miklu brugðningsverki.
Skjöldinn teiknaöi Gunnlaugur en Asgeir Torfason skar hann út. — Ljósm.: —eik.
Japanskt ljóö i pensiltáknum. Hér mynda ljóöiö og letriö jafnframt
sjálfstætt myndverk. Myndin er frá Japanska skrautlistasafninu og er
eftir Ohnuki Suisei. Ljósm. — eik.
I
V.
sem viö læröum i skóla og hefur
stundum veriö kennd viö
Guömund I Guömundsson sé af
fagmönnum kölluö lykkjuskrift,
en sé i rauninni úrættuö kopar-
stunguskrift.
Koparstunguskriftin þróaöist
upp úr kanseliskriftinni og var
hún miöuö viö oddpenna á meöan
kansliskriftin var miðuö viö þver-
an fjaörapenna.
Gunnlaugur segir þaö álit fag-
manna aö viö eigum aö hverfa
aftur til kansliskriftarinnar, þar
sem hún sé bæöi formfastari og
oft áferðarfallegri. Hann segir aö
þær forsendur sem lykkjuskriftin
byggi á séu i rauninni ekki lengur
fyrir hendi, þar sem oddhvass 1
fjaörapenni sé nú ekki lengur i
notkun sem skriffæri. A sýning-
unni eru dæmi af forkunnar-
fagurri rithönd 10 ára breskra
skólabarna sem skrifaö hafa is-
lenskan texta fyrir Gunnlaug meö
kanseliskrift.
Allt eru þetta fróöleg mál og
fýsileg til frekari umræöu og er
vonandi að þetta veröi ekki slö-
asta alþjóðlega letur- og skraut-
skriftarsýningin sem viö fáum aö
sjá hér á Islandi, þvi islenskri
handmennt hlýtur aö vera mikill
akkur i sýningu sem þessari. Hafi
Gunnlaugur S E Briem og Mynd-
listarskólinn þökk fyrir lofsvert
tramtak.
ólg
Minning
Þórðarson
bóndi,
Gauks-
stöðum,
lökuldal
í Ijósvakansæð nú f lýgur þú frjáls
í f lokki hinna geðrænu einda.
Þar sem líkamansf jötur ei hneppist um háls,
þar sem heimskan er viðurkennd eðli kálf s,
en Ijósið er hvöt allra leynda.
f andstreymi varðaldrei mát,
ei lét slakna á taumnum.
Sigldi oftast einn á bát
upp á móti straumnum.
Arnór Þorkelsson.
H
Aðalfundur
I Iðnaðarbankans:
j Tekju-
afgangur
\6,2
! milljónir
Aöalfundur lönaöarbankans
h.f. var haldinn þann 27. mars
s.l.
Heildarinnlán bankans jukust
á siöasta ári um 66,1% og námu
i árslok 357,5 miljónum króna.
Þetta var fjóröa áriö í röð, sem
innlán bankans jukust verulega
aö raungildi. Eigiö fé bankans
nam i árslok 38,9 miljónum
króna og haföi hækkaö um
66,2% á árinu 1981. Meðalfjöldi
starfsfólks Iönaöarbankans var
127 á siðasta ári en haförveriö
121 áriö áöur. Tekjuafgangur
eftir afskriftir var 6,2 miljónir
króna.
Samþykktvaraö auka hlutafé
bankans um 42,11% með útgáfu
jöfnunarhlutabréfa, og einnig
varsamþykkt aögreiöa hluthöf-
um 5% arð.
A aöalfundinum minntist for-
maöur bankaráösins Péturs Sæ-
Frá aðalfundi Iönaöarbankans.
mundssen, bankastjóra Iðnaö-
arbankans, en hann lést þann 5.
febrúar s.l. Frá þvi var greint
aö Valur Valsson, fram-
kvæmdastjóri Félags islenskra
iðnrekenda hafi veriö ráöinn
bankastjóri og taki til starfa i
haust.
Iönaöarbankinn hefur fengiö
leyfi fyrir nýju útibúi i Garða-
bæ.
Gunnar J. Friðriksson, for-
maður fráfarandi bankaráðs
sagöi i ræðu sinni á aðalfundi
Iönaðarbankans, að hann teldi
áform um svokallaða tollkrit
vera ósamrýmanlega efnahags-
legum markmiðum rikisstjórn-
arinnar. Augljóst væri, að toll-
kritin myndi þýða skerta sam-
keppnisaðstöðu islensks iönaðar
gagnvart innflutningi. Hún
myndi leiða til aukinnar einka-
neyslu, minni sparnaðar, auk-
innar verðbólgu og verri gjald-
eyrisstööu landsins.
Gunnar J. Friöriksson, sem
veriöhefur formaöur bankaráös
Iönaðarbankans i 8 ár gaf ekki
kost á sér nú til setu I bankaráð- *
inu og var Davið Scheving Thor-
steinsson kjörinn i hans stað. Er
Davið nú formaður bankaráös
Iönaðarbankans.