Þjóðviljinn - 16.04.1982, Page 12

Þjóðviljinn - 16.04.1982, Page 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16. april 1982 útvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt.Séra Síg- uröur Guðmundsson, vigslubiskup á Grenjaðarstað, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveitin Filharmónia og „The Jack Sinclair Televis- ion Showband” leika. 9.00 Morguntónleikar. a. Fiölukonsert i F-dúr op. 7 nr. 4 eftir Jean-Marie Lecl- air. Annie Jodry og Kammersveitin i Fontaine- bleu leika, Jean-Jacgues Werner stj. b. Janet Báker syngur ariur úr óperum eft- ir Georg Friedrich HSndel með Ensku kammer- sveitinni Raymond Leppard stj. c. Sinfónia nr. 44 i e-moll eftir Joseph Haydn. Fil- harmóniusveitin i Slóvakiu leikur; Carlo Zecchi stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 VarpL—Þáttur um rækt- un og umhverfi.Umsjónar- maður: Hafsteinn Hafliða- son. 11.00 Messa í kirkju Aðvcnt- istasafnaöarins. Prestur: Séra Guðmundur ólafsson. Organleikarar: Oddný Þor- steinsdóttir og Sólveig Jónsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 óperettutónlist. Peter Alexander, Hermann Prey og Anneliese Rothenberger syngja með Rafael-hljóm- sveitinni; Peter Walden og Erwin Rondell stj. 14.00 Akraneskaupstaður fjörtiu áraJBragi Þórðarson og Þorvaldur Þorvaldsson sjá um blandaða dagskrá. 14.40 Ijóö úr óvissu Höfundurinn, Pjetur Haf- steinn Lárusson les. 15.00 Regnboginn. örn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitiminn. Georg Feyer leikur á pianó með hljómsveitlög úr „May Fair Lady” eftir Frederick Lowe._ 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Eftirhreytur um Snorra Sturluson. Ólafur Halldórsson handrita- fræðingur flytur sunnudags- erindi. 17.00 Sfðdegistónieikar. „Vetrarferöin”, lagaflokk- ur eftir Franz Schubert. Martti Talvela syngur. Ralf Gothoni leikur á pianó. (Hljóðritun frá finnska út- varpinu). 18.00 Létt tónlist.Fischer-kór- inn syngur þýsk þjóð- lög/Hljómsveit Melachrinos leikur itölsk lög. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Tvær flöskur af krydd-, sósu”, smásaga eftir Lord Dunsay. Asmundur Jónsson þýddi, Ingólfur Björn Sigurðsson les. 20.00 Hamonikkuþáttur. Kynnir: Högni Jónsson. 20.30 Heimshorn. Fróðleiksmolar frá útlöndum. Umsjón: Einar örn Stefánsson. Lesari með honum Erna Indriðadótir. 20.55 islensk tónlist. a. „Dropar á kirkju- garðsballi” eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Hamrahliðarkórinn syngur; höfundur leikur með á slagverk; Þorgerður Ingólfsdóttir stj. b. „Kantata IV” — mansöngvar eftir Jónas Tómasson. Háskólakórinn syngur, Michael Shelton, óskar Ingólfsson, Nora Sue Kornblueh og Snorri S. Birgisson leika með á hljóöfæri, Hjálmar Ragn- arsson stj^_________ 21.35 Aðtafli.Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Joe Dolce syngur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Páll ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Ilofteigi. Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les (3). 23.00 A franska vísu. Umsjónarmaður: Friðrik Páll Jónsson. 15. þáttur: Af ýmsu tagi. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.Séra Tómas Sveinsson flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgis- dóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigurjón Guð- jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- vaka; frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli i Sólhlið” eftir Marinó Stefánsson. Höf- undur les (6) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: óttar Geirs- son. Rætt við Gunnar Guð- bjartsson, framkvæmda- stjóra Framleiðsluráðs landbúnaöarins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Morguntónleikar: Tón- list eftir Antonio Vivaldi Heinz Holliger og I Musici - kammersveitin leika óbó- konsert i C-dúr / Christine Walevska og Hollenska kammersveitin leika Selló- konsert i a-moll. 11.00 Forustugreinar lands- málablaða (útdr.) 11.30 Létt tónlisLAl di Meola, Bob James, Shorty Rogers, OscarPeterson o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa— Ólafur Þóröarson. 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sigurð A. Magnússon. Höf- undur les (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15. Veðurfregnir. 16.20 Ótvarpssaga barnanna: „Engiarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (8) 16.40 Litli barnatiminnJStjórn- andi: Finnborg Scheving. Krakkar af skóladagheimili Kópavogs koma i heimsókn og stjórnandinn les söguna „Ertu skræfa Einar As- kell?” eftir Gunnillu Berg- ström i þýðingu Sigrúnar Arnadóttur. 17.20 Síðdegistónleikar. Caroll Glenn og Hilde Somer leika Fiðlusónötu eftir Aaron Copland / Itzhak Perlman og Bruno Canino leika Italska svitu eftir Igor Stra- vinský / Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Pet- rúska”, balletttónlist eftir Igor Stravinský; Claudio Abbado stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19,35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri talar. 20.00 Lög unga fóIksins.Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Bóla. Þáttur með létt- blönduðu efni fyrir ungt fólk Stjórnendur: Hallur Helga- son og Gunnar Viktorsson. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks. Umsjónarmenn: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 tJtvarpssagan: „Himin- bjargarsaga eða Skógar- draumur” eftir Þorstein frá Hamri.Höfundur les (7). 22.00 Nat Conella syngur og leikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir, Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Völundarhúsið”.SkáId- saga eftir Gunnar Gunnars- son, samin fyrir útvarp með þátttöku hlustenda (2). 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands I Há- skólabiói 15. april s.I. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson Sinfónia nr. 2 i h- moll op. 5 eftir Alexander Borodin? — kynnir Jón Múli Arnason. 23.45. Fréttir Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristj- ánsson og Guðrún Birgis- dóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð: Auöur Guðjónsdóttir talar. ____ _ 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli i Sólhlið” eftir Marinó Stefánsson. Höfund- ur les (7). 9.20 Lcikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Aður fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. „Þegar ég hljóp” eftir Þorstein Jósepsson. Guðni Kolbeinsson les. 11.30 Létt tónlist. Kennara- skólakórinn, Samkór Vest- mannaeyja og Spilverk þjóðanna syngja lög úr ýmsum áttum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sigurð A. Magnússon.Höf- undur les (16). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ctvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. PeytonJSilja Að- alsteinsdóttir les. þýðingu sina (9). 16.40 Tónhornið. Inga Huld Markan sér um þáttinn. 17.00 Siðdegistónleikar. Con- certgebouw-hljómsveitin i Amsterdam leikur „Man- fred”-sinfóniu op. 58 eftir Pjotr Tsjaikovský* Bernard Haitink stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 Amman i lifi okkar.Anna Snorradóttir rabbar við hlustendur- á ári aldraðra. 21.00 Einsöngur i útvarpssal: Margrét Bóasdóttir syngur lög eftir Franz Schubert og Modest Mussorgsky. Ulrich Eisenlohr leikur á pianó. 21.30 Ótvarpssagan: „Himin- bjargarsaga eða Skógar- draumur” eftir Þorstein frá Hamri^Höfundur les (8). 22.00 Hljómsveitin Pónik syngur og Icikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 <Jr Austfjarðaþokunni. Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöð- um sér um þáttinn. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.50 Fréttir Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll He®ar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristj- ansson og Guðrún Birgis- dóttir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Baldur Kristjánsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnánna: „Manni litli i Sólhlið” eftir Marinó Stefánsson Höfundur les (8). 9.20 Leikfimi. Tilkyninngar. Tdnleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingarUmsjtín: Guömundur Hallvarðsson. Rætt við Ragnar Kjartansson forstjóra Hafskip hf. 10.45 Ttínleikar Þulur velur og kynnir. 11.00 islenskt máL (Endurtek- inn þáttur Marðar Arna- sonar frá laugardeginum). 11.20 Morguntónleikar 12.20 FréttirT 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Við eida Indlands” eftir Sigurð A. Magnússon höfundur les (17). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Englanir hennar Marion” eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu slna (10). 16.40 Litli barnatiminn 17.15 Djassþátturl umsjá Jóns Múla Arnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvc3dsins. 19.35 A vettvangi 20.00 Gömul tónlist Asgeir Bragason og Snorri Orn Snorrason kynna. 20.40 BoIIa, bolla. Þáttur meö léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. Umsjtínarmenn: Sól- veig Halldtírsdóttir og Eðvarð Ingólfsson. 21.15 „A mörkum hins mögu- Iega”Askell Mássonkynnir tónverkin „Eight pieces for four timpanis” eftir Elliot Carter og „Stanza II” eftir Toru Takemitsu. 21.30 Otvarpssagan: „Himin- bjargarsaga eða Skógar- draumur” eftir Þorstein frá Hamri Höfundur lýkur lestri sinum (9). 22.00 Roger Daltrey syngur létt lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttír. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Fjörkippur I vetrarlok Viöbúin tilbúin, start og Hemmi Gunn ásamt ótrú- legum fjölda samstarfs- og aðstoðarmanna teygja lopannfram ásumar. Engir lesarar, en stuðarar. 00.50 Fréttir. D agskrárlok. fimmtudagur 8.00 Heilsaö sumri a. Avarp formanns Utvarpsráðs, Vil- hjálms Hjálmarssonar. b. Sumarkomuljóð eftir Matt- hias Jochumsson. Herdis Þorvaldsdóttir les. 8.10Fréttir. Dagskrá Morgunorð: Svandls Pétursdtttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni Utii f Sólhlíð” eftir Marintí Stefánsson Höf- undur les (9). 9.20 Morguntónleikar Sinfónia nr. 1 I B-dUr op. 38 „Vorhljómkviöan” eftir Ro- bert Schumann. Nýja fil- harmoniuhljómsveitin i LundUnum leikur: Otto Klemperer stj. I, 0.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Fiðlustínata I F-dúr op. 24 „Vorsónatan” eftir Lud- wig van Beethoven Guðný Guðmundsdóttir og Philip Jenkins leika. II. 00 Skátaguðsþjónusta I Dómkirkjunni Hrefna Tynes predikar. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Skátar annast lestur bæna, ritningarorða og söng. Organleikari: Mar- teinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 13.20 A tjá og tundri Kristln Björg Þorsteinsdóttir og Þórdis Guðmundsdóttir velja og kynna tónlist af ýmsu tagi. 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sigurð A. Magnússon Höf- undur les (18). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Svarað í sumartunglið Léttur sumarþáttur, blandaöur tónlist, frásögn- um og fróöleik. Þeir sem koma fram i þættinum eru: Asta Siguröardóttir, GuðrUn óskarsdóttir, Jón Viðar Guðlaugsson og Guðmundur Gunnarsson. Umsjónar- maöur: Heiðdis Noröfjörð. 17.10- Frá ttínleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Há- skólabitíi 7. janúar s.l. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. Einsöngvari: Sig- rid Martikke „Vlnartónlist” eftir Strauss, Millocker og Suppé. — Kynnir: Baldur Pálmason. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19^40 Einsöngur I útvarpssal. 20.20 Afmælisdagskrá: Hall- dór Laxness áttræður Um- sjónarmenn: Baldvin Hall- dórsson og Gunnar Eyjólfs- son. 3. þáttur: Andlegheit, verkamenn og fátækir bændur 22.00 Kór Langholtskirkju syngur fslensk ættjarðarlög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins 22.35 „Ljótt er að vera leigj- andi, lifa og starfa þegj- andi” Umsjónarmenn: Ein- ar Guöjónsson, Halldór Gunnarsson og Kristján Þorvaldsson. Seinni þáttur. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir._Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón : Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfs menn : E inar Kristjánsson og GuðrUn Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Jóhannes Proppé talar. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- vaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: . „Manni litU I Stílhlið” eftir Marinó Stefánsson Höf- undur les (10). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. „Þórdisarmálið” — Sakamálfrá 17. öld: Lesari: Ottar Einarsson. 11.30 „Weltlicht” Sjö söngvar eftir Hermann Reutter viö ljóð úr skáldsögunni „Heimsljós” eftir Halld&' Laxness. Guömundur Jóns- son syngur með Sinfóniu- hljómsveit Islands: Páll P. Pálsson stjórnar. Halldór Laxness les ljóöin. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sigurð A. Magnússon. Höf- undur les (19). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 í hálfa gátt Börn I opna skólanum i Þorlákshöfn tek- in tali. Umsjónarmaður: Kjartan Valgarðsson. Fyrri þáttur. 16.50 SkottúrÞáttur um feröa- lög og Utivist. Umsjón: Sigurður Siguröarson rit- stjóri. 17.00 Slðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga ftílksinsHildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka á degi Hall- dórs Laxness Skáldið les kafla úr Gerplu, Margrét Helga Jóhannsdóttir Ur Atómstöðinni, Þorsteinn ö. Stephensen og Gerður Hjör- leifsdóttir leika kafla Ur Sjálfstæðu fólki Lárus Páls- sonles kvæöi—-einnig sung- in lög við ljóð eftir Halldór Laxnes. Baldur Pálmason tók saman og kynnir. 22.15 Veöurfegnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Páll ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les (4). 23.00 Kvöldgestir — þáttur Jónasar Jtínassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð: Birna H. Stefáns- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr.dagbl. (Utdr.) Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 11.20 Barnaleikrit: „Undar- legur skóladagur” eftir Heljar Mjöen og Berit Brænne Þýðandi: Hulda Valtýsdtíttir. Leikstjóri: Þorsteinn ö. Stephensen. (Aöur útv. 1960) 12.00 Dagskrá. Ttínleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. 13.35 iþrtíttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson 15.40 islenskt mál Jón Aðal- steinn Jónsson flytur þátt- inn 16.20 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Klippt og skorið Stjórn- andi: Jónlna H. Jónsdóttir. Valgerður Helga Björns- dóttir 11 ára les úr dagbók sinni og Hans Guðmundur Magnússon 12 ára sér um klippusafnið. Stjtírnandi les brot Ur bernskuminningum Gests Sturlusonar. 17.00 Sfðdegisttínleikar: Ein- leikur og samleikur í Ut- varpssal Martin Berkofský leikur Pianósónötur op. 14 og nr. 1 og 2 eftir Ludwig van Beethoven / Þórhallur og Snorri SigfUs Birgissynir leika saman á fiðlu og pianó þrjU smálög eftir Eric Satie og Sónötu eftir Maurice Ravel 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 Silungsveiðar í Mývatni Jón R. Hjálmarsson ræðir við Illuga Jónsson á B jargi I Mývatnssveit 20.00 Kvartett Johns Moneil leikur I Utvarpssal Kynnir: Vernharöur Linnet 20.30 Nóvember ’21 Tólfti og siðasti þáttur Péturs Pét- urssonar „Náðun ólafs- manna og eftirmál” 21.15 Hljtímplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Elton John syngur eigin lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Páll ólafsson skáld” eftir Benedikt Glslason frá Hofteigi Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les (5) 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.20 K.G.B. Bresk fræðslu- mynd um starfsemi sovésku leyniþjónustunnar á Vestur- löndum. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.15 Maria Stúart Siðari hluti. Leikrit eftir Björn- stjerne Björnson. Leik- stjóri: Per Bronken. Aöal- hlutverk: Marie Louise Tank, Björn Skagestad og Kaare Kroppan. Þýöandi: Öskar Ingimarsson. 23.35 Dagskrárlok þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Sjötti þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi: Þrándur Thorodd- sen. Sögumaður: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Fornminjar á Bibliu- slóðum Þriðji þáttur. Anauð f Egyptalandi Leiðsögu- maður: Magnús Magnús- son. Þýðandi og þulur: Guðni Kolbeinsson. 21.20 Hulduherinn Fjórði þátt- ur. Syrtir I álinn. Monika særist og er flutt á sjúkra- hús. Þar kemur i ljós aö hún er með fölsuð skilriki. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 22.15 Fréttaspegill Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 22.50 Dagskrárlok miðvikudagur 18.00 Hvlti selurinn Teikni- mynd um ævintýri selsins Kotick. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Hettumáfurinn Bresk fræöslumynd um hettu- máfa. Þýðandi: Jón O. Ed- wald. Þulur: Jakob S. Jóns- son. 18.50 Könnunarferðin Fimmti þáttur. Enskukennsla. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Minningar og meiningar um Halldór LaxnessAnnar þáttur um Halldór Laxness áttræöan. 1 þessum þætti koma fram Auður Jónsdótt- ir, Jón Helgason, Jón Viöar Jónsson, Kristján Aöal- steinsson, Kristján Alberts- son, Málfriður Einarsdóttir, Pétur Gunnarsson, Rann- veig Jónsdóttir, Sigfús Daðason, Sigriður Bjark- lind, Þórarinn Eldjárn og Ragnar i Smára. Steinunn Sigurðardóttir ræðir við þau um kynni þeirra af Halldóri Laxness og verkum hans. Stjórn upptöku: Viðar Vik- Afmælisdagskrár um Halldór Laxness áttræðan eru I sjón- varpi á miövikudag og sunnudag og f útvarpi á fimmtudag og föstudag. ingsson. 21.40 Nýjasta tækni og visindi Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.15 HoIIywood Annar þáttur. I upphafi Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.05 Dagskrárlok föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.55 Prúðuleikararnir NÝR FLOKKUR í þessum flokki eru 24 þættir sem veröa sýndir hálfsmánaðarlega. Gestur fyrsta þáttar er Gene Kelly. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. 21.25 Fréttaspegill Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 22.05 óskarsverölaunin 1982 Mynd frá afhendingu Óskarsverðlaunanna 29. mars siðastliðinn. Þýöandi: Heba Júliusdóttir. 23.35 Dagskrárlok laugardagur 16.00 Könnunarferðin Fimmti þáttur endursýndur. 16.20 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 22. þáttur. Spænskur teikni- myndaflokkur. Þýöandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður 55. þáttur Banda- rfskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.05 Geimstöðin (Silent Running) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1972. Leik- stjóri: Douglas Trumbull. Aðalhlutverk: Bruce Dern, Cliff Potts, Ron Rifkin, Jesse Vint. Myndin gerist i geimstöð árið 2001 þar sem haldið er lifi i siðustu leifum jurtarikis af jörðinni. En skipanir berast geimförun- um um að eyða stöðinni. Þýðandi: Bogi Arnar Finn- bogason. 22.30 Hroki og hleypidómar Endursýning (Pride and Prejudice). Bandarisk bió- mynd frá árinu 1940 byggð á sögu eftir Jane Austen. Handrit sömdu Aldous Hux- ley og Jane Murfin. Aöal- hlutverk: Laurence Olivier og Greer Garson. Myndin gerist I smábæ á Englandi. Bennetthjónin eiga fimm gjafvaxta dætur og móður þeirra er mjög i mun að gifta þær. Þýðandi: Þránd- ur Thoroddsen. Myndin var áður sýnd i Sjónvarpinu 3. april 1976. 00.25 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar 1 þættin- um verður farið i heimsókn til Sandgerðis og siðan verður spurningaleikurinn „Gettu nú”. Börn frá ólafs- vik sýna brúðuleikrit og leikritið „Gamla ljósastaur- inn” eftir Indriöa Ulfsson. Sýnd verður atriði úr Rokki i Reykjavik og kynntur nýr húsvörður. Að vanda verður lika kennt táknmál. Um- sjón: Bryndis Schram. Upp- tökustjórn: Elin Þóra Friö- finnsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 20.45 „Lifsins ólgusjó” Þriöji þáttur um Halldór Laxness áttræðan. Thor Vilhjálms- son ræðir við Halldór um heima og geima, þ.á.m. um „sjómennsku” bæði i is- lenskri og engilsaxneskri merkingu þess orðs. Stjórn upptöku: Viöar Vikingsson. 21.45 Bær eins og AIiceFjóröi þáttur. Þýðandi: Dóra Haf- steinsdóttir. 22.35 Salka Valka Finnskur ballett byggður á sögu Hall- dórs Laxness i flutningi Raatikko dansflokksins. Tónlist er eftir Kari Ryd- man, Marjo Kuusela samdi dansana. 00.05 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.