Þjóðviljinn - 16.04.1982, Side 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16. aprll 1982
ALÞVOUBANDALAGIÐ
Alþýöubandalagsfélag Selfoss og nágrennis
Almennur félagsfundur veröur haldinn laugardaginn 17. april kl. 14.00
að Kirkjuvegi 7. A dagskrá eru framboðsmál og stefnuskrá auk ann-
arra mála. Drög að stefnuskrá liggja frammi að Kirkjuvegi 7 frá og
með þriðjudeginum 13. april — Stjórnin
Kosninga miðstöð Alþýðubandalagsins
i Reykjavik, Siðumúla 27
Skrifstofa kosningamiðstöðvar Alþýðubandalagsins i Reykjavik er að
Siðumúla 27.
Simarnir eru 39816 (Úlfar) og 39813 (Kristján)
Kosningastjórn ABR
Alþýðubandalagið i Reykjavik
Framlög i kosningasjóð
Tekið er við framlögum i kosningasjóð Alþýðubandalagsins í Reykja-
vik vegna borgarstjórnarkosninga að Grettisgötu 3 og i kosningamið-
stöö félagsins að Siðumúla 27.
Verum minnug þessaðenginupphæðer of smá.
Kosningastjórn ABK
Alþýðubandalagið
Norðurlandskjördæmi eystra
Ráðstefna um sveitastjórnarmál 17. og 18. april n.k. i Eiðsvallagötu 18,
Akureyri. Fundarefni: 1. Samskipti rikis og sveitarfélaga. 2. Aherslu-
atriði i komandi sveitastjórnarkosningum. — Ráðstefnan hefst kl. 13:15
á laugardag og lýkur kl. 16:00 á sunnudag. Kvöldvaka verður i
Lárusarhúsi á laugardagskvöldið.
Aiþýðubandalagið í
Borgarnesi og nærsveitum
Almennur félagsfundur verður haldinn laugard. 17. april kl. 16:00 að
Kveldúlfsgötu 25.
Fundarefni: 1. Framboðsiisti lagður fram til samþykktar. 2. Starfs-
hópar skila áliti. 3. Inntaka nýrrafélaga. 4. önnur mál,— Stjórnin.
Falklandseyjar
Framhald af bls. 5
gera tilkall til sneiða ai megin-
landinu og þau hafa kastað eign
sinni á smáeyjar úti fyrir strönd-
um þess. Kannski eru þetta ekki
annað en naktir klettar — en
verða afar verðmætir ef þeir gefa
rétt til að nýta svæði með 200
milna radius allt um kring.
Frakkar eiga lika sma’eyjar i
Suðurhöfum (Kerguelen og
Crozet). Og Bretar hafa ráðið yfir
ekki aðeins Falklandseyjum,
heldur og Suður-Georgiu, Suður--
Sandvikureyjum og Suður-Ork-
neyjum. Linur frá þessum geir-
um mynda vænan geira á megin-
landið, sem Bretar gera tilkall til
— og Argentinumenn sömuleiðis.
(Sjá kortið).
Það getur þvi verið að Falk-
landseyjadeilan sé aðeins
upphafið að meiriháttar átökum,
einskonar prófmál sem marga
varðar.
áb tók saman.
Félagsfundur ABR i kosningamiðstöð
aðSiðumúla 27
Kosningastefnuskrá félagsins lögðfram til samþykktar
Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til félagsfundar i kosningamið-
stöð iélagsins að Siöumúla 27, föstudaginn 16. april kl. 20.30.
Uagskrá:
1. Kosin kjörnefnd vegna stjórnar ABR
2. Stefnuskrá Alþýðubandalagsins i Reykjavik
við borgarstjórnarkosningarnar lögð fram
til samþykktar.
Framsaga: Sigurjón Pétursson
3. önnur mál. Kosmngastjórn ABR.
Alþýðubandalagið á Egilsstöðum
Alþýðubandalagið á Egilsstöðum hefur opnað kosningaskrifstofu að
Tiarnarlöndum 14. Verður skrifstofan opin fyrst um sinn mánudags-,
þriöjudags- og fimmtudagskvöld frá kl. 20.30 til kl. 22.30. Stuönings-
menn G-listans eru hvattir til að koma til starfa á áðurnefndum tima.
(Kosningasimi auglýstur siðar). Kosningastjórn.
Svavar. Sigriður. Ueig|. stefán.
Alþýðubandalagið á Akureyri
Almennur stjórnmálafundur
Alþýðubandalagiö á Akureyri efnir til almenns stjórnmálafundar i
Alþýðuhúsinu laugardaginn 17. april kl. 16.00. Málshefjendur verða
Svavar Geslsson íormaður Alþýðubandalagsins, Stefán Jónsson
alþingismaður, Helgi Guðmundsson bæjarfulltrúi og Sigriður Stefáns-
dóttir kennari.
Að loknum stutlum framsögum verða fyrirspurnir og umræður.
Fundarstjórar verða Katrin Jónsdóttir og Soffia Guðmundsdóttir.
Hallgrimur G. Ilallgrimur H. Rannveig.
Alþýðubandalagiö Hafnarfirði
Lýðræðisleg stjórnun I Hafnarfirði?
Fundur i Skáianum Strandgötu 41, mánudaginn 19. aprilkl. 20.30.
Haligrimur Guðmundsson stjórnmálafræðingur ræðir um ,,Lýð-
ræði og valddreifingu”.
Rannveig Traustadóttir ræðir um „Stjórnkerfi Hafnarfjarðar-
bæjar”.
Hallgrimur Hróðmarsson ræðir um „Starfshætti Alþýöubanda-
lagsins”.
Umræður að loknum íramsögum.
Félagsmenn fjölmennum og tökum með okkur gesti.
Bæjarmálaráð.
Sigluf jörður — Sauðárkrókur
Námskeið i blaðamennsku og útgáfu
Akveðið hefur verið að haida námskeið i blaðamennsku og útgáfu á
Siglufirði helgina 17. og 18. april n.k. Kennarar verða Vilborg Harðar-
dóttir og Jón Asgeir Sigurðsson. Fjöldi þátttakenda takmarkast við 15
manns. Hafiðsamband við Sigurð Hlöðversson á Siglufirði. — Alþýðu-
bandalagið.
Alþýðubandalagið Kópavogi
Fundur i bæjarmálaráði föstudaginn 16. april kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kosningaundirbúningur. 2. önnur mál. — Stjórn bæjarmálaráös og
kosningastjórn hvetja þá félaga sem sitja i nefndum á vegum ABK aö
mæta, sem og aöra félagsmenn. — Stjórn bæjarmálaráðs. Kosninga-
stjórn.
Alþýðubandalagið Kópavogi
Sjálfboðaliðar. Hafið samband við skrifstofuna og skráið ykkur til
starfa. Siminn er 41746. — Kosningastjórn.
Alþýðubandalagið Akureyri
Almennur stjórnmálafundur i Alþýðuhúsinu laugard. 17. april kl. 16:00.
Málshefjendur: Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins,
Stefán Jónsson alþingismaður, Helgi Guðmundsson bæjarfulltrúi og
Sigriður Stefánsdóttir kennari. — Fyrirspurnir og umræður. Fundar-
stjórar: Katrin Jónsdóttir og Soffia Guðmundsdóttir.
Alþýðubandalagsfélag Húsavíkur
Kosningaskrifstofan verður opnuð sumardaginn fyrsta kl. 15.00 i Snæ-
landi. A boðstólnum verður kaffi og bakkelsi. Félagar fjölmenniö og
gerum kosningastarfið lifandi.
Opið vírka daga frá 22. april frá 20—22, og laugard. 14—16.
Stjórnin.
Alþýðubandaiag Rangárþings
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn i verkalýðshúsinu á Hellu,
þriðjudaginn 20. april kl. 8.30.
Framsögumaöur er Svavar Gestsson form. Alþýðubandalagsins, og
svarar hann einnig fyrirspurnum.
Fundurinn er öllum opinn.
Sykurverksmidja
Framhald af bls. €
ráð fyrir þvi i áætlunum um bor-
holur og gufuveitu.
Orkukostnaður i heild er áætl-
aður um 7% framleiðslukostnað-
arverðis sykurs. í sambærilegri
verksmiðju erlendis, sem full-
nægði orkuþörf sinni með oliu,
yrði orkukostnaður um 24% af
kostnaðarveröi innflutts sykurs,
sem kominn væri i vörugeymslu
heildsala á tslandi.
Sykurnotkun hér á landi var ár-
ið 1980 9.723 tonn, og er skipting á
þeirri notkun sýnd á fylgiskjali 2,
sem unniö er ef Félagi islenskra
iðnrekenda. A þessu yfirliti kem-
urfram aðheimili nota um 30% af
innfluttum sykri,en iðnaður ýmis
konar notar 70% af innfluttu syk-
urmagni.
Alþýðubandalagið
Selfossi
Félagsmálanámskeið
Alþýðubandalagið á Selfossi og
nágrenni gengst fyrir fimm
kvöída félagsmálanámskeiði er1
hefst þriðjudaginn 19. april næst-
komandi kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7.
Leiðbeinendur Baldur Óskarsson
og Kristin ólafsdóttir. Þátttaka
tilkynnist Hansinu Stefánsdóttur i
sima 1690, sem einnig veitir allar
nánari upplýsingar.
Framboðsfrestur
til borgarstjórnarkosninga i Reykjavik 22.
mai 1982 rennur út þriðjudaginn 20. april
n.k.
Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðslist-
um þann dag kl. 15.00 til 16.00 og kl. 23.00
til 24.00 i dómshúsi Hæstaréttar við Lind-
argötu.
15. april 1982
Yfirkjörstjórn Reykjavikur,
Ingi R. Helgason.
Guðmundur Vignir Jósefsson
Þorsteinn Eggertsson
Móðir okkar
Guðbjörg Guðbrandsdóttir,
Langholtsvegi 24,
lést aö heimili sinu að morgni f immtudagsins 15. april
Huida Pétursdóttir
Þórdís Sigurðardóttir
Halldóra Sigurðardóttir
Óiafur Jens Sigurðsson
Ingibjörg Siguröardóttir
Siguröur Randver Sigurðsson
Er
sjonvarpió
bilaó?
Skjárinn
Spnvarpsverkstói
Bercjstaáasírati 38
simi
2-1940
Ert þú
búinn að fata í
I jósa -
skoðunar
-ferð?
UMFERÐAR
Skjót viðbrögð
Þaö er hvimleitt ad þurla að
bíöa lengi meö bilaö rafkerli,
leiöslur eöa tæki.
Eöa ný heimilistæki sem þarf
aö leggja fyrir.
Þess vegna settum viö upp
neytendaþjónustuna - meö
harösnunu liöi sem bregóur
skjótt viö.
'RAFAFL
Smiðshöfða 6
ATH. Nýtt simanúmer: 85955