Þjóðviljinn - 04.05.1982, Page 3
Þriðjudagur 4. maí 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Auknar niðurgreiðslur á landbúnaðarvörur
Eiga að koma
i upphafi verð-
bótatúnabilsins
✓
— segir Asmundur Stefánsson
,/Mér finnst þaö býsna
storkandi aö stjórnvöld
skuli æ ofan i æ hækka
niðurgreiðslur á útreikn-
ingsdegi visitölunnar og
slik vinnubrögð gera það
eðiilegt/ að við reynum af
okkar hálfu að fá yfirlýs-
ingu frá ríkisstjórninni um
að framvegis komi auknar
niðurgreiðslur til fram-
kvæmda í upphafi hvers
verðbótatímabils/" sagði
Ásmundur Stefánsson for-
seti ASÍ i samtali við
Þjóðviljann.
Auknar niðurgreiðslur sem
komu til framkvæmda i gær
munu lækka visitölugrundvöllinn
um allt að 2%. Sem dæmi um
verðlækkun landbúnaðarvara má
nefna, að eitt kg. af súpukjöti
lækkar úr 47,25 i 39,65. Mjólkur-
fernan lækkar úr 12,65 i 11,30 og
smjörkilóið úr 64,90 i 57,30.
,,1 viðræðum við rikisstjórnina
höfum við itrekað spurt um
tilhögun niðurgreiðslna i nýjum
visitölugrunni en aldrei fengið
nein svör. Ég ætla að itreka þessa
fyrirspurn á fundi með fultrúum
rikisstjórnarinnar i Visitölunefnd
i dag og ég tel eðlilegt á sama
hátt, að fá afstöðu þeirra á tima-
stningu á niðurgreiðslum i fram-
tiðinni.
1 samningunum 1977 fengu
verkalýðssamtökin yfirlýsingu
frá stjórnvöldum þess efnis aö
opinber þjónusta yrði ekki
hækkuð fyrr en 10 dögum fyrir
visitöluútreikninga.
„Þess vegna væri það i takt við
þá yfirlýsingu að auknar niður-
greiðslur kæmu til framkvæmda
strax i upphafi hvers verðbóta-
timabils”, sagði Asmundur.
„Það er rétt að niðurgreislur
vega mjög svipað hjá tekjulægstu
hópunum og þær gera i þeim visi-
tölugrundvelli sem stuðst er við i
dag. En áhrifin eru stórlega of-
metin fyrir heildina. Hins vegar
gefur þessi timasetning á niður-
greiðslum þeim tekjuhærri for-
skot, þar sem þeir hafa betri að-
stöðu til að fylla sinar frystikistur
af kjöti, en þeir sem bera minna
úr býtum, þvi það er öllum ljóst
að þessi lækkun stendur aðeins út
máímánuð,” sagði Asmundur.
-lg-
f Fimm og fimmtíu með Strætó
Frá og með 1. mai 1982, verða fargjöld SVR sem hér segir:
Fargjöld fullorðinna:
Einstök fargjöld
Stór farmiðaspjöld
Litil farmiðaspjöld
Farmiðar aldraðra
og öryrkja
L
Farg jöld barna:
Óbreytt.
(Einstök fargjöld
Farmiðaspjöld
kr. 5.50
kr. 100.00/23 miðar
kr. 50.00/11 miðar
kr. 50.00/23 miðar
kr. 1.50
kr. 20.00/32 miðar).
wm ■■■■■■■■■■■■■ ■■ ■
Adda Bára Sigfúsdóttir borgarfulltrúi á tali við roskna Reykvíkinga sem borgarstjórn bauð i sainsæti i
tilefni 1. mai. — Ljósm.: —eik.
Fleiri hundruð roskinna Revkvikinga báðu boð borgarstjórnar Revkiavikur og mættu til siðdegis-
drykkju að Höfða i tilefni baráttudags verkalýðsins 1. mai.
Þessi venja skapaðist 1979aðborgarstjórn býður öllum þeim reykviskum launamönnum sem verða 70
ára á árinu aö koma til fagnaðar i tilefni dagsins. Þessi siður hefur mælst mjög vel fyrir og árlega koma
hundruö manna i heimsókn. Ekki var aðsóknin minni nú en endranær og varð að hleypa fólki inn i
tveimur flokkum til að húsakynnin gætu rúmað alla með góðu móti. Dvöldu menn i góðu ylirlæti þessa
dagsstund og var þaö mál manna að samkoman hefði að venju tekist vel. Myndirnar eru teknar i
samsæti borgarstjórnar tilheiöurs rosknum Reykvikingum 1. mais.l.
— v.
Allir gcstir skrifuðu nafn sitt i sérstaka bók sem lá frammi.
BOÐ í HÖFÐA 1. MAÍ
Tryggjum öfluga kosningabaráttu
G-listans í Reykjavíik.
Gerum skil sem fyrst
Kosn ing ah appárœtti
A lþýdu bandalagsins
Happdrættismiðar i kosningahappdrætti Alþýðubandalagsins hafa
verið sendir út til stuðningsmanna og velunnara Alþýðubandalags-
ins i Reykjavik
Miðana má greiða i öllum bönkum og póstútibúum og á skrifstofu
ABR að Grettisgötu 3 og Siðumúla 27.
Þeir sem ekki hafa fengið senda miða geta snúið sér til kosninga-
miðstöðvar félagsins aö Siðumúla 27 (simar 39813 og 39816).
VINNINGAR: Suzuki Alto. Sérlega sparneytinn og hagkvæmur fjöl-
skyldubill að verðmæti kr. 81.000,- og 8 ferðavinningar með Sam-
vinnuferðum-Landsýn. Samtals að verðmæti 40.600,-