Þjóðviljinn - 22.05.1982, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 22.05.1982, Blaðsíða 21
Helgin 22.-23. mai 1982 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 21 Skólaslit söngskól- ans í dag Lokatónleikar og skólaslit Söngskólans f Reykjavik veröa i Gamla Biói i dag kl. 14.00. 1 skólanum stunduöu nám f vetur 110 nemendur, 99 i alm. deild og 11 i framhaldsdeild. Þrir nemendur luku VIII stigs prófi i söng, sem er lokapróf úr al- mennri deild. Þaö eru þeir Hilmar N. Þorleifsson tenor, Kristinn Sigmundsson baritone og Stefán Guömundsson, tenór. Þeir halda si'na VIII stigs tón- leika I Tónleikasal Söngskólans aö Hverfisgötu 44 á mánudaginn kl. 20.30. Aö loknum skólaslitum I dag bjóöa kennarar og nemendur upp á kaffi og pönnukökur aö Hverfisgötu 45. Guömundur Björgvinsson í Galleríi Lækjartorgi Guömundur Björgvinsson opnar í dag syningu i Galleri Lækjartorgi kl. 14.00. Sýningin er opin mánudag til miöviku- dags, kl. 14—18 og frá fimmtu- degi til sunnudags kl. 14—22. Guömundur kallar sýningu sina, .Sinnepsspeglar ”ög ken nir þarýmissa grasa, því myndirn- ar spegla dcki aöeins sinniö, heldur líka sálina og geöiö. Jöfur opnar sal fyrir notaða híla Jöfur h/f í Kópavogi tók ný- lega i notkun afgreiöslusal sem eingöngu veröur fyrir sölu not- aöra Mla. Um 30 bílar komast fyrir i salnum, en Jöfur h/f er eitt fárrabilaumboöa sem enn tekur notaöa bila upp i'nýja. Allir slik- ir bilar eru vandlega yfirfamir á veikstæöi Jöfurs og fylgir þeim 6 mánaöa ábyrgö af hálfu fyrirtækisins. . BMW520Í Ur flokki 500- Fákarma BMW 5201 hefur til aö bera alla þá kosti sem prýtt geta glæstan gæðing. BMW 520i er traustur, þolgóður og þægilegur og það jafnt þó svo að sprett sé úr spori. BMW 520 i lætur vel að stjórn og þú getur treyst honum fyrir þeim sem eru þér kærastir. Góðir gæðingar hafa löngum þótt konungs- gersemar og því mun verðið koma þér á óvart. Enginn kaupir gæðing óséðan og því bjóðum við þér að koma og reynsluaka BMW. BMW þolir að hann sé vel skoðaður. Þér mun þykja vænt um 500 - fákínn þinn. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, Sl Bandarískir nýlistamenn Bandarisku listamennimir, Pan Ake og Peggy Ingalls opn- uöu f gær, föstudag, sýningu i Nýlistasafninu viö Vatnsstig. Þau Dan og Peggy frá Kali- fornfu og eru stödd hér þessa dagana til aö vinna sameigin- lega aö „uppsttllingunni”. Yfirskrift sýningarinnar, „Make Soft Weight Quiet” (Geriö mjóka þyngd hljóöa) er samantekt á myndrænum áhrif- um ilr feröalagi þeirra um Evrópu síöustuþrjá mánuöi. Dan Ake er þritugur aö aldri. * Hann nam viö Listaskólann i San Francisco. Hann hefur sýnt viös vegar um Bandarikin en hann fæst aöallega viö ljós- myndir, myndbönd og gerninga (performance). Peggy Ingalls, 27 ára, nam einnig viö Listaskólann i San Francisco. HUn sýndi nýlega myndbönd sfn á alþjóölegri myndbandahátiö i Washington. Sýningin i' Nýlistasafninu er opin til 24. maí. Söngskglinn í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist í Söngskólanum í Reykjavík næsta vetur, er til 28. mai nk. Umsóknar- eyðublöð fást i bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og skrifstofu Söngskólans, Hverfisgötu 45, simi 21942, þar sem allar nánari uppl. eru veittar frá 1—5 daglega. Skólastjóri. Þjónustustarf Viljum ráða starfsmann til að annast kaffistofu og þrif i verksmiðju okkar. Upplýsingar á staðnum og i sima 83399. Kristján Siggeirsson Lágmúli 7 i Í8 Takiö sumarið snemm öll fjölskyldan til MALLORKA OTCOVT FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstígl. Símar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.