Þjóðviljinn - 22.05.1982, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 22.05.1982, Blaðsíða 27
Helgin 22.-23. maf 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27 Birgir er aö verða sköllóttur Forsetaefniö er alltaf aö greiöa sér En ég lét klippa mig Þinglyndi Menntaskólinn á ísafirði Tilboð dskast i byggingu kennslustofu- húss M.l Um er að ræða frágang utanhúss á upp- steyptu húsi, þ.m.t. nokkrar lagnir múr- húðun og málning. Innanhúss skal ein- angra og múrhúða húsið, leggja pipu- lagnir o.fl. Heildargólfflötur hússins er 2593 fm. Verkinu skal að fullu lokið 15. mars 1983, en hluta þess skal skila 15. des. 1982. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 15. júni 1982 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Tflboð óskast i 23 6-manna borð á einum stálfæti, 6 4ra manna borð á einum stálfæti, 18 borð á fjórum stálfótum i allt 47 borð. Svo og 155 stálstóla með leðurliki. Umrædd hús- gögn eru til sýnis i Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Nánari upplýsingar veitir Stefania i síma 16482 frá 9—17. % NÁMSGAGNASTOFNUN Staða deildarstjóra i afgreiðsludeild er laus tilumsóknar. Laun samkvæmt kjara- samningi rikisins og B.S.R.B. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Námsgagnastofnun, Pósthólf 5192 125 Reykjavik, fyrir 8. júni nk. UTBOÐ Vegagerð rikisins og Reykjavikurborg óska eftir tilboðum i fræsun á malbikuðum og steyptum slitlögum i Reykjavik og Reykjaneskjördæmi. Magntölur eru sem hér segir: Fræsun malbiksslitlaga 94.300 fm Fræsun steyptra slitlaga 186.200 fm Verkið skal unnið 1982 og 1983 og sé að fullu lokið fyrir 1. okt. 1983. Útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjald- kera Vegagerðar rikisins, Borgartúni 5, Reykjavik, frá og með þriðjudeginum 25. mai n.k. gegn 1000 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upp- lýsingar og/eða breytingar skulu berast Vegagerð rikisins skriflega fyrir 15. júni. Gera skal tilboð i samræmi við útboðs- gögn og skila i lokuðu umslagi merktu nafni útboðs til Vegagerðar rikisins, Borgartúni7,105 Reykjavik, fyrir kl. 14.00 22. júni 1982 og kl. 14.15 sama dag verða tilboðin opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska. Reykjavik i mai 1982 Vegamálastjóri Gatnamálastjórinn i Reykjavik

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.