Þjóðviljinn - 22.05.1982, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 22.05.1982, Blaðsíða 31
Helgin 22.—23. mal 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 31 Kosningamiðstöð Alþýðubandalagsins Reykjavík, Síðumúla 27 Skrifstofa kosningamiðstöðvar Alþýðubandalagsins f Reykjavik eraðSíöumúla 27. Simarnir eru 39816 (Olfar) og 39813 (Kristján). Kosningastjórn ABR Ertu á kjörskrá? Kosningastjórn ABR hvetur fólk til að kynna sér það hið fyrsta hvort það sé á kjörskrá. Einnig brýnir kosningastjórn það fyrir foreldrum námsmanna erlendis, að athuga hvort börn þeirra sé að finna á kjörskránni. Finni fólk sig ekki á kjörskránni né heldur aðra þá sem það veit að þar eigi að vera mun G-listinn veita fólki alla þá þjónustu, sem þarf við kjörskrárkærur. Athugið sem allra fyrst hvort þiö eruð á kjörskrá, þvi fyrr sem kærur berast réttum aðilum, þvi auðveldara er með þær að fara. Kosningastjórn G-listans Utankjörfundarkosning Miöstöö utankjörfundarkosningar er aö Grettisgötu 3, simar 17504 og 25229. Upplýsingar um kjörskrá og önnur aðstoö varð- andi utankjörfundarkosninguna.. veitt eftir föngum. Umsjónar- maður er Sveinn Kristinsson. Utankjörfundarkosning i Reykjavik fer fram aö Frikirkjuvegi 11 ogeropiðvirka dagakl. 10—12,14—18 og 20—22, en frá kl. 14—18 ásunnudögum. Sjálfboðaliðar Alþýöubandalagsfélagar og stuðningsmenn skráið ykkur til starfa aö undirbúningi kosninga. Simarnir eru: 39813 og 39816. Kosningastjórn ABR Húsgögn — borð og stólar Þaö vantar borö og stóla i kosningamiðstöö aö Siðumúla 27. Þeir sem geta lánað húsbúnaö fram yfir kosningar eru beðnir aö hafa samband.Simarnir eru398'13og 39816. Nú vantar brauð og kökur Alþýðubandalagiö heitir á alla velunnara aö koma með eitthvað matarkyns til að metta svanga, en sistarfandi sjálfboðaliða G- listans i Reykjavik. Einkum veröa margir að störfum á fimmtu- dag og ekki má heldur gleyma kjördeginum, en þá verður fullt út úr dyrum. — G-listinn. Bilar á kjördag — Skráið ykkur til aksturs fyrir G-listann á kjördag G-listann vantar sjálfboðaliða til aksturs á kjördag. Vinsamleg- ast skráið ykkur strax. Simarnir eru 39813 og 39816. — G-listinn I Reykjavik Stuðningsmenn Alþýðubandalagsins skráið ykkur til starfa á kjördag Sjálfboöaliða vantar til starfa á kjördag. Skráiöykkurstrax í sima 39813 og 39816. — G-listinn i Reykjavik. Sjómenn sem ekki verðið heima á kjördag. Hafiö samband við utankjörstaðaskrifstofu Aiþýðubandalagsins að Grettisgötu 3, simi 17500. Aliar upplýsingar og aðstoð veitt. Kosningasjóður: bótt kostnaði við kosningarnar verði haldið i lágmarki þá kosta þær þó sitt. Kosningasjóö þarf þvi aö efla. Tekið er á móti fram- lögum i sjóöinn að Grettisgötu 3 og aö Sföumúla 27. — Félagar bregðumst skjótt viö og látum fé Isjóðinn sem fyrst. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Framboðslistar sem Alþýðubandalagið á aðild að en ekki hafa listabókstafinn G Til þæginda fyrir þá kjósendur Alþýöubandalagsins sem nú veröa að kjósa utankjörstaöa og ekki hafa haft aðstöðu til að kynna sér framboö i þvi sveitarfélagi, sem þeir eru á kjörskrá, er eftirfarandi skrá yfir þau framboð sem Alþýðubandalagiö er aðili að og ekki hafa listabók- stafinn G: Ólafsf jöröur: H-listi, listi vinstri manna Sandgerði: H-listi, frjálslyndra kjósenda. Garður: I-listi óháðra borgara. Mosfellshreppur: M-listi, félagshyggjumanna. ; Patreksfjörður:I-listióháðra kjósenda. Bfldudalur: K-listi óháðra kjósenda Þingey ri: V -listi v instri manna Flateyri: C-listi vinstri manna og óháðra. Blönduós: H-listi vinstri manna og óháðra Gestur Arni i Hafnarfirði Ingveldur Alþýðubandalagið A kosningadaginn Kjósið snemma á laugardaginn og komiö siðan i kosningakaffiö I Gúttó (Suðurgötu 5, simi 50273). Kosningaskrifstofa G-listans er að Strandgötu 41 simi 53348. Bilar til taks. Athugið, aö við ætlum ekkiaö „smala” á kjörstaö, frekar en endranær. Þaö þarf ekki að reka okkar fólk til að kjósa. Lif og fjör I Gúttó — opiöallan daginn Enska bikarkeppnin ki. 13 -? Sjónvarp verður i Gúttó og geta menn horft á úrslit ensku bikarkeppn- innar. (Bein útsending um gervihnött) Skemmtidagskrá kl. 17.00 Upplestur: Arni Ibsen. Grin og gaman: Gestur Þorgrimsson. Gitar- leikur: Orn Arason. Lög við ljóð eftir Halldór Laxness: Ingveldur ólafsdóttir, Nanna Þórarins og Guðni Franzson. A eftir verður f jöldasöngur og kaffi. — Hafnfiröingar.IItiö viö I Gúttó á kosningadaginn. — Alþýðubandalagið I Hafnarfiröi. Alþýðubandalagiö á Akureyri Opiö hús verður i Alþýöuhúsinu I dag frá kl. 9-19, en eftir það I Lárusarhúsi, Eiösvallagötu 18, til kl. 23.00. Kaffiveitingar og uppákom- ur. Litið inn. Allir velkomnir. Kosningastjórn. Veitingastjórn. Alþýðubandalagið á Akureyri Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Akureyri er I Lárusarhúsi. Munið kosningasjóöinn og kosningahappdrættiö. Þeir sem vilja aka gefi sig fram við skrifstofuna. Bilasimar: 21875og 25875. Sjálfboöaliöaróskast til hinna margvlslegustu starfa. Ærin verkefni. Nú má enginn liggja á liði sfnu að gera sigur Alþýðubandalagsins sem stærstan. Alþýðubandalagiö á Akureyri. Akureyringar fram til baráttu 1. júní er dregið í kosningahappdrætti Alþýðubandalagsins. Gerið skil sem fyrst. Bíleigendur - Stuðningsmenn Nú vantar kökur og brauð G-listann vantar sjálfboðaliöa til aksturs á kjördag. Skráið ykkur strax i sima 39813 og 39816, eða komiö viö I Kosningamiðstöðinni að Siðumúla 27. Alþýðubandalagið. Störfum af krafti á kjördag Alþýðubandalagið heitir á alla velunnara að koma með eitthvað matarkyns til að metta svanga, en sístarfandi sjálfboðaliöa G-listans í Reykjavík. Það er alveg viðbúið aö allt verði fullt út úr dyrum f dag, kjördag, og þá þarf að metta marga svanga. Leggjumst öll á eitt og leysum vandann og munið að það er aðeins kosið í dag laugar- dag. Þá er sigurinn vís. Kosninga- skrifstofur AB Reykjanes: Keflavfk: Tjarnarlundi simi: 92-1690. Opið alla daga og öll kvöld. Avallt á könnunni. Hafnarfjörður: Strandgata 41 (Skálinn). Opiö allan daginn. Simi: 53348. Kosningakaffiö er i Gúttó, Suðurgötu 5. Kópavogur: Þinghól, Hamraborg 11. Siminn er 41746 Og 46590. Seltjarnarnes: Kosninga- skrifstofan er aö Bergi viö Vesturströnd. Simi 13589. Heitt á könnunni. Mosfellssveit: Alþýðubanda- lagið Framsóknar- flokkurinn M-listinn. Kosningaskrifstofa að Steinum. Simi 66760. Garðabær: Kosningaskrif- stofa Alþýðubandalags- ins 1 Garðabæ er aö Heiöarlundi 19. Kosningasimarnir eru 46835 Og 43809. Vesturland: Akranes: Rein. Opiö allan daginn siminn er 1630. Avallt kaffi á könnunni. Borgarnes og nærsveitir: Skrifstofan að Brákar- braut er opin frá kl. 16-19 og kl. 20-22. Simi: 7351. Kosningadaginn 22. mai er opið allan daginn og fram á nótt. Kosningaút- varp — kosningasjón- varp. Leikkrókur fyrir börnin. Avallt heitt á könnunni. Komið og kynnist starfinu. Grundarfjörður: Skrifstofan að Grundargötu 24 (Björgvinshúsi). Opið allan daginn. Simi: 8614. Heitt á könnunni. Vestfirðir: tsafjörður: Kosningaskrif- stofan Aöalstræti 42. Opið allan daginn Norðurland vestra: Hvammstangi: Kosninga- skrifstofan opin allan daginn. Siminn er 1467. Heitt á könnunni. Siglufjörður: Kosningaskrif- stofan að Suöurgötu 10 er opin allan daginn. Siminn er 71294. Kaffi á könn- unni. Félagar hvattir til starfa. Norðurland eystra: Akureyri: Kosningaskrif- stofan I Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, opin allan daginn. Simar: 21875 og 25875. Næg verk- efni. Munið sjóöinn. Suðurland: Selfoss: Kosningaskrifstofan opin alla daga allan dag- inn. Siminn er 2033. Heitt á könnunni. Hverageröi: Skrifstofan Breiöumörk ll (efri hæö). Simi 4659. Opiö all- an daginn og heitt á könn- unni. Vestmannaeyjar: Skrifstof- an að Bárustig 9 (Kreml) opin allan daginn. Félagar og stuðnings- menn, litið inn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.