Þjóðviljinn - 26.05.1982, Síða 1

Þjóðviljinn - 26.05.1982, Síða 1
UOBVIUINN Miðvikudagur 26. mai 1982 —117. tbl. 47. árg. Minnmgantthöfn um Bjama Þórðarson 7 t dag klukkan 16:30 fer fram f Fossvogskirkju f Reykjavik minn- ingarathöfn um Bjarna Þóröarsbn fyrrverandi bæjarstjóra i Neskaupstaö, en Bjarni veröur jarösettur eystra á laugardaginn kemur. v Þjóðviljinn birtir i dag á 3. siöu kveðjuorö Svavars Gestssonar, formannsAlþýoubandalagsins,en Bjarna Þórðarsonar verður siðan minnst i næsta helgarblaði Þjóðviljans. T.v. Gisli Guömundsson, skipstjóri á Jóhönnu Magnúsdóttur RE. T.h. Hálfdán Guömundsson, skipverji Þórunn'SveinsdóttirvE komin aö bryggju i Vestmannaeyjum i gær meö á Jóhönnu, en þeir bræður voru eigendur bátsins. — Myndin er tekin á bryggjunni i Vestmannaeyjum i áhöfnina af Jóhönnu Magnúsdóttur RE. __Sigurjón óskarsson, skip- gær. Myndir: Ólafur Pétur Sveinsson. stjóri á Þórunni, i horninu til vinstri. Skipvequm biargað aí brennandi bátí Um klukkan eitt i fyrri nótt tii- kynnti skipstjórinn á Jóhönnu Magnúsdóttur RE að eldur væri laus um borö i skipinu, sem þá var statt i Meðaliandsbugt. Skömmu siðar urðu skipverjar að yfirgefa bátinn sem orðinn var al- elda. Nærstödd skip komu til hjálpar. Hið fræga afiaskip úr Vestma nnaeyjum, Þórunn Sveinsdóttir bjargaöi siöan skip- verjunum úr gúm björgunar- bátunum og kom meö þá til Vest- mannaeyja siðdegis i gær. Jóhanna Magnúsdóttir RE var 60 tonna trébátur, smiðaður i Danmörku 1958 og hét áður Pól- stjarnan. Báturinn stundaði humarveiðar. Ekki er ljóst hvað olli eldsupptökum, en eldurinn kviknaði aftan til i bátnum. Skömmu eftir hádegi i gær bárust þær frettir að báturinn væri sokk- inn, en Þórunn Sveinsdóttir hinkraði meö áhöfn Jóhönnu nærri brennandi bátnum nokkra stund eítir að hala bjargað skip- verjum um borð. — S.dór ^Mikil fiinda- j I höld hjá j verkalýðs- j hreyfingunni ■ Mikil fundahöld eru þessa dagana hjá verkalýðshreyf- ingunni. i gær var stjórnar- fundur i Verkamannaféiag- inu Dagsbrún og i dag er fundur hjá Verkamanna- sambandinu og á morgun er svo boðaður fundur hjá 72ja manna samninganefnd ASt. Forráðamenn verkalýðs- hreyfingarinnar eru að vonum orðnir þreyttir á stifni vinnuveitenda i þeim kj arasamningaviðræðum sem staðið hafa yfir undan- farnar vikur og er það álit margra að 72ja manna nefndarfundurinn á morgun sé afar mikilyægur, hvað ákvörðunartöku um aðgerðir viðkemur. Þjóðviljinn hefur haft af þvi spurnir að einhverjar „þrei fingar” eigisér nú stað bak við tjöldin hjá deiluaðil- um og ýmsir halda þvi fram að samningar gætu tekist með snöggum hætti; rétt eins og gerðist sl. haust. En hvort sem þessar getgátur standast eða ekki, þá má búast við einhverjum tið- indum á fundi 72ja manna nefndarinnar á morgun. — S.dór r Arangurslaus sáttafundur 1 gær var haldinn enn einn árangurslaus sáttafundur i kjaradeilu ASÍ og VSí. Til fundarins mættu fyrir hönd I ASl þeir Asmundur Stefáns- I son forseti ASl, varaforset- I inn Björn Þórhallsson og J Þórir Danielsson, fram- | kvæmdastjóri Verkamanna- | sambandsins og þrir aðal- * menn VSI mættu á fundinn, * sem var árangurslaus með I öllu. Annar fundur hefur I verið boðaður á föstudag kl. * 14. ' — S.dór Þórdís þjófa- móðir og hennar fólk Atta ungir leikarar útskrifast i kvöld með frumsýningu á leikriti Böðvars Guömundssonar „Þórdis þjófamóðir, börn, tengdabörn og barnabörn”. Þetta er siðasta verkefni Nemendaleikhússins í vetur og þar meö eru hinir ungu leikarar komnir út á atvinnu- brautina og óvissuna. A myndinni sjáum við þá Ellert A. Ingimund- arson og örn Arnason. Sjá opnu. ! Borgarstjórn: iMinnihlut- ! j inri á fundi j I Sigurjón Pétursson, • J borgarfulltrúi boðaði í gær til I I fundar meö öllum borgar- I I fulitrúum minnihiutans I | * hinni nýju borgarstjórn • J Reykjavikur. A fundinum I I mættu fuiltrúar Alþýöu- I I bandalagsins, Aiþýöuflokks- | * ins, Framsóknarflokksins og • I* Kvennaframboösins. I Sigurjón Pétursson sagði I eftir fundinn, að umræðu- | efnið hafi verið kosningar i • J nefndir og ráð borgar- I I stjórnar. Að sögn Sigurjóns I I var engin ákvörðun tekin á | * þessum fundi um kosninga- • J bandalag þessara fulltrúa, I I en kosið verður i borgarráð á I I fyrsta fundi nýrrar borgar- | I stjórnar, en i aörar nefndir ■ í siöar. I Svavar Gestsson: Öflug vlnstrí eíning Það er svarið við kosningasigri Sjálfstæðisflokksins öflug vinstri eining, það er svarið viö kosningasigri Sjáif- stæðisflokksins, sagði Svavar Gestsson, formaður Alþýöu- bandalagsins, þegar Þjóöviljinn ræddi við hann f gær um úrslit sveitarstjórnarkosninganna. Svavar sagði ennfremur: Ekki fer hjá þvf, að maöur hafi miklar áhyggjur af þessum kosn- ingasigri Sjálfstæðisflokksins. Það er að visu ljóst.að meni kjió4a Sjálfstæðisflokkinn á mis- munandi forsendum, en það er jafnframt Ijóst, að kosninga- sigurinn er f hendi Geirs Hall- grfmssonar og þeirrar forystu- sveitar sem hann hefur f kringum sig I Sjálfstæðisflokknum. Þannig er hætta á þvf, að vinsældir Gunn- ars Thoroddsen verði vatn á myllu Geirs Hallgrimssonar og ofstækisfyllstu hægri aflanna I landinu. Af þessum ástæðum er sérstak- lega brýnt, að vinstri menn og allt félagshyggjufólk leggi nú áherslu á að sameinast um eitt sterkt pólitfskt afl i næstu kosningum, hvenær sem þær verða. Alþýöubandalagið er, þrátt fyrir atkvæðatap á ýmsum stöðum, næst stærsti flokkurinn i kaupstöðum landsins að atkvæöa- magni til. Alþýðubandalagið kemur vel út úr þessum kosn- ingum á ýmsum stööum, eins og t.d. I Neskaupstað og vfðar á Austurlandi, i Grundarfiröi, á Stokkseyri, i Bolungarvik, á Hvammstanga svo nokkuð sé nefnt. Útkoma Alþýðubandalagsins i Reykjavík er mun betri en spáð hafði verið i endurteknum skoð- anakönnunum sfðdegisblaðsins. 1 Reykjavfk fékk Alþýðubanda- lagið nú 19% atkvæöa, en haföi i alþingiskosningunum 1979 22,3% atkvæða, en þá fékk flokkurinn 19.7% atkvæða yfir landið i heild. Alþýðubandalagið i Reykjavik má þvi allvel við una, þegar lika er tekiö tillit til þess, að Kvenna- framboðið náði verulegu fylgi frá Alþýðubandalaginu. Mér finnst það sérstaklega athyglisvert við þessar kosn- ingar, hvernig milliflokkarnir, Framsókn og Alþýðuflokkurinn fara út úr kosningunum i Reykja- vík. Þessir flokkar höfðu verið i vinstra samstarfi með Alþýðu- bandalaginu i 4 ár. Kvöldið fyrir kjördag lögðust forystumenn þessara flokka hinsvegar á hnén fyrir framan Daviö Oddsson i sjónvarpssal. Kjósendur hafa greinilega ekki fellt sig við þetta háttarlag kvöldiö fyrir kjördag, þvi menn vilja vita til hvers atkvæði þeirra verða notuð að kosningum loknum. Þú spyrð um áhrifin á rikis- stjórnarsamstarfið og þvi er til að svara, að kosningaúrslitin hafa að sjálfsögðu áhrif á allt stjórn- málalif i landinu á næstu mánuöum og árum. Hitt er aftur á móti ljóst að Alþýöubandalagið mun reyna aö halda þessu stjórnarsamstarfi áfrpm, svo fremi að i hvivetna verði byggt á stjórnarsáttmálanum og öðrum grundvallarreglum stjórnarsam- starfsins. — Ég vil svo nota tækifærið til að þakka Alþýöubandalagsfólki um land allt þróttmikið kosninga- starf, sagði Svavar Gestsson að lokum. k.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.