Þjóðviljinn - 26.05.1982, Síða 2

Þjóðviljinn - 26.05.1982, Síða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN MiOvikudagur 26. mai 1982 viðtalið Plakatasýning í Norræna húsinu: „Plaköt eru geysivinsæl um allan heim” segir Sonja Vesterholt, sem rekur plakatgallerí í Kaupmannahöfn „Plakatlistin er geysilega vin- sæl um allan heim i dag. Meö nýrri tækni hefur þessari list- grein fleygt hratt fram. Hún er aögengileg og alþjóöleg og hæfir nútimamanninum og umhverfi hans. Plakatlist er einskonar al- þýöulist og hefur náö geysilega langt t.d. I Póllandi og viöar.” Þaö er Sonja Vesterholt sem svo mælir, en hún er stödd hér á landi i tilefni af opnun plakat- sýningar I Norræna húsinu. Sýning þessi veröur aöeins opin þessa viku og lýkur á 2. i hvita- sunnu. Þareru sýnd plaköt meistar..- ans Sven Brasch en verk hans eru aöallega frá árunum 1910 — 30, en auk þess veröa sýnd ný plaköt eftir t.d. Warhol, Al- echinsky, Chagal, Vasarely, Katz, Dine og fleiri. Sonja opnaöi fyrsta plakatgalleri á Noröurlöndum en hún er rúss- nesk aö ætterni, og kynntist sjálf þessari listgrein i Lenin- grad. Hún rekur nú galleri i Kaupmannahöfn og kennir viö Kaupmannahafnarháskóla. Viö spuröum hana hvort hún málaöi eöa teiknaöi sjálf. „Nei, annaöhvort ertu lista- maöur eöa listaverkasali, —- ekki hvort tveggja.” Sonja sagöi aö plaköt væru fyrst og fremst gerö þegar um sýningar eöa aöra slika viöburöi væri aö ræöa. Ýmsir sögulegir atburöir væru tengdir plakat- listinni, t.d. voru plaköt fram- leidd I gifurlegu magni I rúss- nesku byltingunni. Plaköt eru einnig gerö fyrir ýmsar hreyf- ingar og geta þau haft mikil áhrif á skoöanamyndun. Plakötin i Norræna húsinu eru öll til sölu, bæöi þau eldri og yngri, en þess má geta aö meö tilkomu ýmiss konar nýrrar tækni, silkiþrykks offset og litógrafiu hafa ýmsar eldri aö- feröir veriö leystar af hólmi. Þannig hefur náöst mikil fjöl- breytni i plakötin. Sýningin er i kjallara Norræna hússins og lýkur semsagt á mánudag. þs jr Ur Galdraskræðu IX VM ]• UnlhT'iDk' w- bri-Wií M W tnhHff /• vm- HH’ (li'Hí fmny l?iHh Hr H-ÍT LjWkH- _ _ tU' ^H'^imT- Ik'fH flUHHh nilK LjTHH U' m nuw.i _ /vUt í T^tu'TT'), Áífía/n foeurm Cmrt/u Áesy?n 'fzAÆz+i /Zf cu; Át/rrr~C dr tátcCccr' 'A.j/yC cftlLc' Jstjémn /yo/taa jkuH Skýring: 12. — Hólastafur. — Sker staf þennan i reynistaur og bú hann út sem sprota. Ber siöan blóö þitt I skuröinn undan tungurótum, slá siöan þeim enda sem ristan er á, hvort þaö er heldur hóll eöur steinn og mun þá opnast. PLAKAT-SÝNINGIN í Norræna húsinu 25.-31.maí Svínharður smásál Eftir Kjartan Arnórsson 'Vb/ítu, pvjsifiÐ r etíR f>/?7T éá NJ&UR LfíN&fthl STI6f\ (V'EV TVO LiTRf) /?f V/N| - OG CG- HELLTf FKKI Pí8o?/fí! r?—- Fugl dagsins Silfurmávur Silfurmávurinn er likur stormmáv, en miklu stærri, ljósari aö ofan og meö sterk- legra, gult nef meö rauöum bletti og bleiklita fætur. Röddin er svipuö rödd svartbaks, en hærri og skrækari. Verpur i byggöum i sjávarbjörgum eöa i eyjum meö ströndum fram. Er aö nokkru farfugl og kemur. aöallega aö vesturströnd Is- lands á sumrin. Rugl dagsins Allir vita aö þaö er of seint aö byrgja brunninn þegar brennt barn foröast eldinn (Stoliö) Gætum tungunnar Sagt var:Þaö var sifellt ráp um báðar dyrnar Rétt væri: Þaö var sifellt ráp um hvorartveggju (eða hvorar tveggja) dyrnar. (Ath.: Oröiö dyrer ekki til i ein- tölu). Millisvæða- mótið á Húsavík? Eins og skýrt hefur verið frá i fréttum fer eitt millisvæöamót- anna i skák fram hér á landi á komandi hausti. Keppnisstaður- inn hefur ekki veriö ákveðinn en nú munu nokkrar likur á þvi aö mótiö fari fram á Húsavik þ.e. á hinu glæsilega hóteli sem þar er til staðar. Friörik Ólafsson for- seti FIDE og Jóhann Þórir Jónsson ritstjóri timaritsins Skákar voru á Húsavík eigi alls fyrir löngu og athuguðu að- stæöur, auk þess sem þeir áttu viöræöur viö nokkra aöila tengda málinu. Veggspjald vinnuverndar árs Alþýðu- sambandsins

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.