Þjóðviljinn - 26.05.1982, Page 7

Þjóðviljinn - 26.05.1982, Page 7
Miðvikudagur 26. mal 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 Nú gerum við saman- burð á úrslitum í kaup- túnahreppum í byggða- kosningunum og svo tveggja kosninga þar á undan. Oft er óhægt um vik að gera samanburð þar sem blandaðir listar eru oft í kjöri. Heimilda er leitað í Kosningahandbókum Fjölvíss og tölur frá ný- liðnum kosningum eru fengnar á fréttastofu útvarpsins. Kunnum við þeim þakkir fyrir. Hafnir H-lísti Þórarins Sieurössonar og Rúnars Hartmannssonar hlaut 44 atkvæöi eöa 51% at- kvæöa og þrjá menn kjörna. I-listi meirihluta fráfarandi hreppsnefndar hlaut 31 atkvæöi og einn fulltrúa kjörinn. 1 kosn- ingunum 1978 fékk Alþýöuflokk- urinn 159 atkvæöi eöa 20,6% at- kvæöa. B-listi Framsóknarflokksins fékk 339 atkvæöi eöa 37,7% at- kvæöa og þrjá fulltrúa kjörna. 1 kosningunum 1978 fékk flokk- urinn 252 atkvæöi og sömu hlut- fallstölu atkvæöa. D-listi Sjálfstæöisflokksins fékk 248 atkvæöi eöa 27.6% at- kvæöa og tvo fulltrúa kjörna. I kosningum 1978 fékk flokkurinn 220 atkvæöi eöa 28.5% atkvæöa. 1 kosnin gunum 1974 fékk Alþýöu bandalagiö 107 atkvæöi eöa 15.2% atkvæöa. Alþýöuflokk- urinn bauö þá ekki fram. Fram- sóknarflokkurinn fékk þá 37,8% atkvæöa en Sjálfstæöisflokk- urinn 31,3%. Hellissandur G-listi Alþýöubandalagsins 73 atkvæöi eöa 24,1% atkvæöa og einn mann kjörinn. 1 kosn- ingunum 1978 fékk flokkurinn 94 89 atkvæöi eöa 13,5% og einn mann kjörinn. D-listi Sjálfstæöisflokksins hlaut nú 405 atkvæöi eöa 61,5% og fimm kjörna. 1 kosningum 1978 fékk flokkurinn 325 atkvæöi eöa 55.7% atkvæöa. S-listi samvinnumanna og félagshyggjumanna hlaut 89 at- kvæöi eöa 13,5% og einn mann kjörinn. Listinn hefur ekki boöiö fram áöur. Patreksf jörður I-listi óháöra kjósenda hlaut 59 akvæöi eöa 10,8% og engan mannkjörinn. I kosningum 1978 hlaut listinn 133 atkvæöi eöa 27% og tvo menn kjörna. A-listi Alþýöuflokks hlaut 122 atkvæöi eöa 22.3% atkvæöa og tvo menn kjörna. I kosning- unum 1978 hlaut listinn 114 at- kvæöi eöa 23,6% og einn mann kjörinn. B-listi Framsóknarflokks hlaut nú 123 atkvæöi eöa 22,5% atkvæöa og einn mann kjörinn. 1978hlaut flokkurinn 46 atkvæöa eöa 19% og einn fulltrúa. A-listi Alþýöuflokks hlaut nú 50 atkvæöi eöa 19.2% og einn mann kjörinn. Flokkurinn bauö fram meö óháöum 1978 og hlaut 34 atkvæöi eöa 14% atkvæöa. B-listi Framsóknarflokks hlaut nú 93 atkvæöi eöa 35.8% atkvæöa og tvo menn. 1978 hlaut listinn 69 atkvæöi eöa 28.5%. D-listi Sjálfstæöisflokks hlaut nú 76 atkvæöi eöa 29.2% og einn mann kjörinn. 1978 fékk flokk- urinn 93 atkvæöi eöa 38.4%. Hvammstangi G-listi Alþýöubandalagsins og óháöra hlaut nú 81 atkvæöi eöa 24.9% og einn mann kjörinn. B-listi Framsóknarflokks hlautnú 136 atkvæöi og 41.8% og tvo menn kjörna. L-listi frjálslyndra hlaut 108 atkvæöi eöa 33.2% og tvo menn kjörna. kvæöa og tvo menn. 1974 fékk listinn 105 atkvæöi eöa 26.1%. B-listi Framsóknarflokksins hlaut 219 atkvæöi eöa 35.7% og þrjá menn. 1978 hlaut listinn 228 atkvæöi eöa 44.2% atkvæöa. D-listi Sjálfstæöisflokks hlaut nú 157 atkvæöi eöa 25.6% og tvo menn kjörna. 1978 hlaut flokk- urinn 62 atkvæöi eöa 12.% atkvæða. I-listi óháöra og Alþýðu- flokksmanna hlaut nú 66 at- kvæöi eöa 10.7% og engan mann kjörinn. Reyðarf jörður G-listi Alþýöubandalagsins hlaut nú 123 atkvæöi eöa 31.9% og þrjá menn kjörna. 1978 hlaut listinn 114 atkvæbi eöa 31.5% og tvo menn kjörna. 1974 hlaut flokkurinn 82 atkvæöi eöa 23.2% atkvæöa og tvo menn kjörna. B-listi Framsóknarflokks hlaut nú 60 atkvæöi eöa 15.5% atkvæða og einn mann kjörinn. (Ekki boöiö fram áöur). Kosningaúrslit í kauptúna■ hreppum 1974, ’78 og ’82 og 36,5% atkvæöa og 2 fulltrúa. S-listi framfarasinna hlaut 10 atkvæöi eöa 11,8% og engan mann kjörinn. Sandgerði H-listi frjálslyndra kjósenda hlaut 187 atkvæöi eða 28,8% og tvo fulltrúa. 1 kosningunum 1978 hlaut listinn 160 atkvæöi eöa 29,4% atkvæða. D-listi Sjálfstæöisflokksins hlaut 177 atkvæöi eöa 27,3% at- kvæöa og tvo fulltrúa. I kosn- ingunum 1978 hlaut listinn 145 atkvæöi eða 26,7% atkvæða. K-listi óháöra borgara og Alþýðuflokksins hlaut 285 at- kvæði eða 43,9% atkvæöa og þrjá fulltrúa kjörna. 1 kosn- ingunum 1978 fékk K-listinn 239 atkvæöi eöa 43,9% atkvæða einsog nú. Garður I-listi óháðra borgara 263 at- kvæöi eða 48% atkvæöa og 2 fulltrúa. 1 kosningunum 1978 fékk I-listinn 233 atkvæði og þrjá fulltrúa. H-listi Sjálfstæðismanna ,,og annarra frjálslyndra kjósenda utan flokka” fékk 285 atkvæöi eða 52% og þrjá fulltrúa kjörna. tkosningum 1978 fékk listinn 204 atkvæöi eöa 46,7% atkvæða. Vogar H-listi óháöra kjósenda 166 at- kvæði 51.7% atkvæða og þrjá fulltrúa. L-listi áhugafólks um hrepps- nefndarmál fékk 155 atkvæð eöa 48,3% og tvo fulltrúa. Mosfellshreppur M-listi félagshyggjufólks 487 atkvæöi eöa 32,6% atkvæða og tvo fulltrúa. 1 kosningum 1978 buöu Alþýöubandalagiö og Framsóknarflokkurinn fram sér lista og fengu einn fulltrúa hvor flokkur. A-listi Alþýöuflokksins fékk 212 atkvæöi eöa 14,2% atkvæöa og einn mann kjörinn. I kosn- ingum 1978 fékk flokkurinn 195 atkvæöi eöa 17,7% atkvæða. D-listi Sjálfstæöisflokksins fékk 797 atkvæöi eöa 53,3% at- kvæöa og 4 fulltrúa. 1 kosn- ingum 1978 hlaut Sjálfstæöis- flokkurinn 500 atkvæöi eöa 45,4% atkvæöa. Borgarnes G-listi Alþýöubandalagsins hlaut 144 atkvæöi eöa 16% at- kvæöa og 1 mann kjörinn. 1 kosningunum 1978 fékk flokk- urinn 140 atkvæöi eöa 18.2% at- kvæöa. 1974 hlaut listinn 15.2% atkvæöanna. A-listi Alþýöuflokksins fékk 169 atkvæði eöa 18.8% atkvæöa atkvæöi eða 33,5% atkvæða. í kosningunum 1974 fékk flokk- urinn ásamt óháöum 70 atkvæði eöa 24,7%. B-listi Framsóknarflokksins fékk 49 atkvæöi eöa 16,2% at- kvæöa og einn mann kjörinn. í kosningum 1978 bauö Fram- sóknarflokkurinn ekki fram. 1 kosningunum 1974 fékk Fram- sóknarflokkurinn 15,9% at- kvæða. D-listi Sjálfstæöisflokksins fékk 114 atkvæöi eöa 37,6% at- kvæöa og tvo fulltrúa kjörna. I kosningunum 1978 fékk flokk- urinn 71 atkvæöi eöa 25,3% at- kvæöa. 1974 fékk flokkurinn 26,5% atkvæða. H-listi óháöra kjósenda fékk 67 atkvæða eða 22,1% atkvæöa og einn fulltrúa. Áriö 1978 fékk listinn 102 atkvæöi eöa 36,3% atkvæða. ólafsvik D-listi Sjálfstæöisflokksins fékk 206 atkvæöi eöa 33,2% at- kvæða og tvo menn kjörna. Arið 1978 fékk Sjálfstæöisflokkurinn 185 atkvæði eða 32,8% atkvæða. Árið 1974 fékk flokkurinn 30% atkvæöa H-listi almennra borgara hlaut 261 atkvæöi eöa 42% og tvo fulltrúa kjörna. Listinn hlaut 379 atkvæöi árið 1978 eöa 67,2% at- kvæöa. 1974 hlaut hann 371 at- kvæöi eöa 70% atkvæða. L-listi lýðræöissinnaðra kjós- enda hlaut 154 atkvæöi eöa 24,8% og einn mann kjörinn. Þessi listi hefur ekki áöur boðiö fram. Grundarf jörður G-listi Alþýöubandalagsins hlaut 140 atkvæöi eöa 32,6% at- kvæöa og tvo menn kjörna. 1978 hlaut listinn 112 atkvæöi eöa 27,5% og einn mann kjörinn. 1974 hlaut listinn 97 atkvæöi eöa 28,4% atkvæöanna. B-listi Framsóknarflokksins hlaut 131 atkvæöi eöa 30,5% at- kvæða og einn mann kjörinn. Flokkurinn hlaut 67 atkvæöi 1978 eöa 16,4% atkvæöa. 1974 hlaut flokkurinn 69 atkvæöi eða 19,4% atkvæöanna. D-listi Sjálfstæðisflokks hlaut 159 atkvæöi eöa 37%, og tvo menn kjörna. 1978 fékk flokk- urinn 181 atkvæöi eöa 44,4% at- kvæöa. 1974 fékk D-listinn 178 atkvæöi eöa 52,2% atkvæða. Stykkishólmur G-listi Alþýöubandalagsins hlaut 76 atkvæbi eöa 11,5% at- kvæöa og engan mann kjörinn. t kosningum 1978 fékk Alþýðu- bandalagiö 113 atkvæöi eöa 19,4% atkvæöa og einn mann kjörinn. A-listi Alþýöuflokksins hlaut og tvo menn kjörna. 1978 hlaut listinn 104 atkvæöi eöa 21.5% og einn fulltrúa. D-listi Sjálfstæöisflokks hlaut nú 142 atkvæöi eba 26% og tvo menn kjörna. 1978 hlaut flokk- urinn 133 atkvæöi eöa 27.5% og tvo fulltrúa. S-listi framfarasinna hlaut 101 atkvæöi 18,5% og einn mann kjörinn. Tálknaf jörður G-listi Alþýöubandalagsins hlaut 18 atkvæöi eða 10,5% at- kvæða og engan mann kjörinn. H-listinn hlaut 73 atkvæöi eða 42.4% atkvæöa og tvo menn kjörna. H-listi frjálslyndra hlaut 1978 104 atkvæöi eöa 79.4% atkvæöa. I-listi framfarasinna hlaut nú 81 atkvæöi eöa 47.1% atkvæöa og þrjá menn kjörna. Bíldudalur K-listi óháöra kjósenda hlaut 114 atkvæöi eöa 56.4% atkvæöa og þrjá menn kjörna. 1 kosn- ingum 1978 hlaut listinn 114 at- kvæöi og fjóra fulltrúa. 1974 hlaut listinn 91 atkvæöi eöa 59.1% atkvæöa. S-listi Sjálfstæöismanna hlaut nú 88 atkvæöi eöa 43.6% og tvo menn kjörna. 1978 hlutu lýðræðissinnaðir kjósendur 54 atkvæði eöa 32.1% atkvæöa og einn fulltrúa. Þingeyri V-listi vinstri manna hlaut nú 25 atkvæöi eöa 10.9% atkvæöa og engan mann kjörinn. 1978 hlaut listinn 26 atkvæöi eöa 12.7% atkvæöa og engan mann. 1974 hlaut listinn 98 atkvæöi eöa 48% atkvæöa. B-listi Framsóknarflokks hlaut nú 75 atkvæöi eöa 32.6% atkvæöanna og tvo fulltrúa kjörna. 1978 hlaut flokkurinn 63 atkvæöi eða 30.9%. D-listi Sjálfstæöisflokksins hlaut 69 atkvæöi eöa 30% at- kvæða og tvo menn. 1978 hlaut flokkurinn 48atkvæði eöa 23.5%. H-listi óháöra kjósenda hlaut nú 61 atkvæbi eöa 26.5% og einn mann kjörinn. 1978 hlaut listinn 67 atkvæöi eöa 32.8% atkvæba. Flateyri C-listi vinstri manna og óháöra hlaut nú 136 atkvæöi eöa 49.6% atkvæöa og tvo menn kjörna. D-listi Sjálfstæöisflokksins fékk nú I38atkvæöi eöa 50.3% og þrjá menn kjörna. Suðureyri G-listi Alþýöubandalagsins hlaut nú 41 atkvæöi eöa 15.8% Blönduós H-listi vinstri manna og óháöra hlaut nú 304 atkvæöi eða 57.6% og þrjá menn kjörna. Listinn hlaut 260 atkvæöi I kosn- ingum 1978 eða 55.4% og tvo menn. 1974 hlaut listinn 172 at- kvæöi eöa 49.1% atkvæöa. D-listi Sjálfstæöisflokksins hlaut nú 224 atkvæöi eöa 42.4% og tvo menn kjörna. 1978 fékk flokkurinn 209 atkvæöi eöa 44.6% atkvæða og tvo fulltrúa. Skagaströnd ■ G-listi Alþýöubandalagsins hlaut nú 88 atkvæöi eöa 26.9% atkvæöa og einn mann kjörinn. 1978 hlaut listinn 61 atkvæöi eöa 20.5% og einn mann kjörinn. 1974 hlaut listinn 62 atkvæöi eba 33.9% atkvæða. A-listi Alþýöuflokksins hlaut nú 49 atkvæöi eöa 15% og einn mann kjörinn. 1978 hlaut listinn 64 atkvæði eöa 21.5% atkvæöa. B-listi Framsóknarflokks hlaut nú 62 atkvæöi eða 19% og einn fulltrúa. 1 kosningunum 1978 hlaut flokkurinn 70 atkvæöi eöa 23.6% atkvæða. D-listi Sjálfstæöisflokksins hlaut nú 127 atkvæöi eða 38.9% og tvo menn kjörna. 1978 fékk flokkurinn 102 atkvæöi eöa 34.3 atkvæða. Raufarhöfn G-listi Alþýöubandalagsins hlaut nú 47 atkvæði eöa 20.2% atkvæöa og einn mann kjörinn. 1978hlaut listinn 95 atkvæöi eöa 38.8% atkvæöa og tvo menn kjörna. 1974 hlaut listinn 87 atkvæði eöa 38.2% og tvo menn kjörna. B-listi Framsóknarflokks hlautnú 76atkvæöi eöa 32.6% og tvo menn kjörna. 1978 fékk list- inn 47 atkvæöi eöa 19.2%. D-listi Sjálfstæöisflokks fékk nú 56 atkvæöi eða 24% og einn mann kjörinn. 1978 fékk listinn 48 atkvæöi eöa 19.6%. I-listi óhábra hlaut nú 54 at- kvæöi eöa 23.2% atkvæöa og einn mann. 1978 hlaut listinn 55 atkvæöi eöa 22.4%. Þórshöfn I-Iisti samtaka óháöra kjós- enda fékk 48 atkvæöi eöa 19.4% og einn mann kjörinn. H-listi óháöra kjósenda hlaut nú 94 atkvæði eöa 38% og tvo menn kjörna. J-listi framfarasinnaöra kjósenda hlaut nú 105 atkvæöi eöa 42.5% og tvo menn kjörna. Egilsstaöir G-listi Alþýbubandalagsins hlaut nú 171 atkvæöi eða 27.9% og tvo menn kjörna. 1978 hlaut listinn 139 atkvæði eða 26.9% at- D-listi Sjálfstæöisflokks hlaut nú 71 atkvæöi eða 18.4% og einn mann kjörinn. 1978 hlaut flokk- urinn 45 atkvæöi eöa 12.4% at- kvæöa. K-listi óháöra kjósenda hlaut nú 67 atkvæði eöa 17.4% og einn mann kjörinn. 1978 hlaut listinn 82 atkvæöi eöa 22.6%. M-listi framfarasinnaðra kjósenda hlaut nú 65 atkvæöi eöa 16.8% og einn mann kjörinn. 1978 hlaut listinn 64 atkvæöi eöa 17.6%. Fáskrúðsf jörður G-Iisti Alþýöubandalagsins hlaut nú 148 atkvæöi eöa 37.4% og þrjá menn kjörna. I kosn- ingum 1978 fékk listinn 166 atkvæði eöa 44.4% og þrjá menn kjörna. 1974 hlaut listinn 137 atkvæöi eöa 39.1%. B-listi Framsóknarflokks hlaut nú 142 atkvæöi eöa 35.9% og tvo menn kjörna. 1978 hlaut listinn 114 atkvæöi eöa 30.5%. D-listi Sjálfstæöisflokks hlaut nú 106 atkvæöi eöa 26.8% og tvo menn. 1978 hlaut listinn 94 atkvæöi eða 25.1%. Höfn í Hornaf irði G-listi Alþýöubandalagsins hlaut nú 174 atkvæöi eöa 24.4% og tvo menn kjörna. I kosn- ingunum 1978 fékk listinn 157 atkvæði eöa 25.2% og tvo full- trúa. 1974 fékk listinn 95 atkvæöi eöa 18.6% atkvæða. B-listi Framsóknarflokks hlaut 285 atkvæöi eöa 39.9% og þrjá menn kjörna. 1978 hlaut listinn 221 atkvæöi eöa 35.5%. D-listi Sjálfstæöisflokksins fékk nú 255atkvæöi eöa 35.7% og tvo menn kjörna. 1978 fékk listinn 244 atkvæöi eöa 39.2%. Vik í Mýrdal Z-listi umbótasinna hlaut nú 81 atkvæöi, eöa 30.3% og 2 menn kjörna. Vinstri menn og óháöir hlutu 163 atkvæði 1978 eöa 61% atkvæöa og 3 menn kjörna. B-listi Framsóknarflokksins hlaut nú 108 atkvæöi, 40.4.% at- kvæöa og 2 menn kjörna. Bauð ekki fram 1978. D-listi Sjálfstæbisflokksins hlaut nú 78 atkvæöi, 29.2% og 1 mann kjörinn. 1978 hlaut hann 104 atkvæði, eða 38.9% og 2 menn. Hvolsvöllur H-listi áhugamanna um mál- efni Hvolhrepps hlaut nú 213 at- kvæöi eöa 56.2% og 3 menn kjörna. I-listi Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra hlaut nú 166 atkvæöi, 43.8% og 2 menn kjörna. Kosning var óhlut- bundin á Hvolsvelli 1978. Framhald á 14. siðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.