Þjóðviljinn - 26.05.1982, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 26.05.1982, Qupperneq 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 2. júni 1982 óskast í eftirfarandi notaðar vinnuvélar og tæki: Veghefill BM-115 .árg.1962 Veghefill BM-116 // 1967 Veghefill Cat-12E // 1963 Veghef ill Cat-12E // 1963 Borvagn Atlas-Copco Roc 600, ásamt loftþjöppu // 1967 Vélskófia BröytX-2 // 1964 Vélskóf la BröytX-2 // 1965 Vélskófla BröytX-3 // 1967 Malarsigti Agdermaskin FSA-5 5 m2 rafdrifið i ;/ 1979 Matari Agdermaskin FSA-7 7 m3 rafdrifinn // 1975 Færiband Svedala Arbrá lengd 16 m, breidd0.8 m, rafdrif ið Vökvakrani, Fassi M-7 " 1976 Vatnstankur 19000 I á festivagni.... Stjórnstöðfyrir f ullkomna mulnings- eða malarsigtisamstæðu. Framangreind tæki eru staðsett á ýmsum stöðum á landinu. Upplýsingar veittar hjá Véladeild Vegagerðar ríkisins í Reykjavík, sími 21000. Skrif leg tilboð berist skrifstof u vorri fyrir kl. 16:00 e.h. fimmtudaginn 3. júní 1982. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i eftirfarandi: RARIK-82030 132 kV Suðurlina, slóðagerð, svæði3. Verkið felst i lagningu vegslóða, ræsagerð og lagningu siudúks undir hluta af vegslóða. Verk- stæðið er frá Prestbakka i V-Skaftafells- sýslu að Skaftá við Leiðólfsfell, samtals um 32 km. Magn fyllingar er 63000 rúmm. útlagning siudúks 3 km og ýting á efni i námu 40000 rúmm. Verkið skal hefjast 1. júliog ljúka 15. október 1982. Opnunardagur: mánudagur 14. júni 1982 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins Laugavegi 118 105 Reykjavik fyrir opnunartima og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- umer þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins Laugavegi 118, 105 Reykjavik, frá og með miðvikudegi 26. mai 1982 og kostar hvert eintak kr. 200.- Reykjavík 25.05. 1982 RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Kennarar Tvo kennara vantar að grunnskóla Hris- eyjar. Umsóknarfrestur til 10.6. ’82. Upplýsingar i sima 96-61765. Kennara vantar við Hafnarskóla, Höfn Hornafirði. Kennslugreinar: Almenn kennsla i 1—5 bekk og smiðar. Upplýsingar veitir Sigþór Magnússon skólastjóri i simum 97-8148 og 97-8142. Kópavogur: 27 lóðum úthlutað í Fossvogsdal Bæjarráð Kópavogs hef- ur eftir sérstökum reglum úthlutað lóðum í Grænu- hlíðarlandi sem er í Foss- vogsdalnum neðan Þver- brekku. Var eftirtöldum aðilum úthlutað lóðum undir einbýlishús við Álfatún og Bæjartún sem hér segir: Viö Alfatún: Nr. 2 Hilmar Bjarnason, Lundar- brekku 12. Nr. 4 Gisli Dagbjartsson, Álfhöls- vegi 86, Nr. 6 Guömundur Þóröarson, Stórahjalla 11. Nr. 8 Sigurveig Hafsteinsdóttir, Túnbrekku 2. Nr. 10 Guömundur Jónsson, Mel- geröi 31. Nr. 12 Geir Þórólfsson, Furu- grund 32. Nr. 14 Einar Vilhjálmsson, Hraunbraut 40. Nr. 16 Þorvaldur Þóröarson, Hjallabrekku 37. Nr. 18 Þorsteinn Friöþjófsson, Skólagerði 19. Nr. 20 Eyþór Guömundsson, Sel- brekku 2. Viö Bæjartún: Nr. 1 Erfingjar Grænuhliöar — bótalóð. Nr. 2 Hulda Hjaltadóttir, Kjarr- hólma 16 Nr. 3 Gunnar M. Zophoniasson, Kjarrhólma 20 Nr. 4 Óskar Guðjónsson, Skóla- gerði 36. Nr. 5 Höröur Svavarsson, Engi- hjalla 9. Nr. 6 Snorri Magnússon, Alfhóls- vegi 75. Nr. 7 ólafur Eiriksson, Kópa- vogsbraut 95. Nr. 8 Sverrir Baldvinsson, Kjarr- hólma 34 Nr. 9 Sæunn Jónsdóttir, Hjalla- braut 3, Hafnarfiröi — bótal'óö. Nr. 10 Hinrik Hinriksson, Lundar- brekku 16. Nr. 11 Guðmundur Jóhannsson, Hjaltabakka 14, Rvk — bótalóð. Nr. 12 Kristinn Valdemarsson, Borgarholtsbraut 61. Nr. 13 Jóhannes Viggósson, Birki- hvammi 9. Nr. 14 Erfingjar Grænuhliðar — bótalóö. Nr. 15 Einar Kjartansson, Furu- grund 52. Nr. 17 Sigurjón Valdimarsson, Efstahjalla 13. Nr. 19 Erfingjar Grænuhliöar — bótalóö. — v. A myndinni eru taliö f.v.: Þóra Björnsdóttir, hjúkrunarfræö- ingur, Ingibjörg G. Guömundsdóttir, félagsmálafulltrúi, og Edda Björnsdóttir, húsmóöir. Samhygð leggst í vfldng Fimmtudaginn 20. mai var farin önnur af a.m.k. þremur svo- kölluöum „vikingaferöum” Sam- hygöar til New York. Tilgangur- inn er aö leita uppi ungt og kraft- mikiö fólk sem er tilbúiö til þess aö axla þá ábyrgö aö vinna á skipulegan hátt aö þvi aö gera þessa stórborg mannlegri. 1 fréttatilkynningu frá Sam- hygð segir, aö fyrsta feröin hafi tekist i alla staöi mjög vel, en hún var farin i april. Þrátt fyrir alla þá tortryggð og ótta sem rlkir i stórborgum nútimans er enn til fólk, sem neitar aö gefast upp og er tilbúið til þess aö leggja sitt af mörkum. Þá segir ennfremur, aö Is- lendingar hafi mikla sérstööu i heiminum. Þaö séu ekki margar menningarþjóöir, sem mæti jafn litilli tortryggni og fordómum á erlendri grund; þaö sé jafnvel litiö til okkar meö viröingu og yfir landinu hvili gjarnan „my- stiskur” blær. Um leiö og viö vinnum aö þvi aö byggja okkur sjálf upp áé þaö siöferðileg skylda okkar aö hjálpa öörum til hins sama eftir bestu getu. Hver gæti verið betri tilgangur þjóöar- innar?, spyr Samhygö. Frá skólaslitum Framhaldsskólans f Neskaupstað. Framhaldsskólanum i Neskaupstað slltið í fyrsta sinn Framhaldsskólanum I Nes- kaupstað var slitið i fyrsta sinn sunnudaginn 16. mai við hátiðlega athöfn i Félagsheimilinu Egils- búð. 15 nemendur brautskráðust nú á vorönn, 2 iðnemar, 1 af verslunarbraut, 1 af fiskvinnslu- braut og 11 luku fyrri hluta náms til stúdentsprófs af raungreina- og samfélagssviði. Þessir nemendur geta lokið námi sinu við Menntaskólann á Egils- stöðum. Viö skólaslitin rakti Geröur G. óskarsdóttir, skólameistari, aö- dragandann aö stofnun skólans og þeirri stefnu, sem tekin var á Austurlandi aö dreifa framhalds- námi á nokkra staði. Þessir skólar tengjast saman I sam- ræmdu kerfi. Framhaldsskólinn I Neskaupstaö er kjarnaskóli iön- og tæknimenntunar i fjóröungn- um, en hann starfar einnig á grunnskólastigi. Nemendur voru um 160 á vorönn, þar af um helmingur á framhaldsskólastigi. Skólameistari greindi frá gjöfum, sem skólanum höföu bor- ist. Sparisjóður Noröfjaröar gaf 10 þúsund krónur I minningarsjóð um Jón Lunda Baldursson, fyrr- verandi sparisjóösstjóra, en hann var kennari við gagnfræöaskól- ann um árabil. Noröfjarðar- hreppur gaf kr. 10 þúsund til kaupa á kennslutækjum I liffræöi. Kaupfélagiö gaf kr. 10 þúsund til tækjakaupa og Sildarvinnslan gaf skólanum kr. 30 þúsund til kaupa Gerður G. óskarsdóttir, skóla- meistari. á rennibekk fyrir málmiönaöar- verkstæöi. Viö athöfnina fluttu ávörp: Kristinn V. Jóhannsson, forseti bæjarstjórnar, Július Þórðarson, bóndi Skorrastaö, Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, Tómas Arnason, viöskiptaráöherra, og Hjörleifur Guttormssoh, iðnaöarráöherra. Þórhildur Hilmarsdóttir flutti skólanum kveöju brautskráöra nemenda og veitt voru verölaun fyrir góöan námsárangur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.