Þjóðviljinn - 26.05.1982, Side 14

Þjóðviljinn - 26.05.1982, Side 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 26. mal 1982 Kosningahappdrættiö: Hver fær Súsúkí? Hinn 1. júnl (eöa eftir aöeins 6 daga) verÖUr dregiö i kosninga- happdrætti Alþýöubandalagsins. Vinningar eru glæsiiegir aö vanda, en aöalvinningurinn er. Súsúkí-bifreiö. Giróseðlar voru sendir með happdrættismiðum til félags- manna og velunnara Alþýöu- bandalagsins. Eru ailir þeir, sem fengu slika seðla, hvattir til að greiða þá sem fyrst, en það má gera I öllum bönkum, bankaúti- búum og póststöðvum. Þá má einnig greiða miðana að Grettis-' götu 3. Þeir sem ekki hafa fengið miða geta snúið sér til skrifstofunnar að Grettisgötu 3. Kjaradeila sjúkraliða: Samningar hljóta að liggja á borðinu segir Einar Olafsson formaður SFR — fundur boðaður í dag Ég fæ ekki annað séö en aö samningar viö sjúkraliða hljóti aö liggja á boröinu, eftir aö búiö er aö semja bæöi viö hjúkrunar- fræðinga og Sóknarfólk á spitöl- unum, sagöi Einar óiafsson, for- maöur Starfsmannaféiags rikis- stofnana I samtali viö Þjóðviljann I gær. Fundur hefur verið boöaöur i dag meö samninganefnd sjúkra- liöa og samningamönnum fjár- málaráöuneytisins. Takist ekki samningar fyrir mánaðamót, taka uppsagnir sjúkraliöa gildi 1. júni. Einar sagði að taliö væri að ástandið á sjúkrahúsunum yrði jafnvel enn verra ef sjúkraliðar hætta störfum, en þegar hjúkrunar- fræðingar létu af störfum á dögunum. Nú eru samningar sjúkraiiða þannig að þeir byrja f 8. launa- flokki og komast hæst i 11. fl. eftir 6 ára starf. Aðal krafa sjúkraliða er að bilið milli þeirra og hjúkr- unarfræöinga verði minnkað og að það verði sem minnst og að sjúkraliðar njóti ýmissa réttinda sem hjúkrunarfræðingar njóta, svo sem dagvistunarmála o.fl. Eftir hina nýju kjarasamninga sem Sókn geröi á dögunum eru félagar i Sókn komnir upp fyrir sjúkraliöa i launum, að sögn Einars Ólafssonar. — S.dór Atgrciöom einangrunar piast a Stór Reykjavikur^ svœóió frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst vióskipta j mönnum aó kostnaóar Hagkvoemt og greiósJusk maíar vió Hestra hœfi. Kosningaúrslit Framhald af 7. siðu. Stokkseyri G-listi Alþýðubandalagsins hlaut nú 87 atkvæði, 28.7% og 2 menn kjörna. D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut nú 59 atkvæði, 19.5% og 1 mann kjörinn. E-listi Framsóknar- og .. Er .a sjonvarpió bilað? Skjárinn Spnvarpsverbtói Begstaðasírfiti 38 simi 2-19-40 ÍSSKÁPA- OG FRYSTIKISTU VÍÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. vnvam — REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði sími 50473 Alþýðuflokksmanna hlaut nú 81 atkvæöi, 26.7% atkvæða og 2 menn kjörna. H-listi óháðra kjósenda hlaut nú 76 atkvæði, 25.1% og 2 menn kjörna. Eyrarbakki I-listi áhugamanna um sveitarstjórnarmál hlaut nú 148 atkvæði, 51.9% og 4 menn kjörna. B-listi Framsóknarflokksins hlaut nú 46 atkvæði, 16.1% og 1 mann kjörinn. D-listi Sjálfstæðisflokks hlaut nú 91 atkvæði, 31.9% atkvæða og 2 menn kjörna. Sjálfkjörið var 1978. Hveragerði G-listi Alþýðubandalagsins hlaut nú 108 atkvæði, 17.6% og 1 mann kjörinn. 1978 hlaut flokk- urinn 116 atkvæöi, 20.8% og 1 mann kjörinn. B-listi Framsóknarflokksins hlaut nú 184 atkvæöi, 30% og 2 menn kjörna. D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut nú 339 atkvæöi, 55.3% og 4 menn kjörna. 1978 hlaut flokk- urinn 257 atkvæði eða 46% atkvæöanna. Þorlákshöfn H-listi óháðra kjósenda hlaut nú 151 atkvæði, 25.6% og 2 menn kjörna. Listinn hlaut 161 atkvæöi i kosningunum 1978 eða 2 menn kjörna. A-listi jafnaðarmanna og óháðra hlaut nú 134 atkvæði, 22.7% og 1 mann kjörinn. B-listi Framsóknarflokksins hlaut nú 158 atkvæði, 26.8% og 2 menn kjörna. D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut nú 147 atkvæði, 34.9% og 2 menn kjörna. 1978 hlaut flokk- urinn 135 atkvæði og 1 mann kjörinn. — V —óg. i Smnisspeglar ] iGuðmundar I ISýning Guðmundar Björgvinssonar sem opnuð var um siöustu I helgi i Galleri Lækjartorg heitir Sinnisspeglar.Ekki sinnepsspeglar | 1 einsogmisritaðistífréttiblaðinuumhelgina. > Úthlutað úr Rannsóknarsjóði IBM Nýlega var úthlutað i siðasta sinn styrk úr Rannsóknarsjóði IBM vegna Reiknistofnunar Há- skólans. Afgangi sjóðsins, sem er nálægt 50 þúsund krónur, var veitt til Islenskrar málnefndar til að undirbúa tölvuvinnslu orða safna. Er þá gert ráð fyrir að út- gáfa orðaskrár Skýrslutæknifé- lags Islands yfir orð og hugtök i gagnavinnslu hafi forgang. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Akranesi Félagsfundur i Rein fimmtudaginn 27. mai kl. 20.00. Fundarefni: 1. Kosningaúrslitin. 2. önnur mál. Frambjóðendur og fulltrúar AB i nefndum bæjarins eru sérstakleea hvattir til að mæta. — Stjórnin. Alþýðubandalagið i Reykjavik — AÐALFUNDIFRESTAÐ Vegna borgarstjómarfundar hinn 27. mai verður áður auglýstum aðal- fundi félagsins frestað. Nánar auglýstur siðar. — Stjórnin. Alþýðubandalagið i Kópavogi — Bæjarmálaráð Fundurverður haldinní Þinghólmiðvikudaginn 26.maikl. 20.30. Dagskrá/ 1. Umræða um meirihlutassamstarf 2. önnurmál. Stjórn bæjarmálaráðs ABK K vennask ólinn í Reykjavík Veturinn 1982—1983 verða starfræktar þrjár brautir á uppeldissviði við Kvenna- skólann i Reykjavik. Fóstur- og þroskaþjálfabraut, tveggja ára nám til undirbúnings réttindanámi i fósturstörfum og þroskaþjálfun. Féiags- og iþróttabraut, tveggja ára nám til undirbúnings frekara iþróttanámi og leiðbeinendastörfum. Menntabraut, nám til stúdentsprófs. Nemendur á tveggja ára brautunum geta einnig lokið stúdentsprófi af þessari braut að viðbættu tveggja ára námi. Upplýsingar og innritun i skólanum, sim- ar 13819 og 27944, t.o.m. 4. júni og i Mið- bæjarskólanum 1. og 2. júni. Skólastjóri. Otför Magnúsar Kristjánssonar húsasmiðameistara, Stóragerði 30, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 28. mai klukkan 13.30. Þeir sem vilja minnast hans eru beðnir að láta liknar- stofnanir njóta þess. Hansina Sigurðardóttir, Sigrún Þóra Magnúsdóttir, Elsa Guðbjörg Björnsdóttir, Alfheiöur Magnúsdóttir, Jón Haukur Edwald. Bróðirminn, Eiður Á. Sigurðsson, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu á morgun fimmtudagkl. 13.30. Iielga Sigurðardóttir /

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.