Þjóðviljinn - 27.05.1982, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.05.1982, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 27. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 3 \Mikill sigur sósíalista'. a L í Andalúsíu Sósialistaflokkur Spánar, PSOE, vann mikinn kosninga- sigur um helgina: hann fékk hreinan mcirihluta atkvæða og þingsæta á fylkisþingi Anda- lúsiu. Andalúsia er fátækasta og vanræktasta hérað Spánar. Sósialistar l'engu 53% at- kvæða og 56 þingsæti ai 109. Stjórnarflokkurinn UCD (Miö- jubandalagiö) beið mikið afhroð I i kosningunum, íékk aðeins 13% • atkvæða. Meira fylgi fékk I ihaldsbandalagið AP, þar sem I ýmsir fyrrverandi stuðnings- I menn Francos hafa hreiðrað um • sig, sá flokkur fékk 17% at- I kvæða. Kommðnistaflokkurinn I fékk 8,5% atkvæða i þessum I héraðskosningum. 1 Lausar stöður Við Fjölbrautaskólann i Breiðholti eru lausar til umsókn- ar eftirtaldar stöður: Staða aðstoðarskólastjóra. Gerter ráð fyrir að aðstoðar- skólastjóri veröi að öðru jöfnu ráðinn til fimm ára í senn úr hópi fastra kennara á framhaldsskólastigi. Fjórar kennarastöður. Helstu kennslugreinar sem um er aöræða eru: tölvu- og kerfisfræði, rafmagns-og rafeinda- greinar, almennar hússtjórnargreinar og iþróttir. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 21. júni n.k. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu og i fræðsluskrifstofu Reykjavikur. Menntamálaráðuneytið 24. mai 1982 Laus staöa Lektorsstaða við Kennaraháskóla íslands i uppeldis- og kennslufræðum yngstu barna grunnskóla er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um visindastörf um- sækjanda, ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 25. júni nk. Menntamálaráðuneytið 25. mai 1982 Laus staða Lektorsstaða i félagsráögjöf i félagsvisindadeild Háskóla tslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um visindastörf um- sækjenda, ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101, Reykjavik, fyrir 25. júni n.k. Menntamálaráðuneytið 25. mai 1982. Laus staða Lektorsstaða i mannfræði einkum á sviði menningar og/eða félagslegrar mannfræði i félagsvisindadeild Há- skóla Islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um visindastörf um- sækjenda, ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 25. júni n.k. Menntamálaráðuneytið 25. mai 1982. Laus staða Lektorstaða i reikningshaldi og endurskoðun i viðskipta- deild Háskóla Islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um visindastörf um- sækjenda, ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu- Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 25. júni n.k. Menntamálaráðuneytið 25. mai 1982. Lausar stöður Við Framhaldsskólann i Vestmannaeyjum eru tvær kennarastöður lausar til umsóknar. Aðalkennslugreinar enska og islenska. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf sendist menntamálaráðunevtinu fyrir 26. júni. Menntamálaráðuneytið. Trausti veðurfræðingur Jónsson: veðriö fyrir norðan ekki gróðuir- skemmandi en tefur fyrir vor- komunni. Heldur er nú kuldalegt um að litast i Grimsey enda þótt ekki liggi snjór yfir öllu. Ljósm. —eik. Kuldanepja fyrir norðan: Útlitið bjartara framundan segir Trausti veðurfræðingur „Þetta er heldur verra en það var tvö árin á undan en hins veg- ar komu mun verri veður vorið 1979 á Norðurlandi þegar gekk jafnvel á með éljum og frosti”, sagöi Trausti Jónsson veðurfræð- ingur þegar við inntum hann frétta af veðri á Noröurlandi. Þar hefur undanfarið verðið hálfgerð kuldatið og vist að ekki flýtir það fyrir vorkomunni viða um sveitir. „Það versta við þetta á Norður- landinu og raunar allt suöur til Austurlands, er hversu þrálát þessi hryðja ætlar að reynast. Ut- koman er meiri i útsveitum og það eru helst innsveitir i Skaga- firði og Húnavatnssýslum sem sleppa betur. 1 Grimsey var t.d. 0 gráðu hiti i gærmorgun og einnig á Raufarhöfn. Aftur á móti var þá 8 stiga hiti á Nautabúi i Skaga- firði en 3ja stiga hiti i Hrútafirð- inum”, sagðiTrausti ennfremur. „Allt bendir til að heldur fari kólnandi á næstunni en svo snúist þetta til betri áttar og við taki betri tið með blóm i haga”, sagði Trausti Jónsson veöurfræðingur á Veðurstofu Islands þegar við spurðum frétta af veðri og vind- um fyrir norðan siðustu dagana. Kleppsspítali 75 ára í dag: Ný dag- deild opnuð Kleppsspitali hefur nú starfað I 3 aldarfjórðunga, en sjúkrahúsiö tók formlega til starfa 27. mai árið 1907. Við athöfnina i dag munu Páll Sigurðsson formaður stjórnar- nefndar rikisspitalanna bjóða gesti velkomna, Svavar Gestsson heilbrigðisráöherra mun form- lega opna nýju dagdeildina, Björgvin H. Jóhannesson formað- ur starfsmannaráös Klepps- spitala flytja ávarp, Þórunn Páls- dóttir hjúkrunarforstjóri spital- ans heiðra þá sem starfaö hafa 25 ár eða lengur, Tómas Helgason flytur stutt ágrip af sögu spital- ans og mun Daviö A. Gunnarsson forstjóri rikisspitalanna stjórna athöfninni. Velunnarar Kleppsspitala eru allir boönir velkomnir og Þjóð- viljinn mun minnast þessara timamóta siðar. —v. Tjöld 2ja, 3ja 4ra, 5 og 6 manna. Göngutjöld. Hústjöld. Tjald- borgar-Felli- tjaldið. Tjaldhimnar í miklu úrvali. PÓSTSENDUM SAMDÆGURS TÓmsrunDflHÚSIÐ HF Lougauegi 164-Reubjouik »21101 Sóltjöld, tjald- dýnur, vind- sængur, svefn- pokar, gassuðu- tæki, útigrill, tjaldhitarar, tjaldljós, kæli- töskur, tjaldborð og stólar, sól- beddar, sólstól- ar og fleira og fleira.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.