Þjóðviljinn - 27.05.1982, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.05.1982, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN F'mmtudagur 27. mal 1982 UOOVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjóðfrelsis (Jtgefandi: Útgáfufelag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann. Ritstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Ólafsson. Fréttastjóri: Þórunn Siguröardóttir. úmsjónarmaður sunnudagsblaös: Guöjón Friðriksson. Auglýsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir. Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson. Blaöamenn: Auöur Styrkársdó'tir, Helgi Ólafsson Magnús H. Gislason, Ólafur Gislason, Óskar Guömundsson, Sigurdór Sigurdórsson, Sveinn Kristinsson, Valþór Hlöðversson. iþróttafréttaritari: Viöir Sigurösson. Útlit og hönnun: Andrea Jónsdóttir Guðjón Sveinbjörnsson. I,jósmyndir:Einar Karlsson, Gunnar Elisson. Ilandrita- og prólarkalestur: Elias Mar, Trausti Einarsson. Auglysingar: ilildur Kagnars, Sigriöur H. Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa: Guörún Guövarðardóttir, Jóhannes Haröarson Afgreiösla: Bára Sigurðardóttir, Kristin Pétursdóttir. Simavarsla: Sigriöur Kristjánsdóttir, Sæunn óladóttir. Húsmóöir: Bergljót Guöjónsdóttir. Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir. Innheimtumenn:Brynjólfur Vilhjálmsson, Gunnar Sigúrmundsson. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsla. afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavik, simi 81223 Prentun: Blaöaprent hf. Vinstri eining • Að loknum kosningum þeim sem fram fóru á laugardaginn var, ber brýna nauðsyn til þess, að allt vinstra fólk á ísiandi íhugi vel og vandlega hvernig mæta skuli sókn hægri aflanna, sem fram komu í kosningunum. Og ekki má láta nægja þaðeitt að hugsa um málin, athafnir þurfa að fylgja og miklu fleiri en áður að taka virkan og öf lugan þátt í því stjórnmála- starfi sem tengist kjara- og réttindabaráttu verka- lýðshreyfingarinnar, jafnréttisbaráttunni á öllum sviðum og íslenskri þjóðfrelsisbaráttu gegn erlendu hervaldi og erlendu auðvaldi. • f stjórnmálum vinnst aldrei neitt, nema menn kunni að skipa sér þétt saman, láta ágreining um hin smærri mál víkja fyrir samstöðu um hin stærstu mál, samstöðu sem byggir á sameiginlegum grundvallar- viðhorf um. • öf lug vinstri eining — það er svarið við kosninga- sigri Sjálfstæðisf lokksins, segir Svavar Gestsson, for- maður Alþýðubandalagsins í viðtali, sem Þjóðviljinn birti í gær. Þessa einingu þurf um við mörg að hjálpast advið að skapa, einingu um meginmál, einingu sem byggir á hreinskilnum umræðum — líka um það sem miður fer — og lifandi skoðanaskiptum frá degi til daas. • Sjálfstæðisflokkurinn er sundurleitt afl, en þeir sem þar skipa sér í sveit hafa löngum kunnað að koma fram undir einu merki í kosningum. Ekki síst þess vegna er flokkurinn það stórveldi, sem hann er í íslenskum stjórnmálum. • Vinstri menn á fslandi geta ekki vænst þess, að vinna kosningasigra út á sundrungu í röðum hægri aflanna, heldur eingöngu með þrotlausu eigin starfi, — og okkur ber að biðja um það eitt að vera dæmd af eigin verkum, og eigin málabúnaði. Hvortsá dómur er alltaf sanngjarn eða réttlátur er annað mál, en hann verðum við að þola, því sem betur fer, þá er þjóðin æðsti dómarinn. • Hitt ætti fáum að dyljast, að vart er hægt að greiða götu þeirra öfgafullu afla, sem mestu ráða f Sjálfstæðisf lokknum, betur með öðrum hætti en þeim, að vinstri menn og jafnréttissinnar skipti sér upp í margar smærri fylkingar vegna minniháttar ágrein- ings um þetta eða hitt, ellegar þá eftir kynferði, aldri eða búsetu. Enga ósk eiga ráðamenn Sjálfstæðis- flokksins, Vinnuveitendasambandsins og Verslunar- ráðsins heitari en þá, að sjá slíka þróun meðal vinstri manna og félagshyggjuvólks. Það er samstaðan ein, sem færa mun sigur á komandi árum. • A vinstri væng íslenskra stjórnmála er Alþýðu- bandalagið eina aflið, sem nokkurs er um vert. Alþýðuflokkurinn er löngu glataður sem vopn í baráttu verkalýðshreyfingarinnar og fyrir hug- sjónum jafnaðarstefnunnar. Og í þjóðfrelsismálum okkar fslendinga, baráttunni gegn erlendum her- stöðvum og erlendu auðvaldi í landi okkar, — þar er Alþýðuf lokkurinn aumastur allra. Það er innsta eðli Framsóknarflokksins að haga seglum eftir vindi í hverju máli, — sjálfstæðstefna er þar í rauninni engin til. Þegar vinstri bylgja gengur yf ir í þjóðfélaginu, þá lætur Framsókn reka til vinstri og fylgir straumnum. Þegar hægri byigja rís í stjórnmálunum, þá hefur Framsókn jafnan verið fljót að hallast til hægri. Er þar skammt að minnast þess, er Ölaf ur Jóhannesson myndaði ríkisstjórn fyrir Geir Hallgrímsson árið 1974. Ekki fór heldur milli mála í ummælum þeirra Stein- gríms Hermannssonar og Tómasar Árnasonar í rfkis- útvarpinu á fyrstu klukkustundunum eftir að kosn- ingaúrslit lágu fyrir nú, að þar var kominn á loft hnefi, sem snéri að verkalýðshreyf ingunni og launa- kjörum almennings i landinu. Þeir skilja hvað klukk- an slær, ekki síður en Geir Hallgrímsson og ráðamenn Vinnuveitendasambandsins. • Það er í Ijósi þessarar stöðu, sem nú er meiri þörf en nokkru sinni fyrir sterkan og öf lugan vinstri f lokk, flokk sem getur sameinað alla jafnréttissinna, allt félagshyggjufólk á íslandi í eina volduga fylkingu. Við þurfum betra Alþýðubandalag. Við þurfum sterkara Alþýðubandalag. — k. j hreyfingin I Ameriska friöarhreyfingin I , hefur verið kölluö Vietnam- * Ihreyfing þessa áratugar. I Þeir sem fylgjast með I bandariskum hræringum I , telja hana þö frábrugðna aö * Iþvi leyti að innan hennar sé I millistéttarfólk meira áber- I andi heldur en háskólanem- I , ar og menntamenn eins og i * IVietnamhreyfingunni. Nú er I það „hvitflibbafólkið” sem ris upp gegn vopnabrjálæð- I t inu sem það telur ógna sér, 1 Ien ekki i eins rikum mæli I „gallabuxnafólkiö” sem I mótmælti Vietnamstriðinu ' , af krafti. J IBandariska friðar- I hreyfingin er mjög marg- I brotin og litrik eins og ' , bandariskt þjóðfélag. Stund- ! Ium er sagt að innan hennar séu fjórir meginstraumar. I : Trúarhóparnir j Hinir friðarsinnuðu | kvekarar eru áberandi, en J • einnig kaþólikkar, lúthers- . Itrúarfólk og mormónskir I hópar eru virkir i baráttunni. Það voru tam. Mormónar ] • sem tókufyrstupp baráttuna . | gegn MX-áætluninni i Utah. | ■ Lœknarnir j „Læknar með félagslega | • ábyrgð” heita samtök sem ■ I' eru áhrifamikil i friðar- I hreyfingunni og hafa aðal- I bækistöðvar i Massachu- | settes Institute of Techno- ■ I* logy. Þau hafa m.a. sýnt I fram á hversu hjálparvana I samfélagið getur orðið eftir | atómstrið. • * I Frystingar- ■ hreyfingin Þessi hreyfing hefur barist I I fyrir þvi að kjarnorkuvopna- * , búr stórveldanna verði fryst ! Iá núverandi stigi meöan leit- I að sé leiöa til afvopnunar. I Þessi krafa nýtur nú stuðn- ■ , ings 170 þingmanna og J Iöldungadeildarmanna á Bandarikjaþingi, og hefur I verið samþykkt i fjölda ' , bæjarfélaga af meirihluta, ! Iog nýtur stuðnings nokkurra fylkisþinga. j Ground-Zero Þessi hreyfing hefur það I I aömarkmiði að vekja til um- J ■ hugsunar og kenna. Fóik á ■ Ihennar snærum fæst við að I gera mönnum skiljanlegt að I kjarnorkuógnunin er til stað- J ■ ar.ogsiðanaðhvetja til þess ■ að menn leiti sér 'þekkingar I um málin, og verði að lokum I virkir i baráttu fyrir kjarn- J ■ orkuafvopnun. klippl „Núll- punkturinn” Roger Molander heitir maður og er einn af leiðtogum banda- risku hreyfingarinnar Ground Zero, sem hefur það að mark- miöi að veita upplýsingar um kjarnorkuvopn og kjarnorku- striö. Nafn hreyfingarinnar er dregið af tæknilegu orðfari þeirra sem atómsprengjum stýra, en i munni þeirra heitir lendingarstaöurinn við skot- markið „núllpunkturinn”. Mol- ander þessi hefur veriö öryggis- málaráðgjafi þriggja forseta i Hvita húsinu, og fáck sig fúll- saddan. Hann tókhattinn sinn og sagði bless, þegar hann dag einn ræddi striö og friö viö háttsettan herforingja og sá siöarnefndi - hafi hátt um ónauðsynlegan ótta Bandarikjamanna og Evórpu- manna viö atómstríð. „Fólk er sifelltaðkjafta um aðatómstrið þýði endalok heimsins, en stað- reyndin er sú að bara 500 milljónir manna munu drep- ast.” öryggisráði Bandarikjanna og var sem slikur hernaðarráð- gjafi þriggja forseta. Þaö er aðeins eitt ár liöiö frá þvi að hann fékk nóg. Siöan hefur hann skrifaö bókina: Atómstrið — hvað er á þvi aö græða fyrir Þ'g? Það sem vakti efasemdir hjá honum var sú staöreynd að sumar af tillögum hans sjálfis gengu óbreyttar gegnum ákvöröunarferil Hvita hússins að samningaborði i Genf. „Mér varð um og ó. Fólkið sem var kjöriö til þess að hugsa um „Stóra málið”, þaðtreysti á mig. Ég var þátttakandi I ákvörðunum um atómstriðið, en ekki einungis fræðimaður sem stakk allavega litum titu- prjónum á kort til þess að tákna hundruöir milljóna dauðra í hugsuöu atómstriði. Ég byrjaði að hugsa um þá staöreynd að enginn i Hvita húsinu virtist skilja vandamál atómstriðs mikið betur en ég sjálfur. Og þegar ég leiddi hugann að þvi hve min þekking er takmörkuð varð mér ekki um sel.” Roger Molander Þetta „bara” Þaö var þetta „bara” sem réöi úrslitum og Molander snéri sér aö þvi að skipuleggja Ground Zero sem er i hópi mörg hundruð bandariskra samtaka er til saman mynda bandarisku friðar hr eyfin gun a. Siðustu vikurnar I april tóku mörg hundruð þúsund manns I meir en 600 bandariskum bæjum þátt i upplýsingaherferö á vegum Ground Zero.Þar voru margar uppákomurnar: Til að mynda voru afmörkuð með plakötum svæöi yfir sennilegan núllpunkt atómsprengju, giga- myndun og geislunarradlus, og efnt til kapphlaups, þar sem fólk gat reynt á sjálfu sér hversu langt það kæmistfrá núllpunkti á þeim tfma sem það tekur eld- flaug með atómsprengju að svifa frá Sovétrikjunum að skotmarki i Bandarikjunum, en þaö mun vera um hálf klukku- stund. Hernaóarráö- gjafi þriggja forseta Molander er sagöur góður fulltrúi hins almenna og út- breidda ótta sem Bandarikja- menn eru nú haldnir, og m.a. hefur sprottiö af atómvopna- skaki Reagan-stjórnarinnar. En hann hefur það umfram hinn bandariska meðal-jðri, aö hann hefur verið þátttakandi i brjál- æöinu i innsta kjarna þeirra sem ráða. Molander átti sæti i Hœttan allt of mikil Þá bætti það ekki úr skák i augum Molanders að jafnaðar- geöinu var ekki fyrir að fara meðalstjórnmálamanna i Hvita húsinu, og vanþekkingin áber- andi i hermálanefndum þings- ins. Aö hans mati er hættan alltof mikil á þvi aö tæknileg mistök, mannleg mistök eöa rangt mat á aðstæðum geti komið atómstriði af staö. Þessi hætta sé miklu meiri en ráða- menn i Hvita húsinu og á Bandarikjaþingi geri sér grein fyrir. Og þvi var það að um leið og Molander gat annaö barn við konu sinni hellti hann sér út i baráttu fýrir öruggari fram- tiö. Velgengni hreyfingar hans og annarra sambærilegra má hann þó þakka Relagan forseta fyrst og fremst. "Stríðsskrum hans og yfirlýsingar um mögu- leika á takmörkuðu atómstriöi hafa opnað augu margra. Sömuleiðis gegndarlaus áróðurslygi um sovéska yfir- burði á kjarnorkuvopnasviöinu. Almenningi i Bandarikjunum þykir annaðhvort lftiö til þeirra koma meðan stórveldin geta hvort eö er eytt hvort öðru mörgum sinnum. Eða fólk svarar meöorðum Roger’s Mol- ander: — Ég á ennþá eftir að hitta þann bandariska hershöfðingja sem er reiðubdinn að skipta á kjar nork u vopnabú ri Sovétrikj- anna og Bandarikjanna. — ekh oa slcoríð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.