Þjóðviljinn - 27.05.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 27.05.1982, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 27. mal 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 vfiÞJÓÐLEIKHÚSIfl Meyjaskemman i kvöld kl. 20 föstudagkl. 20 Amadeus 2. hvítasunnudag kl. 20 Tvær sýningar eftir Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200. LKIKh'f'lAG 2,2 22 RKYKIAVlKUR Hassið hennar mömmu Ikvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 2 sýningar eftir á leikárinu Jói föstudag kl. 20.30 3sýningar eftir á leikárinu Salka Valka þriöjudag kl. 20.30 2sýningar eftir á leikárinu Miðasala í Iönó kl. 14—20.30. Simi 16620. alÞýdu- leikhúsid Hafnarbiói Bananar ikvöld kl. 20.30 Siöasta sinn Don Kíkóti laugardagkl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Siöustu sýningar. Miöasala opin alla daga frá kl. 14. Simi 16444. ISLENSKA ÓPERANf Sígaunabaróninn 49. sýning mánudag 31. mai kl. 20.UPPSELT. Miöasala kl. 16—20simi 11475 ósóttar pantanir seldar dag- inn fyrir sýningardag. Siöasta sýning. NEMENDALEIKHÚSID LEIKLISTARSKÓU ÍSIANOS UNDARBÆ sm 21971 „Þórdis þjófamóðir" eftir Böövar Guömundsson 2. sýn. föstudag kl. 20.30 3. sýn. mánudag kl. 20.30 Aöeins fáar sýningar Miöasala opin alla daga frá kl. 17—19. nema laugardaga. Sýningardaga kl. 17—20.30 simi 21971. Ath. Húsinu lokaft kl. 20.30. Astarsyrpa (Les Filles de Madame Claude) Islenskur texti djörf frönsk kvikmynd i m um þrjár ungar stúlkur i mur löndum, sem allar i þaö sameiginlegt aö njóta ir. Leikstjóri Henry Baum. ilhlutverk: Francoise yat, Oarina Barone og ge Feuillard. id kl. 5,7, 9 og 11. muö börnum innan 16 ára. Simi 11475 Hættuförin Æsispennandi og snilldarlega leikin bresk kvikmynd meö úrvalsleikurunum Anthony Quinn, Malcolm McDowell og James Mason. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 4Bönnuö innan 16 ára. TÓMABÍÓ Simi 31182 Hárið -■ irui í Vegna fjölda áskoranna sýn- um viö þessa frábæru mynd aöeins i örfáa daga. Leikstjóri: Milos Forman Aöalhlutverk: John Savage, Treat Willams. Endursýnd kl. 5,7.30 og 10 Tekin upp i Dolby sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. ÍGNBOOIII 0 19 000 Eyðimerkurljónið Stórbrotin og spennandi ný stórmynd, i litum og Pana- vision, um Beduinahöföingj- ann Omar Mukhtar og baráttu hans viö hina itölsku innrásar- herja Mussolinis. Anthony Quinn — Oliver Reed — Irene Papas — John Gielgud ofl. Bönnuö börnum Islenskur texti Myndin er tekin i DOLBY og sýnd i 4ra rása STARSCOPE stereo. Sýndkl.9 Hækkaö verö Drengirnir frá Brasiliu Afar spennandi og vel gerö lit- mynd, um leitina aö hinum ill- ræmda Jo^ef Mengele, meö Gregory Peck, Laurence Olivier, James Mason o.fl. —fsl. texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 9. Jagúarinn Hörkuspennandi bandarisk litmynd, um fifldjarfa bar- dagamenn, meö Joe Lewis, Christopher Lee, Donald Pleasence, Capucine. Bönnuö börnum — Isl. texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 11.15. Afram Dick Sprenghlægileg ensk gamanmynd i litum, ein af hinum frægu ,,Áfram” mynd- um, meö Sidney James — Barbara Windsor — Kenneth Wiiliams. Isl. texti — Sýnd kl. 3.05 - 5.05 - 7.05 Holdsins lystisemdir Bráhskemmtileg og djörf bandarisk iitmynd meö JACK NICHOLSON — CANDICE BERGEN - ARTHUR GAR- FUNKEL og ANN MARGA- RET. Leikstjóri: Mike Nichols Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.15. BönnuA innan 16 ára tslenskur texti Lady sings the blues gj Simi 11544” óskars- verðlaunamyndin 1982 Eldvagninn tslenskur texti CHARIOTS OF FIREa Myndin sem hlaut fjögur Óskarsverölaun í mars sl., sem besta mynd ársins, besta handritiö, besta tónlistin og bestu búningarnir. Einnig var hún kosin besta mynd ársins I Bretlandi. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: David Puttnam. Aöalhlutverk: Ben Cross og Ian Charleson Synd kl. 2.30,5,7.30 og 10. Sföustu sýningar. T}AN'Ð iwEJT* T YNDU 0 ÖRKINNI H’\ Myndin sem hlaut 5 Oskars- verölaun og hefur slegiö öll aösóknarmet þar sem hún hef- ur veriö sýnd. Handrit og leik- stjórn: George Lucas og Stev- en Spielberg. Aöalhlutverk: Harrison Ford og Karen Allen Sýnd kl. 5,7.15og 9.30 Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verð LAUQARÁ8 Dóttir kolanámumannsins Loks er hún komin Oscars verölaunamyndin um stúlk- una sem giftist 13 ára, átti sjö börn og varö fremsta Country og Western stjarna Banda- rlkjanna. Leikstj. Michael Apted. Aöalhlutverk Sissy Spacek (hún fékk Oscars verölaunin ’81 sem besta leik- kona i aöalhlutverki) og Tommy Lee Jones. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7.20og9.40. Síöasta sýningarhelgi. Skemmtileg og áhrifamikij Panavision litmynd, um hinr örlagarika feril „blues’l stjörnunnar frægu BILLIÉ , HOLIDAY. DIANA ROSS — BILLY DEE WILLIAMS lslenskur texti * Sýndkl. 3.10, 5.30,9 og 11.15. - Fólkið sem gleymdist Spennandi og skemmtileg ævintýramynd I litum, meö PATRICK WAYNE — DOUG McCLURE SARAH DOUGL- AS Islenskurtexti Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15og 11.15. wuá einangruiiai Hiplasfið SStni Sími 7 89J)0 ** Grái fiðringurinn (Middle age Crazy) ’^y*' “•'ufji* _ _ Marga kvænta ~karlmenn dreymir um aö komast I „lambakjötiö” og skemmta sér ærlega en sjá svo aö heima er best. — Frábær grínmynd. Aöalhlutverk : BRUCE DERN, ANN MARGRET og GRAHAM JARVIS. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Atthyrningurinn (TheOctap^) The Octagon er ein spenna frá upphafi til enda. Enginn jafnast á viö Chuck Norris i þessari mynd. Aöalhlutverk: CHUCK NORRIS, LEE VAN CLEEF, KAREN CARLSON Bönnuö börnum innan 16 áa. Islenskur texti. Synd kl. 3,5,7, 9 og 11. The Exterminator (Gereyöandinn) The Exterminator er fram- leidd af Mark Buntamen og skrifuö og stjórnaö af James Gilckenhaus og fjallar um of- beldið i undirheimum New York. Byrjunaratriöiö er eitt- hvaö þaö tilkomumesta staö- gengilsatriöi sem gert hefur veriö. Myndin er tekin i DOLBY STEREO og sýnd I 4 rása STAR-SCOPE. AÖalhlutverk: CHRISTOPH- ER GEORGE, SAMANTHA EGGAR, ROBERG GINTY. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Lögreglustöðin í Bronx (Fort Apache, The Bronx) Bronx-hverfiö I New York er illræmt. Þvl fá þeir Paul New- man og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd. AÖalhlutverk: Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner lsl. texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3 og 11.25. Fram í svíðsljósíð (Being There) AÖalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Dougias og Jack Warden. Leikstjóri: Hai Ashby. lslenskur texti. Sýnd kl. 5.10 og 9. AIISTURB£JARRi(1 frumsýnir nýjustu „Clint Eastwood”-myndina: Með hnúum og hnefum (Any Which Way You Can) SETUR ÞU STEFNULJÖSIN TÍMANLEGA Á? lUMFERÐARRÁÐ Bráöfyndin og mjög spennandi, ný, bandarisk kvikmynd i litum. — Allir þeir sem sáu „Viltu slást” i fyrra láta þessa mynd ekki fara fram hjá sér, en hún hefur veriö sýnd viö ennþá meiri aö- sókn erlendis, t.d. varöhún „5. 'best sótta myndin” I Englandi sl. ár og „6. best sótta mynd- in” I Bandarikjunum. . Aöalhlutverk: Clint Eastwood, ‘Sondra Locke og apinn stórkostlegi: CLYDE. tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verö. apótek Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apótekanna i Reykja- vik vikuna 21. - 27. mai er i Vesturbæjarapóteki og Háa- leitis apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siöarnefnda annast kvöld- vörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sunnu- dögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og: til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögregian Lögreglan Reykjavik...... simi 1 11 66 Kópavogur ...... simi 4 12 00 Seltj.nes ...... simi 1 11 66 Hafnarfj....... slmi5 1166 Garöabær ....... simi5U66 Slökkviliöog sjúkrabilar: Reykjavlk...... slmi 1 11 00 Kópavogur...... simi 1 11 00 Seltj.nes ...... simi 1 11 00 Hafnarfj....... slmi 5 11 00 Garðabær ...... simi5 1100 sjúkrahús , Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga — föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartlmi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga — föstudagi kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30—20. Barnaspftali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vffilsstaöaspltalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 88. læknar félagslif Aöalsafn Sérútlán, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Aftalsafn Lestrararsalur, Þingholts- stræti 27, simi 27029. Opift alla daga vikunnar kl.13-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814 Opift mánud.-föstud. kl.9-21, einnig á laugard. sept.-april kl.13-16. Sólheimasafn Bókin heim, slmi 83780 Sima- timi: Mánud. og fimmtud. kl.10-12. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-19. Hljóö- bókaþjónusta fyrir sjónskerta. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.-föstud. kl.16-19. ferðir U' iVl'oTARi IRITlR' söfn HvitasunnuferÖir: Brottför kl. 20.00, 28. mai. Upplýsingar og skráning á skrifst. Lækjargötu 6a, s. 14606. 1. Snæfelisnes. Gist á Lýsu- hóli. Jökull, strönd o.fl. 2. Þórsmörk. Gist i nýja Oti- vistarskálanum i Básum. Tjöldun ekki leyfð. 3. Húsafell. Surtshellir, Strút- ur, Hraunfossar o.fl. Gist i húsi. 4. Eiriksjökull. Tjald og bak- pokaferö. 5. Fimmvöröuháls. Gist i húsi. Sjáumst. Otivist minningarkort SIMAR. 11798 og 19533. Hvítasunnuferöir F.t.: 28. - 31. maí, kl. 20: Þórs- mörk-Eyjafjallajökull-Selja- vallalaug. Eingöngu gist i húsi. Ekki leyft aö tjalda vegna þess hve gróöur er skammt á veg kominn. 29. - 31. mai, ki. 8: Skafta- fell-Oræfajökull. Gist á tjald- stæöinu v/ÞjónustumiÖstöö- ina. 29. - 31. mai, kl. 8: Snæfells- nes-Snæfellsjökull. Gist á Arn- arstapa I svefnpokaplássi og tjöldum. Allar upplýsingar og farmiöa- sata á skrifstofunni Oldugötu 3. — Feröafélag tsiands. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 ío.OO kl. 11.30 13.00 kl. 14.30 16.00 kl. 17.30 19.00 I apríl og október veröa kvöldferöir á sunnudögum. — Júli og ágúst alla daga nema laugardaga. Mal, júni og sept. á föstud. og sunnud. Kvöld- feröir eru frá Akranesi kl.20.30 og frá Reykjavik kl.22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik simi 16050. Simsvari I Reykjavlk slmi 16420. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stöðum. Reykjavikurapóteki, Blómabúöinni Grimsbæ, BókabúÖ Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for- eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttur, simi 52683. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar. Helga Angantýs- syni, Ritfangavesluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu IÖunni, Bræöraborgarstig 16. uivarp Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeiid: Opiö allan sólarhringinn, slmi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálf- svara 1 88 88. Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. tilkynningar Simabilanir: I Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, HafnarfirÖi, Akureyri, Kefla- vlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I 05. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guörún Birgis- dóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorft. Sævar Berg Guft- bergsson talar. 8.15 Vefturfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Cr ævintýrum barnanna” Þórir S. Guftbergsson les þýöingu sina á barnasögum frá ýmsum löndum (4) 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Iönaöarmál Um- sjón :Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Rætt viö Úlf Sigurmundsson framkvæmdastjóra útflutn- ingsmiöstöövar iönaöarins um samstarf útflutningsaö- ila I nágrannalöndunum. 11.15 Létt tónlist Simon og Garfunkel, Róbert Arn- finnsson, Goöa-kvartettinn og David Bowie syngja og spila 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 VeÖurfregn- ir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Dagbdkin Gunnar Sal- varsson og Jónatan Garö- arsson stjóran þætti meö nýjum og gömlum dægur- lögum 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. NjarÖvik les 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15' Veöurfregnir. 16.20 LagiÖ mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna 17.00 Sfftdegistónleikar FÍl- harmóníusveit Lundúna leikur ,JVlaxeppa” sinfón- fekt ljóö nr.6 eftir Franz Liszt; Vernard Haitink stj. ; Fllharmónlusveit Vlnar- borgar leikur Sinfóniu nr.9 I e-moll op. 95 eftir Antonin Dvorák; Istvan Kertesz stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn 19.40 A vettvangi 20.00 Einsöngur i útvarpssal Sigriöur Eila Magnúsdóttir syngur þjóölög frá ýmsum löndum. Snorri Om Snorra- son leikur meÖ á gitar. 20.30 Leikrit: „Vindur him- ins” eftir Emlyn Williams ÞýÖandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leikendur Margrét Guömundsdóttir Arni Blandon, Gisli Alfreös son, Margrét Helga Jó hannsdóttir, Elfa Gisladótt ir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Guömundur Magnússon 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins Orö kvöldsins 22.35 Gagnslaust gaman Fjallaö i gamansömum tón um allskonar veiöi mennsku. Umsjón: Hilmar J. Hauksson, Asa Ragnars dóttir og Þorsteinn Marels son. 23.00 Kvöldstund meö Svein Einarssyni. Haligrimskirkja Opiö hús fyrir aldraöa i safn- aöarsal kirkjunnar i dag fimmtudag kl. 15 - 17. Sýnd verður islensk kvikmynd, kaffiveitingar. Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalafn CJtlánsdeild, Þingholtsstræti 29, simi 27155. Opiö mánud. - föstud. kl.9-21, einnig á laug- ard. sept.-april kl.13-16. þýöingu sína (21) 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. gengið 26. mai KAUP SALA Ferftam.gj. Bandarikjadollar Í0‘710 10.740 11.8140 Sterlingspund 19.413 21.3543 Kanadadollar 8.677 8.701 9.5711 Dönsk króna 1.3719 1.5091 Norsk króna 1.7949 1.9744 Sænsk króna 1,8540 2.0394 Finnskt mark 2.3803 2.6184 Franskur franki 1.7948 1.9743 Belgiskur franki 0.2458 0,2465 0.2772 Svissneskur franki 5.4741 5.4894 6.0384 liollensk florina 4.1871 4.6059 Vesturþýzkt mark 4.6398 4.6528 5.1181 ttölskllra 0.00838 0,00841 0.0093 Austurriskur sch 0.6593 0.6611 0.7273 Portúg. Escudo 0.1511 0.1515 0.1667 Spánsku peseti 0.1038 0.1041 0.1146 Japanskt yen 0.04466 0.04478 0.0493 •trskt pund 16.099 17.7089 SDR. (Sérstök dráttarréttindi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.