Þjóðviljinn - 27.05.1982, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.05.1982, Blaðsíða 9
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN FimmtudaKur 27. mai 1982 Fimmtudagur 27. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 2' dauðaslysa á hver 1000 ársverk 0,17-0,21. Það er allmiklu lægri tiðni en viö hafnarvinnu, svo ekki sé minnst á Eimskipafélag Is- lands. Skipulagningu vinnu- svæða ábótavant 1 þessum niöurstöðum Vinnu- eftirlitsins eru talin ýmis atriöi, sem það telur slysahættu af. Meö- al þeirra eru skipulagning á vinnusvæðum, sem er aö mati Vinnueftirlitsins i algjöru lág- marki Athafnasvæöi viö skips- hliö er mjög þröngt, stöflun og frágangi á vöru I skálum og á svæöinu er viöa ábótavant, engar aksturs- eöa gönguleiöir eru merktar (eitt dauöaslysanna i fyrra varö á opnu bersvæöi er bif- reið bakkaöi á gangandi mann), mikil mengun stafar frá útblæstri frá iyfturum, óviökomandi og skipulagslaus umferö á sér staö á hafnarsvæöinu og skapar oft verulega slysahættu og á ekju- brúnni eru verulegir vankantar. Fleira er taliö upp, en viö látum þetta nægja. arljósi. Starfsmenn þurfa aö viröa stjórnun og skipulag. Þá sem slikt gera ekki og þráast viö aö taka tillit til öryggissjónar- miöa þarf aö áminna alvarlega og jafnvel vikja úr starfi, þvi þeir eru hættulegir bæöi sjálfum sér og öörum. 2. Langur vinnutimi. Mikil yfir- vinna er unnin viö þessi störf, ijafnvel fram eftir kvöldi dag eftir dag. Störf þessi eru erfiö og ljóst aö langur vinnutimi leiöir til þreytu og sljóleika, jafnvel þó nú- gildandi ákvæöi um 10 klukku- stunda lágmarkshvild séu virt. 3. ört gegnumstreymi starfs- fólks. Starfstimi verulegs hluta starfsmannanna er stuttur og þeir lita jafnvel á þessi störf sem bráðabirgðastörf. 4. Streituvaldar i starfsum- hverfinu. Ýmsar aöstæöur sem lýst hefur veriö i skýrsiu þessari ásamt miklum vinnuhraöa, mik- illi umferö og hreyfingu véla og ökutækja, hávaöa og fleiri þáttum eru algengir streituvaldar i starfsumhverfinu og gætu átt þátt I aö draga úr öryggi. „Viö skoðun á ekjubrú i Sundahöfn kom eftirfarandi I ljós: ...engin vörn er á ekjubrúnni til varnar þv i aö tæki og menn hrapi fram af henni t.d. vegna hálku og/eöa mistaka, engan tryggan búnaö var aö sjá til varnar þvi aö skipsbrúin geti dregist fram af ekjubrúnni...” — Ekjubrúin sésthér Ibaksýn full af nýjum bifreiðum handa landsmönnum. — Ljósm. gel. t góða veðrinu þessa dagana er ekki amalegt aö vinna utandyra. Hjá Eimskipafélagi tslands veröa menn hins vegar aö vinna utan dyra hvernig sem viörar allt áriö. — (Ljósm. gel). / Lúðvík og Agúst, hafnarverkamenn „Skipulagning á vinnusvæðum, porti, bökkum og I skálum er i algjöru iágmarki... Svo þröngt er viöa á svæöinu þar sem lyftarar athafna sig og aka að þeir komast ekki um meö gáma nema oaf'lana I ca. 4 m hæö.” (t)r niöurstöðum könnunar Vinnueftirlits rikisins á hafnarvinnu viö Sundahöfn). — Ljósm. gei. Ályktanir Vinnueftirlitsins Vinnueftirlitiö segir i þessum niöurstööum, aö sú reynsla, sem Vinnueftirlitiö (áöur Oryggiseft- irlitiö) hafi af eftirliti hjá Eim- skipafélaginu, bendi til þess að þaö séu fleiriþættir en tæknilegar öryggisráöstafanir sem til álita komi, þegar vega skal og meta um orsakir slysa. t niöurstööun- um eru þessi atriöi talin: 1. Stjórnun og skipulag vinn- unnar. Viö stjórnun vinnunnar þarf aö taka fyllsta tillit til örygg- issjónarmiöa og þurfa verkstjór- ar og aörir stjórnendur sifellt aö hafa öryggi starfsmanna aö leið- Kröfur Vinnueftirlitsins I niöurstöðum Vinnueftirlitsins segir, aö sum atriöin veröi tekin upp sem beinar kröfur Vinnueft- irlitsins um öryggisráðstafanir i viökomandi fyrirtækjum. Loka- orðunum er beint til Eimskipafé- lags Islands: „Vinnueftiriit ríkisins væntir þess aö Eimskipafélag tslands h.f. bregðist skjótt viö og ráöist nú þegar i umfangsmiklar úrbæt- ur á grundvelli skýrslu þessar- ar.” Og nú er aö biöa og sjá. —ast en jafn hættu- legar samt, segja verkamenn í nokkrum skipa Eim- skipafélags íslands h.f. háttar þannig til í neðstu lest, að ógjörningur er að koma við lyfturum þeim, sem félagið á. Félagið lét því taka grindurnar af þeim lyfturum, sem þarna voru notaðir. Afleiðing: banaslys. Eimskipafélagiö biöur nú eftir lyfturum, sem hentugir eru til þessara nota. A meðan notast menn viö lyftara af þeirri gerö, sem myndin sýnir, i þessi tilteknu verk. Sett hefur verið grind á lyft- arann, en sá galli er á gjöf Njarð- ar aö grindin er ósköp stutt. Sam- kvæmt reglum Vinnueftirlits rik- isins skal vera minnst einn metri frá sæti upp i topp öryggisgrind- anna. A þessum lyfturum er hæö- in miklu minni, en Vinnueftirlitiö hefur veitt þeim undanþágu. — ast Ekki vildi ég þurfa aö vinna á þessum lyftara — jafnvel þótt Vinnueftir- litiö samþykki hann. — (Ljósm. gel). ,Toppamir stressaðir4 „Tíðni alvarlegra vinnu- slysa við hafnarvinnu í Reykjavík (vöruflutninga) hefur verið há á undan- förnum árum miðað við aðrar greinar íslensks at- vinnulífs. Sérstakan ugg vekur að tíðni dauðaslysa hefur verið mjög há á síð- ustu fimm árum og mun hærri en næstu 2 fimm ára timabil á undan. öll dauða- slysin urðu hjá sama fyrir- tæki, Eimskipafélagi Is- lands h.f." Svo segir I niöurstööum könn- unar á öryggisráöstöfunum viö hafnarvinnu i Reykjavík, sem Vinnueftirlit rikisins hefur unniö aö ósk Verkamannafélagsins Dagsbrúnar I Reykjavlk. Mjög há tíðni dauðaslysa Dauöaslys viö hafnarvinnu I Reykjavik sem tilkynnt hafa ver- iö Vinnueftirlitinu frá árinu 1967 hafa veriö þessi á hverju fimm ára timabili: Timabil 1967-1971 1972-1976 1977-1981 Fjöldi látinna 1 0 6 I niöurstööum þessarar könn- unar kemur einnig fram, aö þessi tiöni er mikið hærri en i öörum starfsgreinum. Þar segir orörétt: Tiöni, slys á hver 1000 ársverk 1) a) Hjá E.í. b) Alls 0,5 0,4 0 0 2,5 1,9 1) Ársverk merkir i skýrslu þessari þann vinnustundafjölda sem svar- ar til dagvinnustunda eins árs og eru þær taldar 1828. „Samkvæmt þeim gögnum sem Vinnueftirlitiö hefur undir hönd- um var fjöldi tilkynntra dauöa- slysa I þeim greinum sem nú falla undir eftirlit Vinnueftirlitsins 32 á árunum 1977-1981, sem svarar til tiðninnar 0,06slys á hver 1000 árs- verk.” I töflunni aö ofan kemur hins vegar fram, aö tiönin I hafn- arvinnu var 1,9 og hjá Eimskip hvorki meira né minna en 2,5. Til samanburöar er þess getiö, að tiöni dauöaslysa hefur ávallt ver- ið talin há i landbúnaöi, en á þessu sama árabili var tiöni „Þaö er alltof tnikiö af slysum hérna,” segir Lúövik Agúst K.jartansson, hafnarverkamaöur, tók undir Reimarsson, hafnarverkamaöur i Sundahöfn. — orö fclaga sins, Lúöviks. — (Ljósm. gel). (Ljósm. gel). „Það er alltof mikið af slysum hérna og blöðin mættu gera miklu meira af því að fylgjast með þeim. Það er sj.aldan, sem við sjáum eitthvað til blaða- manna hér. En fyrir okkur er þetta mjög alvarlegt mál." Þetta mæla þeir Agúst Kjart- ansson og Lúövik Reimarsson, tveir fullorðnir hafnarverka- menn, þegar viö Þjóöviljamenn vorum á ferö um Sundahöfn um daginn. Þegar viö spyrjum hverju þessi slys sæti, segja þeir margar ástæöur. ,,En þaö mætti athuga toppana,” segir Lúövik. „Þeir eru stressaöir og þaö bitnar á öllum sem neðar eru. Stjórnin hér er engvan veginn nógu góö.” Og Lúövik hefur viö nokkur rök aö styöjast, þar sem er skýrsla Vinnueftirlitsins um öryggi viö hafnarvinnu. Þar segir, aö viö stjórnun og skipulag vinnunnar i hafnarvinnu i Reykjavik sé ekki tekið nægjanlegt tillit til öryggis- sjónarmiða. — ast IIÍSINms V -' .-r— f 'i’ f v 1 * '* / rn. : '■ W. g- *, f f j . ** v kV-* '* J*J.\' Tíöni dauðaslysa ^ á hverlOOO ársverk, eru 0#06 aö meöaltali hér á larídi- í hafnar- vlnnu er j tíönin 1,9 og hjá Eimskipa \ félaginu 2,5 Dauðaslysin hiá Eimskip Bráðabirgðagrindur segir Vinnueftirlitið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.