Þjóðviljinn - 27.05.1982, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 27.05.1982, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Fimmtudagur 27. mai 1982 Hafnarfjörður AÐVÖRUN Samkvæmt heimild i heilbrigðisreglugerð og lögreglusamþykkt Hafnarf.iarðarkaup- staðar munu nú og framvegis allar núm- erlausar bifreiðar sem standa á götum, bilastæðum og óbyggðum lóðum, fluttar i port Vöku hf. Stórhöfða 3 Reykjavik. Hafi eigendur ekki vitjað þeirra innan tveggja mánaða frá tökudegi, verða þær teknar til greiðslu áfallins kostnaðar. Heilbrigðiseftirlitið. B félag bókagerðar- manna Félagsfundur verður haldinn i dag kl. 17 aðHótel Esju annarri hæð. Dagskrá: 1. Samningamálin 2. Önnur mál Stjórn FBM UTBOÐ Hitaveita Akraness og Eorgarfjarðar óskar eftir tilboðum i lagningu 8. áfanga dreifikerfis á Akranesi. í kerfinu eru ein- angraðar stálpipur 020—050 mm. Heildarpipulengd er tæpir 4,8 km. Útboðsgögn verða afhent gegn 1000 kr. skilatryggingu á eftirtöldum stöðum: Fjarhitun h.f. Borgartúni 17 Reykjavik. Verkfræði- og teiknistofunni s.f. Kirkju- braut 40, Akranesi. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen Eerugötu 12, Borgarnesi. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar, þriðjudaginn 15. júni 1982 kl. 11,30. FERÐAVÖRUR Húst jöld 4ra manna 2.800,- Tjöld m/tvöfaldri þekju 1,050,- Bakpokar m/grind 535,- Sólstólar frá 99,- Sólbeddar frá 250,- Garðborð 145-608,- Göngutjald m/aukaþekju 1.853,- Svefnpokar 7 gerðir frá 522,- Bilryksugur 12 volt 220,- Iþróttatöskur 198,- Reiðhjólatöskur 369,- Grill 445,- Strandmottur 23,- Dyratjöld 278,- Ferðatöskur 80-200,- Dyramottur, kaðall 37,- Gönguskór, strigaskór, gúmmistigvél DOMUS KAUPFÉLAG REYKJAVIKUR 0G NÁGRENNIS Kennari meöhóp nemenda i bókasafni sérhæföa eölisfræöi-og stæröfræöiskólans Skóli fyrir stærð- fræðisnillinga og skrifleg próf i eölisfræði og stærðfræði. Spurning: Hve mikið greiða foreldrar fyrir námsdvöl barns i skólanum? Skólaf römuðir hafa lengi deilt um réttmæti þess að stofna sérstaka skóla fyrir börn sem þykja sýna sérstaklega mikla hæfileika á tilteknum svið- um. Sovétmenn eru meðal þeirra sem hafa gert all- margar tilraunir í þá veru, og er þekktastur slíkra skóla fyrir „úrvalsnem- endur" stærðfræði- og eðlisfræðiskólinn í Novosí- birsk. Frá honum segir í eftirfarandi grein frá APN. Ivan Sjestakov, sem fæddist og ólst upp i litlu siberisku þorpi i grennd við Baikalvatn, lauk doktorsprófi i stærðfræði um þri- tugt. Auk þess hefur hann ritað margar og langar visindaritgerð- ir. Sjestakov segir, að hann eigi árangursrikan visindamannsferil sinn að þakka sérhæfðum eðlis- fræöi- og stæröfræðiheimavistar- skóla, sem starfræktur er i tengslum við háskólann i Novosi- birsk, sem hann stundaöi nám við. „A yfirstandandi námsári eru 550 nemendur skráðir i skólann okkar, þ.á m. um hundrað stúlk- ur,” sagði Alexei Bogatsjev skólastjóri. „Nemendurnir eru valdir af fé- lögum i Slberiudeild sovésku vis- indaakademiunnar, sem ferðast til hinna ýmsu borga og halda samkeppnispróf I stærðfræði, eðlisfræöi, efnafræði og liffræði. Að jafnaöi taka þátt I keppninni 14-18 þúsund drengir og stúlkur i 7.-9. bekk. Hin gáfuðustu þeirra eru innrituð i „visinda”skólann okkar, eins og við köllum hann. Eina skilyrðið til skráningar i skólann eru hæfileikar nemend- anna á sviði raunvisinda, sem við þroskum frekar i skólanum okk- Spurning: Hverjir kenna við skólann og hvernig er námið skipulagt? Svar: Meðal kennara hjá okkur eru fimm doktorar og 32, sem hafa lokið meistaraprófi I visind- um. Kennsluhættir likjast þvi sem gerist i æðri menntastofnunum. Nemendurnir sækja tima fimm daga i viku, fyrirlestra, sam- æfingar og umræðufundi, en sjötta dag vikunnar vinna þeir sjálfstætt á háskóladeildum, bókasöfnum, o.s.frv. Háskólaárið skiptist i tvö misseri með prófum i lok hvers misseris. Gangast nemendurnir undir bæði munnleg Svar: Foreldrarnir greiða að- eins um 40 rúblur á mánuði fyrir húsnæði, þar sem þetta er heima- vistarskóli. Það skal tekið fram, að fjölskyldur með litlar tekjur þurfa ekkert að greiða. En al- mennt talaö eru útgjöldin hjá okkur sexf öld miðað við venjuleg- an skóla. Spurning: Borga þessi útgjöld sig? Svar: 1 þessu sambandi vil ég vitna i visindamanninn Lavrent- jev, einn af stofnendum siberisku visindamiðstöðvarinnar, en hann sagði: „...Jafnvel þótt Sjestakov væri sá eini, sem skólinn hefði menntað frá þvi hann var stofnaður, þá væri tilkostnaður- inn vel réttlætanlegur...” Spurning: En nú útskrifast menn eins og Sjestakov ekki frá skólanum á hverju ári? Svar: Að sjálfsögðu ekki. Engu að siður hafa hundruð visinda- manna, sem nú starfa i hinum ýmsu visindamiðstöðvum um gervöll Sovétrikin, hlotið undir- stöðu visindamenntun sina i skólanum hjá okkur. Það er að visu rétt, að einn af drengjunum okkar ákvað aö loknu brottfarar- prófi úr skólanum að gerast trúð- ur, og hann varö það. Og ég held ég megi segja, að hann sé mjög góður trúður. Nikolai Plotnikov. —APN. Mörkin lokuð um hvítasunnu Gróðurinnhefur ekki náð sér enn Um hvitasunnuhelgina i fyrra var Þórsmörkin aðalstaðurinn. Hún bar þess enda merki á eftir og ber enn. Það fólk, sem flykkt-. ist þangað til að „lyfta sér upp” gekk þannig frá eftir sig, að gróðurinn er ekki enn búinn aö ná sér. Þetta er ástæðan fyrir þvi, að Þórsmörkin verður lokuð hvita- sunnuhelgina. Lögreglan á Hvols- velli mun vera við Markarfljóts- brúna og beina þeim frá, sem vilja tjalda i Mörkinni. Þeir sem koma með langferðabilum og ætla að gista i skálunum fá hins vegar að fara, enda annað I huga þeirra en sletta úr klaufunum. „Ennþá geymist það mér i minni/að það var fagurt í Þórsmörkinni...” orti þjóðskáldið. Þar verður nú lokað um hvitasunnuna þvi gróðurinn hefur enn ekki náð sér eftir lætin I fyrra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.