Þjóðviljinn - 28.05.1982, Blaðsíða 1
UOWIUINN
Föstudagur 28. mai 1982 —119. tbl. 47. árg.
jNýr meirihluti á "|
j Akureyri í dag? j
ViöræBur stóöu yfir á Akureyri i allan gærdag og fram á kvöld á »
I milli Alþýöubandalags, Framsóknarflokks, Alþýöuflokks, og I
I Kvennaframboös um myndun meirihluta i bæjarstjórn. Hefur þess- I
1 um viöræöum miöaö allvel og er gert ráö fyrir aö niöurstööur liggi I
J fyrir i dag.
Fyrsti fundur borgarstjórnarinnar í gær
Albert forseti og
Davíð borgarstjóri
Borgarfulltrúar munu sakna Egils Skúla sagöi Davíð Oddsson nýkjör-
inn borgarstjóri Reykjavikur þegar hann kvaddi Egil borgarstjóra.
— Albert Guömundsson var
kosinn forseti borgarstjórnar á
fyrsta fundi hennar á þessu kjör-
timabiii I gær. Margir áheyr-
endur voru á þessum fundi sem
Kristján Benediktsson setti og
stjórnaöi þartii nýkjörinn vara-
forseti tók viö stjórn, en þaö er
Ingibjörg Rafnar. Annar varafor-
seti var kosinn Páll Glslason. A
fundinum skýröi Guörún Jóns-
dóttir borgarfuiitrúi kvenna-
framboösins frá þvi aö samkomu-
lag heföi veriö gert á milli
Kvennaframboösins, Alþýöu-
flokksins og Framsóknar-
flokksins um framboö i nefndir og
ráö á vegum borgarinnar. Þar á
meðal væri fulltrúasæti I borgar-
ráöi. Kvennaframboöiö heföi þar
sæti fyrsta og þriöja áriö en
Framsókn annað og fjóröa áriö
samkvæmt samkomulaginu.
Forseti og varaforsetar voru
kjörnir meö 12 atkvæðum fulltrúa
Sjálfstæöisflokksins en 9 fulitrúar
skiluöu auöu. Skrifarar borgar-
stjórnar voru kjörnir þau Sigur-
jón FjeldstedSjálfstæöisflokki og
Sólrún Gísladóttir úr Kvenna-
framboöinu. Varaskrifarar þau
Hilmar Guölaugsson Sjálfstæöis-
flokki og Gerður Steinþórsdóttir
Framsókn.
Daviö Oddsson var kosinn
borgarstjóri meö 12 atkvæöum
Sjálfstæöisflokksins en niu full-
trúar skiluöu auöu. Egiil Skúli
Ingibergsson flutti þakkir fyrir
traust og samstarfið á liönu kjör-
timabili, og óskaöi nýkjörinni
borgarstjórn velfarnaöar. Davlö
Oddssonþakkaöi einnig traust sér
sýnt og sagöist ekki mundu leggja
fram málefnaskrá en visaöi til
stefnuskrár Sjálfstæöisflokksins
sem kynnt heföi veriö meö
ýmsum hætti aö undanförnu.
Óskaöi hann eftir góöu samstarfi
viö minnihlutann. Sagöist hann
lita á sig sem borgarstjóra allra
Reykvikinga. Sagöi hann reynslu
borgarfulltrúa af Agli Skúla hafa
veriö mjög góöa og hann heföi
starfaö af ágætum meö farsæld.
Myndi hans veröa saknaö af
öllum borgarfulltrúum.
Þegar kjósa átti fimm fulltrúa i
borgarráö kvaddi Guörún Jóns-
dóttir sér hljóös og lýsti þvi yfir
aö samkomulag heföi náöst á
milli Alþýöuflokks, Framsóknar
ogKvennaframboös um framboö i
ráö og nefndir einsog áöur sagöi. 1
borgarráö til eins árs voru eftir-
taldir borgarfulltrúar kjörnir:
Markús örn Antonsson, Albert
Guömundsson, Magnús L.
Sveinsson frá Sjálfstæðisflokki,
Guðrún Jónsdóttir frá Kvenna-
framboöinu og Sigurjón Péturs-
son frá Alþýöubandalaginu.
Varamenn i borgarráð eru Davlö
Oddsson, Ingibjörg Rafnar og
Hulda Valtýsdóttir frá Sjálf-
stæöisflokki, Sólrún Glsladóttir
frá Kvennaframboöi og Adda
Bára Sigfúsdóttir frá Alþýöu-
bandalagi. Þá voru tekin fyrir
nokkrar fundargeröir og fengu
afgreiöslu umræöulaust. Erna
Ragnarsdóttir var kosin i stjórn
Sinfóniuhljómsveit tslands fyrir
hönd borgarstjórnar. AB lokum
var fundargerö lesin upp og sam-
þykkt. Þarmeö lauk fyrsta fundi
borgarstjórnar blárrar Reykja-
vikur á þessu kjörtimabili. Fyrir
utan rigndi.
— óg
72 manna nefnd ASÍ samþykkti:
Allsherjarverk
faU18.júní
Efnt til tveggja daga vinnustöðvunar
10. og 11. júní
A fundi 72 manna samninga-
nefndar Alþýöusambandsins i
gær var skoraö á öll verkalýös-
félögin aö boöa nú þegar til
vinnustöövunar dagana 10. og
11. júni og jafnframt til ótima-
bundins allsherjarverkfalls frá
og meö 18. júni n.k.
Fundur 72 manna nefndarinn-
ar stóð samfellt i fjórar klukku-
stundir i húsnæöi sáttasemjara
rikisins og ræddu menn ýmsar
leiðir sem til greina kynnu að
I
. /
Asmundur stefánsson forseti ASI:
„ V erkfall því
eina úrræðlð”
— Þaö uröu á þessum fundi 72
manna nefndarinnar býsna
miklar umræöur um meöferö
mála og komu ýmis sjónarmiö
fram en þessi afstaöa var ein-
róma samþykkt, sagöi Asmund-
ur Stefánsson forseti Alþýöu-
sambands tslands þegar Þjóö-
viljinn náöi tali af honum i gær.
— Það er enginn vafi á þvi aö
þaö fer enginn út i verkfall aö
gamni sinu, en staöan sem viö
stöndum frammi fyrir i dag er
ósköp einfaldlega sú aö Vinnu-
veitendasambandiö fyrst oe
fremst en raunar einnig Vinnu-
málasamband samvinnufélaga
hafa ekki verið reiöubúin aö
semja viö okkur um eitt eöa
neitt og þaö er óhjákvæmilegt
aö beita meiri þrýstingi ef þaö á
aö fást einhver niöurstaöa,
sagöi Asmundur ennfremur.
— Reynslan frá fyrri árum
sýnir ótvirætt, aö þegar þessi
staða er komin upp sem nú er,
þá gerir fólk sér grein fyrir þvi
aö þaö veröur aö beita sér ef þaö
ætlar aö ná árangri, sagöi As-
mundur Asmundsson forseti
ASlaölokum. —v.
miður
Asmundur Stefánsson: staöan
er þannig nú aö verkafólk verö-
ur aö knýja á meö verkfallsað-
geröum.
koma til að knýja á um samn- I
inga. Fulltrúar Verkamanna- I
sambandsins i nefndinni tóku |
sér klukkutima hlé frá störfum ,
til aö samræma sin sjónarmiö i
og i lok fundar voru 72 menning- I
arnir á einu máli um hvaða leið |
skyldifarin. ■
I samþykkt 72 manna nefnd- I
arinnar segir: Þar sem nú er I
fullreynt að atvinnurekendur |
ætla sér ekki að ganga til kjara- ■
samninga viö verkalýðsfélögin I
á grundvelli sameiginlegrar I
kröfugerðar Alþýöusambands- I
ins, skorar 72 manna nefndin á ■
verkalýösfélögin aö boða nú I
þegar til tveggja daga vinnu- I
stöövunardagana lO.og 11. júni, I
og jafnframt til ótimabundins ■
allsherjarverkfalls frá og með I
18. júni 1982, til þess að knýja I
fram heildarsamning um fullar I
verðbætur á laun og þær kröfur ■
aðrar sem uppi eru. Samninga- I
nefndin heitir á öll verkalýðsfé- I
lög aö þau snúi bökum saman og I
berjist til sigurs fyrir þeirri l
sjálfsögðu sanngirniskröfu að I
verðhækkanir verði að fullu ’
bættar i verkalaunum.
Næsti viðræðufundur deiluað- I
iia verður i dag kl. 14.00 en þá I
hittist 22ja manna samninga- ■
nefnd Alþýðusambandsins, 5 J
manna samningaráð Vinnuveit- I
endasambandsins og fulltrúar I
Vinnumálasambands sam- '
vinnufélaganna.
Rikissáttasemjari kvað fram- I
vinduna næstu daga skera úr I
um hvenær hann færi að beita [
auknum áhrifum á menn að ■
ganga til samninga. Þá munu I
aðildarfélög Alþýðusambands- I
ins væntanlega meta hina nýju [
stöðu i dag og næstu daga og ■
veröur viöbragða eflaust að I
vænta strax eftir hvitasunnu.
Vinnuveitendasambandið
mun halda framkvæmdastjórn- ■
arfund i hádeginu nú i dag, þar I
sem við hinum nýju ákvörð- I
unum ASlverður brugðist. —v. ,
Miðflokka-
bandalag í
borgar-
stjórn
Borgarstjórn
pólitiskt þrískipt,
segir Sigurjón
Pétursson
Nú hafa linur skýrst I pólitik-
inni sagöi Sigurjón Pétursson
borgarfulltrúi Alþýöubandalags-
ins i viötali viö Þjv. eftir fyrsta
fund borgarstjórnar i gær.
Borgarstórnin er pólitisk
þrlskipt. Það er meirihluti Sjálf-
stæöisfiokksins, miðflokkabanda-
lagiö og svo Alþýöubandalagiö.
1 kosningabaráttunni var óljóst
hver pólitfsk staöa Kvennafram-
boösins væri en nú er ljóst aö
myndaö hefur veriö miöflokka-
bandaiag Alþýöuflokks, Fram-
sóknar og Kvennaframboðsins.
— Strax á þriöjudaginn leitaði
ég sem oddviti stærsta minni-
hlutaflokksins tii hinna i minni-
hlutanum og bauö til samstarfs
um framboö og kjör i nefndir og
ráö á vegum borgarstjórnar, þó
þannig aö tekiö yröi tillit til
stæröar flokkanna. Þarsem ljóst
er aö Alþýöubandalagiö hefur
styrk til aö fá fulltrúa i allar fimm
og sjö manna nefndir þurftu hinir
flokkarnir aö ræöa sin á milli
skiptingu á hinum fulltrúa minni-
Framhald á 6. siðu
Blanda:
Allir hrepp-
arnir hafa
samþykkt
A fundi hreppsnefndar
Bóistaðarhlföarhrepps sem hald-
inn var á miðvikudag, samþykktu
3 hreppsneíndarmenn samning
iönaöarráöuneytisins um virkjun
Blöndu óbreyttan, en tveir
hrcppsnefndarmenn sátu hjá.
Meö þessari samþykkt hafa allir
6 hrepparnir á virkjunarsvæöi
Blöndu samþykkt samninginn frá
15.3.
„Viö tökum fram viss áherslu-
atriöi varöandi þennan samning i
bréfi sem viö höfum sent iönaöar-
ráöuneytinu, en aö öðru leyti
Framhald á bis. 6 .
Landbún-
aðarvörur
hækka
Landbúnaöarvörur hækka núna
1. júni og veldur þar hækkun á
veröi til bænda um 14.07%. Aö
sögn Inga Tryggvasonar for-
manns Stéttarsambands bænda,
hækkar áburður langmest af ein-
stökum liöum verölagsgrundvall-
arins, eöa um 60%. Þetta er meg-
inástæöa þess aö búvöruverös-
hækkunin nú veröur nokkuð meiri
en hækkun kaupgjaldsvisitölunn-
ar.
Niöurgreiöslur munu ekki
hækka til jafns viö hækkun
affuröaverös til bænda og þvi
munu landbúnaðarvörur hækka
nokkuð til neytenda eftir helgina.
Hver hækkunin veröur á einstök-
um vörum lá ekki fyrir i gær. —v.