Þjóðviljinn - 28.05.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.05.1982, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. mal 1982 útvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sig- uröur Guömundsson, vigslubiskup á Grenjaöar- staö, flytur ritningarorö og bæn. 8.35 Morguntónleikar a) Prelúdia og fúga i G-dúr eft- ir Johann Sebastian Bach. Walter Kraft leikur á orgel. b) „Lazarus” kantata eftir Franz Schubert. Flytjend- ur: Edith Mathis, Gabriele Sima, Gabriele Fontana, Werner Holweg, Thomas Moser, Klaus Jurgen Kup- er, Sinfóniuhljómsveit og kór austurriska útvarpsins. Stjórnandi: Joyn Perras — Formálsorö: Jón Orn Mari- nósson. 10.25 Varpi — Þáttur um rækt- un og umhverfi Umsjónar- maöur: Hafsteinn Hafliöa- son 11.00 Messa i Bústaöakirkju Prestur: Séra Jón Bjar - man. Organleikari: Guöni Þ. Guömundsson. Hádegis- tónleikar. 13.15 Sönglagasafn Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 5. þáttur: lnnan- svigamenn sunnan og aust- an úr álfu Umsjón: Asgeir Sigurgestsson, Hallgrimur Magnússon og Trausti Jóns- son. 14.00 Afram hærra! Kristileg- ur umræöu- og tónlistar- þáttur Umsjón: Rúnar Vil- hjálmsson, Gunnar H. Ingi- mundarson, Björgvin Þórö- arson, Hulda Helgadóttir, Halldóra Asgeirsdóttir og Asdis Sæmundsdóttir. 15.00 Regnboginn Orn Pétér- sen kynnir nú dægurlog ai vinsældalistum frá ýmum löndum. 16.20 Barnatimi Stjórnandi: Siguröur Helgason. Fjallaö veröur um Stefán Jónsson og lesiö úr verkum hans. Flytjandi meö stjórnanda er Berglind Einarsdóttir. 17.00 Ungir norrænir tónlist- armenn 1982 Samnorrænir tónleikar finnska útvarpsins 5. mai s.l. — seinni hluti. Þátttakendur: Morthen Zeutner sellóleikari frá Danmörku, Þorsteinn Gauti Sigurösson pianóleikari frá Islandi og Esa Pekka Salon- en hljómsveitarstjóri frá Finnlandi, sem stjórnar Sinfóniuhljómsveit finnska útvarpsins. a) Sellókonsert nr. 1 i C-dúr eftir Joseph ' Haydn. b) Pianókonsert nr. 1 i fis-moll eftir Sergej Rakhmaninoff. — Kynnir: 1 Inga Huld Markan. 18.15 Létt tónlist ,,The King’s Singers, Hans Busch og fé- lagar leika og syngja. Til- kynningar. 19.25 Aldargamlar hugleiðing- ar um landsins gagn pg nauösynjar Astandiö áriö 1885. Siöari þáttur Berg- steins Jónssonar sagnfræö- ings, sem les grein um verslun og atvinnuvegi eftir Tryggva Gunnarsson úr Ak- ureyrarblaöinu ,,Fróöa” frá 1886 meö skýringum sinum og athugasemdum. 20.00 Harmonikuþáttur Kynn- ir: Siguröur Alfonsson. 20.30 Heimshorn Fróöleiks- molar frá útlöndum. Um- sjón: Einar örn Stefánsson. Lesari meö honum: Erna Indriöadóttir. 20.55 islensk tónlista) Fjögur orgelverk eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Gústaf Jó- hannesson leikur á orgel Uaugarneskirkju. b) Tvö kórverk „Daviössálmur nr. 92" og „Hóslanna” eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Kór Langholtskirkju syngur, Jón Stefánsson stjórnar. c) Inngangur og passacaglia i f-moll eftir Pál ísólfsson, Ragnar Björnsson leikur á orgel Kristskirkju i Landa- koti. ■21.35 „Allt sem skilst er unnt aö bera” Erindi eftir séra Jakob Kristinsson. Gunnar Stefánsson les. 22.05 Emmylou Harris syngur létt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 (Jr minningaþáttum Ronalds Reagans Banda- rikjaforsetaeftir hann sjálf- an og Richard G. Hubbler Óli Hermannsson þýddi Gunnar Eyjólfsson les (4) 23.00 Danskar dægurflugur Eirikur Jónsson kynnir 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur Annar Ihvltasunnu 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Dalla Þóröar- dóttir flytur (a.v.d.v.). 7.20 Tónleikarl morgunsáriö. Ýmsir listamenn flytja tón- list eftir Mozart, Haydn, Lumbye og Bach. 8.20 Morguntónleikar. Vladi- mir Ashkenaszy leikur á pianó. b. Sönglög eftir Franz Liszt. Hermann Prey syngur. Alexis Weissenberg leikur á pianó. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „(Jr ævintýrum barnanna”. Þórir S. Guöbergsson les þýöingu sina á barnasögum frá ýmsum löndum (6). 9.20 Morguntónleikar, frh.a. Fantasia Í f-moll K.608 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Lionel Rogg leikur á orgel kirkjunnar i Lutry i Sviss. b. „Svo elskaöi Guö heiminn”, kantata á öörum degi hvita- sunnu eftir Johann Sebasti- an Bach. Edith Mathis og Dietrich Fischer-Dieskau syngja meö Bach-kórnum og Bach-hljómsveitinni i Munchen: Karl Richter stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Hómer Finnlands. Séra Sigurjón Guöjónsson flytur erindi um Elias Lönnrot og „Kalevala”. 11.00 Prestvigsla I Dómkirkj- unni. Biskup lslands, hr. Pétur Sigurgeirsson vigir guöfræöingana Jón Ragn- arsson sem farprest is- lensku þjóökirkjunnar, Rúnar Þór Egilsson til Mos- fellsprestakalls i Arnespró- fastsdæmi, ólaf Jóhannsson sem skólaprest og Þorbjörn Hlyn Arnason til Borgar- prestakalls i Borgarfjaröar- prófastsdæmi. Séra Arni Pálsson Kópavogi lýsir vigslu. Aörir vigsluvottar: séra Jón Einarsson prófast- ur i Saurbæ, séra Jónas Gislason dósent og séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson prófastur i Hruna. Auk vigsluvotta les Laufey Geir- laugsdóttir ritningartexta. Dómkirkjuprestur, séra Hjalti Guömundsson og séra Þórir Stephensen þjóna fyr- ir altari. Dómkórinn syng- ur, organleikari Marteinn H. Friörikssen. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto. Njöröur P. Njarövik les þýöingu sina (24). 16.20 Sagan: „Heiöurspiltur I hásæti” eftir Mark Twain. Guörún Birna Hannesdóttir les þýöingu Guönýjar Ellu Siguröardóttur (5). 16.50 Til aldraöra. Þáttur á vegum Rauöa krossins. Umsjón: Jón Asgeirsson. 17.00 Helgisöngur Afriku („African Santus”). Messa eftir David Fanshawe, sam- in viö hljóöritanir á afriskri tónlist, fyrir kór, einsöngv- ara, ásláttarhljóöfæri, raf- gitara, pianó og Hammond- orgel. Ambrosian-kórinn, Valerie Hill o.fl. syngja og leika undir stjórn Owain Ar- wel Hughes. — Kynnir: Sverrir Páll Erlendsson. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þattinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guölaug Einarsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hild- ur Eiriksdóttir kynnir. 20.45 Or stúdiói 4. EÖvarö Ing- ólfsson og Hróbjartur Jóna- tansson stjórna útsendingu meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.30 (Jtvarpssagan: „Járn blómiö” eftir Guömund Danlelsson. Höfundur les (4). 22.00 Elton John syngur og leikur. 22.35 „Völundarhúsiö”. Skáld- saga eftir Gunnar Gunnars- son samin fyrir útvarp meö þátttöku hlustenda (8). 23.00 Danslög. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö : Sólveig Bóasdóttir talar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 9.05 Morgunstund barnanna: „t)r ævintýrum barnanna” Þórir S. Guöbergsson les þýöingu sina á barnasögum frá ýmsum löndum (2) 10.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Aöur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. „Þaö var eitt vor” smásaga eftir Valborgu Bentsdóttur. Höfundur les. 11.30 Létt tónlistGeorge Ben- son, Quincy Jones, Kenny Barron.OscarPetersono.fi. syngja og leika. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregn- ir. Tilkynningar. Þriöju- dagssyrpa— Asgeir Tómas- son. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu ” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövik les þýöingu sina (24) 16.20 Sagan: „Heiöurspiltur I hásæti” eftir Mark Twain Guörún Birna Hannesdóttir les þýöingu Guönýjar Ellu Siguröardóttir (6) 16.50 Barnalög Kristin Ólafs- dóttir, Soffia og Anna Sigga syngja. 17.00 Sfödegistónleikar: Frönsk tónlistWerner Haas og Noel Lee leika fjórhent á píanó Litla svítu eftir Claude Debussy / Suisse Romande-hljómsveitin og kvennakór flytja Þrjár noktúrnur eftir Claude De- bussy: Ernest Ansermet stj. / Alicia de Larrocha og Fil- harmóniusveit Lundúna leika Pianókonsert fyrir vinstri hönd eftir Maurice Ravel, Lawrence Foster stj. / Jacqueline du Pré og Ger- ald Moore leika á selló og pianó „Elégie” eftir Gabriel Fauré. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Arnþrúöur Karlsdóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.40 Hvers lags sjóöir eru Hf- eyrissjóðir? Þáttur i umsjá önundar Björnssonar. 21.00 Kammertónlist Flæmski pianókvartettinn leikur Pi- anókvartett i D-dúr op. 23 eftir Antonin Dvorák. 21.30 (Jtvarpssagan: „Járn- blómiö” eftir Guömund DanielssonHöfundur les (5) 22.00 John Williams leikur meö hljómsveitinni „SKY” 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgunagsins. Orö kvöldsins 22.35 Noröanpóstur Umsjón: Gisli Sigurgeirsson. 23.00 Tónlist á Listahátiö 1982 Njöröur P. Njarövik kynnir sænska visnasöngvarann Olle Adolphson. 23.30 Liv Gl^ser leikur á píanó Ljóöræn stiálög eftir Ed ward Grieg. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Guömundur Ingi Leifsson talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „(Jr ævintýrum barnanna” Þórir S. Guöbergsson les þýöingu sina á barnasögum frá ýmsum löndum (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Fjallaö veröur um ársfund samtaka i kana- diskurn sjávarútvegi sem nýlega var haldinn og rætt viö Má Elisson fiskimála- stjóra sem sótti fundinn. 10.45 Balletttónlist Ýmsar frægar hljómsveitir leika balletttónlist eftir Proko- fjeff, Katsjatúrian og Tsjai- kovský. 11.15 Snerting Þáttur um mál- efni blindra og sjónskertra i umsjá Arnþórs og Gisla Helgasonar. 11.30 Létt tónlist Aretha Franklin, Joao Gilberto, Gaetano Veloso o.fl. syngja og leika. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. M iövikudagssyrpa — Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövik les sögulok (25). 16.20 Litli barnatlminn Stjórn- endur: Anna Jensdóttir og Sesselja Hauksdóttir. Láki og Lina láta heyra i sér og íimm krakkar úr leik- skólanum i Seljaborg flytja stuttan leikþátt og tala viö stjórnendur þáttarins. 16.40 Tónhorniö Stjórnandi: Inga Huld Markan 17.00 islensk tónlist Þorvaldur Steingrimsson og ólafur Vignir Albertsson leika Tvær rómönsur fyrir fiölu og pianó eftir Arna Björns- son / Manuela Wiesler og Snorri S. Birgisson leika á flautu og pianó Fj'ögur is- lensk þjóölög i útsetningu Arna Björnssonar. 17.15 Djassþátturiumsjá Jóns Múla Arnasonar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Rudolf Werthen og Eugene de Chanck leika á fiölu og píanóa. Polonaise brillante nr. 2 op. 21 eftir Henryk Wieniawsky b. Þrjár fiölukaprisur eftir Niccolo Paganini c. Rap- sódia nr. 1 eftir Béla Bartók. 20.45 Landsleikur I knatt- spyrnu: island — England Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik á Laugar- dalsvelli 21.45 Otvarpssagan: „Járn- blómiö” eftir Guömund Danlelsson Höfundur les (6). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 0 22.35 Hungrar laöfæöasttil aö deyja dr hungri. Eru fjar- lægöir mælikvaröi á mann- réttindi? Umsjón: Einar Guöjónsson, Halldór Gunn- arsson og Kristján Þor- valdsson. 23.00 Kvöldtónleikar Messa i B-dúr „Harmoniemesse” eftir Joseph Haydn. Judith Blegen, Fredérika von Stade, Kenneth Riege, Simon Estes og Westminst- er-kórinn syngja meö Fil- harmóniusveit New York- borgar: Leonard Bernstein ^tjórnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 9.05 Morgunstund barnanna: „(Jr ævintýrum barnanna” Þórir S. Guöbergsson les þýöingu slna á barnasögum frá ýmsum löndum (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.30 Morguntónleikar Ida Handel og Gerald Moore leika á fiölu og pianó Sex rúmenska þjóödansa eftir Béla Bartók/ Ronald de Kant, Arthur Polson og Harold Brown leika Svltu fyrir klarinettu, fiölu og pianó eftir Darius Mild- haud/ Félagar í Málmblás- arasveit Philips Jones leika Sónötu fyrir trompet, horn og básúnu eftir Francis Paulenc/ James Galway og Konunglega filharmóniu- sveitin i Lundúnum leika Sónötu fyrir flautu og hljómsveit eftir Francis Poulenc; Charles Detoit stj. 11.00 Verslun og viöskiptiUm- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Létt tónlist Griskir lista- menn, Démis Roussos, Julio Iglesias o.fl. syngja og leika. 14.00 Hljóö úr horni Þáttur i umsjá Stefáns Jökulssonar. 15.10 „Minningardagur á kosningaskrifstofunni” eftir James Joyce Siguröur A. Magnússon les eina af þýö- ingum sinum úr smásagna- safni hans, „I Dyflinni”. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensoi kynnir óskalög barna. 17.00 Sfödegistónleikar: Tón- list eftir Wolfgang Amadeus Mozart Mozarthljómsveitin i Vin leikur Sex menúetta K.105; Willi Boskovsky stj./ Hollenska blásarasveitin leikur Divertimento K.289 og Adagio K.411; Edo de Wart stj./ Géza Anda leikur meö Mozarteumhljómsveit- innifSalzburg Pianókonsert I d-moll K.466; Géza Anda stj. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál I umsjá Ólafs Oddssonar. 19.40 A vettvangi 20.05 Leikrit: „Framtíöar- landiö” eftir William Som- erset Maugham Þýöandi: Stefán Bjarman. Leikstjóri: Gisli HaUdórsson. Leikend- ur: Kristbjörg Kjeld, Mar- grét ólafsdóttir, Heíga Þ. Stephensen, Jón Hjartar- son, Soffía Jakobsdóttir, Guömundur Pálsson, Jón Júliusson, Bríet Héöinsdótt- ir, Pétur Einarsson, Þor- steinn Gunnarsson, Guörún Þ. Stephensen og Gisli Halldórsson. (Aöur útvarp- aö 1974). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Gagnslaust gaman? FjallaÖ I gamansömum tón um samgöngur. Umsjón: HUmar J. Hauksson, Asa Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 23.00 Kvöldnótur Jón órn Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir, Dagskrá. Morgunorö: Gunnar As- geirsson talar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur ólafs Oddssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir f9.05 Morgunstund barn- anna: „tir ævintýrum barn- anna”Þórir S. Guöbergsson les þýöingu sína á bama- sögum frá ýmsum löndum (5). 10.30 Morguntónleikar Konunglega filharmóníu- sveitin I Lundúnum leikur Vals úr „Eugene Onegin” eftir Pjotr Tsjaikovský; Sir Thomas Beecham stj. / Maria Dallas syngur meö hljómsveit Parlsaróper- unnar „Habanera” úr „Carmen” eftir Georges Bizet; Georges Prétre stj. / Barry Tuckwell og St. Mar- tin-in-the-Fields hljóm- sveitin leika „Rondó” úr hornkonsertnr. 4 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart; Neville Marriner stj. / Konunglega filharmóniu- sveitin I Lundúnum leikur „Salut d’amore” eftir Ed- ward Elgar; Lawrence Colingwood stj. / Leo Drie- huys og I Musici kammer- sveitin leika óbókonsert 1 a- moll eftir Antonio Vivaldi. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn 11.30 Létt tónlist David Bowie, John Lennon, Yoko Ono, Dire Straits, Willie Nelson o.fl. syngja og leika. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna 15.10 „Stokkandarsteggurinn” eftir ólaf Jóhann Sigurös- sonKarl Guömundsson les. 16.20 Litli barnatfminn Dóm- hildur Siguröa rdóttir stjórnar barnatima á Akur- ey ri — Lundinn. Rósa Jónasdóttir, niu ára segir frá lundanum og lesin veröur sagan ,,Lunda- pysjan” eftir Eirik Guöna- son. 16.40 Hefuröu heyrt þctta? Þáttur fyrir börn og ung- linga um tónlist og ýmislegt fleira i umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Sfödegistónleikar Ffl- harmóníusveitin 1 Berlln leikur „Vald örlaganna”, forleikeftir Giuseppe Verdi; Herbert von Karajan stj. / Maurice Gendron og Lamoureux-hljómsveitin leika Sellókonsert I B-dúr eftir Luigi Boccherini; Pablo Casals stj. / Filhar- móniusveitin i Vinarborg leikur Sinfónlu nr. 5 i B-dúr eftir Franz Schubert; Karl Böhm stj. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka a. Ein- söngur: Guömunda Elfas- dóttir syngur Magnús Blöndal Jóhannsson leikurá planó. b. Leiöiö á Hánnefs- staöaeyrum Jón Helgason rithöfundur skráöi frásög- una, sem Sigrlöur Schiöth les. c. „Horföu á jörö og himnisfar” Guömundur Guömundsson les úr ljóöum Siguröar Breiöfjörös d. Frá tsraelsför I fyrrasumar Agúst Vigfússon flytur feröaþátt, sem hann skráöi eftir Rut Guömundsdóttur e. Kórsöngur: Hljómeykl syngur islensk lög. 22.15. Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Or minningaþáttum Ron- alds Reagans Bandarfkja- forseta eftir hann og Ric- hard G. Hubbler. Óli Her- mannsson þýddi Gunnar Eyjólfsson les (5). 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson 00.05 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Sigurveig Guö- mundsdóttir talar. 8.40 Frá Listahátíö Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 8.50 Leikfimi 9.30 óskalög sjúklinga Asa- Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgar- þáttur fyrir krakka. Upp- lýsingar, fréttir, viötöl, sumargetraun og sumar- sagan „Viöburöarrikt sum- ar” eftir Þorstein Marels- son; höfundur les. Stjórn- endur: Jónina H. Jónsdóttir og Sigriöur Eyþórsdóttir. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tdn- leikar. 13.35 Iþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Dagbókin Gunnar Salv- arsson og Jónatan Garöars- son stjórna þætti meö nýj- um og gömlum dægurlög- um. 16.20 I sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskylduna I umsjá Siguröar Einarssonar. 17.00 Síödegistónleikar Frá tónleikum Söngfélags Lund- arstúdenta i Háteigskirkju 14. sept. 19801 minningu um dr. Róbert A. Ottósson. Söngstjóri: Folke Bohlin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Spjall um trjá- og skóg- rækt 1 tilefni „skógardags- ins”, 5. júni 1982. Fyrir svörum sitja Siguröur Blön- dal skógræktarstjóri, Kjart- an ólafsson ráöunautur, Reynir Vilhjálmsson lands- lagsarkitekt og Pétur óla- son garöyrkjumaöur. Auöur Sveinsdóttir landslagsarki- tekt stýrir umræöunum. Hulda Valtýsdóttir flytur inngangsorö. 20.00 Rita Steich syngur lög úr óperettum og kvikmyndum meö Promenaöihljómsveit- inni I Berlin; Hans Carste stj. 20.30 Hárlos Umsjón: Benóný Ægisson og Magnea Matt- hiasdóttir. 5. þáttur: ,,Vá ofsa fríkaö” 21.15 Hljómsveitin Mirror leikur I dtvarpssal. Vem- haröur Linnet kynnir. 21.45 (Jr „Almanaki Jóövina- félagsins” Hjalti Rögn- valdsson les úr bók ólafs Hauks Simonarsonar. 22.35 (J r minningaþáttum Ronalds Reagans Banda- rík jaforseta eftir hann sjálf- an og Richard G. Hubbler. Óli Hermannsson þýddi. Gunnar Eyjólfsson les (6). 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. 01.00 Veöur- fregnir. 01.10 A rokkþingi: Biöraöir galeiöunnar Umsjón: Stef- án Jón Hafstein. 03.00 Dagskrárlok. sjönvarp mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 tþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.15 A léttu nótunum Blandaöur skemmtiþáttur meö innlendum skemmti- kröftum. Leikin veröur létt tónlist, dansaö og spjallaö. Umsjón: Páll Magnússon. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 22.00 „Sannur soldát” (The Good Soldier). Bresk sjón- varpsmynd byggö á skáld- sögu eftir Ford Madox F'ord. Leikstjóri: Kevin Billington. Aöalhlutverk: Robin Ellis, Susan Fleet- wood, Vickery Turner, Elizabeth Garvie. Sagan segir frá tvennum hjónum, öörum frá Englandi en hin- um frá Bandarikjunum, sem hittast árlega í þýska heilsulindarbænum Bad Nauheim. Allt er slétt og fellt á yfirboröinu, en ekki erallt sem sýnist. Þýöandi: Jón O. Edwald. þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréltir og veöúr 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Tólfti þáttur. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. Sögu- maöur: Margrét Helga Jó- hannsdóttir. 20.40 Fornminjar á Bibiiu- slóöum Niundi þáttur. Rik- inu skipt Leiösögumaöur: Magnús Magnússon. Þýö- andi og þulur: Guöni Kol- beinsson 21.25 HulduherinnTiundi þátt- ur. Guö á margan gimstein þann... 1 þessum þætti standa félagar Liflinu frammi fyrir sérstæöum vanda. Þeir veröa aö reiöa fram fjármuni til þess aö fá illa særöan flóttamann i sin- ar hendur — og seljendurnir eru börn. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson 22.15 Hvernig er aö fara á eflirlaun? Umræðuþáttur i tilefni af ári aldraöra. Um- ræöum stýrir Stefár. Jón Hafstein, fréttamaður. 23.05 Dagskrárlok miðvikudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vaka Fjallað verður um islensk leikhúsverkefni á væntanlegri Listahátið i Reykjavik og m.a. rætt viö Ornólf Arnason, fram- kvæmdastjóra Listahátiöar. Umsjón: Oddur Björnsson. Stjórn upptöku: Þrándur Thoroddsen. 21.25 Hollywood Attundi þátt- ur. i gamni og alvöru Þýö- andi: Óskar Ingimarsson. 22.20 Byltingin óstöövandi Bresk mynd um byltinguna I Nicaragua, þegar Somoza var steypt og eftirleikinn fyrstu mánuöina. Þýðandi: Halldór Halldórsson. 22.55 Dagskrárlok föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöuleikararnir Fjóröi þáttur. Gestur prúöuleikar- anna er Shirley Bassey. Þýöandi: Þrándur Thorodd- sen. 21.05 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.15 Movietonc-fréttir Bresk mynd um sögu Movietone fréttamyndanna sem sýnd- ar voru i kvikmyndahúsum, m.a. hérlendis. Framleiðslu þessara mynda var hætt eft- ir aö samkeppnin viö sjón- varp harönaöi. 1 þessp.ri mynd eru sýndar margar gamlar og merkar frétta- myndir frá 50 ára sögu' Movietone. Þýöandi: Þor- steinn Helgason. 22.05 Lif mitt i spegli (Elisa, vida mia) Spænsk biómynd eftir Carlos Saura. Aðal- hlutverk: Fernando Rey og Geraldine Chaplin. Myndin segir sögu Luis, sextiu ára gamals manns, sem hefur ákveöiöaö búa einn síns liös og i friöi frá umheiminum. Hann er aö skrifa bók, þeg- ardóttir hans, Elisa kemur i heimsókn. Samræöur þeirra veröa hluti af verki hans og stundum spretta þær af •skrifum hans. Smám saman fléttast frásögnin i sögunni og raunveruleikinn saman. Þýðandi: Sonja Diego. Börnum er ekki hollt aö sjá þessa mynd. 00.05 Dagskrárlok laugardagur 17.00 Könnunarferöin Ellefti þáttur. Enskukennsla. 17.20 tþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Lööur61. þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.10 Uröaö í eyöimörkinni s/h (Five Graves to Cairo) Bandarisk biómynd frá 1943. Leikstjóri: Billy Wild- er. Aöalhlutverk: Franchot Tone, Anne Baxler, Akim Tamiroff, Erich von Stro- heim og Peter Van Eyck. Myndin gerist i heimsstyrj- öldinni siöari og fjallar um njósnir Breta og Þjóöverja. Atburöirnir gerast á hóteli í vin I Sahara-eyöimörkinni. Rommel, hershöföingi Þjóöverja kemur i heim- sókn og hann er veröugt •verkefni fyrir njósnara. Þýöandi: Ragna Ragnars. 22.45 Saga frá Flladelfiu. Endursýning (The Phila- delphia Story) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1940. Leikstjóri: George Cukor. Aöalhlutverk: Katherine Hepburn, Cary Grant og James Stewart. Dexter og Tracy hefur ekki vegnaö vel i hjónabandi og þvi skilja þau. Tveimur árum siöar hyggst Tracy gifta sig aftur. Dexter fer i heimsókn til hennar og meö honum i för- inni eru blaöamaður og ljós- myndari. Þýöandi: Kristrún Þóröardóttir. Mynd þessi var áöur sýnd i Sjónvarpinu 15. mai 1976. 00.30 Dagskráriok A laugarda gskvöldiö sjáum viö á skjánum hina gamal- kunnu Katherine Hepburn I myndinni The Philadelphia Story. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Felix og orkugjafinn Fimmti og siöasti þáttur. Teiknimynd fyrir börn sem til þessa hefur veriö sýnd i Stundinni okkar. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. Þulur. Viöar Eggertsson. (Nord- vision — Danska sjón- varpiö) 18.20 Gurra Þriöji þáttur. Norskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur: Birna Hrólfsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpiÖ) 18.50 Og sárin gróa Malar- gryfjur valda fljótt sárum á landi en þar sem skilyröi eru fyrir hendi er náttúran fljót aö græöa sárin. ÞýÖ- andi: Jón O. Edwald. Þul- ur: Sigvaldi Júliusson. 19.15 Könnunarferöin Ellefti þáttur endursýndur. 19.35 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmál: 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 20.55 Fær I flestan sjó Þáttur af Axel Thorarensen grá- sleppukarli og bónda á Gjögri, Strandasýslu. Um- sjón: ómar Ragnarsson. 21.45 Martin Eden NÝR FLOKKUR ítalskur fram- haldsmyndaflokkur i fimm þáttum byggður á sögu Jack London. Leikstjóri: Gia- como Battiato. Aöalhlut- verk: Christopher Connelly, Mimsy Farmer, Delia Boccardo, Capucine o.fl. Flokkurinn fjallar um Martin Eden, ungan sjó- mann sem er vanur erfiöi til sjávar og villtum skemmtunum. Orlögin veröa þess valdandi aö hann breytir um lifsstefnu og ákveöur aö mennta sjálfan sig og veröa rithöfundur. ÞýÖandi: Dóra Hafsteins- dóttir. 22.30 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.