Þjóðviljinn - 28.05.1982, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. maí 1982
Blanda
Framhald af bls. 1
höfum viö lítiö um þetta mál aó
segja á þessu stigi”, sagöi Jón
Tryggvason oddviti Bólstaöar-
hrepps i samtali viö Þjóöviljann i
gærkvöldi.
Bólstaðarhliðarhreppur héfur
jafnframt skipað fulltrúa sinn i
samráðsnefnd virkjunaraðila og
heimamanna.
Jón Tryggvason oddviti sagði i
gærkvöldi, að rétt væri aö íram
kæmi, að þeir i Bólstaðarhliðar-
hreppi hefðu lagt og legðu enn
mikla áherslu á að virkjunarlónið
yrði ekki stærra en 220 giga;
litrar.,,Það er mikill þyrnir i
minum augum ef allt þetta flat-
lendi fer undir vatn. Við höfum
ávallt litið á þetta sem óhentugan
stað þar sem svo mikið gróður-
lendi tapast, og við gerum það
enn, þótt við höfum samþykkt
samninginn að öðru leyti”, sagði
Jón Tryggvason.
- lg-
Borgarstjórn
Hermaður úr landgönguliðinu með eidflaugar sem ætlaðar eru
flugvélum Argentinumanna.
ÖSTFALKLAND
Framhald af bls. 1
Börnin I San Carios tóku bresku
hermönnunum vel og fóru strax
að hjálpa þeim að grafa skot-
grafir.
Námskeið
Kennara-
háskólans
■
t sumar verða á vegum
Kennaraháskóla tslands 21
námskeið fyrir starfandi
grunnskólakennara.
Umsóknarfrestur um nám-
skeiðin var til 20. april og um
mörg námskeiðin sækja tölu-
vert fleiri en hægt er að taka
á mðti. Einkum er aðsókn
mikil að námskeiðum þar
sem fjallað er um breytta
starfshætti i byrjenda-
kennslu. Nokkrir geta enn
komist að á eftirtöldum
námskeiðum:
Náms- og starfsfræðsla
fyrir kennara i 6.-9. bekk,
7.—11. júni i Reykjavik.
Samfélagsgreinar i 7.-9.
bekk, 21.—26. júni i Reykja-
vik.
Markmið og leiðir i sveigj-
anlegu skólastarfi i 7.-9
bekk, 16,—20. ágúst að Húna-
völlum.
Sjálfsagt þykir að tengja
námskeiðin starfi Kennslu-
miðstöðvarinnar að Lauga-
vegi 166 en hún er nýtekin til
starfa. Ákveðið hefur verið
að hafa þar sýningar á efni
sem tengist sumum nám-
skeiðanna þannig að þátttak-
endur og aðrir sem áhuga
hafa geti komið og kynnt sér
þaö efni sem Námsgagna-
stofnun hefur á boðstólum i
viðkomandi greinum eða
Kennslumiðstöðin getur
safnað saman hjá öðrum
aðilum. Ekki er unnt að hafá
sýningar samfara öllum
endurmenntunarnám-
skeiðum. Oft eru mörg nám-
skeið á sama tima og einnig
er misjafnt hversu auðvelt er
að útvega efni til sýning-
anna.
Breski herinn á Falklandseyjum
Útreiðar um óbyggðir Islands,
veiöi i heiðavötnum og samvera
við óspillta náttúru er méðal þess,
sem boðið er upp á i hinum vin-
sælu Arnarvatnsheiðaferðum
Arinbjörns Jóhannssonar frá
Aðalbóli i Miðfiröi. Ferðirnar i
sumar verða alls tiu, sú fyrsta
hefst 26. júni og hin sfðasta 28. á-
gúst. Flestar eru ferðirnar viku-
langar, hin síðasta þó fjórir dag-
ar.
Venjulega er farið frá Aöalbóli i
Miðfirði sem leið liggur að Stripa-
lónum, skammt norðan Arnar-
vatns stóra, og dvalið þar i 3-4
daga við útreiöar, gönguferöir,
veiðar i lækjum og vötnum og
náttúruskoðun. Gist er i gangna-
mannaknfannm Irtnahnm ITr.A
Aðalbóli er farið i styttri veiði-
ferðir og útreiðatúra um nágrenni
Austurárdals.
Þátttakendum, 7-8 i hverjum
hópi, er lagt til allt sem til þarf
nema fatnaður, þ.e. hestar,
veiðarfæri, mátur og svefnpokar,
svo og flutningur til og frá Lauga-
bakka i Miðfirði. Þangað kemur
fólk sér á eigin kostnað. Lauga-
bakki er skammt innan viö
Hvammstanga, i leið Akureyrar-
rútunnar.
Hægt er aö panta hjá ferða-
skrifstofunum Faranda, Lækjar-
götu 6A, simi (91) 17445, og
Útivist, Lækjargötu 6A, simi (91)
14606. Þar eru og veittar nánari
nnnlvsintJpr
Leiktækjanámskeið fyrir börn
A vegum Reykjavikur-
borgar verður efnt til iþrótta
og leiktækjanámskeiðs fyrir
börn á aldrinum 6—12 ára frá
1. til 15. júni Átta Iþrótta-
kennarar munu annast
kennsluna. Kenndar veröa
frjálsariþróttir, knattspyrna
ogýmsir aðrir leikir. Kennt
er alla virka daga á eftir-
töldum stööum: 6—9 árá
börn áMelavelli.Laugardals-
velli, leikvelli við Arbæjar-
skóla og iþróttavelli við
Fellaskóla kl. 09.00-10.15, en
á leikvelli við Alftamýrar-
skóla og Grimsbæ iþrótta-
velli Þróttar v/Sæviðarsund
og á leikvelli viö Breiöa-
gerðisskóla kl. 10.30-11.45.
Fyrir 10 til 12 ára börn á
Laugardalsvelli, Melavelli
og iþróttavelli við Fellaskóla
kl. 13.30—15.00.
Námskeiöinu lýkur með
iþróttamóti á iþróttavell-
inum i Laugardal þann 16.
júni og hefst það kl. 13.00
Innritun fer fram á kennslu-
stöðum. Þátttökugjald er kr.
30.00
Hesta- og veiðiferðir
um Arnarvatnsheiði
M
/abgenrha
\
FAIKIANBSÍ
Hálfhringurinn ofarlega á kortinu
er dreginn um það svæði sem
Bretar tóku fyrir helgi á Suður-
-Falklandseyjum. Þaðan eru um
80 km. til aðalstöðva argentlska
herliðsins I Port Stanley.
Breski fáninn dreginn að húni I Port San Carlos, en þar búa aðeins um
þrjátiu manns.
hlutans i þessar fimm og sjö
manna nefndir. Fundi var þvi
frestað þar til daginn eftir, én þa
var farið fram á aðra frestun að
beiðni Kvennaframboðsins. Var
hann svo haldinn i morgun klukk-
an hálf ellefu (i gærmorgun).
— Þegar komið var til þess
fundar var tilkynnt að full sam-
staða hefði tekist meðal þessara
þriggja miðflokka um framboð i
nefndir og ráð. Samstarfi við Al-
þýðubandalagiö var þvi hafnað.
Með þessu lagi býður Miðflokka-
bandalagið ihaldinu styrk um-
fram það sem þaö hlaut i kosn-
ingum, þvi ef allir i minnihlut-
anum hefðu staðið saman hefðu
þeir getað fengið annan fulltrúa i
tveggja manna nefndir sem
sumar hverjar eru mikilvægar
einsog t.d. endurskoðun borgar-
reiknings.
Með þessu móti kemur Miö-
flokkabandalagið einnig i veg
fyrir það að Alþýðubandalagið fái
fulltrúa i þriggja manna nefndir
einsog t.d. stjórn verkamanna-
bústaða, ráðningastofu borgar-
innar, stjórn Landsvirkjunar, og
stjórn Kjarvalsstaöa. Minnihluti
borgarstjórnar er þvi tviskiptur
með Miðflokkabandalaginu og
Alþýðubandalaginu, sagði Sigur-
jón Pétursson að lokum.
— óg
v&rmif
verð
Afgreidum
einangrunar
oJast a Stór
Reykjavikur<
svœdið frá
mánudegi
föstudags.
Afhendum
vöruna á
byggingarst
viöskipta ,
mönnum aö
kostnaðar
lausu.
Haghvœmt
og greiðsluskH
máíar vió ftestra
hœfi
=&
Aöraf
»ram»«iósluvorur
prpueinangrun
">og skrufbutar
orgarpiast 1 hf
Borgarneti | iimíw 7370
kvold og helgartimi 9J 7355