Þjóðviljinn - 03.06.1982, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.06.1982, Blaðsíða 1
ÞJODVIUINN Fimmtudagur 3. júnl — 123. tbl. 47 árg. Áfengi og tóbak hækkar 10,5% 1 gær hækkaði áfengi og tóbak um 10.5% aö meöaltali, eöa um sama hlutfall og vistölubætur voru á laun um nýliöin mánaöarmót. Svo dæmi séu tekin kostar islensk brennivinsflaska nú 233 krónur, flaska af meðaldýru borðvini kostar nú 82 krónur og vodkaflaskan kostar eftir hækkunina 325 krónur. Sigarettupakkinn kostar nú 23.90 krónur, ameriskt reyktóbak 19.35 krónur og fyrir einn pakka af Fauna vindlum verða menn að greiða 32.50 krónur. - v. Breska friðarhreyfingin með fund í Hyde Park Pétur Reimarsson formaður SHA í hópi ræðumanna / I undirbúningi er sameiginlegt ávarp bandarískra og evrópskra friðarhreyfinga I’ctur Keimarsson: Sameiginlegt ávarp friðarhrcyfinga veröur birt i Bonn 9. þessa mánaðar. hreyfinga i Evrópu og Bandarikj- unum. Útifundur CND i Hyde Park á sunnudaginn er haldinn til þess að mótmæla kjarnorkuvigbúnaðin- um i Evrópu og viðar um heim. Hann er einnig haldinn til þess að minna á þá vanvirðu sem Keagan Bandarikjaíorseti synir afvopn- unarráðstefnu Sameinuðu þjóð- anna meö þvi að „flýja” til Evrópu i þann mund sem hún er að hefjast en l'undir á aívopn- unarráðstefnunni byrja n.k. mánudag i New York. Að sögn Péturs Reimarssonar verða ræðumenn viða aö á fund- inum i i Hyde Park, frá fjölmörg- um Evrópulöndum, Bandarikjun- um og Japan. Á laugardag munu ýmsir fulltrúar friðarhreyfing- anna hittast á sérstökum lundi og ganga endanlega frá ávarpi sem á að vera sameiginlegt stefnu- mark allra friðarhreyfinganna i Evrópu og Bandarikjunum og birt verður opinberlega á blaða- mannafundi i Bonn i Vestur- Þýskalandi 9. þessa mánaðar sama daginn og þar i borg hefst fundur æðstu manna NATÓ-rikj- anna. Daginn eftir, þann 10. júni, efnir vesturþýska l'riðarhreyfing- in til mikils útifundar i Bonn. Eins og áður sagði mun Pétur Keim- arsson verða á undirbúningslundi friðarávarpsins i Lundúnum á laugardaginn og sagði hann i samtali við blaðið i gær aö ávarp- ið yrði birt hér á Islandi um leið og það hefði veriö gert opinbert i Bonn. Á undirbúningsíundinum verður einnig rætt um ráðstefnu evrópsku friðarhreyfinganna sem haldin verður i Briissel i Belgiu i júli nk. ekh. t gærdag hófst miöasala Listahátiöar í Gimli viö Lækjargötu, og þegar Ijósmyndari Þjóöviljans —eik — átti leiö hjá skömmu eftir aö opnaö var, haföi þegar myndast biöröö, sem náöi allt aö Amtmannsstíg — þctta fer þvi vel af staö en um 12.000 aögöngumiöar þurfa aö seljast ails tii þess aö hátiöin standi undir sér. n Vinstri meiri- hluti á ísafirði Samkomulag hefur tekist á milii Alþýöubandalags, Fram- sóknarflokks, Alþýöuflokks og Óháöra um myndun meirihluta- stjórnar á tsafiröi. Hefur tekist samkomulag um starfshætti og málcfni en málefnasamningur nýja meirihlutans veröur lagður fyrir i dag á 1. fundi bæjar- stjórnar eftir kosningar. Samkvæmt heimildum sem Þjóðviljinn hefur aflaö sér þá mun Haraldur Lindal Haralds- son verða endurráðinn bæjar- stjóri en hann hefur veriö bæj- arstjóri lsfirðinga um eins árs skeið. A liðnu kjörtimabili voru Sjálfstæðismenn og flokkur Ó- háðra borgara við völd. Sjálf- stæðismenn verða þvi einir i stjórnarandstöðu. — hól. . Lárus Guðmundsson á fljúgandiferð ilandsleiknum I gærkvöldi. Terry McDermott fylgist með. Mynd: eik Breska friðarhreyfingin CND- Campaign for Newclear Dis- armament — efnir til útifundar I llyde Park i Lundúnum nk. sunnudag og hcfur Samtökum herstöövaandstæöinga verið boð- ið að eiga þar ræðumann. Pétur Keimarsson formaður SIIA, mun ávarpa fundinn i Hydc Park og verður einnig i hópi fulltrúa frið- arhreyfinga i Evrópu og Banda- rikjunum á fundi, sem haldinn vcrður i Lundúnum á laugardag, þarsem á aðganga endanlcga frá sameiginlegu ávarpi allra friöar- Tveggja daga vinnustöðvun eftir viku: Suðurnesjamenn með verkfall 21. júní Sáttafundi deiluaöila i kjara- deilu verkalýöshreyfingarinnar og atvinnurekcnda lauk i gær án þess aö til tíðinda drægi. Boðaði rikissáttasemjari til næsta fundar á morgun, föstudag kl. 14. Nú styttist óðum sá timi sem menn hafa til umræöna áður en allsherjar vinnustöövun skellur á dagana 10. og 11. júni i næstu viku. Sáttasemjari itrekaöi fyrir mönnum i gær aö finna leiöir til lausnar svo ekki þyrfti til vinnu- stöövana aö koma. Gaf hann deiluaöilum frest þangaö til á morgun til aö hugsa sin ráö. Margar hugmyndir komu upp um hvitasunnuhelgina og á þriðjudag til lausnar deilunni en engar formlegar tillögur voru lagðar fram. Talsmenn verka- lýðshreyfingarinnar vildu ekkert láta eftir sér hafa i hverju þær hugmyndir væru fólgnar á þessu stigi málsins en bentu á að vanga- veltur fjölmiðla þar um i gær væru á misskilningi byggðar. Verkamannasambandið leggur mikla áherslu á umtalsverðar hækkanir til sinna skjólstæðinga og bendir á að þar sé um að ræöa lægst launuöustu hópana i þjóðfé- laginu. Guömundur J. Guð- mundsson formaður VMSÍ sagöi i blaðaviðtölum i gær að afturkipp- ur hafði komiö i viöræður þeirra við atvinnurekendur eftir fundinn á þriöjudag og aö þvi miður væri langt i land með að samningar gætu tekist. I gær streymdu inn samþykktir verkalýðsfélaga viða aö af land- inu til vinnustöövunar i næstu viku og allsherjarverkfalls 18. júni. Suðurnesjamenn boða til verkfalls 21. júni og kvað Karl Steinar Guðnason formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavikur þá ráöstöfun hafa ver- ið ákveöna vegna þess að vinnu- stöðvun á föstudegi, sem er 18. júni, heföi ekki mælst vel fyrir þar syöra. Heföu menn talið eðli- legra aö hefja verkfallið á mánu- deginum, m.a. til þess að verða ekki af útborgun launa, sem tiö- ast fer fram á föstudögum. Kefi- viskir verkamenn munu ekki taka þátt i vinnustöðvuninni i næstu viku. Fyrirhuguð vinnustöðvun I næstu viku er þegar farin að hafa margvisleg áhrif, m.a. á togara- flotann. Var á tiðindamönnum Þjóðviljans að heyra i gær aö sáttanefnd væri með einhverjar ákveðnar tillögur i pokahorninu til lausnar vandanum og verða þær væntanlega lagðar fram á fundi deiluaðila i Karphúsinu á morgun. Sjá 11. siðu ¥ Ahrifanna gætlr þegar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.