Þjóðviljinn - 03.06.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 03.06.1982, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. júnl 1982 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Tertucliskar og annað i óskilum Þeir. lélagar og sluöningsmenn sem lánuöu tertudiska og önnur ilát, húsbúnaö og aöra hluti a kosningamiöstöðina, geta nálgast eigur sinar áskrii'slolu Alþýöubandalagsins i Reykjavik að Grettisgötu 3, opið 9-5 simi 1750U. Meö kærri þökk. — ABR. Listahátíð Framhald af bls. 6 annál, og var það verk sérstak- lega samiö fyrir leikklúbbinn. Leikstjóri er Kári Halldór. Fjölmargar listsýningar Auk þess, sem greint er frá hér aö ofan, eru fjölmörg atriöi önnur á Listahátiö, nú sem endranær. Listsýningar veröa i öllum helstu sýningarsölum borgarinnar, þ.á.m. lslensk hönnun og Sýniljóö og skúlptúr Magnúsar Tómassonar aö Kjar- valsstööum, sýning Walasse Ting i Listasafni Islands, sýning á granithöggmyndum John Rud og ljósmyndasýning Ken Reynolds i Norræna húsinu, smámyndasýning 14 lista- manna i Gallery Langbrók, sýning á nytjaskarti i Islenskum heimilisiönaöi, sýning á vegum Arkitektafélagsins á náttúru- formum f Asmundarsal, sýning 10 samtimalistamanna frá 5 þjóölöndum i Nýlistasafninu og fyrsta sýning nýstofnaös Leir- listafélags i Listmunahúsinu. A blaöamannafundi fram- kvæmdanefndar Listahátiöar kom fram, aö á þessari Lista- hátiö eins og hinum fyrri væri einkum lögö áhersla á tónlist, leiklist og myndlist, og aö reynt væri aö hafa úrvaliö sem fjöl- breytilegast, þannig aö flestir ættu aö geta fundiö eitthvaö viö sitt hæfi meöal hinna fjölmörgu listahátiöaratriða. _jsj Alþýðubandalagið Miðstjórnar fundur A.ióstjorn Aipyöubandalags- 1 ns ei boouö tn fundar nwnu- ..agnin .. juni j Pinghoi i Athugið breyttan j, Lrslitkosniiiganna: fundar- ; ramsaga Svavar (iestsson tíma 2 1 ‘ Mimir mál. L LANDSVIRKJUN ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar eftir tilboðum i smiði og uppsetningu á innréttingum i mötu- neyti starlsmannahúss við Búrfellsstöð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar að Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavik frá og með fimmtudeginum 4. júni 1982 gegn óafturkræfu gjaldi að upp- hæð kr. 150.- íyrir hvert eintak útboðs- gagna. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 14.00 íöstudaginn 18. júni 1982, en þá verða þau opnuð opinberlega. Reykjavik, 2. júni 1982 Landsvirkjun Móðir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, Jóhanna Bjarnadóttir, Grænukinn 18, Hafnarfiröi, lést á sjúkradeild llraínistu að kvöldi 1. júni. Ólafur llclgason Jósep Helgason Hulda Helgadóttir Simonia Helgadóttir Maria Helgadóttir Sigriður Helgadóttir Jóna Björg Jósepsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Vera Pétursdóttir Þuríöur Gisladóttir Björn Björnsson Guðjón Sveinbjörnsson Hörður Þórarinsson Baldvin Kristjánsson Úlfar Sigmarsson Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar Daniels Kristjánssonar frá Ilreöavatni. Guömundur Danielsson Kristján Danielsson Ragnar Danielsson Fyrstu stúdentarnir úr Kvennaskólanum /.I skólanum skal kennt að halda herbergjum, hús- og búsgögnum hreinum og þokkalegum.... að sníða og sauma allskonar fatnað..... að lita, vefa og prjóna ým- islegt.... að þær læri skript, hið einfaldasta og nauð- synlegasta í reikningi, að rita móðurmálið nokkurn- veginn rétt, að skilja auð- velda bók á dönsku máli, nokkuð i sögu og landa- fræði...." Svo sagöi i „Avarpi til islend- inga”,sem 25 konur I Reykjavik birtu i blööum áriö 1871. Skólinn, sem talað er um i „Avarpinu”, var ætlaður ungum stúlkum, en konur fengu ekki inngöngu i Lærða skólann og þvi var ekki völ á framhaldsmenntun af nokkru tagi fyrir stúlkur. Skólinn var siöan stofnaður árið 1874 i Reykjavik. Honum var gef- iö nafnið Kvennaskólinn i Reykjavik og fyrsti skólastjóri hans var Þóra Melsteð. Brátt risu slikir skólar viöa um land og næstu áratugi gegndu þeir lykil- hlutverki I menntun islenskra kvenna. Siöastliöinn vetur brautskráð- ust i fyrsta sinn stúdentar frá Kvennaskólanum I Reykjavik, en honum var slitið laugardaginn 22. mai. 200 nemendur stunduðu nám við skólann sl. vetur, en starfrækt Kvennaskólinn I Reykjavik er uppeldissvið við skólann og geta nemendur valiö um 3 braut- ir: menntabraut, sem leiðir til stúdentsprófs eftir 3 - 4 ár, fóstur- og þroskaþjálfabraut og félags- og iþróttabraut, sem ljúka má á 2 árum, en getur einnig leitt til stúdentsprófs á 4 árum. Við skólauppsögnina voru Kvennaskólanum færðar góðar gjafir og heillaóskir. Þá voru veitt verölaun úr Minningarsjóði Þóru Melsteö fyrir bestan árang- ur i bóklegu námi, úr Verðlauna- sjóöi Guörúnar J. Briem, fyrrum skólastjóra, fyrir bestan árangur i fatasaumi, verðlaun úr Thom- senssjóöi fyrir handmennt og verölaun úr Verðlaunasjóöi Ragnheiðar Jónsdóttur, fyrrum skólastjóra, fyrir bestan árangur I sögunámi. Þá voru veitt verö- laun fyrir góöan árangur i tungu- málum, stæröfræöi og mynd- mennt. • Skólastjóri Kvennaskólans i Reykjavik nú, er frú Guðrún P. Helgadóttir. — ast Hlif Sigurjónsdóttir fiöluieikari og kanadiski pianóleikarinn David Tutt. Kl. hálf níu í kvöld Tónleikar á Kjarvalsstöðum I kvöld kl. 20.30 halda þau Hllf Sigurjónsdóttir fiðluleikari og David Tutt pianóleikari tónleika aö Kjarvalsstööum. A efnis- skránni eru sónötur eftir Schu- bert, Beethoven og Brahms auk Tzigane eftir Ravel. Hlif hóf nám hjá Gigju Jó- hannsdóttur i Barnamúsikskól- anum i Reykjavik og varð siðan nemandi Björns Olafssonar. Aö loknu einleikaraprófi frá Tón- listarskólanum I Reykjavik voriö 1974 hélt Hlif vestur til Bandarikj- anna og Kanada en þar stundaöi hún framhaldsnám hjá Franco Gulli viö Háskólann i Indiana og hjá Lorand Fenyves viö Háskól- ann i Toronto. Hlif var styrkþegi viö Listaskólann i Banff i Kanada árin 1979—81 en kom siöastliðiö haust til tslands og hefur kennt viö Tónlistarskóla Isafjaröar I vetúr. Hún hefur viöa komiö fram opinberlega, bæöi hér og erlendis. David Tutt stundaöi nám I heimalandi slnu, Kanada, en lauk BA prófi frá Háskólanum I Indi- ana en þar var kennari hans Gyorgy Sebok. David Tutt hefur unniö til margra verölauna, þar á meöal gullverölauna Tónlistar- skólans I Toronto. Siöustu tvö árin hefur hann veriö styrkþegi viö Listaskólann i Banff. Hússtjórnar- skólinn í Reykjavík fjörutíu ára A þessu ári er Hússtjórnarskóli Reykjavíkur á Sóivailagötu 12, 40 ára. Alls stunduðu 550 nemendur nám I skólanum i vetur, og kom- ust færri aö en unnt var aö taka inn i skólann. Þaö var áriö 1941 sem Alþingi samþykkti lög um húsmæöra- skóla I kaupstöðum, sem geröi stofnun skólans mögulega. Var skólinn settur i fyrsta sinn 7. febr- úar 1942. Fram til ársins 1975 starfaði skólinn sem 9 mánaöa heimavistarskóli og 3ja og 5 mán- aða dagskóii ásamt kvöldnám- skeiðum. Áriö 1975 urðu mikil þáttaskil i skólastarfseminni, en það ár voru samþykkt ný lög á Al- þingi um hússtjórnarskóla. Fyrri hluta vetrar starfrækir skólinn nú fjölda námskeiða, sem eru meö fjölþættu námsefni og mismun- andi löng. Siðari hlutann starf- rækir skólinn 5 mánaöa hús- stjórnarskóla meö heimavist og dag- og kvöldnámskeiö eftir þvi sem húsnæði skólans leyfir. Skólastjórar viö skólann hafa verið Hulda A. Stefánsdóttir og Katrin Helgadóttir en núverandi skólastjóri er Jakobina Guö- mundsdóttir. -lg- Meira lagmeti til Sovét 1 lok maimánaöar var undirrit- aöur samningur um viöbótarsölu á gaffalbitum til Sovétrikjanna. Verömæti samningsins er um 1500 þúsund Bandarlkjadalir, og veröa gaffalbitarnir afgreiddir fyrir miöjan október I haust. Framleiðendur þeirra eru K. Jónsson og Co. hf. á Akureyri og Siglósfld á Siglufiröi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.