Þjóðviljinn - 03.06.1982, Side 3

Þjóðviljinn - 03.06.1982, Side 3
Fimmtudagur 3. júnf 1982 WÓÐVILJINN — StÐA 3 Ólafur Jóhannesson og Annemarie Lorentzen skiptast á nótum i gær. Kolbeinn Friðbjarnarson, Siglufirði: _ Ovíst um melrihluta Viðræðum Alþýðubanda lagsins og Sjálfstæðis- flokksins að ljúka Jan Mayen- samkomulagið: Tók glldi í gær i gær gekk i gildi samkomulag milli islands og Noregs um land- grunnið á svæöinu milli islands og Jan Mayen sem undirritað var i Osló 22. október sl. Samkomulagið var háð stað- festingu islenskra og norskra stjórnvalda. Alþingi veitti heim- ild til staðfestingar 18. des. sl. og Stórþingið og rikisráð Noregs i siðustu viku. A íunai óiafs Jóhannessonar, utanrikisráðherra, og Annemarie Lorentzen, sendiherra Noregs i Keykjavik i dag var skipst á orð- sendingum um gildistöku sam- komulagsins. Viðræður um hugsanlega meirihlutamyndun hafa staðið yf- ir aö undanförnu, sagöi Kolbeinn Friðbjarnarson efsti maður á lista Alþýðubandalagsins á Siglu- firði en þar hefur Sjálfstæöis- flokkurinn leitað eftir samstarfi við Alþýöubandalagið um mynd- un meirihluta í bæjarstjórn. End- anleg ákvörðun verður tekin á fundi hjá okkur í kvöld, sagði Kol- beinn. — Sjálfstæðisflokkurinn var ótviræður sigurvegari bæjar- stjórnarkosninganna á Siglufirði og fékk fjóra bæjarfulltrúa. Við töpuðum einum fulltrúa og höfum núna tvo bæjarfulltrúa. Sjálf- stæðisflokkurinn leitaði til okkar með þvi skilyrði að einungis tveir flokkar yrðu nú um meirihlutann. A siðasta kjörtimabili var Al- þýðuflokkurinn einnig með i meirihluta ásamt Sjálfstæðis- flokki og Alþýðubandalagi. Sam- starfið gekk vel á siðasta kjör- timabiii. Hins vegar sýnast mér viðræðurnar standa þann veg núna að alls óvist er um meiri- hlutamyndun. Töluverður mál- efnaágreiningur er á milli flokk- anna auk þess sem ágreiningur er um ráðningu nýs bæjarstjóra. — Ef þessar viðræður sigla i strand finnst mér ekki óliklegt aö næst verði reynt að mynda meiri- hluta með þátttöku Alþýðubanda- lags, Alþýðuflokks og Framsókn- arflokks. Annars hefur Sjálfstæð- isflokkurinn mjög sterka stöðu og þarf ekki atfylgi nema eins bæj- arfulltrúa til viðbótar til að mynda meirihluta, sagði Kol- beinn að lokum. — óg 16. Norræna leiklistarþingið í Reykjavík: Fíflið og f jár- haldsmaðurinn Skógræktarkynning: Dagana 3.—7. júni verður haldið hér á landi Norræna leik- listarþingið, hið 16. i röðinni, og ber það yfirskriftina „Samskipti leiklistarinnar og þjóðfélagsins”, cða „Fiflið og fjárhaldsmaður- inn”. Meðal þess, sem rætt verður á þinginu, er hversu mikiðhiðopinbera á að skipta sér af leiklistarmálum, hvar riki og sveitarfélög eigi aðdraga mörkin i afskiptum sfnum og áhrifum á leiklistina og hvernig samvinna leikhússins og hins opinbera verði árekstralaus. Spurningar þessar eru ekki úr lausu lofti gripnar. Leiklist er dýr listgrein og riki og sveitarfélög á Norðurlöndunum öllum hafa á undanförnum árum aukið mjög styrkveitingar sinar til leiklistar- starfs. Jafnframt hafa kröfur um áhrif og afskipti hins opinbera af leikhúsum og leiklistarstarfi auk- ist, og það eru þessar kröfur, sem Umræður leik- húsfólks og full- trua hins opinbera norræna leiklistarþingið ætlar að taka til umfjöllunar. í þvi skyni hafa verið fengnir fulltrúar hins opinbera i menn- ingarmálum frá öllum Norður- löndunum, og munu þeir velta þessum málum lyrir sér m.a. i hringborðsumræðum, sem margt af merkasta leikhúsfólki á Norðurlöndum mun einnig taka þátt i. Meðal gesta Norrænu leik- listarnefndarinnar verða Ingvar Gislason, menntamálaráðherra, Kiita Seppála aðstoðarráðherra frá Finnlandi, Lars Roar Lang- Steingrímur tU Sovét Steingrimur Hermannsson sjáv- arútvegsráðherra hefur þegið boð V.M. Kamentzev, sjávarút- vegsráðherra Sovétrikjanna um að koma i opinbera heimsókn til Sovétrikjanna 8.—15. júni n.k. 1 för með ráðherranum verður Edda Guðmundsdóttir, kona hans. Jón L. Arnalds, ráðuneytis- stjóri og kona hans, Sigriður Ey- þórsdóttir. Steingrimur mun eiga viðræður við sovéska sjávarútvegsráð- herrann um samskipti landanna á sviði sjávarútvegs og einnig mun hann kynna sér fiskveiðar og vinnslu sjávarafla i Sovétrikj- unum. [Herstöðvaand- 1 ■stæðingum út- . ,hýst 17. júní? J Borgarstjórn fjallar i dag um , það hvort Samtökum herstöðva- Iandstæðinga skuli heimilað að halda útisamkomu á 17. júni á einhvcrju af útivistarsvæðum , borgarinnar. Sjálfstæðismenn i Iborgarráði samþykktu sl. þriðjudag tilmæli til herstöðva- andstæðinga um að þeir veldu , sér annan dag til samkomu- Ihalds en Sigurjón Pétursson og Sólrún Gisladóttir vildu heimila samkomuhaldið. , Sigurjón Pétursson lét bóka ■ að hann teldi sjálfsagt að verða við erindinu, Slikt yrði aðeins til I þessað gæða þjóðhátiðarhöldin * auknu innihaidi að hans mati. J Lýsti Sólrún sig sammála bókun I Sigurjóns. Erindisamtakannahafði áður * veriö sent nefndinni sem undir- . býr 17. júni hátiöarhöldin og I hafði hún ekkert við það að at- I huga. bá má geta þess að beiðn- * um um samkomuhald úti við er . aldrei synjað nema hætta sé á I gróðurspjöllum, snemma á I vorin. - A1 , Heiðmerkurferð á laugardaginn slet menntamálaráðherra Nor- egs, Inge Fischer-Möller, for- maður menningarmálanefndar danska þingsins, Jan-Mats Lindahl, deildarstjóri i sænska menntamálaráðuneytinu og Anders Clason, formaður sænska menningarmálaráðsins. bá er boðið til þingsins norðmanninum Johan Galtung, sem þekktur er fyrir friðar- og framtiðarrann- sóknir sinar, en hann mun fjalla um stöðu leiklistarinnar á næstu áratugum. bingið mun starfa i hópum, farið verður á leiksýningar i Iieykjavik, en þinginu mun ljúka með heimsókn til Forseta Isiands að Bessastöðum. • ■ A laugardag, 5. júni,gefst fólki kostur á að fræðast um skóg- og trjáræktarstarfið i Hciðmörk undir lciðsögn starfsfólks Skóg- ræktarfclags Reykjavikur. Mæt- ing er við bæinn á Elliöavatni kl. 14. A aðalfundi Skógræktarfélags Islands s.l. haust var samþykkt að gangast fyrir fræðslu og kynn- ingu á skóg- og trjáræktarstarfi fyrsta laugardag i júni ár hvert. 1 ár verður kynningin meö ýmsu móti viða um land m.a. verður efnt til sýnikennslu i gróðursetn- ingu og meðferð trjáplantna, þar sem þess er kostur. Auk þess verður efnt til fræösluferða i skógræktar- og útivistarsvæði. Skógræktarfélag Reykjavikur gengst nú fyrir kynningu og fræðslu i gróðrarstöð félagsins i Fossvogi milli kl. 17 og 19 dag hvern fram að næstu helgi. HAFSKIP HF. REYKJAViK AÖalfundur Aðalfundur Hafskips hf. verður haldinn á morgun í salarkynnum Domus Medica v/Egilsgötu. Fundurinn hefst kl. 17.00 Stjórn Hafskips hf. Hluthafar eru vinsamlegast beönir að hafa með sér atkvæðaseðla og aðgöngukort er send voru út með fundarboði. Aðgöngukortin afhendist við innganginn.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.