Þjóðviljinn - 03.06.1982, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.06.1982, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. júnl 1982 DJÖÐVIUINN Málgagn sósíalismar verkalýds- hreyfingar og þjódfrelsis Ctgefandi: Utgáfuíélag Þjóðviljans. Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ölafsson. Fréttastjóri: Þórunn Siguröardóttir. L'msjónarmaður sunnudagsblaðs: Guðjón Friðriksson. Vuglvsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir. Vfgreiðslustjóri: Filip W. Franksson. lilaðamcnn: Auöur Styrkársdóttir, Helgi Olafsson Magnús H. Gislason, Olafur Gislason, Óskar Guömundsson, Sigurdór Sigurdórsson, Sveinn Kristinsson. Valþór Hlöðversson. iþróttalréttaritari: Viöir Sigurösson. L'tlit og hiiiinun: Andrea Jónsdóttir Guðjón Sveinbjörnsson. l.jósmyndir:Einar Karlsson, Gunnar Elisson. Ilandrita- og pról'arkali'stur: Elias Mar. Trausti Einarsson. Vuglysingar: llildur Kagnars, Sigriður H. Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa: GuörUn Guövarðardóttir. Jóhannes Harðarson. Vfgreiösla: Bára Sigurðardóttir, Kristin Pétursdóttir. Simavarsla: Sigriöur Kristjánsdóttir, Sæunn óladóttir. Húsmóðir: Bergljót Guöjónsdóttir. Bílstjóri: SigrUn Bárðardóttir. Innheimtumenn: Brynjólfur Vilhjálmsson. Gunnar SigUrmundsson. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. L tkeyrsla. algreiðsla og auglýsingar: Siðumúla 6, Kevkjavik, simi 81333 Prentun: Blaðaprent hf. Afturábak í skipulagsmálum • A siðustu í jórum árum hefur verið unnið gott starf i skipulagsmálum i Reykjavik undir forystu Alþýðubandalagsins. Horfið var frá þeirri stefnu Sjálfstæðisflokksins að teygja byggðina út i nýjar útborgir, og þess i stað stefnt að þéttingu byggðar og samfelldari borg. Áhugi og skilningur fyrr gagnsemi slikrar stefnu var miklu meiri og al- mennari heldur en vilji til þess að halda ihalds- svipmóti borgarinnar. Enda er það mál manna að mörg hinna opnu svæða i borginni, sem eiga sinn þátt i að gera hana tætingslega og dreifða, munu seint eða aldrei nýtast til útivistar að ein- hverju marki. Miklu skynsamlegra sé að leggja rækt við nokkur tiltekin útivistarsvæði en nýta opnu svæðin að öðru leyti undir byggð. • Sjálístæðisflokkurinn i Reykjavik er þegar tekinn til við aö efna kosningaloforðin. Ekki er það i sjálfu sér löstur að standa við gefin heit, en borgarbúar munu átta sig á að afturhvarf til gamla ihaldstimans i skipulagsmálum á eftir að valda glundroöa, óánægju og miklu tjóni. • Sjálfstæöisflokkurinn i Reykjavik hyggst nú beita valdi sinu til þess að falla frá fyrirhugaðri byggð við Suðurlandsbraut austan Skeiðarvogs, þar sem úthluta átti lóðum undir 120 ibúðir i ná- munda við Gnoöarvog. Um þessar lóðir i Soga- mýrinni og 30 lóðir i Laugarási höfðu borist 730 umsóknir. Sjálfstæðisflokkurinn byrjar þvi á að efna loforð sin um nægilegt lóðaframboð i höfuð- borginni með þvi aö svikja um sjö hundruð um- sækjendur um lóðir. Ljóst er að ekki verður fleiri lóðum úthlutað i Reykjavik á árinu. • Þessi ráðstöfun ihaldsins er næsta furðuleg. Skipulagið i Sogamýrinni hafði hlotið góðar und- irtektir og aðeins nokkrir ibúðareigendur við Gnoðarvog mótmælt þvi. Að sjálfsögðu eiga ibúð- areigendur þar hagsmuna að gæta, en ný byggð i Sogamýrinni hefði á ýmsan hátt komið Voga- hveríinu i heild til góða i sambandi við skóla- starfsemi og verslunarþjónustu og fleiri atriði. Heildarhagsmunir hverfisbúa áttu vitanlega að ráða ákvörðunum i þessu máli. • í tillögu sem Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að samþykkja i borgarstjórn i dag er gert ráð fyrir að i stað ibúðabyggðar komi útivistarsvæði sem Suðurlandsbrautin á samt sem áður að liggja i gegnum i trássi við samþykkt aðalskipulag. Menn geta gert sér i hugarlund hversu fjölsótt þetta hraðbrautarsvæði verður til útivistar, en hugmyndin að baki er sömu ættar og sú ætlan Sjálfstæðismanna að leggja hraðbraut um Foss- vogsdal (til þess að efla þar útivist!) • Hér er aðeins kominn forsmekkurinn af þeirri ætlan Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik að snúa öllu aftur til fyrri vegar i skipulagsmálum. Flest sem fyrrverandi meirihluti vann að undir forystu Alþýðubandalagsins verður varpað fyrir róða. Eftir mun aðeins standa að á sl. fjórum ár- um miðaði i rétta átt i skipulagsmálum, en á næstu fjórum árum mun miða afturábak. —ekh klippt Segja sig til sveitar ■ Fimmfalt If leiri svelta Varla opnar maður svo er- , lend blaö aö ekki séu þar frá- Isagnir af áhrifum niöur- skurðarstefnu Reagan-- stjórnarinnar i Bandarikjun- , um. I Dagens Nyheter segir Im.a. af rannsókn sem nokk- ur kirkjuleg liknarfélög hafa látið gera i Austur-Harlem á , Manhattan i New York, þar Isem ibúar eru 150 þúsund, að meirihluta ættaðir frá Puerto Rico. Að minnsta , kosti 3 þúsund manns i þess- Ium borgarhluta hafa ekki ráð á að borða sig metta og þaraf erum helmingur börn. , Til félaganna sem hér um Iræðir leituðu 480 hjálpar þegar hungrið svarf að á ár- inu 1980 en 1981 fimmfaldað- , ist talan eða i 2260. Á iyrstu Imánuðum ársins 1982 heíur talan enn tvöfaldast frá 1981. ■ 59% atvinnuleysi !58% þeirra sem leita mat- arhjálpar hjá kristnum likn- arfélögum i Austur-Harlem Ihafa verið matarlausir i allt að sjö daga, og 17% lifað i a.m.k. mánuð án þess að eiga visa næstu máltið. At- Ivinnuleysið meðal ibúa Aust- ur-Harlem er 59% og meðal æskufólks á þessu svæði 70%. Atvinnuleysisbætur fá menn I* aðeins i 26 vikur. 62% þeirra sem leita sér matar hjá kirkjufélögunum hafa áöur farið til félagsmálastofnana, Ien aðeins 1% fékk þar tafar- lausa hjálp. Aðrir fengu þau svör að þeir þyrftu að biða i nokkra daga eða mánuði. IÓþolandi kerfi Kerfið er sagt einstaklega , þungt i vöfum og oft þurfa | fátæklingar, atvinnulausir I og sveltandi að biða i rúman * mánuð eftir þvi einu að fá I* vitneskju um hvort þeir komist á skrá yfir þá sem rétt eiga á opinberri aðstoð. — Stundum fær fólk þvert nei * vegna tölvugalla eöa vegna I þess að félagsráðgjafinn er i I vondu skapi. Kerfiö er • óáreiðanlegt, óréttlátt og er ■ stjórnað af geðþótta embætt- I ismanna, segir einn af leið- I togum kirkjulegu liknarfé- » laganna. J Félagslegar afleiðingar I þessa ástands i Austur-Har- I lem eru að sjálfsögðu geig- I vænlegar. Rán og gripdeildir J eru algeng aðferð tilþess að I hafa i sig og á og ekki mun | hverfið gott ungum börnum I til alhliða þroska. Vísað á dyr Stórt blað Morgunblaöið og stundum hjálpar góðgjarnt fólk upp á blinda auga þess sem snýr að efnahagskerfinu i Banda- rikjunum. í sunnudagsblaði Moggans birtust tvær greinar eftir Onnu Bjarnadóttur sem gefa nöturlega mynd af efna- hagsástandi og afkomu manna. Anna Bjarnadóttir segir frá þrasinu i Washington og gjafa- vandamálum ráðamanna þar. Siöan koma þessara andstæður. ,,Ekki eru allir svo heppnir að vera baðaðir i gjöfum og góðum launum. Á þriðjudag lést maður á sjúkrahúsi i Baltimore sem hefði verið meinuð sjúkrahús- vist á fjölda sjúkrahúsa i Georgiu af þvi að hann átti enga peninga og hafði ekki heilsu- tryggingu. Maðurinn brenndist illa fyrir nokkrum vikum en læknar visuðu honum á dyr hver á fætur öðrum þegar kom I ljós að hann gat ekki greitt fyrir læknisþjónustuna. Að lokum skarst George Busbee rikis- stjóri Georgiu i leikinn og lofaði að greiða kostnaðinn svo lengi sem einhver fengist til að hjálpa manninum. Hann var fluttur til Baltimore þar sem fullkomn- Iustu tæki voru til staðar en allt kom fyrir ekki og ekki tókst að bjarga lifi mannsins. Reagan myndi sárna Það er næstum ótrúlegt að fólki i lifshættu sé meinuð læknisaðstoð af þvi að það á enga peninga. Það er sérstak- lega óhugnanlegt að heyra þetta á sama tima og skattaframtöl þeirra sem taka ákvarðanir um stefnu þjóöarinnar eru birt. Þá kemur i ljós að 17 öldunga- deildarþingmenn og 24 fulltrúa- deildarþingmenn eru miljóna- mæringar, þrir dómarar i hæstarétti og forsetinn sjálfur. Ekki að þaö sé neitt rangt við aö vera miljónamæringur, heldur dettur manni i hug að þetta fólk eigi kannski erfitt með að setja sig i fótspor þeirra sem hafa ekki efni á þvi aö lenda i slysi. Reagan myndi sárna ef hann heyrði þetta, þvi hann segist bera mikla umhyggju fyrir þeim verst settu I þjóðfélaginu. Það verður bara að finna leið til aö hjálpa þeim með öðru en rikisstyrkjum.” Hiö siðast- nefnda á væntanlega að vera til- visun i hugmyndafræði Reag- ans, sem einhversstaðar hefur látið hafa það eftir sér að hann skeri I hjartað við tilhugsun um fátækt og atvinnuleysi. t Morgunblaðinu á sunnu- daginn segir Anna Bjarnadóttir einnig frá heimsókn sinni til Illinois. „Astandiö hefur ekki veriö svona slæmt siöan i krepp- unni miklu 1932”, segir forráða- maður Caterpillar, fyrirtækis- ins, sem er stærsta fyrirtækið i Illinois. 17500 manns hafa misst vinnuna hjá Caterpillar á siðustu tveimur árum eða 38% af verkamönnum fyrirtækisins. Anna Bjarnadóttir ræðir við Jerry Tucker, starfsmann verkalýðsfélags bilaiðnaðar- manna, UAW, I höfuðstöðvum 5. svæðis, sem nær yfir Illinois og Missouri, og eru i St. Louis. I kringum St. Louis eru miklar bilasmiðjur og hafa 18 þúsund af 30 þúsund verkamönnum sem þar unnu misst atvinnuna. Tucker segir að atvinnuleysis- bætur flestra séu uppurnar, enda i hæsta lagi greiddar i niu mánuði, og koma þeim að litlum notum sem verið hafa atvinnu- lausir I 2 til 3 ár. „Margir hafa þurft að segja sig á sveitina”, segir Tucker, „þeir hafa misst allt sitt og þurft að lýsa yfir gjaldþroti... Fólk lifir á matarmiðum og tekur hvaða ihlaupavinnu sem býðst. Þetta ástand eyðileggur lif margra, það er engum blöðum um það að fletta.” Nennir ekki að vinna! Blaöamaður einn i höfuðborg Illinois, Springfield, lýsir fundi republikana með Reagan er hann var á yfirreið um rikið á þennan hátt: „Þeir sátu þarna og nöldruðu um fátækt fólk sem nennir ekki að vinna. Þeir virtust ekki hafa nokkra hugmynd um hversu alvarlegt ástandiö er og hversu átakanlegt og mannskemmandi þaö getur verið að missa vinn- una. Efnahagsstefna Reagans hefur ekki aðeins aukið erfið- leikana heldur hefur niöur- skurður hans á fjárlögum minnkað atvinnuleysisbætur og gert rikjum erfiöara fyrir að greiða þær.” í biðröð eftir ostbita „Ég er hissa á hversu mikla þolinmæöi fólk sýnir”, segir blaöamaðurinn. „Maður heyrir ekki minnst á mótmæli. Um jólin sá ég um 200 manns standa i biðröð til að fá ostbita gefins. Ég furða mig enn á hversu ró- lynt fólkið virðist vera.” Þetta og fleira úr greinum Onnu Bjarnadóttur gefur fróð- lega innsýn 1 bandariskt þjóðllf um þessar mundir. • ekh idið hroðalegt, vonuni það besta er tónninn í Illinois w Chieago og Rsri þétt net- ■jeugardags- JPedy ut og [fstúlkur sUðtr- m og sðtrufiu [v.r.t Ijúka ■Jeifi Út. „£g ■ si I landinu og upp B ,* var það ■’ugði til að sig fá og bifiu um bjðr. Atvinnu- leyaiatolur I Bandarlkjunum fyrir aprflminuð hfifðu verið birtar I Waahington daginn áður og þafi var augljóst að efnahagsfirðug- leikar landaina eru alvarlegir og ekki aðeins til umraefiu I fjðlmifil- „Áatandifi er verra hér I rlkinu en það var I kreppunni mlklu.* hélt Schneiter áfram. „Matargest- um hjá Vnér hefur faskkað jafnt og þétt afftuatu þrjú árin. Fólk hefur minna fé milli handanna og verfi- ur að horfa I hvern eyri." 10,3 miiljðnir Bandarikjamanna eru atvinnulauaar og þeim fjðlgar atððugt. I vikunni eftir að þetta samtal átti aér atað miaatu 24.000 til viðbótar vinnuna, a.m.k. um atundaraakir, þegar Braniff-flug- félagið lýsti yfir gjaldþrotl. Bxx- on-olfufyrirUekið hartti við meiri háttar orkuframkvaemdir 1 Col- orado og Caterpillar-þungavinnu- vélafyrirtaekið aagfii 8000 manna upp vinnu Mel Kennedy starfar á teiknl- atofu Caterplllar f Kankakee á virkum dðgum og kemur faam hjá Schneiter um helgar. Það var aannarlega eltki honum að kenna hversu fámennt var á staðnum. Ilann aagðiat geta átt von á að miasa vinnuna hjá Caterplllar hvenaer eem vieri, avo alaemt vmií

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.